Tíminn - 28.04.1961, Side 4

Tíminn - 28.04.1961, Side 4
4 T í MIN N, föstudaginn 28. aprfHI961. Sáðvélar Blóma- og matjurtafræ Gulrófnafræ Fóðurkálsfræ Fóðurrófnafræ Garðyrkjuáhöld Plöntupinnar Plöntuskeiðar Plöntugafflar Stunguskóflur Stungugafflar Garðhrífur Ristispaðar Kantskerar Garðsláttuvélar Hjólbörur Plastdúkur fyrir sólreiti Orgelfréttir Lindholm kirkjuorgel hafa 3—19 raddir og 14—33 registur. Þau hafa reynzt prýSi lega í íslenzkum kirkjum, enda eiga þau aS þola aUs konar loftslag og mishituð húsakynni. Nánari vitneskja fæst hjá undirrituðum. Elías Bjarnason, sim) 14155. Framtíðarlandið segja margir að sé bezta bók Vigfúsar. Eignist þessa fróðlegu og skemmtilegu ferðabók meðan þess er kostur. Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Þarf að vera vel fær í tungumál- um og vélritun. Upplýsingar Laugaveg 105. Sími 17672. Samband ísl. byggingafélaga. Vörubifreið til sölu 4 tonna Bedford vörubifreið smíðaár 1946 í góðu iagi er til sölu. Semja ber við undirritaðan eiganda bifreiðarinnar. ÞORGEIR GUÐMUNDSSON, Bræðrabóli, Ölfushreppi. Sölufélag Garðyrkjumanna Reykjanesbraut 6 — Simi 24366 — Pósthólf 805. M.s.„Gullfoss“ fer frá Reykjavík í kvöld kl. 10 til Þórshafnar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 8,30. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Bakdælur Fötudælur Handdælur Duftblásarar Jurtalyf alls konar o. m. fl. SÁPUSPÆN IRNIR henta bezt fyrir SILKI — RAYON NYLON - TERYLENE \ og alian annan F í N Þ V O T T Karlakór Reykjavíkur Fimmti og síðasti samsöngur kórsins verður í Aust- urbæjarbíói laugardaginn 29. apríl kl. 16. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir í Austurbæjarbíói í dag og á morgun eftir kl. 14.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.