Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 13
Jýmú>tutlagi»>nii28. jtrvi 1960, 13 RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON Vilhjálmur stökk 16.10 metra „ , a, , , I Valbjörn keppti gegn beztu — Bezti arangur hans siöan a Ulympiuieikun- stangarstökkvurum Noregs — um. Valbjörn sigratJi í stangarstökkinu og HörtJur varí íimmti í 400 m hlaupi á 49,2 sek. Þrír íslenzkir frj álsíþrótta- menn kepptu á miklu alþióð- legu frjáisíþróttamóti í Osló í gær og stóðu sig með af- brigðum vel. Valbjörn Þorláks son sigraði í stangarstökkinu, og Hörður Haraldsson varð fimmti í 400 m hlaupi á 49,2 sek., sem er bezti tími hans i sumar. En langmesta athygli mun þó árangur Vilhjálms Einars- sonar í þrístökki vekja. Hann stökk 16,10 metra, sem er þaS bezta sem hann hefur náð í þessari grein síSan í O!- ympíuleikunum í Melbourne óriS 1956, en þá stökk hann 16,26 m, sem var ólympískt met í rúman klukkutíma, en í næstsíSustu tilraun tókst da Danir unnu Ungverja Khöfn, 27.7. — Fjörutiu og þrjú þúsund áhorfendur horfSu á Dani sigra Ung- verja i landsleik í knatt- spyrnu á Idretsparken í kvöld. SigurmarkiS var skor- að eftir (2 mínútur af hægri útherja Jörgen Hansen. Beztu leikmenn, Dana voru markmaSurinn Henry From, Flemming Nielsen og mið- herjinn Harald Nielsen. Vilhjálmur Einarsson Silva aS stökkva lengra, og verSa ólympískur meistari í annaS sinn. Vilhjálmur sigr- aSi þó ekki í þrístökkinu. Pól- verjinn Schmidt stökk 16,50 metra, en hann varS Evrópu- meistari i Stokkhólmi 1958. ASrir keppendur urSu langt á eftir. Þessi árangur Vilhjálms í þrístökkinu sýnir, aS hann hefur nú yfirunniS þau meiSsli í hæl, sem háS hafa honum undanfarnar vikur, og búast má við, aS hann geti staSiS sig meS miklum ágætum á Ólympíuleikunum í Róm. AS vísu varS hann nokkuS á eftir Schmidt — en þess ber að geta, aS Schmidt er tvímælalaust langbezti þrístökkvari heims- ins nú. i og sigxað'i örugglega. Hann stökk 4.30 metra, en næstu menn, Hövik og Förde, stukku 4.20 m. — Valbjörn reyndi við nýja íslenzka methæð næst, en tókst ekki að setja met að þessu sinni. Honum var mjög fagnað sem sigur- vegara, enda hefur hann á- unnið sér uiiklar vinsældir i Osló síðustu dagana. í 400 m. hlaupinu kepptu auk Harðar Norðmenn og Svíar. Hlaupið var mjög skemmtilegt og Norðmaður- (Framhald á 12. síðu). Bezt hlut- fallstala i Hafnarfirði Innan ramma Norrænu sund- keppninnar hefur verið komið á keppni milli einstakra kaup- staða og byggðalaga eins og tíðkast hefur áður. Meðal ann- ars keppa Akureyri, Hafnar- fjörður og Reykjavík um bikar, sem vinnst til eignar af því hér- aðinu, sem nær hæstu þátttöku að hundraðstölu miðað við íbúafjölda við síðasta manntal. Um síðustu helgi var þátttakan á þessum stöðum orðin: Hafnarfjörður 1.101 þátttak- andi, 16.0%. Reykjavík 8.500 þátttakandi, 12.0%. Akureyri 1.000 þátttakandi, 11.6%. Þátttakan í Hafnarfirði er þegar orðin meiri en var í sundkeppninni 1957, en þá syntu 1091 Hafnfirðingur 200 metrana. Þá syntu 9912 í Reykjavík og 1508 á Akureyri. Fjögur ný heimsmet í sundi Hin ótrúlegustu afrek hafa verið unnin í sundi síðustu mánuðina — og eftir því sem Olympíuleikarnir nálgastmeir, verða afrekin enn betri. Sýnir það vel hve mikla áherzlu sundfólk — sem aðrir íþrótta- menn — leggur nú á að kom- ast í sem bezta æfingu fyrir Rómarleikana og eitt er víst: Sundkeppnin þar verður stór- kostlegri en nokkru sinni fyrr : sögu Ólympíuleikanna. Um síöustu helgi voru meistaramót Bandaríkjanna og Japans í sundi háð — og voru hvorki meira né minna en fjögur heimsmet sett á þessum mótum. Á japanska mótinu sem fór fram í Tokíó, voru tvö af metunum sett. Hin 18 ára gamla baksundskona, Satoko Tanaka synti 200 m. baksund — Tvö af metunum ví aramótinu, og hin á á 2:33.3 mín. Hún á sjálf hið staðfesta heimsmet, sem er 2:37.1 mín. og setti hún þaö í fyrra. Met Tanakas er einnig betra en his óstaðfesta heimsmet bandarísku stúlk- unnar Lynn Burke, sem synti nýlega á 2:33.5 mín. í 1500 m. skriðsundi karla synti Tsuy oshi Yamaka á 17:25.0 mín. sem er 3.7 sek. betra en hið staðfesta heimsmet Ástralíu mannsins John Konrads. — John hefur hins vegar synt á talsvert betri tíma, en það met hefur af einhverjum á- stæðum ekki verið staðfest ennþá. Bandaríska meistaramótið var háð í Toledo og árangur Mike Troy í 200 m. flugsundi skyggði á allt annað. Hann bætti hið staðfesta heimsmet ru sett á japanska meist- )ví bandaríska sitt um þrjár sekúndur — en það met setti hann á Ameríku leikjunum í fyrra. Hinn 13. júlí s.l. synti Mike Troy hins vegar vegalengdina á 2:15.0 mín. í 400 metra fjórsundi vann Rounsavelle þag afrek að isynda tvisvar sama daginn á betri tíma en heimsmet George Harrison, sem sett var í síðasta mánuði og er 5:07.8 mín. Fyrst synti Dennis í undanrás á 5:07.5 mín., en bætti þann tíma í úrslitum mjög mikið, synti á 5:03.5 mín. — en það er ótrúelga góður árangur og sýnir vel fjölhæfni mannsins. í fjór- sundinu eru syntar hinar fjórar algengustu sundaðferð ir: baksund, bringusund, flug sund og skriðsund. Einustu hjónin, seni munu verja ólympíutilta sina í Róm, eru Olga og Har- ald Conolly. Þau urð'u bæði í öðru sæti á úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir Rómarleikana, Harold í sleggjukasti, en Olga í kringlukasti. Hér sjást þau eftir að hafa unnið sér réttinn og með þeim á myndinni er 11 ára gamall sonur þeirra, Mark, og ekki er annað að sjá, en faðirinn sé þegar farínn að láta soninn fást við sleggju — því sá litli heldur sinni litlu hendi um leik- fang, sem Harold hefur látið smíða fyrir soninn. Bæði hafa mikla mögu- leika í Róm, þótt þau yrðu aðeins í öðru sæti á úrtökumótinu, en Harold gekk þá ekki heill til leiks, og svertingjakonan Brown sigraði i kringlukast- inu, en hún er mjög ójöfn í þeirri grein. Conollyfjölskyldan býr í Los Ang- eles, en Harold stundar þar kennslustörf. Góður árangur í stökk- keppni Drengjamótsins Drengjameistaramót íslands í frjálsum íþróttum var háð á Laugardalsvellinum í síð- ustu viku. Keppendur voru nokkuð margir víðs vegar að af landinu. Árangur á mótinu var allsæmilegur. Helztu úr- slit urðu pessi: FYRRI DAGUR: 100 m hlaup: Hrólfur Jóhannsson HSH 11,8 Þoivaldur Jónasson KR 11,9 Lárus Lárusson ÍR 12,0 Kristján Eyjólfsson ÍR 12,0 200 m grindahlaup: Kristján Eyjólfsson ÍR 27,7 Lárus Lárusson ÍR 28,7 Eyjólfur Magnússon Á 28,8 Þorvaldur Ólafsson ÍR 29,0 800 m hlaup: Eyjólfur Magnússon Á 2:08,6 Friðrik Friðriksson ÍR 2:09,2 Heimann Guðmundss. HSH 2:09,9 Valur Guðmundsson ÍR 2:17,0 4x100 m boðhlaup: A-sveit ÍR 48,2 Sveit KR 51,6 Sveit Ármanns 51,6 B-sveit ÍR 52,7 Ásbjörn Sveinsson U.M.S.S. 49,80 Kjartan Guðjónsson FH 49,26 Kristinn Ziemsen HSH 48,49 Iíúluvarp: Kristján Stefánsson FH 13,58 Eyjólfur Engilbertsson U.M.F. Reykdæla 13,42 Magnús Sigurðsson, U.M.F. Hrunamanna 12,39 Sigurþór Hjörleifsson HSH 12,34 SÍÐARI DAGUR: 110 m grindahlaup: Þorvaldur Jónasson KR 15,7 ICiistján Eyjólfsson ÍR 16,3 Jón Ó. Þormóðsson ÍR 16,6 300 m hlaup: Þorvaldur Jónasson KR 38,3 Hrólfur Jóhannsson HSH 39,0 Lárus Lárusson ÍR 39,7 Rermann Guðmundsson HSH 40,0 1500 m hlaup: Friðrik Friðriksson ÍR 4:33,3 Eyjólfur Magnússon Á 4:44,5 Valur Guðmundsson ÍR 4:44,6 Þórður Kjartansson ÍR 5:05,3 Þrístökk: iKristján Eyjólfsson ÍR .14.10 Þorvaldur Ólafsson \A 12,25 Erl. Sigurþórsson U.M.F.Ö 3,10 Langstökk: Þorvaldur Jónasson KR 6,61 Kristján Ey.iólfsson ÍR 6,09 Tómas Zoega ÍR Guðlaugur Guðmundsson 5,70 U.M.F. Reykdæla 5,45 Hástökk: Kristinn Stei'ánsson FH 1,65 Þorvaldur Jónasson KR 1,65 Jón Sigurðsson H.S.S 1,50 Sex fóru sömu hæð, þurftu fleiri tilraunir. 1,50, en Spjótkast: Kristján Stefánsson FII 51,17 Stangarstökk: Kristján Eyjólfsson ÍR 3,00 Kristinn Jóhannsson KR 3,00 Viðar Danielsson U.M.S.E. 2,90 Kringlukast: Kristján Stefánsson FH 42,86 Sigurþór Hjörleifssor. HSH 40,64 Eyjólfur Engilbertsson U.M.S. Reykdæla 35,79 Eifar B. Sii-mundsson, Skarphéðni 35,75 1000 ín boðhlaup: A-sveit ÍR 2:17,2 B-sveit ÍR 2:28,1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.