Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 2
M ÁNUDAGUR, 4. maí. b TB-Krukkustétt'u. — Souvana P’iouma, forsætisráðherra Laos, rratldi í dag við Pathet Lao- kommúnista um grundvöll fyiir árramhaldandi starfsemi ríkis stjórnarinnar. Fær hann svar eftir 2—3 daga. NTB-Aden. — 600 brezkir her- menn komu til Aden í dag og c'ga þeir að berjast gegn upp- rtúsnarmönnum í landamæra- liéruðum Aden og Jemen. NTB-Moskvu. — Israel Shenk- er, fréttaritari vikublaðsins „Time“ í Moskvu, hefur verið slúpað að hverfa úr landi, vegna þ ess, að hann hafi tvívegis skrif að ,slúður“ um Sovétríkin í „Time“. NTTB.Luxembourg. — Erhard, for.sretisráðherra V-Þýzkalands, kom í opinbera heimsókn tii Luxembourg í dag. Fjöldi manna, sem neyddir voru til að gegna herþjónustu í her Þjóð- verja í síðari heimstyrjöldinni, mættu honum með mótmæla- göngu. NTB-Nicósíu. — Bardagar brut ust út að nýju í Kyreníufjöllum í dag. — Harold Wilson, for- maður brezka Verkamanna- flokksins, sagði í gær, að Bret ar yrffu aff taka harffari afstöðu í Kýpurmálinu. NTB-Madrid. — 50.000 Karlist ar héldu sitt árlega þing í Monte Jurra-fjöllunum í norð- austur hluta Spánar um helgina. Trena prinsessa og Hugo prins voru ekki viðstödd. NTB-Moskvu. — Ríkisstjórn ■Sovétríkjanna líkti I dag kyn- þáttastefnu Kínverja viff stefnu nazista í Þýzkalandi. NTB-Oviedo. — Um 20.000 kola námuverkamenn í Asturias-her aðinu á Spáni fóru í dag í sam úðarverkfall vegna þess, að atvinnurekendur í Caudal-hér- aðinu settu mörg þúsund nám i verkamenn þar í verkbann, er þeir kröfðust betri vinnuskil- yrða. NTB-London. — Basuteland ’ Afríku verffur sjálfstætt ríki einhvem tíma á næsta ári. NTB-Peking. — Kínverskir fjallgöngumenn sigruðu fjalls tindinn Shisa Pangma á landa mærum Nepal og Tíbet, en hann er 8.013 metrar á hæð s. 1. laugardag. NTB-Dallas. Hinn öfgasami í haldsmaður Barry Goldwatf sigraði í prófkjöri rcpúblik ana I Texas um helgina. Næst ur honum var Henry Cabot Lodge. NTB-Paris. — Fjórii' fjallgöngu mcnn, cinn brezkur og þrír franskir, klifruðu upp í Eiffel turr.inn í gær í rlgningu og wkt. Frímerki með skjaidarmerkinu FB—Reykjavík, 4. maí í tilefni af tuttugu ára afmæli lýðveldisins gefur póststjórnin út frímerki með skjaldarmerki fs- lands. Verðgildi þess verður 25 kr. og útgáfudagur 17. júní. Frímerkið verður prentað í Sviss, eins og önnur frimerki póststjórnarinnar. Þá gaf póst og símamálastjórn- in út tvö ný frímerki 24. apríl s.l., svonefnd skátamerki, og voru þau einnig prentuð í Sviss. Verð- gildi merkjanna er kr. 4:50 og kr. 3.50, og á þeim er skátalilja og kjörorð skáta „Vertu viðbúinn". KENND Y-RÁÐSTiFNAN NTB-GENEVE, 4. maí. Kennedyráðstefnan um tolla- lækkanir hófst í dag í Geneve í Sviss og er hún stærsta ráðstefna sinnar tegundar í heicninum. Hún er haldinn af aðildarríkjum Ai- þjóðlega tolla- og viðskiptabanda iagsins, GATT, og sátu fulltrúar 41 ríkja setningarfundinn. Ráðstefnan, sem fengið hefur nafn sitt eftir hinum látna forseta John F. Kennedy^ sem fyrstur átti hugmyndina að henni, mun líklega standa í hálft annað ár. Á setningarfundinum í dag létu ræðumenn í Ijósi það álit sitt, að árangur Kennedy-ráðstefnunnar myndi hafa úrslitaáhrif á sam- vinnu vestrænna ríkja næsta ára- tuginn. Lögðu þeri allir áherzlu á, að takmark ráðstefnunnar væii 50% tollalækkun á iðnaðarvörum og tilsvarandi lækkanir fyrir land- búnaðarvörur. Þó virtust ræðu- menn efíns um, að hægt væri að ná samkomulagi um lækkanir fyr- ir landbúnaðarvörumar. Setningarfundurinn í dag verð- ur eini fundur ráðstefnunnar, sem opinn verður almenningi. Bæði EFTA-löndin og EBE- löndin munu halda sér fundi með stuttu millibili til þess að sam- sæma stefnu sína í hinum ýmsu málum, sem til umræðu koma á ráðstefnunni. Hefur komið fram óttj um, EBE og Bandaríkin, gleymi hagsmunum smáríkjanna. Mikil ölvun og ryskingar í Evjum FB—Reykjavík, 4. maí Óhemju miMl ölvun var í Vesl mannaeyjum og ryskingar á göl um úti aðfaranótt 1. maí. Fjórtáp manns gistu hjá lögreglunni, en vegna húsnæðisskorts gat hún ekki tekið við fleirum, og varð að keyra margt manna heim, sera annars hefðu fengið gistingu á stöðinni. Voru ólætin að þessu sinni mun meiri en nokkru sinni fyrr í vetur. Enn er fjöldi aðkomu fólks í Eyjum og er það óvenjulegl Söluaukning Kaupfélags Þingeyinga rúmlega 20% Affalfundur Kaupfélags Þingey- inga, var haldinn á Húsavík dag- ana 29 — 30 aprfl s.I. Á fundinum mættu 107 fulltrú ar frá deildum félagsins, félags- stjórn fullskipuð, kaupfélagsstjóri „Dúfnaveizlan” er nýtt leikrit Laxness Aðils-Kaupmannahöfn, 4. maí. Ilítið sérstæðan hátt, því að hann .............„ hafði verið að skrifa leikrit, sem Halldor Laxness hefur nu i smiff hann hafi kallað i>Dúfnaveiziuna« um nytt leiknt, sem fengiff hefur|en síðan hefði efnið þanist svo nafmff „Dufnaveizlan *. Kom þetta! út að hann haf. orðið að fjariægja fram a kvoldvoku Felags islenzkra.kúfinn Hefði hann síðan gert studenta i Kaupmannahofn. en þar s;násöguna seffl einnig kaUast las Halldór m.a. smasc|;u meff sama nafni, og er efni smásögunn.; ar nátengt efni leikritsins. Félag íslenzkra stúdenta kvöldvöku sína í Kannibalnum að ! hélt : sem einmg Dúfnaveizlan", úr því efni leik- itsins, sem afgangs varð. Smá- ; sagan var óstjórnlega skemmtileg og upplestur Halldórs og framsetn kvöldi 1 maí og var Halldór iheyrendn,: hiógu sig máttiausa. Laxness, sem er heiðursfelagi Dppiestur Halldórs stóð í allt í ^ OGABÁTAR | stúdentafelagsins, gestur kvoldsins!tvær klukkustundir og þökkuðu; framhald af 16. siffu. Í “ ,ha"n,í? ”, I fundargestirnir, sem fylltu húsið | « hér bræla 0§ en2lnn Heildarafli ings efnis mótað af slíkri list að og endurskoðendur, einnig all- margir gestir. Fundinum stýrði formaður fél- agsins, Karl Kristjánsson. Fundar ritarar voru: Indriði Ketilsson, Ás- kell Sigurjónsson og Jóhann Her- mannsson. Fjöldi mála var teMnn fyrir og ræddur skýrslur um starfsemi félagsins á liðnu ári fluttar, svo og aðalreikningar, sem samþykkt- ir voru einróma. Heildar-vörusala í búðum félags ins hafði verið 65 millj. kr. á ár- inu. Framleiðsluvörur á vegum félagsins á árinu höfðu numið 55 millj. króna. Önnur vörusala varð 17 millj. kr. Söluaukning frá næsta ári á undan varð að krónutölu rúmlega 20%. Á árinu hafði tveimur sölubúð- um félagsins verið breytt í kjör- búðir, Haldið áfram byggingu frystihúss, og það tekið í notkun að nokkru leyti, Stækkun á bygg- ingu Mjólkursamlagsins, að mestu lokið, og unnið að ýmsum minni- háttar framkvæmdum. Aðalumræður fundarins urðu verkum sínum á kvöldvökum félag! ,f ^ d honum með j ms og þa oft verk. sem ekki var;V3randi Jófataki vitao um aour. . Halldór Laxness fór 2. anaí um Halldór sagði i inngangsræðu; borð , Gullfoss á ]eið m fslands. sinm, að honum væn alltaf jafn —------------------------------- mikil gleði í því að koma á kvöld; TJJÓLIÐ OG GANGIÐ SBHB vökur stúdentafélagsins, því að hann bæri mikla virðingu fyrir félaginu, og að hann hefði hvergi íesið fyrir þakklátari né þolinmóð ari hlustendur. Halldór las síðan nýja ritgerð, þar sem hann gerir grein fyrir. álití síni: og afstöðu til skáldsög-! unnar og leikritsins. Sagði hann, að þetta væri eins konar svar til Stúdentafélagsins í Reykjavík, sem hefði tekið þetta efni til umræðu á fundi, þar sem hans eigin skáld skapur og afstaða hans til skáld-í skapar var rædd, en af einhverj-l um ástæðum gat hann ekki þegið boðið um að taka þátt í umræðun ■ um. Aftur á móti hefði hann skrif að um betta efni í rússneskt bók-i menntatimarit þegar hann var; síðast í Moskvu. Og nú fyrst hefði hann fuD.gert handritið til útgáfu á íslandi Upplestur Halldórs stóð í eina klukkustund og var honum vel þakkað af áheyrendum. Að loknu kaffihlé var tilkynnt, til óvæntrar gleði fyrir áheyrend- ur, að Haildór Laxness myndi nú lesa nýja smásögu, sem ekki hefði verið prenntuð ennþá. Sagði Hall- dór, að sagan hefði orðið til á dá- ^ramhald af 16. síffu. Hann sagðist vilja ráðleggja sem flestum að fá sér hjól, eða ganga á milli staða og hætta að borða rjóma, smjör og aðra dýrafitu. Plöntufita er ekki tal in eins óhoD og vildi White benda fólki á. að steikja kjöt og fisk upp úr plöntufeiti. White sagði blaðamönnum einn ig ,að orsakir kransæðastíflu væru ekki þekktar með vissu, en sterkar líkur bentu til, að ákveðin atriði væru þarna að verki. Rannsóknum væri stöðugt haldið áfram os líklegast væri. að mörg atriði orsökuðu sjúk- dóminn. Fyrir utan mataræði og hreyfingarleysi hefði tóbaks reyMngar eitthvað að segja svo og 'erfðaeiginleikar Vísinda- menn leggja misjafnlega mikla áherzlu á þessi atriði, en sjálf ur sagðist White leggja mest upp úr hreyfingarleysinu. Héðan mun Dudley White halda til Krakow í PóDandi, en þar mun hann verða útnefndur heiðursdoktor við Krakow-há- skóla. á land kominn á þessari vertíð hér í Vogum er um 1900 tonn. Aðstaða er til að taka á móti afla af fleiri bátum en héðan eru nú gerðir út, en hafnarskil- yrðin koma í veg fyrir að fleiri bátar séu gerðir héðan út. Okkur hefur ekkert verið sinnt, um að fá peninga til hafnarbcta, og er það miður farið. LITLA BIKARKEPPNIN Framhald af 4 síðu. urllðið er að mestu skipað ungum leikmönnum, sem eru mjög marksæknir, en fyrir aft an þá eru reyndir og traustir leikmenn eins og Högni Gunn laugsson. Ekki eru miklar breytingar fyrirsjáanlegar á Akraneslið- inu. Ríkharður virðist vera í góðri æfingu og nú hefur hann fengið við hlið sér í framlfnuna ungan og óvenju efnilegan leikmann, Ellif Haf steínsson, sem skoraði tvö mörk i leiknum. Þá er lík- legt, að Þórður Jónsson og Helgi Björgvinsson verði með llðinu í sumar. — Næsti leikur f Litlu Bikar- keppninni verður n. k. fimmtu dagskvöld og mæta þá Kefl- víkingar Hafnflrðingum f Hafnarf. um framtíðarverkefni félagsins, o| kom fram miMll og almennur á hugi hjá fundarmönnum fyrir á. framhaldandi framfarasókn. Hin! vegar voru menn sammála um, a<! vegna sérstaklega erfiðs og 6 tryggs verzlunar og efnahagsmála árferðis væri ekki hægt að komasl hjá því, að fresta öllum meirihátt- ar fjáríestingum í bili, en nota skyldi tímann eigi að síður til und irbúnings og skipulagningar i framtíðarverkefnum. Úthlutað var úr Menningar sjóði K.Þ. að venju til ýmissra menningarmála, er héraðið varffar Að kvöldi fyrra fundardáfsTte-— var skemmtisamkoma fyrir fundai menn og gesti í SamkomuhtTSl Húsavíkur og stýrði formaðui félagsins henni. Þar sagði Baldvin Baldvinsson, bóndj á Ófeigsstöðum frá ævintýrum sínum í nýafstaff inni utanlandsför, og Kirkjukói Húsavíkur skemmti með söng und ir stjórn Reynis Jónassonar. Undir kaffiborðum báða dagans fluttu menn stutt ávörp, sungu, og létu tækifærisvísur fljúga. Frá Alþingi er, vextirnir af þeim hlutanum eru um 50 þús. kr. á ári með núverandi vaxtakjörum, og reikna ég auðvit að með því, að maðurinn fái enga vexti af því, sem hann lagði sjálf ur í íbúðina. Þurfa menn svo að vera undrandi yfir því aff fólk heimti hærri laun, þegar þróunin er þessi í húsnæðismálunum? Þessi árlegi húsnæðiskostnaður meðal- fjölskyldu, sem ég hefi bent hér á, og er vafalaust 40—50 þús. Þessi húsnæðiskostnaður er svo reiknaður á 11 bús kr. í útreikningi vísitölu framfærslukostnaðar eða einn fjórði til einn fitnmti af hinum raunverulega húsnæðis. kostnaði. Þetta sýnir hvað er að marka vísitölu byggingarkostnað- arins í útreikningi framfærslu- kostnaðar. En þrátt fyrir það, að svona lágt sé húsnæðiskostnaður inn reiknaður í framfærslukostnaði manna þá segja skýrslur hagstof unnar, að 4 manna fjölskylda þurfi samt 106 þús. kr. til lífsnauðsyuj anna á ári, 106 þús. kr., og þó vantar þarna á sjálfsagt 30—40 þús. kr. í húsnæðiskostnaðinn. Ó- sanngirni þeirra manna er því ekkl ýkja mikil, sem geta ekki þegj- andi sætt sig við 77 þús. kr. árs- laun fyrir 8 stunda dagvinnu alla virka daga ársins, þegar raunveru leg útgjöld fjölskyldunnar eru um 130—140 þús. kr. á ári, og af þeirri upphæð er húsnæðiskadx.aðurinn a. m. k. 35—40%. 2 TÍMINN, þriðjudaginn 5. maí Í9Í4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.