Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1968. Rauðmaginn roðnaði þeg- ar grásleppan kom í búrið — i Náttúrugripasafni Vestmannaeyja Náttúrugripasafn Vestmannaeyja var stofnsett 1964 og kom Guðlaug- ur Gíslason, alþingismaður og þá- verandi bæjarstjóri þeirri hugmynd í framkvæmd. Það hafði lengi verið uppi hugmynd um það, að setja á stofn náttúrugripasafn í Eyjum og m.a. hafði Friðrik Jes- son leikfimiskennari gert mikið að því að setja upp dýr. Þegar Friðrik hætti kennslustörfum þótti tækifæri gott til þess, að hrinda málinu í framkvæmd og var svo gert I hæjarstjórn og Friðrik Jes- : laugur með þá hugmynd, að koma um leið upp lifandi fiskasafni og könnuðu þeir Friðrik möguleika á því. Friðrik kannaði rekstur slíkra safna í Bergen, Kaupmannahöfn og víðar. . Margir voru mjög hlynntir fram kvæmd málsins og m.a. lét dr. Árni Friðriksson í ljós mikinn á- huga fyrir því að koma upp safn- inu og veitti í því sambandi mjög góða fyrirgreiðslu, Ame Shut, forstjóri fiskasafnsins í Höfn, veitti einnig mjög góða fyrirgreiðslu og Sigurður hefur unnið hér í Eyjum s.l. tvö sumur við rannsóknir á neðansjávargróðri við Vestmanna- eyjar og þar með við samanburð- arrannsóknir á myndun sjávar- gróðurs við Surtsey. Þann tima sem dr. Sigurður hefur dvalið hér hefur hann haft aðsetur á safninu við rannsóknir sínar. Nú er verið að ganga frá rannsóknarstofu, sem Surtseyjarfélagið hefur tekið á leiigu og þar er mjög fulHkoaniinn útbúnaður fyrir náttúrufræðirann- sóknir, ýmiss konar tæki, rennandi sjór, heitt og kalt vatn og aðbún- aður að öllu leyti hinn bezti. Sig- Friðrik Jesson safnvörður er þarna að setja upp íiskiönd Gull íslands, þorskur fyrir neðan og ýsa fyrir ofan, synda knálega í einu búrinu son ráðinn forstöðumaður safns- ins. Mjög skiptar skoðanir voru um mál þetta í Eyjum, og gerðu vinstri flokkarnir safnmálið að pólitízku baráttumáli og voru ein- dregið á móti stofnun safnsins, og þá sérstaklega stofnun lifandi fiskasafns. Ekki er þó lengur á- greiningur um gildi safnsins og reyna nú allir að gera veg þess sem beztan. Þegar framkvæmd málsins var í deiglunni kom Guð- víu fyrr en hér í Eyjum. Jafn- framt voru hér á ferð brezkir stúdentar, sem höfðu mikinn á- huga á að fá fuglinn fyrir The upplýsingar og einnig prófessor j urður hefur greint á milli 80 og British Museum í London, en hann Gunnar Rollefsen forstöðumaður fiskasafnsins í Bergen, sem talið er það fullkomnasta í Evrópu, og er safnið í Eyjum sniðið eftir því. Þótti enginn alvarlegur hængur áður. Má m.a. nefna aldökka komu hingað s.l. sumar, en þeir lainigvíu, sem er eiitt ai sjaldgæf- I komu 3 sinnum Safnið hefur eign- ustu fuglaafbrigðum í Evrópu og ! ast skemmtilegt steinasafn héðan t.d. hafði hinn heimsfrægi brezki úr Eyjum og er það unnið og á- náttúrufraeðingur Julian Huxley ; kvarðað af Sveini Jakobssyni, sem aldrei séð þetta afbrigði af lang á því að setja safnið, á stofn í Eyjum þó að íbúar væru ekki nema liðlega 5000, enda væri hægt um vik að afla Iifandi fiska á þessum miklu fiskimiðum sem eru um- hverfis Eyjar. Stofnkostnaður safnsins var að vísu nokkuð mikill en aðgangseyrir þess mikla fjölda gesta sem sjá safnið, hefur létt mjög fjárhagslegan rekstur þess. Náttúrugripasafn Vestmannaeyja er hið glæsilegasta að öllum frá- gangi og skiptist það í nokkrar deildir: safn lifandi fiska, upp- settra fugla og fiska, steinasafn, þörungasafn, skordýrasafn o.fl. í safninu eru ýmsir fágætir hlutir, en safngripum fjölgar stöðugt. Margt merkilegt hefur komið í ljós við rekstur lifandi fiskasafns- ins, t.d. hafa 4 tegundir fiska hrygnt þar og seiði hafa komið úr hrognum. Gerðar hafa verið til- raunir með gerfibeitu, fiskleitar- tæki o.fl. og athyglisverðar niður- stöður komið í Ijós. Friðrik Jesson hefur algjörlega séð um uppsetn- ingu safnsins og rekstur þess, en ýmsir innlendir vísindamenn hafa lagt þar ráð, og má þar nefna dr. Unnstein Stefánsson. Við skoðuð- um safnið, þegar við vorum á ferð í Eyjum fyrir skömmu og ræddum við Friðrik Jesson safnvörð. Fer samtalið hér á eftir. Við gengum um safnið í fylgd með Friðrik Jessyni og strax þeg ar inn er komið má sjá safn sæ- þörunga hangandi á veggjum. -Hver hefur safnað þessum þör- ungum. Friðrik? -Dr. Sigurður Jónsson þörunga- fræðingur, við Svartaskóla í París, hefur safnað þessum sjávarplönt- er að ljúka jarðfræðinámi í Kaup- mannahöfn M.a. er í safninu stein- gerfingur, sem er tekinn í Garðs- enda við Stórhöfða og tókum við Sveinn jarðvegssýnishorn þar sum arið ‘66. Sýnishorn af steingerfing- unum, sem eru mótaðir af jurtum, heifur verið rajnnsakað í Kaup- mannahöfn og lýst og reyndist það 90 tegundir plantna hér við Eyjar var ekki falur. Við höfum hér t.d. og hafa þrjár þeirra aldrei fund- íslenzkan örn, fálka og fl. fugla- ist við ísland fyrr. Eina nýju teg- tegundir sem dr. Finnur Guðmunds undina skírði Sigurður, „Eyja tungu". _ Fjöldi Vestmanneyinga hafa vinnu og hefur hann verið okkur í frá Eyjum og kom í ljós að Heima son hefur útvegað safninu, en við vera 5800 ára gamalt. Jafnframt höfum haft við hann ágæta sam- I voru rannsökuð fleiri sýnishom Séð yfir hluta fugladeildarinnar Ljósm.: Sigurgeir Jónasson um og gefið safninu og mun þetta Aldökk langvía, eitt sjaldgæfasta vera fyrsta þörungasafnið, sem fugiaafbrigði i Evrópu unnið er fyrir safn í Evrópu. Dr. sjaldgæfir einstaklingar voru.til i'ifandi“fiska^afnið og'haf7'aíÍt vilj HHHHHHHHHHHHHHHHHI fyrír mig gera. Sem dæmi um fengið upplýsingar um söfnun og meðferð sæþörunga og einnig er- lendir ferðamenn. T.d. voru hér finnskar stúlkur s.l. sumar sem fengu mikinn áhuga fyrir þörung- um, þær fengu upplýsingar í sam- mjög innan handar í sambandi við klettur er liðlega 10.000 ára gam- safnið og öflun náttúrugripa. -Er stöðugt unnið að uppsetn- ingu fugla og fiska? -S.l. fjögur ár, eða frá því safn- ið var stofnsett, hef ég stöðugt bandi við söfnun og þegar þær unnið við uppsetningu fugla og fóru héðan höfðu þær allmyndar- fiska, krabba og fl. botnsjávar- dýra. -Hverjir afla safngripanna? legt safn þörunga, Við höldum áfram ferð okkar um safnið og komum í sýningar- sal þar sem eru uppsettir fuglar og fiskar, sem allir eru settir upp af Friðrik Jessyni safnverði. -Hvenær byrjaðir þú að setja upp þennan hluta safnsins? Mestan hluta safnsins var byrj- að að vinna við 1964 og síðan hef- ur stöðugt bætzt við, en nokkrir -Fuglana næ ég í marga sjálfur og með góðri aðstoð áhugamanna hér I bæ og einnig fastalands- all, Stórhöfði næstelztur og Helga- fell og Sæfjall yngstu hlutar Heima eyjar og sýnir þetta að Eyjarnar hafa orðið til í áföngum. Það má segja að safnið snúist í kring um lifandi fiskasafnið, en það var opnað 7. apríl 1966. -Hvernig hefur gengið að reka lifandi fiskasafnið? -Það má segja að það hafi geng- ið vel og við erum með fjölda fiska ennþá frá því að safnið var manna, höfum við fengið marga opnað. Búrin hér eru 12 að tölu, merka og góða gripi. Skordýr og plöntur eru frá ýmsum aðilum og fiskar til uppsetningar eru færðir safninu af sjómönnum hér 1 pláss- inu, sem hafa verið mér einnig mjög hjálpsamir í sambandi við Gullháfur er mjög sjaldgæfur hér við land. Hann er veiddur í Háfadýpi suðaustur af Bjarnarey við V estmannaeyjar, en þar eru mestu háfamið við ísland fyrir mig gera. velvilja þeirra, sem hafa séð safn- ið má geta þess að Reykvíking- ar hafa fært því góða gripi, svo sem guðlax til uppsetningar, laxa og silunga í lifandi safnið og þar á meðal alvítan lax, albino, frá Kristni Guðbrandssyni forstjóra og einnig bleikju og urriða frá Þór veiðimálastjóra. Ennfremur Skötuselur, sem dr. Bjarni Sæ- gaf Kiwanisklúbbur Reykjavíkur mundsson segir í bók sinni „Fisk- peningagjöf í hvert skipti sem þeir arnir“, að sé mjög ljúffengur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.