Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 4
RITSTJÓRl: HALLUR SÍMONARSON Framarar ekki á skotskóm - Staðan Í.R. fékk farseðil liður í 2. deild Víkingar unnu ÍR í spennandi fallbaráituleik, 30:28. Litla bikar- keppnin — Uttmbæjarliðin lofa géðu. f Alf-Reykjavík, 4. maí. > ÞAÐ féll í hlut Gunnlaugs Hjálmarssonar og félaga að veita viötöku farseðli niður í 2. deild. Víkingar vörpuðu þessari þungu byrði á herðar ÍR-liðsins eftir að hafa sýnt góðan og taktiskan handknattleik í hinum mjög svo þýðingarmikla fallbaráttuleik að Hálogalandi s. 1. laugardagskvöld. Um tíma í fyrri hálfleik voru Víkingar sjö mörkum yf- ir, en þegar nákvæmlega 2 mínútur voru til leiksloka skildi aðeins eitt mark á milli, 29:28. Á þessum tveimur mínútum, sem eftir voru skoraði Sigurður Hauksson síðasta mark leiks- ins fyrir Víking — og um leið var dauðadómur ÍR undir^trikaður. Þannig skeði það, sem fæstir höfðu reiknaf með, að ÍR sigldi niður í 2. deild. ÍR-ingar tóku þessu áfalli með karlmennsku — og eftir leikinn sagði Gunnlaugur Hjálmarsson, þegar hann var spurður hvort nú ætti að leggja árar i bát. að slíkt kæmi ekki til greina — „ég hreinlega geri and- stæðingum mínum það ekki til geðs. Víkingar voru í essinu sínu á laugardagskvöldið og þeir léku mjög taktískt undir stjórn Péturs Bjarnasonar, sem sýndi mjög góða skipulagshæfileika. Aðalvopn Vík- ings voru Þórarinn Ólafsson og Framhald 6 15. sfðu. Rósmundur kominn inn á línu og skorar fyrir Víking. Alf — Reykjavík, 4. maí. Fram vann nokkuð óvæntan sigur yfir Val f Reykjavikurmótinu f knattspyrnu á sunnudag með 1:0. En sigurinn var fyllilega verðskuldað ur og hefði raunar átt að vera stærri eftir tækifærum, en tvívegis small knötturinn f stöng Valsmarksins og oft bjargaði Valsvörain á sfðustu stundu. Eina mark leiksins skoraði hinn enaggaralcgi útherji Fram, Baldur Scheving, á 34. mínútu fyrri hálfleiks, er hann spyrnti knettinum viðstöðulaust eftir að Björgvin markvörður Vals hafði hálfvarið skot frá Baldvini Baldvinssyni. í sjálfu sér var leikur þessara gömlu andstæðinga ekki upp á marga fiska — og átti veðráttan kannski einhverja sök á, en nokk uð hvasst var. Framarar voru mun ákveðnari í sóknaraðgerðum, en illa gekk að skora. Hafði einhver gamansam- ur áhorfandi á orði, að draugurinn frá Saurum væri staðsettur inni i yfir hann vegna tafa f leiknum vegna meiðsla leikmanna. Hsírn, 4. maí. LUNDÚNARLIÐIÐ West Ham United vann sinn fyrsta sigur f ensku bikarkeppninni, þegar það á laugardaginn sigr- aði 2. deildar liðið Preston með 3:2 í spennandi, en ekki sér- lega góðum leik. Sigurmarkið skoraði innherjinn Boyce, þeg- ar venjulegum leiktíma var lok ið —r en leikið var 3 mín. fram Gagnstætt öllum spám var það Preston, sem náði betri leik þegar f byrjun og var betra liðið allan fyrri hálfleik- inn. Útherjinn Holden (tvíveg- is leikið áður úrslitaleik, með Bolton 1953 og 1958) skoraði fjuir Preston eftir 9 mín., en hinn 18 ára útherji W. H. Siss- on, jafnaði mínútu síðar. Prest- on náði aftur forustu eftir 40 mín., þegar miðlierjinn Dawson skallaði í mark eftir horn- spymu. Á 8. mín s. h. jafnaði Hurst fyrir W. H., og eftir það Framhald á 15. sfðu. Lltla Blkarkeppnin, þ. e. bæjarkeppni Keflavfkur, Akra ness og Hafnarfjarðar, er nú hafin og hafa verið leiknir tvelr leiklr eins og áður hefur verið skýrt frá. S. I. föstudag mættust á Akranesi heimamenn og Kefl- víkingar. Leiknum lyktaði með jafntefli, 3 mörk gegn 3. Bæðf liðin sýndu nokkuð góðan lelk og er greínilegt, að þessi i<ð koma til með að velta Reykja víkurllðunum harða keppni i f: delld í sumar. — Keflavfk Framhald á 2 síðu Hér skorar Baldur Schevlng (annar frá hœgrl) elna mark lelkslns. (Ljósm. Tfmlnn OB). Staðan i Reykjavfkurmótlnu í knattspyrnu er nú þessl eftir leik Vals og Fram: KR 2 2 0 0 8:1 4 Fram 3 2 0 1 10:5 4 Valur 3 1 0 2 6:3 2 Þróttur 2 10 1 4:7 2 Vfkingur 2 0 0 2 2:14 0 en unnu samt Val með 1:0 I kvöld kl. 20.15 hefst að Háloga- | landi hraðkeppni KR < körfuknatt- lelk. Þátttakendur utan KR eru, ÍR, Áramann, ÍS, KFR og lið af Kefla- vikurflugvelli. — Keppt verður um styttuna, sem myndin að ofan sýn- ir, en hana gaf Samvinnutrygglngar. Valsmarkfnu til hjálpar Valsmönn um. Baldvin ógnaði mest í fram Framhald á 15. siðu. ÞRÓTTUR VANN FRAM 3:1. Berjastþau um faU- sæti I. deildarinnar?. Hsím Reykjavík, 4. máí. Þróttur vann Fram verðskuldað í Reykjavíkurmótinu 1. maí með 31 og náði góðutn leikkafla fyrst i s.h., sem gaf þrjú mörk og sigur. Um frammistöðu liðanna í f. h. er bezt að hafa sem fæst orð og ekki hægt að tala um knattspyrau. Til- viljanir sköpuðu þó tækifæri, en ekkert nýttist. En strax eftir hléið var sem uýtt Þróttariið væri á vellinum. Miðherjinn Haukur Þorvaldsson, bezti leikmaður Þróttax. komst inn fyrir vörn Fram og skoraði örugg lega. Rétt á eftir var Ingvar Stein þórsson, 16 ára útherji. með knött inn og lék upp að endamörkum, gaf fyrir, en truflaður af varnar- ieikmanni fór knötturinn gegautii hendur markvarðar Fram og haín aði í netinu. Ingvar er lítill, en mjög fljótur, og minnir, þó enn < smáu sé, á bezta útherja okkar gegnum árin, Lolla í Val. Og á 14. mín. skoraði Haukur þriðja mark Þróttar með hörkuskoti frá vítateig, neðst i markhornið. Min- útu síðar skoraði Fram sitt eina mark, þegar miðherjinn Baldvin tróð knettinum í markið eftir fyrir gjöf. Bæði liðin eiga langt í land og iíkleg til að berjast um fallsætin i 1. deid í sumai, ef ekkert verð ur að gert til bóta. Einn leikmað ur hjá Þrótti vakti athygli utan Framhald a 15 síðu. iA TÍMINN, þrlðjudaginn 5. iriaí 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.