Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 13
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 13 STÖÐVUM DANSKA HROKANN! Tveir Palestínumenn halda 'áskiltum,þarsem heimtað er á ensku og arabísku að hrokafullir Danir séu stöðvaðir. Fyrirgefið okkur Ung- ir Danir söfnuðust sam- an á Ráðhústorgi f Kaupmannahöfn Igær og báðu arabaheiminn afsökunar á táknrænan hátt. Deilan um Múhameð spámann magnast þótt Danir reyni að bera klæði á vopnin á öllum vígstöðvum. AI-Kaída hótar Dönum blóðugri hefnd. „Þiö munuð aðeins sjá ykkar eigið blóð sem svar og það er hefnd spámanns okkar." dagar munu þýða blóðugt stríð og röð árása gegn ykkur. Og til dönsku þjóð- arinnar: Uppreisn ykkar gegn íslam og múslimum og það að þið gerið grín að spámanninum er leið ykkar til grafar sem þið grafið með eigin hönd- um. Þið munuð aðeins sjáykkar eigið blóð sem svar og það er hefnd spá- manns okkar," sagði í yfirlýsingu sem birt var á breskri vefsíðu. Sumir leiðtogar múslimskra bók- stafstrúarmanna gengu svo langt í gær að segja að allir þegnar þeirra landa þar sem teikningar Jyllands- Posten hafa birst séu berir að dauða- sök og séu þar með réttdræpir. Er þar um að ræða Evrópulönd á borð við ís- land, Danmörku, Noreg, Bretland, Frakkland og ítah'u. ust í blaðinu. Bað eigendinn múslima margfaidlega afsökunar á birtingu myndanna. Og í gær birti breska ríkissjónvarp- ið, BBC, myndirnar umdeildu. Þess utan birti dagblað eitt í Jórdamu myndimar ásamt ritstjóm- arpistli þar sem múslimar vom hvatt- ir til að gæta sanngimi. Al-Kaída hótar blóðugri hefnd Leiðtogar svokallaðra bókstafstrú- armanna meðal múslima vom gríðar- lega herskáir í orðræðu sinni í gær. Danmarks Radio skýrði frá því í gær að ofbeldishótanir hefðu borist gegn Dönum frá hópi í Londum sem tengist al-Kaída: „Öryggi ykkar er í hættu og næstu „Við höfum báðir komist að þeirri niðurstöðu að plánetan okkar sé of h'til fyrir deilur af þessu tagi,“ sagði Niels Egelund, sendiherra Dana í Frakklandi, eftir fund sinn í gær með Dalil Boubakeur, formanni múslim- ska ráðsins í Frakklandi. Anders Fogh Rasmussen, forsæt- isráðherra Danmerkur, hefur boðið sendiherrum múslimskra ríkja að koma til fundar við sig í dag. f gær kepptust leiðtogar landa múshma við að fordæma skopteikningar Jyllands- Posten. Víða á götum var mótmælt og danski fáninn svívirtur af æstum mannsöfnuði. Le Monde ígær birti franska blaðið sína eigin skopteikn- ingu af Múhameð spámanni. Boubakeur, sem sagður er vera einn hófstilltasti og nútímalegasti leiðtogi múshma í Frakklandi, sagði ærumeiðingarnar felast í j$m röngum fullyrðingum um Æk íslam. „Spámaður íslams stofn- W aði ekki trúarbrögð hryðju- K verka, þvert á móti. Þetta eru L. friðsamleg trúarbrögð og |f@* spámaðurinn er sá umburð- ; arlyndasti sem hugsast getur. « y Þess vegna samþykkjum við L ekki að þau sé afbökuð," sagði W*? Boubakeur og upplýsti þá skoð- un sína að fyrir múslima þýddi \ tjáningarfrelsið ekki frelsi til að gera mistök og breiða út lyg- Franska stórblaðið Le Monde birti í gær k sína eigin skopteikn- | ingu af Múhameð ■ spámanni og frábað P sé ritskoðun trúar- hópa. í fyrrakvöld var I ritstjóri franska blaðs- k ins France Soir hins * v vegar rekinn eftir að teikning- fflSm&Sfoi*. arnar Whln Kamp tu Stre^rCT „Þetta eru / friðsamleg ~ trúarbrögð L og spámað- / urinnersá j umburðar- j lyndasti 7 sem hugs- s astgetur." L Stórt skref fram á við Haft var eftir Egelund í JyUands- Posten að Boubakeur hafi tekið hon- um af mikill vinsemd og að andrúms- loftið á fundinum hafi verið hlýlegt. „Eina markmiðið var að róa huga manna. Við þörfnumst umræðu og gagnkvæms skilnings og með fundin- um tókum við stórt skref fram á við,“ sagði sendiherrann og hvatti til þess að menn einbeittu sér nú að framtíð- inni. Ljósi varpað á deiluefni DVreið á vaðið og birti á þriðjudag í annað sinn teikningar Jyllands-Posten. Mörg fleiri dagblöð vlða I álfunni birtu teikningarnar svo ámiðvikudag. íiírrthirr DIE .‘•WELT Le Monde ver tján- ingarfrelsið Á sama tíma og Dan- ir reyna af kappi að frið- mælast við múslima um víða veröld með því að segjast vera leiðir yfir öllu málinu hafa aðrir fjölmiðlar í Evrópu i tekið upp þráðinn og J Ekki frelsi fyrir mistök og lygar Á fundinum, sem haldinn var í stóru moskunni í París, fordæmdi Boubakeur teikningamar af Mú- hameð spámanni sem nú eru orðnar frægar að endemum og birtust upp- haflega í Jyhands-Posten í haust. Sagði Boubakeur teikningamar bæði fela í sér róg og ærumeiðingar. Anders Fogh Rasmussen Langt viðtal við forsætisráðherra Dana bir ist á sjónvarpsstöðinni Al-Arabiya, sem sendir út frá Dubai, i gærkvöldi. Spanwn Danir reyna af fremsta megni aö lægja öldurnar í deilunni um teikningarnar af Múhameð spá- manni. íslamskir bókstafstrúarmenn segja þá sem birt hafa teikningar af spámanninum vera dauðadæmda. Þaö eigi jafnvel viö um alla þegna þess lands þar sem teikningarnar hafa verið birtar. Leiðtogi múslima í Frakklandi og danski sendiherrann ræddu saman og friömæltust í gær elPeriodico II II f! n ". ii mm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.