Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 10
H gæz SlysavarSstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- iim. — Næturlæknir kl. 18—8; simi 21230. Ncyðarvakfln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kL 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 2. maj til 9. maí er í Ingólfsapó- tekL HafitílíJörSur: Næturlæknir frá M. 17,00, 5. ma£ til kL 8,00, 6. maí er Krtstján Jóhannesson, Mió- sundi 15, sími 50056. 5. til Reykjav. Dettifoss fer frá Reykjav. í kvöld 4.5. kl. 20.00 til Súgandafjarðar og ísafjarðar. Fjallfoss er i Glifunesi, fer þaðan 6.5 til Kaupmannahafnar, Gauta- borgar og Kristiansand. Goðafoss fer frá Kotka í kvöld 4.5 til Helsingfors og Reykjav. Gullfoss fer frá Leith * 1 dag 4.5. til Reykja víkur. Lagarfoss fer frá Stykk'.s- hólmi í dag 4.5. til Gravarna, Gautaborgar, Rostock og Riga. Mánafoss fór frá Gufunesi 2.5. til Þórshafnar og Reyðarfjarðar. Reykjafoss kom til Hafnarfjarðar i dag 4.5 frá ísafirði. Selfoss kom til Reykjav. 30.4 frá NY. Trölla foss fór frá Kristiansand 2.5, vænt anlegur til Reyðarfjarðar þriðju dagskvöld 5.5. Tungufoss fór frá Þann 24. apríl voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af sr. Jakobi Jónssyni, ungfrú Her- dís 'H. Oddsdóttir, Stóragerði 20 og Guðmundur Guðbrandsson, s. st. saman í hjónaband af sr. Gríml Grímssyni í Laugarneskirkju ung- frú Sigríður H. Guðmundsdóttir, Nóatúni 25 og Svavar B. Mikaels- son, Patreksfirði. in saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Nes- kirkju, ungfrú Sigrfður Oddsdóft- ir, Laugarnesvegi 102 og Sigurður Jónsson, Hallveigarstíg 6. Heim- ili þeirra er í Barmahlíð 9. Spurður um erindi sín eða leiðir svaraði Gísli Ólafsson frá Eirfks- sitöðum með vísu þessari: Hér um stund ég staðar nem, starl, spyr og svara. Ég velt ekki hvaðan ég kem mé hvert ég er að fara. ★ Herra rltstjórl. — Fyrir nokkrum dðgum birtist í Tímanum „V£sa dassins" eftir Þormóð Pálsson. YHrskrift vfsunnar var svona: — Vlð andlátsfregn Skarphéðins Etnarssonar frá Bólu. — Nú eru vtnsamleg tilmæli mín, að þér vflduð Ijá meðfylgjandi vísum rám f blaði yðar: — Til Þormóðs Pálssonar. Með þakklæti fyrir h:ý orð um látinn föður Skarphéffinn Etnarsson. Gteymdur margur genginn er, vtð garð óbættur. StrfBI lífs og strlti hættur. Hfá stjórnarvöldum æðrl mættur Léztu falla að látins beði, Ijóða svelga. bað ég vlldi þakka mega — þtg að vlni er gott að eiga. Inga Skarphéðinsdóttir, Blönduósi. — Sástu þetta? Hann skvetti mjólkinni á Skálk. j — Sá er vitlaus. ' — Weeks ofursti. Sendu tvo menn +iI Helm-hússins til þess að hirða tvo menn. — Handtaktu þá fyrir tilraun tll þess að rærna ungfrú Helm . . . og rannsakaðu. hverjir þelr eru. — ? I DAG er þriðjudagur- iitn 5. maí 1964. — Gottharöur. Tungl í hásuffri kl. 7,08. Árdegisháflæ3i kl. 11,54. — Hann er búinn að undlrrita slnn elg- In dauðadóm. — Af hverju hlærðu ekki að gamninu senor? Skálkur svarar með relðilegu urri. Húsmæður í Kópavogi. Bazar tii styrktar húsmæðraorlofinu verð- ur haldinn i félagsheim. sunnu- daginn 10. maí n. k. Allir vel- unnarar orlofsins, sem hefðu hugsað sér að gefa muni, gjöril svo vel og komið þeim í félags- heimilið eftir kl. 8,00, laugar- dagskvöld 9. maí. — Oriofskortur. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í kvöld kL 8,30 1 Sjómanna- skólanum. Rædd veröa félagsmál, sýnd kvikmynd. Kaffidrykkja. Kvenfélag Hallgrímskirkju hef- ur kaffisölu í Silfurtunglinu n. k. sunnudag 10 þ. m. Kvenfélags- konur og aðrir vinir Hallgríms- kirkju eru vinsamlega beðnir að gefa kökur og veita hjálp sína í starfi. Kaffinefndin. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Fundur verður í N.F.L.R. á morgun miðvikudaginn 6. maí í Ingólfsstræti 22, Guðspekifélags húsinu og hefzt kl. 8.30 s. d. Úit- ur Ragnarsson flytur erindi: Heil brigt iíf. Hljóðfæraleikur. Sýndar heilsuvörur og uppskriftir á boð stólum að hráfæði og heilhveUi kökum. Félagar fjölmennið. Ut- anfélagsfólk einnig velkomið. F lugáætlanir Loftleiðir h.f.: Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 07,30. — Fer til Luxemburg kl. 09,00. Kem ur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer til NY kl: 01,30. Önn . ur vél væntanleg frá London og Glasg. kl. 23,00. Fer til' NY ki. 00,30. B/öð og tímarit Helmilisblaðið Samtíðin, maíblað- ið er komið út, mjög f jölbreytt að vanda. Efni: Þrjár orsakir ttl lausungar æskulýðsins? eftir Ar- on Guðbrandsson. Kvennaþættir eftir Freyju. Bekkjarbræður hitt ast (saga). Aldursmunur hjóna er g5LU.UU.UJll lölVJ'ggll'CgUl . DUU LUIV hús á okkur hjónunum (saga). — Cornelia (kvæði) eftir Oddnýju Guðmundsdéttir. Þættir úr sögu DDT eftir Ingólf Davíðsson. — Andlátsorð frægra manna. Skák þáttur eftir Guðmund Arnlaugs- son. Bridgeþáttur eftir Áma M. Jónsson. Ný 13 ára kvikmynda dís. Stjörnuspá fyrir alla daga í maí. Furður sálarlífsins (bóka- fregn). Auk þess eru í blaðinv skopsögur, skemmtigetraunir o. m. fl. Ritstjóri er Sigurður Skú’r,- son. Sigiingar Skipadeiid S.Í.S.: AmarfeTI fór í gær frá Akureyri til Grundarfj., Ólafsvíkur, Keflavíkur og Hafn- arfjarðar. Jökulfell fer frá Akra nesi tfl Rvíkur. Dísarfell fer í dag frá Ólafsvfk til Þorlákshafnar, — Homafjarðar og Djúpavogs. — Litlafell er væntanlegt til Rvík í dag. Helgafell er í Rendsburg. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Amba til Rvíkur. Stapafell fer dag frá Ólafsvík til Vest mannaeyja. Mælifelt kemur til Chathapi síðdegis £ dag. Eimsklpafélag Reykjavíkur h.r.: Katla er á leið til Cagliari. Askja er í CagllarL Skaflagrímur h-f.: Akraborg fer frá Rvfk þriðjud. 5. mal kl. 8 frá Borgamesi kl. 14 og frá Akra- nesi kl. 15,45. S.d. fer Akrabo-g frá Rvík kl. 18,00 og frá Akranesi kl. 19.30. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Vestmannaeyjum. Langjökufl íór frá Rvík 29. apríl tfl Camden og Gloucester. Vatnajökull fór fr.i Rotterdam 2. þ. m. til Rvikur. Skipaútgerð rlkisins. Hekla fór frá Reytjsv. £ gærkv. vestur um Iand £ hringferð. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjav Þyrill er í Reykjav. Skjaldbre.ð er í Rvk. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Eimskipaféiag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Hull 1.5. til Reykjav. Brúarfoss fer frá NY 6. Sunnudaginn 26. apríl voru gefin saman I hjónaband af sr. Þor-.t. Bjömssyni, ungfrú Kristín Ósk arsdóttlr, Grettisgötu 22 og Hart- mann G. Guðmundsson, bifreiða stjóri, Grettisgötu 22. Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þorstetnssynl £ Hafnarfjarðar- klrkju, ungfrú Sjöfn Jónsdóttlr, hárgreiðsludama, Arnarhrauni 22 og Stefán Ágústsson, flugmaður Tjarnarbraut 23. Sumardaginn fyrsta voru gefin saman [ hjónaband Kristín Jóns- dótHr og Holtl Lyngdal, Holta- stöðum, Langadal, Húnavatins- sýslu. Ferskeytlan 10 TÍMINN, þriðjudagintn 5. maf 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.