Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 16
2 tékkneskar fjölskyld- ur flýðu frá sælunni! Stukku frá boríi austur-þýzkrar ferju í höfn- inni í Gedser í Danrnörku Flóttafólkið virtist í sjöunda himni, er þaS kom seint á sunnudagskvöldið tll stöðva útlendingaeftirlitsins í Kaup mannahöfn. Á myndinni sjáum við gömlu konuna ásamt dóttur sinni á milli starfsmanna eftirlitsins. Edgar Detwiler og samn- ingur hans við Lumumba — ákafur og saitnfærandi kaupsýsliimaður, sem komið hefur víða við Frá því hefur veriS skýrt hér í blaðinu, er tékknesk | hjón ásamt börnum sínum ] tveimur, sem hvor tveggja 1 eru drengir fjögurra og sex ára gamlir struku í land í Gedser í Danmörku. Með á flóttanum var einnig móðir, eiginkonunnar 62 ára að aldri. í danska blaðinu Berl- inske Tidende er svo skýrt frá þessum atburði. Austurþýzka ferjan Seebad Ahl- j beck lá við landfestar í höfninni í Gedser. Hundruð farþega um borð í skipinu urðu vitni að því, er hin tékxneska fjölskylda stakk sér til sunds og flúði frá skipinu. Samstundis lét skipstjóri ferjunn- ar setja út gúmmíbát mannaðan aus'turþýzkum sjómönnum, sem reyndu að ná fólkinu og þvinga það til þess að koma aftur um borð í ferjuna. En flóttafólkið fékk hins vegar hjálp frá dönsk- um hafnsögubáti og danskur mað- ur stakk sér til sunds og hjálpaði öorum drengjanna að ná landi. Fjölskyldunni heppnaðist iló'ttinn en mjög var af henni dregið. Fjöl- skyldufaðirinn er verkfr'æðingur og kona hans efnafræðingur. Þau hafa verið búsett í Prag og raunar ekki búið við slæm kjör. En þau gátu ekki sætt sig við skiþulagið og höfðu lengi haft í huga að fiýja land. Ætlun þeirra er að komast íil' Englands eða Banda- rikjanna. Frásögn sjónarvotta Sjónarvottar segja svo frá þessu atviki. Ferjan Seebach Ahlbeck lá í höfninni í Gedser, en þangað kem ur ferjan af og til. Veður var gott og fjöldi fólks var viðstaddur komu skipsins. Sáu menn nú að maður og kona hvort um sig með barn undir armi klifu upp á borð- stokk skipsins og stungu sér í sjó- inn. Skömmu eftir fylgdi þeim gömul kona. Úr landi var þegar reynt að koma fólkinu til aðstoðar en gúmbátur hafði þá verið settur út frá ferjunni. Náðu skipsmenn fyrst föðurnum og rifu af honum drenginn og hugðus-t þannig geta þvingað fjölskylduna til þess að sr.úa við. Danir hjálpuðu Hafnsögumaðurinn í Gedser kom f.vrstur flóttafólkinu til hjálp rr Hann fór á hafnsögubátnum ti' móts við það, er hann hafði gert sér ljósf hvað var að gerast. 1 ókst honum að ná gomlu kon- unni og móðurinni, sem synti n.eð annan drenginn. En eins og fyrr getur höfðu austurþýzku sjómennirnir náð h:n um drengnum frá föður sínurn. Þetta sá einn þeirra, er á hafnar bakkanum stóðu, ungur smiður, Jens West, frá Sjálandi. I-Iann gerði sér lítið fyrir, varpaði séi til. sunds og kom föðurnum til að- stoðar. Tókst þeim að ná drengn- um og brát kom hafnsögubáurinn til þeirra — og þar með hafði fióttinn heppnazt. Ekki slæm kjör heldur skipulagið Fjárhagslega séð höfðum við ekki yfir neinu að kvarta í Prag, sögðu hin tékknesku hjón, en samt var þetta allt hræðilegt. Við gátum ekki unað skipulaginu, vildum ekki búa við það lengur. I.engi höfum við undirbúið flótt- ar.n, sögðu þau, og við snúum a’drei heim fil Tékkóslóvakíu aft- ur. Bönn okkar hefja nú brátt skólagöngu sína Þau skulu ganga í skóla vestan tjalds. Gamla kon- an var utan við sig af fögnuði. Hún kvað nú hafa rætzt 15 ára ósk sína um að komast burt frá Tékkóslóvakíu. Önnur fjölskylda flýr Þessi afburður gerðist s.l. sunnu dag. En daginn eftir urðu fleiri til að flýja frá ferjunni. S.l. mánudag flúði önnur tékk- (Framhald a 15 síðu > Edgar Detwiler fraimtíðaráætlanir í Kongó. Hver er L. Edgar Detwiler? Nafn hans hefur heyrzt í frétt um í sambandi við atburðina í Kongó. Hann hefur sem sagt undirritað samning við Lumumba forsætisráðherra Kongó til 50 ára, þar sem Det- wiler tekur sér á hendur að sjá um bróun efnahagsmála og uppbyggingu alla í Kongó. I Á Ákafur og sannfærandi Léttskýjað Norðan kaldi, léttskýjað. Þannlg er spáln fyrir dag- inn í dag. Vonandi helzt sólskinið fram yfir heigina — verzlunarmannahelgina. Maðurinn er sagður ríkur, en þó e.t.v. ekki nógu ríkur til hins stóra ætlunarverks, en hann væntir þess aS fá lán. Áður hafa auðkýfingar! gert svipaða samninga um! sama efni einmitt í Afríku, i svo sem við Selaisse keisara j Abessiníu 1935. En sá samn- ingur kom aldrei til fram-! kvæmda. Hvað verður um i samning Detwiler og Lumum ba skulum vér ekki spá ten, rabba ögn um hinn fyrr-: nefnda. Samningur við Lumumba Almennt er Detwiler nefnd ur kaupsýslumaðurinn, sem alltaf er að flýta sér. Hann talar ofsalega um stórar fjár fúlgur, svo allt dansar fyrir augum hans, er hann vill sannfæra. En ekki trúa trúa allir á áætlanir hans. Mynd þessi er tekin hjá danska útlendingaeftirlitinu, þegar seinni flótta- | fjölskyldan kom til Kaupmannahafnar. ___j (Framhald á 15. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.