Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 5
BOLINDER MUNKTELL, diesel er vélin, sem vandlátir velja, vegna þess að hún er bæði traust og sparneytin og búin öllum nýjungum, sem gera rekstur bátsins hagkvæmari og ódýrari. Fyrirliggjandi í stærðum: 3 cyl. 44—52 ha. 4 cyl. 59—70 ha. Leitið upplýsinga hjá umboðinu, sem veitir yður fullkomna aðstoð við val á skrúfustærð og aðra tæknilega þjónustu. GUNNAR ÁSGEIRSSQN HF. Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík. HOLIWPER-MUNKTELL Verkamasina- félagið Dagsbrún s Fundur verður haldinn í Verkamannafélaginu Dagsbrún n. k. fimmtudag (Uppstigningardag) 8. maí kl. 2 e. h. í Iðnó. FUNDAREFNI: 1. Verkamannasambandið, kosning fulltrúa. 2. Samningarnir. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Frá Sfræfisvögnum Reykjavíkur Óskum eftir að ráða nokkra vana bifreiðastjóra til afleysinga í sumarfríum á tímabilinu 1. júní til 15. september n. k. — Um framtíðaratvinnu getur í sumum tilfellum verið að ræða. — Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að hafa tal af eftirlits- mönnunum Gunnbirni Gunnarssyni eða Haraldi Stefánssyni í bækistöð SVR við Kalkofnsveg fyrir 15. maí n. k. Strætisvag'nar Reykjavíkur. Verkamenn - Verkamenn óskast í vegavinnuj malbikun og skyld störf. — Upplýsingar í Áhaldahúsi vegagerðanna, Borgar- túni 5. Sími 12808 og hiá verkstjóranum, sími 34644. Æðardúnsængur Vöggusængur — Koddar. Damask-sængurver — Lök. Fiður — Hálfdúnn. Drengjajakkaföt frá 6—Í3 ára. Stakir drengjajakkar. Drengjabuxur. Gallabuxur. Drengjaskyrtur, hvítar. Matrosföt — Matroskjólar, rauð og blá. P ATON S-ullargarnið . fræga hleypur ekki, litekta. Gardisette-stórisefni. 1,25—2,50 m. Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570 Stál-eldhúshúsgögn Borð kr. 950,00. Bakstólar kr. 450,00 og kr. 400,00. Kollar kr. 145,00. Straubretti kr. 295,00. Fornverzlunin Grettisgötu 31. \ 13 ára duglegur drengur, vanur í sveit vantar góðan stað í sumar. Upplýsingar í síma 1577 í Keflavík Til sölu 5 herb' íbúðarhæð af vönduðustu gerð, á ágæt um stað 1 borginni. Málflutnlngsskrlfstofa: Þorvarður K. Þorstéinsson Mlklubraut 74. FastetgnavlSsklptl: Guðmundur Tryggvason Slml 22790. Sveit 13 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. — Upp- lýsingar í síma 50447. SWISS PIERPOIIT 17 JEWELsV KVENÚR með safírglösum HERRAÚR með dagatali og sjálfvindu. Óbrjótanleg gangfjöður. Örugg viðgerðarþjónusta. Sendum í póstkröfu. SIGURÐUR JONASSON, úrsmiður Laugavegi 10 — Sími 10897 Upphoð verður haídið að Minni-Ólafsvöllum í Skeiðahreppi 9. maí n. k. Selt verður: 30 nautgripir, dráttarvél, múga- vél, heyvagn, kerra og mjaltavél, ásamt margs konar annarri búslóð. Uppboðið hefst kl 1 e. h. Hreppstjóri Skeiðahrepps. Ný bék Maðurinn við stýrið effiir Áke Cartislid er komin í bókaverzlanir. Þessa bók ætti hver ein- asti maður að lesa, sem hefur með stjórn að gera á vélknúðu ökutæki. Hún er ómetanleg leiðbein- ing um það hvernig akandi manni er nauðsynlegt að skyggna sjálfan sig og aðra í hinni ört vaxandi umferð aldarinnar. Hún er hjálpartæki í því að forðast árekstra og umferðarslys. Afgreiðsla í Prentsmiðjunni Hólum, Þingbolts- stræti 27 — sími 2-42-16. UTGEFANDl. Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga verður hald- inn að Bifröst í Borgarfirði dagana 5. og 6. júní n. k. og hefst föstudaginn 5 júní kl. 9 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. STJÓRNIN. T í M I N N , þriðiudaginn 5. , ma[ 1964 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.