Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.07.1960, Blaðsíða 12
TÍMINN, fimmtudagmn 28. júlí 1960. 12 I síldinni (Pramhald af 9. síðu). þessu sumarið 1959 og seldust fil Bandaríkjanna þá um haustið á ail góðu verði, en siðan hefur verið erfitt að selja þessa framleiðslu. — Soðkjarnavinnsla annars sfað ar en hér? — Já, í fyrravor settum við'upp tæki í verksmiðjuna á Raufarhöfn; .smíðuð hér á Siglufirði. Þau voru notuð í fyirasumar með góðum árangri, en ekki tókst þá um haust ið að selja það sem við framleidd um. Nú í sumar höfum við því breytt til með framleiðsluna á Raufarhöfn þannig að kjarninn er settur í sjálfa síldarpressukökuna og framleitt mjöl úr kjarnanum. Fæst þá mikil mjölaúkning eða sem nemur 30—35%. — Þetta er þá gjörnýting á síld- inni. — Já, það nálgast gjörnýtingu hráefnisins. En soðkjarnann má lika þurrka sérstaklega og búa til svokallað soðmjöl. — Hefur það verið gert hér? — Ekki ennþá. Það hefur lítið verið gert í verksmiðjum erlendis, Danir eru þó byrjaðir á því og Síldarverksmiðjur ríkisins eru nú að undirbúa uppsetningu þar að lútandi tækja hér á næsta hausti. — Betri sölumöguleikar á þeirri vöru? — Já, því býst maður við. 200 manns — Hvað befur verið mannmargt hér í verksmiðjunum í sumar? — Hér á Siglufirði um 200 manns, og eru þá meðtaldir þeir, sem starfa -á. verkstæðum verk- .simiðjaÍLna! Það&r:mjí>g svipað og í fyrTa, héldur færra þó. , — Og svipað af aðkomufólki? — Já„ mjög svipað. Hér hafa v^%40^0^j^amumenn, í yerk- sniíðíunii'in b’æði- Jess’i s^tmur. — Hváð ségja péir, sem mest fást við síldina hér, hverju spá þeir? — Það eiu alls konar spádómar. Menn sveiflast til og frá, iru bjart- sýnir annan daginn og svartsýnir hinn daginn. Margir telja að nú komi ekki meiri síld, aðrir að hún komi í ágúst. Það er allur gangur á því. í ketilhúsinu Eftir að hafa rætt við Viihjálm löbbum við út í ketilhúsið og lít- um á þrjá mikla orkugjafa, gufu katalana, sem drífa síldariðnaðinn að verulegu leyti. Þar er Gústav Nilsson vélstjóri. — Þessir kaltar drífa SR ’46 að öllu leyti og soðtækin nema þau, sem eru hjá SR—P, seg'r Gústav. — En þegar nýju soðtækin veiða tekin í notkun ... ? — Þá verður tekin orka héðan. — Þú ert yfirmaður hér, Gústav? — Ja, það má segja það. — Hvað eru margir starfsmenn hér? — Tveir kyndarar á vakt og einn á túr'bínunni. — Hvar er túrbínan? — Hérna hinum megin. Við göngum yfir og lítum á verk færið, gufutúrbínuna, sem fær orku úr stærsta katlinum, þeim í miðið. — Orkan er 1000 kw, meðalálag er 850 kw. — Þessi er fyrir SR ’46? — Já, stærstu verksmiðjuna. — Hvaðan fá hinar verksmiðj- urnar rafmagn? — Frá Skeiðsfossvirkjun, raf- orkuveri bæjarins inní Fljótum. Svo eru dísilaflvélar hér á lóðinni. Þær eru bara notaðar ef eitthvað bilar við Skeiðsfoss. Þessar vélar framleiða 1100 kw, 2000 kw með túrbínunni, það nægir verksmiðj- unum fullvel. Spurt og spjallað (Framhald af 5. 6Íðu). að hann væri Kristi sammála um flest, já, eiginlega væii hann hon- um sammála um allt nema eitt. Kristur hefði sagt: „Ef einhver slær þig á hægri kinn þína, þá bjóð þú honum einnig þá vinstri“. Þar sagðist Krustjoff vera á öðru máli. Iíann kvaðst mundu slá árásarmanninn aftur, helzt svo rækilega að hann lægi. Já, það var aðeins eitt, sem á milli bar, en það var líka nóg. Hér kemur fram sá meginmunur, þaj regindjúp, sean aðskilur þess- ar stefnur, kærleiksboðorð Krists annars vegar og hefnistefnuna hins vegar. Meðan hún ræður í heimin- um, er engin von um varanlegan frið, þrátt fyrir allar friðarráð- stefnur og allt skraf um afvopnun. í umræðum þeim, sem áður er gelið og eru tilefni þessara lína, var því haldið fram af sumum ræðumönnum, að siðvæðingar- menn hötuðu kommúnista og viidu ekkert samneyti við þá hafa. Sé þessu svo varið, tel ég það mikinn Ijóð á þeirra ráði og Iæt segja niér tvisvar áður en ég trúi. Hitt þykir mér eðlUegt, að þeir hati kommúnismann, þ. e. stefnuna, en ekki kommúnistana, mennina. Það finnst mér ekki geta samrímzt stefnuskrá þeirra og kjörorðum. Kommúnismaim er eðlilegt að þeir ihati og segi honum stiíð á hendur og þætti mér trúlegt þeir freistuðu að gera innrás í hin kommúnist- ísku ríki, helzt sem víðast, ekki með skriðdrekum og eldflaugum, heldur þeim andans vopnum og tækni, sem þeir hafa tUeinkað sér og heyja sitt stríð með. Austan hins svonefnda „járntjalds" mun þörfin sízt minni fyrir þessa starf- semi. Verði ekki hugarfarsbreyt- ing einnig þar, er vonlaust mál að tala um frið. Ég vUdi því með þessum línum, beina til þeirra manna íslenzkra, sem hafa gengið undir merki þess arar hi'eyfingar, að taka einmitt þetta alveg sérstaklega til athug- unar og beita sér fyrir fram- kvæmdum þar að lútandi. Ekkert land, engin þjóð, má standa utan við þá einu sönnu afvopnunar- stefnu, sem von er til að geti skap- að varanlegan frið — hugarfars- breytinguna. Ritað á skírdag. Stefán Kr. Vigfússon. (Grein þessi hefur beðið birt- ingar hjá blaðinu alHengi). Isold (Framhald af 4. síðu). 1955 útnefndi Ríkisóperan í Stuttgart hana sem „kamm ersöngkonu". 1958 kom hún fram í Metropolitan-óperunni í New York í annað skipti, og var þá útnefnd „bezta ísold“ þar. Kom hún þá einnig fram í sjónvarpinu undir stjórn Leonards Goldstein. Martha Mödl syngur aðal- lega Wagner-hlutverk eins og Kundry, Gudrune, Isolde og Brynhildi. Auk þess má sjá hana í „Don Carlos“ „Fidelio" „Macbeth“ (sem Lady) o.fl. í október fer hún til Buenos Aires, þar sem hún syngur sem gestur í fjórar vikur. í febrúar næsta ár kemur hún fram í „Götterdammerung" í Róm. Fagurt félagsmerki * ireru Ijúffengasti eftirmatur, sem vðl er á. Svo auðvelt er að matreiða þá, að / ekki þarf anuað en hrœra inni- Á hald pakkans saman við kalda / tnjólk og er búðingurinn Jiá tilbninn til framreiðslu. \ Bragðtegundir: \ Súkkulaði . Vanillu '' WM^aramellu og Hindberja TILKYNNING Nr. 21/1960. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlend- um kaffibrennslum: í heildsölu pr. kg............... Kr 40.55 í smásölu með söluskatti, pr. kg. — 48.00 Reykjavík, 26. júlí 1960. Verðlagsstjórinn. .•*V*V*V*V'-V«V»V»V*X*V»X*V»V»‘\,»V»V»V*V*V*V»V*V*V»% TILKYNNING * I ■Una þejsar^uaundir keppast ýms félög um að halda árshátíðir sín- ai Mörg félög hafa það eitt að markmiði að koma þeim á, og eru það einu srtörf þeirra. Svo eru það önnur er hafa ýms áhugamál að markmiði. Nýlega hélt Iðnaðar- 'fitði í bláum og rauðum grunn- litum, húnninn er iðnaðarmerkið höggvið út : kopar. Sigurður hefur unnið fánann að öíJu leyti sjálfur af mikilli smekk- visi að öðru leyti en því að þeir Þórður Guðmundsson og Sigurð- ur Ellefsen hafa á meistaralegan hátt smíðað húninn. Á síðast liðnu somri fór Iðnaðarmannafélagið á Siglufirði ásamt iðnaðarmönnum frá Sauðárkróki, í hópferð suður Auðkúluheiði til Hveravalla og allt til Hvítárness, farið var í þremur stórum fólksflutningabíl- um og mun það vera í fyrsta skiptj að farið er í stórum fólks- bílum fram heiðar þessa leið. Stjórn Iðnaðarmannafélags Siglu- fjarðar skipar Sigurjón Sæmunds- son, Skúli Jónasson og Ástvaldur Einarsson. (Ljósm: Kristfinnur Guðjónss.) S. mannafélag Siglufjarðar veglega árshátíð, í ninum rúmgóðu salar- kynnum að Hótel Höfn. og sátu það um tvö hundruð og fimmtíu manns. Við það tækifæri var hinn fagri félagsfáni er meðfylgjandi i iynd sýnir afhjúpaður Það hefur lengi verið á döfinni að koma fána þessum upp, og nú hafa Sigl- firzkir iðnaðarmenn fengið þá ósk sína uppfyllta. Efnt var til hugmyndasamkeppni á dðast liðnu vori, og fyrir valinu varð hugmynd eftir Sigurð Gunnlaugs- son, á Siglufirði, er þar á mjög smekklegan hátt komið fyrir skialdarmerki Siglufjarðar og táknrænni iðnaðarmynd frá Siglu- Nr. 22/1960. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á steinolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: Selt í tunnum................ Kr. 2,00 pr líter Mælt á smáílát .............. — 2,40 — — Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 26. júlí 1960 Verðlagsstjórinn. íþróttir (Framhald af 13. síðu). inn Dag Wold bar sigur úr býtum á 47.9 sek., sem er bezti tími í Noregi í ár. Annar varð Norðmaðurinn Biseid, •V»V»V»V»X.%»V»X»V»V»V»V»V*X»X»V»V»V»‘V»V»'V»X*V»%.,V»V BYGGINGATIMBUR Höfum fyrirliggjandi allar algengar stærÖir af byggingatimbri. Byggingavörusala SÍS við Grandaveg, símar 22648 og 17080 V»V»V»V»V»V»V»V»V*V»V»V»V»V»V»V»V*V»V*V»V»V»V»V»V»V»V»V»V' þriöji Svíinn Erikson á 48.7, fjórði Norðmaðurinn Ingvald sen á 49.0 og Hörður varð fimmti á 49.2 sek. — en það er mun betri tími en hann náði í landskeppninni. 1 mörgum öðrum greinum á mótinu náðist mjög góður árangur. Roger Moens, Belgíu, sigr- aði með yfirburðum í 800 m. hlaupinu á 1:46.9 min., sem er afbragðs árangur. Norski grindahlauparmn Jan Gud- brandsen kom á óvart með aö ná öðru sæti á 1:51.4 mín. — Pólverjinn Cieply sigraði í sleggjukasti með 63.11 m., en Oddvar Krogh varð í öðru sæti. Strandli keppti ekki. — Norðmaðurirji Bunæs sigraði í 200 m. hlaupi á 21.2 sek. — langt á undan keppinautum sínum. í 1500 hlaupinu var keppni mjög tvísýn. Tabori, flótta- maður frá Ungverjalandi sigr aði á 3:43.8 mín, Annar varö Vamos, Rúmeníu á 3:44.0 og þriðji Norðmaðurinn Hamm ersland á 3:44.2 mín, sem er langbezti árangur hans í sum ar. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.