Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 11
 DENNI DÆMALAUS — Nú þurflð þlð ekkl að gefa mér járnbrautarlest j afmælis- gjöfl Eg fann elna niðrl í skúf-'U hjá pabbal Grundarfirði 1.5. til Aantwerpe.-, Hull og Leith. Fréttatilkynning FULLKOMIÐ HREINLÆTI----------- HREINAR KÝR. — Áríðandl er að bursta og þrífa kýrnar vel fyr ir mjaitir, og gæta ber sérstak lega, að ekki berizt í mjólkina ryk eða önnur óhreinlndi, meðan á mjöltum stendur. Hirðingu og fóðrun skal lokið eigl síðar en stundarfjórðungi fyrir mjaltir. — Mikilvægt atriðl er að þvo spena og júgrið og í kringum það, rétt áður en mjólkað er. Þessi ráð stöfun kemur ekki einungis að haldi gagnvart gerlum, heldur er hún beinn tímasparnaður /ið mjaltir. Vitað er, að ekkert örv ar kýr eins mikið til þess að seiia og ef júgrlð er þvegið úr volgu vatmi. Ágætt er að láta í vatnlð lítið eitt af gerlaeyðandi efni. Mjólkureftlrllt ríklslns. Blóðbeinkanum hafa borizt pen ingagjafir til minningar um frú Soffíu Sch. Thorsteinsson: Kr. 1.373.75 frá befckjarsystkinum hennar úr Menntaskólanum í Rvík, sem bætist við fyrri gjöf. Kr. 8.825.00 frá gagnfræðinguæ. úr Flensborgarskólanum 1946. — Með þakklæti móttekið fyrir hönd Bióðbankans. ' Valtýr Bjarnason, iæknir. músjk á síðkvöldi. 23,15 Dagskrár lok. MIÐVIKUDAGUR 6. maí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg isútvarp. 13,00 „Við vinnuna“: — Tónleikar. 15,00 Síðdegisútvari. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.30 Fréttir. — 20,00 Varnaðar- orð: Lárus Þorsteinsson erind reki talar um sjóslys og björgui. úr sjávarháska. 20,05 Af léttasa tagi: Klaus Wunderlich leikur á harmmondorgel. 20,15 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Norðlendinga sögur, — Guðmundur ríki. (Helgi Hjörvar les). b) íslenzk tónlisi Lög eftir Jónas Tómasson. c) Osc ar Clausen rithöfundur flytur frá söguþátt: Erfitt var stundum komast í hjónaband. d) Jónas St. Lúðvíkss. segir sjóhrakningasög . frá öidinni sem leið: Á mörkum lífs og dauða. 21,45 ísienzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand mag.). 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Lög unga fólksins (Bergur Guðna- son). 23,00 Bridgeþáttur (Halluc Símonarson). 23,25 Dagskrárlok. Eíáfaö ÞRIÐJUDAGUR 5. maí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 „Við vinnuna": — Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,00 Ei.i söngur í útvarpssal: Erlingur Vig fússon syngur. 20,20 Þegar ág var 17 ára: Þá var nú gaman og lundin var tétt. Guðrún Guðlau® •- dóttir segir frá. 20,35 Tónleikar. Konsert í F-dúr fyrir sembai og hljómsveit eftir Joseph Haydn. — 20,50 Framhaldsleikritið „Oliver vTwist“ vm. kafli: Nancy fer á stúfana. Leikstjóri: Baldvin Hali- dórsson. 21,45 „Landsvisur", ljóð eftir Guðmund Böðvarsson. Hul L Runólfsdóttir les. 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Kvöldsagan: „Sendi- herra norðursióða", þættir úr ævisögu Vilhjálms Stefánssona’- eftir LeBourdais; 10. (Eiður Guðnason blaðamaður). 22,30 Létt 1111 Lárétt: 1 vanþakklæti, 6 bókstaf ur, 8 talsvert, 10 kvenmannsnafn 12 fangamark, 13 forfeðra, 14 fugl, 16 hljóð, 17 mannsnafn, 1J fóthvatar. Lóðrétt: 2 ull, 3 far, 4 kimi, 5 fataræfla, 7 fjöldi, 9 lána, 11 fleiður, 15 ferð, 16 kvenmanns- nafn, 18 þvertré. Lausn á krossgátu nr. 1110; Lárétt: 1 + 19 næturgalar, 6 Sám, 8 amt, 10 lár, 12 læ, 13 sá, 14 arm, 16 ýtt, 17 óas. LóSrétt: 2 æst, 3 tá, 4 uml, 5 gala, 7 brátt, 9 mær, 11 ást, 15 móa, 16 ýsa, 18 al. GAMLA BÍÓ Boðið upp í dans (Invitation to the Dance) Amerísk balletmynd. GENE KELLY Sýnd kl. 5, 7 og 9. fltlSTUmRHlíl Slm ■ 13 8« Draugahöllin Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Stmi I 64 44 Lífsbfekking Hrífandi amerísk litmynd með LANA TURNER, og .... JOHN GAVIN Endursýiid kl. 5, 7 og 9.15. LAUGARAS m-3K* Slmat 3 20 /5 og 3 81 50 Mondo-Cane Sýnd kl. 9. Ung og ástfangin Ný, þýzk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. K0.&AmdsBLQ Slml 41985 Síðsumarást (A Cold Wind in August) Óvanalega djörf, ný, amerísk mynd. LOLA ALBRIGHT og SCOTT MARLOWE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala Slml 11 5 44 í skugga þræla- stríösins (The Llttle Shepherd of of Kingdom Come). Spennandi amersk litmynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiii Siml 7 21 4C Hud frændi Amerísk Oscars verðlaunamynd og stórmynd Aðalhlutverk: PAUL NEWMAN, PATRICIA NEAL Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana. Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Slm I 11 82 Herbergi nr. 6 (Le Reposdu Guerrler) Víðfræg, uý. frönsk stórmynd i litum. BRIGITTE BARDOT og ROBER HOSSEIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS Innan 16 ára. $tMm Slml 50 I 84 Ævintýrið Sýnd kl. 6.30 og 9. Bysssurnar i Kavarone Helmsfræg stórm'/no. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Vítiseyjan Hörkuspennandi kvikmynd Sýnd kl. 5 og 7. RYÐVÖRN Grensásveg 18, simi 19945 RvSverium bílana með - Tectyl Skoðum og stillum bílana fliótt og vel BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Simi 13-100 Slm 50 2 49 Örlagarík helgi Ný dönsk mynd er hvarvetna hefir vakið mikla athygli og umtal Bönnuð lnnan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. PÚSNINGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur sigtaðureð a ósigtaður við húsdvrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda. Sandsalan við Elliðavog s.f. Sími 41920 LAUGAVEGI QO-92 Stærsta úrval bifreiða á einum sfað Salar er örugg hjá okkur WÓÐLEIKHUSIÐ Sýning miðvikudag kl. 20. Mjalihvít Sýning fimmtudag kl. 15. Aðgöngumiðasalar, opin frá kL 13.15 tii 20, Sími 1-1200. Sýning miðvikudag kl. 20. Sunnudagur í New York Sýning fimmtudag kl. 20.30. Harf i bak 180. sýning föStudag kl. 20.30. Fáar sýnlngar eftir. Aðgöngumiðasalari : Iðnó er op- in frá kl. 2. Sími 13191. Trúlofuparhringar Fljói afgreiðsla Sendum gegn póst kröfu GUOM. PORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Send im i;m allt land. HALLD0R Skólavörðustig 2 Opið á hverju kvöldi T í MI N N, þriðjudaglnfi 5. mai 1964 — u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.