Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.05.1964, Blaðsíða 14
73 Látum sólina skína beggja vegna jámtjaldsins, og er sólin skín jafnt báðum megin, hverfur tjald- ið um leið.“ „Ég var venjulega á Chequers tvær 'helgar af hverjum þremur-“, sagði sir Frederick Pile, hershöfð- ingi, „og í rauninni var þarna harla heimilislegt, þrátt fyrir stöð- ugt styrjaldarandrúmsloft. Cle- mentine tókst einhvern veginn að gera þetta að heimili. Þegar kom- inn var kvöldverðartími, vildi hún ekki hafa neitt þvaður eða vit- leysu. Hún sagði þá við einkalífvörð Winstons, Tommy Thompson: „Tommy, náðu í forsætisráðherr- ann. Hann er uppi á lofti og hann heldur áfram að vinna, ef þú sæk- ir hann ekki.“ Winston kom stund- um niður og sagði, að hann ætti lítils háttar eftir að gera, og þá svaraði hún: „Nei, nú förum við að borða, og þú getur talað eins lengi og þú vilt á eftir.“ Þannig var hún ætíð. Hún fékk hann til að fallast á nauðsyn þess að lúta vissum reglum heimilisins með sérstöku tilliti til heilsufars hans, enda þótt honum tækist oft að skjótast undan og komast í kring- um reglurnar. Ef ekki var steikt nautakjöt á borðum í hádeginu á sunnudög- um, þá var það vondur hádegis- verður að áliti Winstons. Hann átti til að spyrja: „Hvað fáum við til hádegisverðar?" Eitt sinn er Clementine hafði sagt honum hvað snæða skyldi, spurði hánn: „Hvers vegna fáum við ekki steikt nautakjöt?“ Óg hún svaraði: „Þú hefur víst ekki heyrt, að við eig- um í styrjöld og það er skammt- aður ofan í þig maturinn eins og alla aðra.‘“ Þetta var í eina skiptið, sem ég var þarna á þessum tíma, án þess að fá steikt nautakjöt. Hún skóf ekki utan af orðum sínum. Hann hefur mretur á mat, og sérstak- lega á steiktu nautakjöti, sem verður að vera léttsteikt. Sé það of mikið steikt, er fjandinn laus.“ Ismay lávarður bætti við: „Það hlýtur að hafa verið ,afar miklum erfiðleikum bundið að halda heim- ili, — að hafa stjórn þess húss með höndum, er hýsir slíkan mann sem Winston Churchill. Þó að heiðurinn af að þjóna honum sé mikill, var það ákaflega þreyt- andi að hafa aldrei neinn fastan skipulegan tíma, og að þjóna manni, sem átti til að koma til kvöldverðar klukkan hálfníu eða jafnvel hálfellefu. Hún varð stund- um afar reið honum, ef hann reyndi að komast upp með þetta. Þá þurfti hann á einhverri mjög góðri afsökun að halda, en það átti hann reyndar oft. Ég hef eitt sinn setið við kvöldverðarboðið með honum fram yfir mið- nætti. Það mætti halda, að ég teldi hann tillitslausan. Tja, að sjálf- sögðu var hann ekki tillitssamur — við neinn okkar — en hann var að þurfa að kaupa þá fyrir þann eina, sem einhverju máli skipti, dýrmæta gjaldeyri, er við höfðum og lægi einhverjum eitthvað á Isafnað í Bandaríkjunum, og enn hjarta, var það alveg eins rætt í fremur þótti honum leitt að neyð- rávist hennar. ast til að leigja Ameríku hluta af Hún stjórnaði heimilishaldinu á Samveldinu undir herstöðvar Chequers. hún var stjórnandj og vegna iierskipakaupanna. Þetta gestgjafi, og að loknum snæðingi fundust honum nauðungarkaup. I vorum við öll send með Winston Samræðurnar við hádegisverð- til bókaherbergisins, og oft sáum miklu síður tillitssamur við sjálf-'arborðið snerust um Roosevelt- við hana ekki aftur fyrr en næsta an sig. Hið eina, sem hann hugs-j vandamálið. Þá sagði hún upp úr|dag. Hún kom aldrei niður til aði um, var stríðið. Hvort ein-íþurru þessi fáu og einföldu orð: morgunverðar. Hún gekk oft um hverjum voru bökuð óþægindi eða! „Hvers vegna færðu ekki Smuts garðinn með gestunum, og stund- ' hvort honum voru bökuð óþæg- til að tala við Roosevelt um um hafði hún þar sína eigin gesti indi, skipti ekki neinu máli eina, sem einhverju skipti, var, að sigra 1 styrjöldinni, Það, hve nákvæmur hann var þetta?“ — venjulegast voru það einhverj- Winston stökk upp úr sæti sínu ar ráðherrafrúr eða konur, sem og sagði: „Það geri ég!“ j voru í einhverjum tengslum við Hann lét þegar ná símleiðis í herþjónustuna og stríðið, sem hún um það, sem hann lagði sér til Smuts, sem var í Suður-Afríku og'hafði svo mikil afskipti af. munns, gerði engum auðveldara sþurði hann, á meðan við vorum Hún er stórkostleg persóna — fyrir. Það var ekki hægt að setja enn við hádegisverðinn í herberg- af þeirri tegund kvenna, sem mað- fyrir hann hvað' sem var. Samt inu, hvort hann vildi ræða við ur vill bjóða út til að borða. Ef sem áður tókst henni að koma Roosevelt um ágreiningsatriðin. hún hefði ekki verið gift forsætis- dálitlu jafnvægi á í lífi hans. Án Hann gerði svo, og þá rættist úr ráðherranum, hefði ég sennilegast þess hefði allt líf hans verið í al- geru öngþveiti.‘“ Sir Frederick Pile hershöfð- málunum. j beðið hennar. Þó að hún væri Þó að frú Churchill væri mjög alltaf full af lífsþrótti og fjöri, þá vel að sér og kynni glögg skil á átti hún til þennan einkennilega ingi hélt áfram: . . , “ Fyrir flest- ýmsum vandamálum herstjórnar- þátt í fari sínu — hún róaði allt um er matur ekkert annað en matur, en í Churchillfjölskyld- unni gegnir öðru máli — stund málsverðarins er frístund, þar sem tækifæri gefst til að, ræða um alla heima og geima og ekki sízt heimsmálin. Clementine ræðir innar, var hún eini maðurinn, sem umhverfið. Þetta var ótrúlega þó stóð nægilega langt utan við sterkur þáttur í þeim sjálfsaga, til að geta sér hlutina frá allt öðr- sem hún beitti sig.“ um sjónarhóli. Þetta var snilldar- „Hún var einnig mjög góður hugmynd, enda var Roosévelt einn mannþekkjari“, sagði Ismay lá- æðsti maður heimsins, og hver gat varður. „Hún var einkennilega jþá rætt við forsetann? En Smuts nözk á að sjá út, hverjir væru við hann um hvers kyns málefni j hershöfðingi var einmitt rétti raunverulega vinir Winstons, og og hefur oft mikil áhrif á ákvarð- maðurinn til þess, enda var hann hverjir aðeins smjöðruðu fyrir anir hans, eins og t.d. þann tíma, þegar sambúð okkar við Roosevelt forseta var ekki sem bezt. Þá var við margs konar örðug- leika að etja, og einn erfiðasti bit- inn, sem við þurftum að kyngja, var, þegar við þurftum að kaupa honum og enn fremur hverja hann 1 raun og veru gæti reitt sig á. Ég held, að hann hafi ekki verið nándar nærri eins góður mann- þekkjari Hún hafði mjög heil- 31 víð hlið hans. Hins vegar var næsta ólíklegt að til hans sjálfs heyrð- ist á móti vindinum. Strax og hann heyrði fyrstu setningarnar fór hann ékki í grafgötur um, að þau, sem þarna földu sig á bak við bátinn, óskuðu þess sízt af öllu, að á tal þeirra heyrðist. Jaatinen þekkti þegar rödd Kirsti Hiekka, sem sagði lágt og af ástríðuþunga: — Mér finnst þú vera hugrakk- ur. — Já, elskan. Nú, þegar þú hefur lokið upp augum mínum. Ég get ekki botnað í því, hve blindur ég hef verið. Jaatinen færði varlega þung- ann yfir í vinstri fót! Hann hafði blygðazt sín fyrir að standa á hleri fyrr um kvöldið, en nú sá hann, að hann hafði farið úr ösk- unni í eldinn, þar sem hann varð nú heyrnarvottur að samtali, sem kom honum enn minna við. Gjaldkerinn barðist við að halda niðri í sér hósta. Hann klæjaði í hálsinn og tútnaði út. Hann ákvað að reyna að læðast á burt, en komst ekki hjá að að heyra framhald samtalsins. — Hún verður okkur áreiðan- lega þung í skauti . . . Manstu, hverju hún hótaði okkur? — Hún á ekki eftir að hafa í hótunum miklu lengur, Jaatinen rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Rödd Bergs verkfræðings var greinilega, hörð og ákveðin. Jaatinen þurfti ekki að fara í grafgötur um hvern þau voru að tala. — Ég elska þig, hvíslaði Kirsti blíðlega en með ástríðuþunga í röddinni — Elsku Kirsti mín . . . Gjaldkerinn var farinn að iða í skinninu og vissi ekki í hvorn fótinn hann átti að stíga. Hann færði sig varlega aftur á bák og einnig í afar góðu vinfengi við báða aðila — og báðir dáðust þeir að stjórnmálahæfileikum hans. Umræður um styrjöldina voru ekki lagðar niður, þó að hún væri við borðið með okkur, eða hvarjbrigða og heilsteypta skapgerð. sem við annars vorum. Hún vissi Og hvað það snertir, sem sir gömlu tundurspillana frá Banda- j um allt, sem á seyði var. Hún var j Frederick Pile talaði um, — að ríkjunum. Það kom mjög illa við^ekki leynd neinum leyndarmálum.1 herstjórn og hernaðarleyndarmái Winston — hann taldi þá þriðja Það var ekki hætt við umræðurn- j voru rædd í návist hennar, get ég flokks, og þagði ekki um þá skoð-jar þó að setzt væri að tedrykkju i ullyrt, að Winston lagði sig bein- un sína. Einnig var honum illa við I eða málsverðj — stríðið var hiðlínis fram um að trúa henni fyrir • • DAUDINNIKJOLFARINU MAURI SARIOLA reyndi að þreyfa eftir handriði stigans. Og einmitt þegar hann hafði náð taki á handriðinu heyrði hann, að Berg sagði: — Rétturinn er okkar megin . . . Jafnvel þótt aðrir kunni að hafa þá skoðun, að við gerum rangt. Og þess vegna verður sá, er hyggst standa í vegi fyrir okkur að vera viðbúinn . .. Vindurinn feykti burt síðustu orðunum. Jaatinen gekk niður stigann og hélt niðri í sér andanum. Myrkrið, stormurinn og æðandi hafið ailt um kring vöktu með honum óhug, og í huga hans bjuggu um sig óhugnanlegar grunsemdir. Þegar hann var kominn niður á neðra þilfarið, gjóaði hann augunum inn um bargluggann. Þar var allt upplýst og honum sýndist Lindkvist sitja enn við borð sitt. Hann veitti því einnig athygli, að Latvala og frú Berg sátu enn í reyksalnum. Hann langaði ekki lengur til að fylgjast með atburðarrásinni. Hann þreyf- aði sig áfram eftir illa lýstum ganginum og vonaði að hann ræk- ist ekki aftur á Aulikki Rask. Enda virtist hún horfin á braut og hann komst til klefa síns, án þess að rekast á nokkurn mann. 10. KAFLI Um miðnætti hafði stormurinn náð hámarki og smám saman fór aftur að lægja. Vinduiinn hvein þó enn í rá og reiða og onn var dimmt af myrkri og þoku, svo ;að draugalegt baul þokulúðurssins skar í eyrun með vissu millibili. Liljeström skipstjóri stóð í brúnni og hafði í munni sér vind- ilstúf, sem löngu var dautt í. Hann var óhræddur enda hafði hann lent 1 vondu áður, og kallaði ekki allt ömmu sína á sjó. Lilje- ström bölvaði sjálfum sér enn einu sinni fyrir að hafa látið telja sig á að taka við sldpstjórn á svona smádalli eins og Cassiopeja. Hann var vanastur löngum olíu- skipum, sme hreyfðust varia, þótt svo að vindstigin væru átta, og hann bölvaði byggingarlagi Cassiopeja. Það var erfitt að hemja svona skel og stundum fannst honum hann vera skip- stjóri á vatnapramma. Það var dimmt í stjórnklefan- um eins og alltaf á nóttunni Einu ljósin í klefanum voru dauft skinið af ratsjársskerminum og áttavitanum. Andlit hásetans og annars stýrimanns sáust ógreini- lega í myrkrinu. Stýrimaðurinn hallaði sér fram í gluggann og rýndi út í sortann. Lilje- ström hefði ekki þurft að dvelja sjálfur í brúnni, á meðan óveðr- inu stóð. Stýrimaðurinn, sem vaktina átti, kunni sitt fag. Þrátt fyrir það ákvað skipstjórinn að dvelja enn um stund þarna i stjórnklefanum, þótt hann að vísu gæti ekki séð nokkra skyn- samlega ástæðu til þess að vera að hangsa þarna. Ilann þreifaði eftir eldspýtum í vösum sínum, um leið og hann starði út í myrkrið og óveðrið fyr- ir utan. Hann var í þann veginn að bera eld að vindilstúfnum í munni sér þegar heyrðist hlaupið eftir öðrum brúarvængnum og síðan var barið allharkalega að dyrum. Liljeström sneri sér undrandi við, en áður hann fengi sagt orð, var hurðin rifin upp og í dyr- unum greindi hann óljóst bryta skipsins, sem stamaði út úr sér í orðunum blásandi af mæði: I — Er skipstjórinn hér? — Já, þrumaði Liljeström. — Hvur fjandinn gengur á? — Maður fyrir borð . . . Ég meina farþegi . . . Sennilega kona. Blótsyrði hrökk af munni skip- stjórans. Hann þaut að brytanum og greip í jakkabarm hans. — Hvurn andskotann ertu að segja, maður? Ertu fullur? — Nei, skipstjóri . . . másaði brytinn. — Það var einhver, sem féll fyrir borð fyrir stuttri I stundu. Ég hljóp hingað, eins j fljótt og ég gat . . . Eg heyrði j hana hrópp upp . . . og sá hendi I hennar koma upp í kjölfarinu . . . en þá hvarf máninn á bak við ský . . . Samtal þeirra brytans og skip- stjórans hafði aðeins tekið fáein- ar sekúndur og skipstjórinn sá. að brytanum var alvara, þótt saga hans virtist ótrúleg. Hann sleppti bonum þegar og þaut að vélsíman- um. Ilann setti á hálfa ferð áfram . og þegar hann heyrði svarhring- inguna runnu upp úr honum skip- anirnar. — Snúið skipinu! öskraði hann að stýrimanninum. — Það er andskotanum erfiðara í þessu veðri, en það verður að gerast. Kveikið á ijóskösturunum . . Síðan öskraði hann til bryt ans: — Vekið fyrsta stýrimann Og hásetana. Gefið viðvörunar- merki! Og segið fyrsta stýrimanni að gera klárt fyrir björgunarbát nr. 1. Hann verður að taka nóga menn með sér. Og þriðji stýri- maður verður að gera björgunar- bát 2. kláran. Á hléborða, skil- urðu? Komdu þér af stað. Stattu ekki þarna gónandi . . . Brytinn þaut af stað eins og byssubrandur og skipstjórinn á eftir, um leið og hann leit á klukk una. Hún var tólf mínútur yfir miðnætti og skipstjóri festi sér það í minni. Hann mundi þurfa að skrifa það í loggbókina, en þær tölurnar yrðu svo áreiðan- lega skráðar stóru letri í fyrir- sögnum blaðanna síðar meir, og síðan mundi svo þrasað um þær í réttinum. Þótt áliðið væri, hafði frézt furðulega víða, að eitthvað væri á seyði. Um leið og stýrimennim- ir hröðuðu sér út hálfklæddir ásamt syfjuðum hásetunum, streymdu farþegarnir út á þilfar á náttfötunum einum saman. Hrópin og hávaðinn yfirgnæfðu gnauðið í vindinum og spurn- ingunum rigndi yfir skipstjórann. — Hvað hefur komið fyrir? — Erum við að sökkva? — Hvar eru björgunarbeltin? — Guð minn almáttugur, skip- stjóri, hvað eigum við að gera? 14 TÍMINN, þrlðiudaginn 5. mai 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.