Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 10
TÍMINN, migvikudaginn 27. júlí 1960. MINNISBÓKIN í dag er timmtudagurinn 28. júlí Tungl er í suðri kl. 15,10. Árdegisflæði er kl. 7,06. Síðdegisflæði er kl. 19,26. SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinni er opin allan sólarhring inn. NÆTURLÆKNIR er á sama staS kl. 18—8. Sími 15030. NæturvörSur vikuna 23.—29. iúlí er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—19 og á sunnudögum kl. 13—16. Næturlæknir í HafnaffirSi vikuna 23.—29. iúlí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið daglega frá kl. 13,30—15,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur er lokað til 2. ágúst vegna sumar leyfa. Þjóðminjasafn ísiands er opið á þriðjudögum, fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl. 13—16. H.f. Jöklar: Langjökull er væntanlegur til Kotka í dag. Vatnajökull er í Grimsby. Skipaútgerð rikisins: Hekla er í Kaupmannahöfn á leið t' Gautaborgar. Esja fer frá Reykja vík ki. 17 í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á n'' .urleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðarhafna. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag ti’ Homa- fjarðar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeli er í Kolding. Amarfeli er í Swansea. Jökulfell lestar á Norð- urlandshöfnum. DísarfeU fór í gær frá Kristiansand til Akureyrar. Litla- fell kemur í dag tU Reykjavikur. Helgafell er á Akureyri. I .....íell Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 0:05 frá New York. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og hamborgar kl. 10:30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23:00 frá Luxemburg og Amster- dam. Fer til New York kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaf lug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10:á00 i dag. Væntanlegur aftur til Reykja víkur kl. 20:40 í kvcld. Fiugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyaj (2 ferðir) og Þórshafna:. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýratr, Flateyrar, Hólmavik- ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Vestmannaey; (2 ferðir) og Þin;::yrar. K K I A D L D D I 6 Jose L. Salinas 38 D R r v í Let Fall< 38 ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband: Nýlega voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Sigríður Guðmunds- dóttir, Heigargerði 18, Reykjavík, og Snorri Karlsson, skattritari, Kárs- nesbraut 46, Kópavogi. Heimili þeiri a verður að Kársnesbraut 48, Kóp. ÝMISLEGT Frá Ferðafélagi íslands: 6. ágúst eru tvær sumarleyfisferð- ir. Önnur ferðin er tíu daga ferð um Austurlandsöræfi (Hreindýraslóðir). Ekið um Hrafnkelsdal og Snæfells- öræfi, gengið á Snæfell. Á heimleið ekið suður Auðkúluheiði og Kjalveg. Hin ferðin er fimmdaga ferð um Kjalveg til Kerlingarfjaila um Hvfra velii Auðkúiuheiði umhverfis Vatns ne's í Hindisvík og suður byggð. Upp- lýsingar í skrifstofu félagsins Tún- götu 5, símar: 19533 og 11798. Áheit ag gjaflr til Barnaspítalasjóðs Hringsins: Áheit frá Klöru kr. 100.00. Áneit frá R. J. kr. 100.00. Gjöf frá ónefndri konu til minningar um látinn vin kr. 300.00. — Kvenfélagið Hringur- inn færLr gefendunum sínar beztu þakkir. — Ég er að verða þreyttur, hvað segir þú um að keyra dálitla stund? — Nei, Jói verður að bíða, við syndum ekki allir 00 metrana i einu, þá verður það 600 metrar. DENNI DÆMALAU5I Úr útvarpsdagskránni Klukkan 21.40 í kvöld verður flutt-1 ur samtalsþáttur þeirra Ragnars Jó- hannessonar og . i Kristjáns Jónsson- ar frá Garðstöð- 4^ ’> inn gerður vestur á ísafirði. Krlstján X&B.. ’ ?§éjk, maður, einkum Pr um útgerð á Vest- fjörðum en einnig um landshagi alla, víðlesinn og stálgreindur, skem’iti- legur í viðræðu og orðheppinn vel. Verður þátturinn því vafalítið hinn skemmtilegasti. 9.30 Utvarp frá fundi Norðurlanda- ráðs í Reykjavík. 13.00 Á frívaktinni. 20.30 Kenjar jarðar III — verkstofa jarðar, erindi Hjartar HalllOrs 20.55 Frægir söngvarar — Eberhart Wáchter synig ir. . 21.15 Upplestur — Andrés Björns- son les Ijóð eftir Árna G. Ey- lands. 21.25 Nútímalist Cyril Smith og Sel- lick leika. 21.40 Samtalsþáttur Ragnars og Kristjáns á Garðstöðum. 22.10 Kvöldsagan Knittel — Æ'’ar Kvaran les. 22.3Q Sinfóníuhljómleikar. GLETTUR —. Fæ ég smá þakldæti .... einn koss?? — E—ekki núna, Gunnar. Þú ger'ð'ir mig hrædda. Á meðan: — Pancho, viil ekki lengur vinna meira fyrir Járnbrautarfélagið. Það er svo voðalega hættulegt að vera ailtaf að berjast við indíána og annan ruslara- lýð. — Engan æsing, bara rólegur .. .... ég get ekki útvegað þér aðra vinnu, þeir voru að reka mig. »•' i t — Nú ert þú kominn í gæzl|iliðí? Blake og þjálfun þín byrjar nú þegar og ekkert múður. — Já, HERRA — Hvers vegna setur Foringinn hann i gæzluliðið? Þjálfunin drepur hann — Það er kannske þess vegna herra. . — Sofðu vel skúrkurinn þ:nn, þú þarft þess með. — Hvers vegna skyldi Foringinn setja mig í gæzlu liðið??? — Þjnlfunin mun hjálpa honum að mannast og einnig hjálpa honurn að jleyma ymsu. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.