Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 11
11 ÍV; — -- — ■ T-I<9il N N, fimmtudaginn 28. Jfflí 1960. Eiga svo sem 150 pdr af skóm og sjölíu iiaffa Þa8 þykir mikill álitsauki að því erlendis a® komast á skrá þá, sem New York Dress Insti- tut gerir árlega yfir tólf bezt klæddu konitr heimsins. Þið hafið kannske gaman af að heyra hvað þær, sem þá veg- tyllu hljóta, munu að jafnaði eiga marga klæðnaði o. s. frv. Þær eiga svo sem tuttugu og fimm brjóstajhöld, tíu sokka- bandabelti, þrjátiu nærbuxur, tuttugu undirkjóla og sextíu pör af sokkum. Naumlega eiga þær minna en hundrað og fimmtíu pör af skóm, alla handsaumaða, tvö hundruð pör af hönzkum í öllum regnbog- ans litum, þrjátíu töskur, fjöru- tíu hálsklúta og svo sem sjötíu hatta. Eitthvað um áttatíu kvöldkjóla, uttugu og fimm dragtir, tuttugu dagkjóla, fimmtán eftirmiðdagskjóla og viðlíka margar dagkápur. Til viðbótar koma svo þrjár tylft- ir af peysum (lágmark), svipuð tala af blússum, jökkum og stökum pilsum. Loðskinn og Alexandra Merle skartgripir fyrir nokkur hundr- uð þúsund þyrfti til að kóróna fatnaðinn, ef þú ætlar þér að vei'ða talim ein af tólf bezt klæddu konum heimsins! Þær sem nú njóta heiðursins eru Alexandra prinsessa í Bret- landi, Grace Monacoprinsessa, fyrrverandi leikkona, Merle Oberon, leikkona, frú Hervé Alphand, kona franska sendi- herrans í Washington (hún lét einu sinni senda sér samkvæm- iskjól með sérstakri flugvél frá París), Audrey Hepurn, leik- kona, Donna Marella Agnelli, frú Th. B^ncroft, frú Wm. Salles kona sendiherra Brazilíu Grace í Washington, greifafrú Jaquel- ine de Ribes, frú Loel Guinn- ess, frú J. Ryan og frú N. Winston. Alexandra prinsessa er sú eina, sem kaupir tilbúin föt og hefur ekki herbergis- þernu. Fyrsta kona, sem skipar sæti forsætisráðherra, er frú Bandaranaike, sem ný veris varð forsætisráðh. á Ceylon. í Japan hefur kona verið skipuð ráðherra í fyrsta sinn, heitir hún Masa Nakamaya og er heilbrigðis- og félagsmála ráðherra. Á Indlandi er Indira Gandhi formaður Víða eru það sérstofnanir Sameinuðu þjóðanna, — Kristilegt félag ungra kvenna og Rauði krossinn, sem komið hafa af stað þessari starfsemi. Er ánægjulegt að fylgj- ast með því hve konur beita ótrauðar kröftum sínum til þeirra starfa, sem líkleg eru til að skapa Konur í Áusturlöndum stærsta stjórnmálaflokks- ins og föðursystir hennar frú Pandit, hefur lengi ver ið sendiherra lands síns í London, þar áður var hún fulltrúi Indlands hjá Sam einuðu þjóðunum. Ritstjóri bandaríska tíma ritsins Ladies ’Home Jour nal, segir í júlíheftinu frá ferð sinni um Mið-Afríku og margháttaðri starfsemi kvenna þar til að bæta lífs kjör og auka menningu. bjartari framtíð fyrir fólk ið í þessum ríkjum, þar sem þær voru engu meir virtar en búsmalinn fyrir nokkrum árum. Ekki svo ag skilja, að allar konur í þessum heimshlutum búi við starfsfrelsi og jafnrétti. Beatrice Gould, ritstjóri Journal, heimsótti líka kon ur í kvennabúrum, sem sátu þar sljóar og fákunn andi og biðu þess að hús- bóndinn liti inn til þeirra. DISKÓ á leið vestur Nú er fólk flykkist í þúsundatali frá Reykjavík I sumarleyfisferSir, verSur þeim, sem eftir sitja tíðhugsaS til þeirra, er lifa lífi flakkarans úti um landsbyggðir, burtu frá hversdagsleysi höfuðborgarinnar. Hljómsveit ein í Reykjavík, nánar tiltekiS Diskó sextett, hefur nú ákveðið að hrista af sér bæjarrykið og halda sem leið liggur til Vestfjarða. Þar hyggst hljómsveitin leika fyrir dansi yfir verzlunarmannahelgian. Er þetta í fyrsta skipti sum- arsins sem reykvísk hljómsveit heimsækir Vestfirði. Söngvari með Dskó er hinn 16 ára gamli Harald G. Haralds. Þess má og geta að þeir félagar munu koma fram í útvarpinu næstk. mánudagskvöld og leika þar vinsæl dans- og dægurlög. Sjö-ára-áætlun í hættu .... Illal upp aldar og ásæknar mýs gera sitt ýtrasta til að vinna skemmdarverk á sjö-ára-áætlunlnni, sem er stolt Persíu. Hin mikla marmarabygging, þar sem sjö-ára-áætlunin hefur aðsetur sitt, hefur verið hertekin af músa- her. Má finna þær alls staðar. í skúffum, borðum, skjalamöppum, í stuttu máli hvar sem mýsý komast fyrir. Þær spóka sig á öllum göng- um og skrifstofum. Fyrst í stað tóku menn það ekki alvarlega, þótt ein- staka mús fyndi'st innan byggingar- Innar, þótt það vekti furðu, að slíkt skyldi henda í svo nýju og glæsilegu húsi. En ekki leið á löngu, þar til þær urðu fleiri og áður en varði höfðu þær lagt undir sig alla bygg- inguna. Eina vopnið, sem hingað til hefur verið gripið til, eru hinar sígildu músagildrur. Hefur komið fyrir, að ein og ein mús hefur villzt í gildru. En það hafa einnig aðrir gert. Dag nokkurn stakk ung skrifstofumær fótunum inn undir borðið sitt, en þá fór svo illa, að ein táin lenti þar sem músinni var ætlað sæti. Mahandra Bir Bikram Schah hinn 39 ára gamli þjóðhöfðingi Hindúa í Himalajaríkinu Nepal, gerði að engu sögnina um tilveru hins leyndardómsfulla snjómann á Mount Everest, er ha.nn va rstaddur í Bandarikjunum nýlega. Hann skýrði svo frá, að orðrómurinn um upp- götvanir þær, sem sífellf eru sagðar eiga sér stað, sé ekki annað en aug- lýsingabragð nepölsku ferðaamnna- miðstöðvarinnar. Túnfiskurinn ferð ast um öll heimsins höf sina og hvaðan. Vísindamönnunuin til mikillar furðu reyndust túnfisk- arnir alis ekki hafa heimkynni sfn við ákveðnar strendur, heldur ferð- ast um öll heimsins höf. Fiskar merktir í Kaliforniu fundust ári síðar i Japan, og aðrir, merktir í Flórída, voru síðar veiddir á Spáni. Frá Spáni Sólgleraugu - hættu- legt tízkufyirrbrigði Prót Hollwich frá læknadeild Jena- háskóla, varar við of mikiili notkun sólgleraugna. Það er nú fullsannað, að dagsbirtan hefur mlkil áhrlf á taugakerfið og hormónastarfsemi > líkama mannsins og reglusemi henn- ar. Ráðleggur sérfræðingurinn fóiki að nota sólgleraugu aðeins þar, sem sólargeislar endurspeglast og blinda augun: Við sjó, á jökium og snævi þöktum háfjöllum. Notkun sólgler- augna, þar sem ekki er brýn nauð- syn tll, getur orsakað truflanir á taugakerfinu. Undanfarin ár hafa fiskfræðingar virðist túnfiskurinn leggja lelð sína um allan heim merkt túnfiska, til allt til Noregs. Er meðfylgjandi að rannsaka, hvert þeir leggja leið mynd tekin í Eyrarsundi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.