Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 13
I ORÐSENDING TIL UTANBÆJARMANNA Vi<S tökum a<S okkur aísto <S viÖ útveg- un á húseignum og íbuðum í Reykja- vík og nágrenni og kappkostum a<S veita sem bezta og öruggasta þjánustu Látift okkur vita hva'ð y'Öur vantar og hvernig bér vilji'S haga greiðslum. KOMIÐ, SKRIFIÐ EÐA HRINGIÐ MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA; ÞorvarSur K. Þorsteinsson Miklubraut 74 FASTEIGNAVIÐSKIPTI: Guðmundur Tryggvason. Sími 22790. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera hafnargarð (grjótgarð) í Grenivík. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu mína, Seljaveg 32. Vita- og hafnarmálastjóri. AÐALFUNDUR verkalýðsfélagsins ESJA, Kjósarsýslu, verður hald inn að Hlégarði, miðvikudaginn 6. maí, kl. 20.30. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Flugfélags íslands h.f. verður haldinn, miðviku- daginn 3. júní 1964 í Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 14.00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir á að- alskrifstofu félagsins í Bændahöllinni (4. hæð) 1. 2. og 3. júní. /C££A A/OA //? Stjórnin. Keflavík Suöurnes j«pp OKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða fyrir hið minna próf bifreiðastjóra. • Tryggvi Kristvinsson Hringbrapt 55 — Sími 1867. ■ ;' V1. ••»■•■ f T.'f •■-• ■ • •, ,, TÍMINN, þrlðiudaginn 5. mai 1964 i-> HEIfWA OG HEIMAN Framhald ai bis 3 gamla, þýzka kontrabassa til að hafa til skiptanna. Einn stendur a pallinum í Montmartre, annar í útvarpssalnum, þar sem hann leik ur að staðaldri í hljómsveit, og sá þriðji heima, og hann kostaði tí- falt meira en sá, seim faðir hans 1 keypti handa honum fyrir þremur árum. Þá átti Nie»-Henning ekki bót fyrir rassiftn, en nú gæti hann ; innan tíðar keypt Stradivarius handa pabba sínum, ef hann þyrfti á að halda. Pilturinn er þegar bú- inn að leika inn á 10—15 plötur. Samt hefur hann ekki fylgzt með tölunni sjálfur, honum stígur frægðin ekki til höfuðs, hann hef- ur ekki einu sinni fyrir að halda saman hinum lofsam'egu blaðaum- mælum, sem birtast um hann inn- an lands og utan. Þegar hann er spurður uim fram tíðarfyrirætlanir, hefur hann ekki svar á reiðum höndum. Hann ætlar að vera heima fram eftir sumrh leikur með Dexter Gordon í Mont- martre í þrjá mánuði, og skrepp- ur þó yfir til Noregs til að taka þátt í jazzhátíðinni í Molde. Þeír eru þegar famir að auglýsa hann þar sem „stærsta undrið í jazzlífi Evrópu“. Niels-Henning er ekki einu sinni viss um að hann taki tónlistina sem ævistarf. Hann er ákveðinn að ljúka við stúdentsprófið, og ekki sé ómögulegt, að hann leggi síða- fyrir sig annaðhvort málfræði eða lögfræði í háskólanum. — Ýmislegt getur komið til greina, segir Niels-Henning. — Kannski fer maður í konunglegu- kapelluna, þegar til lengdar lætur. Það væri ekki svo afleitt að spila ballettmúsík á hverju kvöldi. — Hver veit? AÐALFUNDUR Framhald af 9. síðu. höfuðatvinnuvegum þjóðarinnar. Sámkvæmt framansögðu sam- þykkir aðalfundurinn að lýsa fyllsta stuðningi við þau Búnaðar- sambönd, sem leita réttar bænda- stéttarinnar um þetta mál. Eggert Ólafsson, Þorvaldseyri, og Sigurjón Sigurðsson, Raftholti, voru endurkjömir í stjórnina. — Aðrir í Sambandsstjórn em Páll Diðriksson, Búrfelli, formaður. Stefán Jasonarson, Vorsabæ og Sveinn Einarsson, Reyni. Fundinum lauk kl. 1 eftir mið- nætti og hafði þá staðið í 12 klst. að frádregnu kaffi- og matarhléi. Enginn fulltrúi mætti á fundin- um frá Vestmannaeyjum. Sam- bandssvæðið nær yfir Árnes-. Rangárvalla- og SkaftafeUssýslur og Vestmannaeyjar. RÚSSAR ÞURFA HLÉ . . . Framhald af 7. síðu. og stuðla þar að framgangi sumra þeirra hugmynda, sem em Rússum meira að skapi. KRUSTJOFF hefir aðeins á- huga fyrir de Gaulle af þeim sökum, að hann veldur vest- rænum samtökum nokkmm erfiðleikum Kjamorkustyrkur Frakka er talinn einskis virði og eins hitt. að Frakkar kunni einhvern tíma að láta Þjóðverj- um ; té kjarnorkuvopn. í árás Susloffs á stefnu Kínverja, kom fran< gagnrýni á hendur Frökkum fyrir að viðurkenna stjómina í Kína. Til mín var beint nokkram spumingum um, hvort de Gaulle væri lík- legur til að valda breytingum að þvi leyti, að Rússum hætti að verða hentast að ræða beint við Bandaríkjamenn öll þau á- greiningsmál Austurs og Vest- urs, sem unnt væri að ná sam- komulagi um, eins og þeir hefðu talið hagkvæmast til þessa Ekki var þó mikil ai- vara að baki þessara spum- ingá. Rússar líta svq á, að Kín- /KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRI F L Ó R U GOSDRYKKIR — margar tegundir KARAMELLUR — 4 tegundir BRJÓSTSYKUR — fylltur, blandaðar tegundir í 80 gr. pokum. BRJÓSTSYKUR — ófylltur, margar tegundir í 80 gr. pokum. B RJÓSTSYKURSKÚLUR FLÚRU'Sælgæti er söiuvara. |L Akureyri — Sími 1700. TILKYNNING frá söngmálastjóra þjóökirkjunnar: NÁMSKEIÐ fyrir kirkjuorganista og söngstjóra verður haldið á Akureyri dagana 4.—14. júnf. Kennarar: Jakob Tryggvason, Vincenzo M. Dem- etz, Robert A. Ottósson. Ráðgert er, að þátttakendur búi í heimavist Menntaskólans. Náms- og dvalarkostnaður er kr. 600.00 á mann. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram fyrir 15. maí við Jakob Tryggvason, organleikara, Akur- eyri, eða söngmálastjóra þjóðkirkjunnar, Reykja- vík. TIL SOLU Eitt herbergi eldhús, bað og geymsla, í góðu húsi í Norðurmýri. Málflutnlngsskrlfstofa: Þorvarður K. Þorsteinsson Mlklubraut 74. Fastelgnavlðsklptl: Guðmundur Tryggvason Slml 22790. Takið eftir Viljum ráða Iagtæka menn nú þegar. Mikil vlnna og góð laun. G. Skúlason og Hlíöberg Þóroddsstöðum. verjar séu þegar komnir vel á veg með kjamorkutilraunir sín ar og muni að ári liðnu eða svo, geta farið að framleiða sín eig- in kjaraorkuvopn. HINN alvarlegi ágreiningur milli Rússa og Kínverja hefir valdið þeirri skoðun sumra er- lendra stjórnarerindreka í Moskvu, að vegna hans muni valdhafar Sovétríkjanna reyna að ná betra samkomulagi við Vesturveldin en áður. Þeir muni einnig spila af meiri var- færni á spil byltingarinnar og aðhyllast ábyrgari afstöðu gagn vart varðveizlu friðarins í heim inum Vel má vera, að Krustj- off hiki við að æsa til komtnún istauppreisna í Afríku eða Mið- og Suður-Ameríku meðan hann á í sem ákafastri valda- baráttu við forustumennina í Pekins og getur átt á hættu, að úr öskunni rísi kínversk ófreskja, sem enn auki vand- kvæði hans að halda meiri- hlutanum í heimi kommúnista. Enn mæla margar kenning- ar kommúnista gegn því, að Austur og Vestur nálgist hvort annað að nokkru ráði. Þessar kenmngar halda áfram að ríkja í hugsun þeirrar kynslóðar, sem alin er upp á valdatíma Stallns og af þeim sökum verða engar stórvægilegar breytingar á sretnu Sovétríkjanna gagn- vart Vesturveldunum í fyrir- sjáanlegri framtíð. Krustjoff á erfitt með að safna fylgjendum heimskomm- únisrtians undir merki sitt í hinni miklu baráttu við Kín- verja er það gladdi mig, að hann nýtur óskoraðs stuðn- ings þegnanna, sem sýnilega era Evrópubúar og þjóðernis- sinna/ fremur en kommúnist- ar, þegar um þetta efni er að ræða. Nú trúa Rússar ekki á að tii stríðs komi við Vestur- veldin og í þvi efni er viðhorf- ið orðið gjörbreytt frá því sem það var árið 1959, þegar ég var síðast á ferð í Sovétríkjunum. En þeir gera sér ekki von um annaö og meira en „kalda sam- búð“ i framtíðinni. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.