Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 15
T f MIN N, fimmtudaginn 28. júlí 1960. 15 Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 Dalur friðarins (Fredens dal) Ógleymanleg júgóslavnesk mynd, sér- stæð að leik og efni, enda hlaut hún Grand Prix verðlaunin í Cannes 1957. Aðalhlutverk: John Kitzmiller Eveline Wohlfeiler Tugo Stiglic Sýnd kl. 7 og 9. Nýjabíó Sími 1 15 44 HernatJur í háloftum (The Hunters) Geysispennandi mynd um fífldjarfar flughetjur. Aðalhlutverk: Robert Mitchum May Britt Roebrt Wagner Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Sími 1 14 75 Meistaraskyttan (The Fastest Gun Alive) Ný, bandarísk kvikmynd — spenn- andi o£ sérstæð að efni. Glenn Ford, Broderick Crawford Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Rpfoarþjó Sími 1 64 44 Lokað vegna sumarleyfa. TrípoH-bíó Simi 1 11 82 Einrætíisherrann (The Dictator) Heimsfræg amerísk stórmynd, sam in og sett á svið af snillingnum Charlie Chaplin. — Danskur texti. Charlie Chaplin, Paulette Goddard. Sýnd ki. b, 7 og 9 Laugarássbíó — Sími 3207a — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 RODGERS 8 HAMMERSTEIN’ wgiimr A MAGNA Produclioo BÚDDY ADLER • JOSHUA LOGAN STEREOPHONæ 'sOUND 2o.Csnlur(Ío> Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri aQa daga ki. 2—6 nema laugard. og sunnud Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning kl. 8,20, Mó Sími 1 91 85 MorcJvopniíJ (The Weapon) STEVE COCHRAN Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, ensk sakamálamynd í sérflokiki. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Sprellikallar Amerísk gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 6 Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11. Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Síðasta lestin Ný, fræg, amerisk kvikmynd, tekin í litum og Vistavision. Bönnuð börnum. Aðalhlutverk: Kirk Dougias Anthony Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austörbæjarbíó Simi 113 84 Símavændi Sérstaklega snnandi, áhrffamikil og mjög djörf, ný, þýzk kvikmynd, er fjallar um símavændiskonur (Call Girls). — Dansku-r text' Ingmar Zeisb->-g Claus Holm Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 189 36 Hé'íSan til eilífSar Hin fræga verðlauna kvikmynd með Burt Lancaster Sýnd kl. 7 og 9 Fantar á fer’ð Sýnd kl. 5 Franska söng og dansmærin Carla Yanich skemmtir i kvöld Sími 35936 Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Sími 5 0184 Útskúfuð kona Italska stórmyndin um ungu stúlk- una, sem á barn með hermanni óvinaþjóðar á stríðstímum. Sýnd kl. 7 og 9 Örfáar sýningar áður en myndin verður send úr landi. /Vuglýsið í Tímanum Detwiler (Framh. af 16. síðu). Það er eiginlega tilviljun, að hann hefur oröið viðrið- inn atburðina í Kongó. Hann dvaldist f Guinea um nokk- urt skeið. Þar komst hann í kynni við einkaritara Lum- umba, sem hreifst af hug- myndum hans og fékk komið til leiðar að þeir hittust hann og forsætisráðherrann. Nú fékk Detwiler bandaríska auð menn í lið með sér og 11. júli s.l. hóf hann samninga við Lumumba. Kongóþinamenn lítt hrifnir Árangur þessara viðræðna varð sá, a,ð gerður var samn- ingur miíli Lumumba og The Congo Int. Management Cor poration (CIMCO), félags sem Detwiler er höfuðpaur- inn í. Félagið skvldi taka að sér margs konar stórrekstur í landinu, þar á meðal námu rekstur og mennta um leið þá innfædda menn er hjá fé- laginu ynnu. Detwiler hefur komið víða við.. Hann hefur m.a. viljað gera stóra samninga í Liberíu «ig Gunea. Sú saga er einnig sögð, ag hann hafi viljað skipuleggja samgöngumál í Englandi og byggja mikið hús mótmælenda í Canterbury og var það ekki talið stafa af guðsótta einum saman. Nú eru ekki allir á einu máli um, hvort Lumumba hef ur yfir höfuð undirritað nokk urn samning við Detwiler, en ýmsir blaðamenn telja sig hafa séð samninginn og und ir honum nafn Lumumba. En samningurinn er ekki þar með fullgiltur. Þingið í Kongó verður að gera þag og heyrzt hefur að það frábiðji sér al- gerlega aöstoð Detwilér. Austur eða vestur? En hvað sem samningi Det wilers og Lumumba líður, hef ur hinn fyrnefndi með hon- um skráð nafn sitt í sögu hins unga lýðveldis. Því er spáð, að samningurinn verði sennilega aldrei fullgiltur og Bandarík in sjálf muni jafnvel leggja fram fé til þess, er Detwiler hyggst stuðla að í Kongó. — Eitt er ag minnsta kosti víst, að fái Kongó ekki aðstoð frá Bandaríkjflnum, mun Kongó stjórn leita til austurs og það vilja Bandaríkin síst af öllu. Þing Noríurlandaráís (Framh. af 1. síðu). Þing Norðurlandaráðsins stend- ur í Háskólanum. Hefur fjögurra manna nefnd, skipuð af íslands- deild ráðsins, annazt allan undir- búning þinghalds'ins, en hana skipa Friðjón Sigurðsson, formaður, Har aidur Kröyer, Ólafur Ólafsson og Jóhannes Halldórsson. Margir full'trúar á þingið hafa komið undanfarna daga, enda hafa þeir sumir hverjir setið fulltrúa- þ:ng Norrænu félaganna sem stað- ið hefur í Reykjavík. í gær komu tvær flugvélar Flugfélags íslands frá Norðurlöndum með margt þmgmanna, og voru forsætisráð- herra Dana, Norðmanna og Svía meðal farþega, auk margr'a ráð- herra og þingmanna annarra frá Norðurlöndunum fjórum. Flestir fulltrúanna fara af landi brott þegar eftir þingslit á sunnudag, en nokkrir dvelja fáum dögum lengur. Flóttafólk (Framh. af 16. síðu). nesk fjölskylda frá ferjunni See- bad Ahlbeck, þar sem hún lá í höfninni í Gedser. Var hér um að ræða tékkneskan prófessor ásamt konu sinni og tveimur börnum þeirra. Flóttinn var með sama hætti og tékknesku verkfræðings fjölskyldunnar daginn áður. Fólk- ið stakk sér til sunds af borðstokk ferjunnar og synti til lands. Því var náð um borð í danskan fiski- bát og áhöfn ferjunnar gerði enga tilraun til þess að hindra flóttann. Einnig þessi flótti var undirbú- inn og fjölskylurnar vis'su hvorar um fyrirætlun hinnar. Hin tékknesku hjón, er síðar fiúðu, eru um 40 ára að aldri. Fjölskyldufaðirinn er prófessor í efnafræði. Þau syntu hvort um sig með eitt barn, drengi 5 og 8 ára gamla. Fjölskyldan var þjök- uð eftiir sundið og var flutt á sjúkrahús þar sem hún jafnaði sig brátt. Fólkið spurði aðeins., hvort flóttafólkinu frá deginum áður liði vel. Þessi fékkneska fjöl skylda hyggst setjast að í Eng- lsndi, þar sem hún á vini og ætt- ingja. DansóíJir Bretar (Framh. af 1 síðu). prakkaraskap sínum einum. Blaðið bar þessi tíðindi und ir forstjóra Landhelgisgæzl- unnar ,og kvað hann slíka út- varpsstarfsemi vera strang- lega bannaða í alþjóðalögum. Landhelgisgæzlunni hafa stundum áður borizt kærur út af svipuðum atvikum, en ekki hafði Pétur Sigurðsson haft nánari fregnir að austan í gær. —ó Dragnót í Faxaflóa? Allar líkur virðast nú benda til að dragnótaveiði verði leyfð í Faxa flóa á næstunni. Blaðinu barst í gær sú frétt að atkvæðagreiðslu væri lokið um málið með þeim að ilum, sem falið var að fjalla um það, sveitarfélögum, stéttarfélögum o.s.frv. Urðu málalyktir þær að af 68 aðilum voru aðeins 16 andvígir dragnótaveiðum. Það er sjávraút vegsmálaráðuneytið, sem kveður upp endanlegan úrskurð um það, hvort veiðarnar skulu leyfðar, og er málið nú til athugunar í ráðu neytinu,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.