Tíminn - 21.05.1964, Page 4

Tíminn - 21.05.1964, Page 4
TÍMINN, fimmtudaginn 21. maí 1964 — er hetra íjAílbl/il . hrnsBvjfrr' B E T T hefur sannaí tilverurétt sinn — H R EI N N H/F — sími 24144 — í sveitina TUN til ofanafristu ca. 5 hektarar af góðu túni Ágæt aðstaða. Beit fyrir hesta Leigð verða nokkur ca. 3 ha. beitarhólf á framræstu og grasgefnu landi. Uppl. í síma 22790. FASTEIGNASALA KÖPAVOGS TIL SÖLU Efri hæð og ris við Bergstaða- stræti, alls 5 herb. Útborgun 300 þúsund. 4ra herb. íbúð í smíðum við Ásbraut. Glæsilegt einbýlishús í smíð- um við Hrauntungu. 3ja herb. risíbúð við Sörla- skjól. 6 herb. íbúð í smíðum í Hraunsholti 4ra herb. íbúð við Löngu- brekku, útborgun 125 þús. iííiiiiídiiííMíin! SKJÓLBRAUT t • SÍMI 40647 Kvöldsimi 40647. Drengjajakkar — Kuldaúlpur Drengjabuxur — Gallabuxur Drengjapeysur ~ Skyrtur Telpupeysur frá 10—16 ára Orlon, tækifærisverð kr. 150— 250 — Drengjajakkaföt frá 6—14 ára Ávallt fyrirliggjandi: ÆÖardúnsængur Vöggusængur — Koddar Damask - sængurver -lök Koddafót$ur — Hálfdúnn Drælon barna- og unglingasængur Póstsendum. Patons-ullargarnift fræga, til í öllum litum og grófleikum Prjónar og hringprjónar Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570 HALLOCR KRISTINSSON gullsm'ður — Simi 16979 FEGURÐARSAMKEPPNIN 1964 Lokaúrslit og krýningarhátíð fer fram á HÓTEL SÖGU ~ SÚLLNÁSALNUM — annaí kvöld- föstud. 22., og laugardagskvöld 23. maí. Kjörnar verða: Ungírú ísland 1964 OG Ungfrú Reykjavík 1964 MEÐAL SKEMMTIATRIÐA: Hljómsveit Svavars Gests. — Dægurlög: Berti Möller. Tízkusýn- ing, nýjasta kvenfatatízkan frá Kjólaverzluninni EIsu, Guírúnar- buð, Klapparstíg, Hattaverzlun Soffíu Pálma, og Sokkaverk- smiÖjunni Evu. Stúlkur úr Tízkuskólanum h.f. sýna, stjórnandi SigríSur Gunnarsdótir. — Gamanvísur og eftirhermur: Jón Gunnlaugsson. — Dans til kl. 1 eftir miðnætti. Afhending pantaÖra a($göngumi(Sa hefst í dag kl. 2 í Súlnsalnum. Bifreið til sölu AUSTIN GIPSY jeppabifreið (diesel), til sölu. — Árgerð 1963. Keyrður 19 þús. km. Toppur fóðr- aður og hljóðeinangraður. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 108. Siglufirði. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar nú þegar í eldhús Klepps- spítalans. Hálfsdags vinna kemur til greina. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164. Skrifstofa ríliisspítalanna Skagfirðingar Eftirtaldar eignir eru til sölu á Sauðárkróki: 1. Húsgagnaverzlunin VÖKULL, við Sæmundar- götu. Hús og vörubirgðir. 2. Tvær íbúðir, fimm herbergja og tveggja her- bergja í sama húsi við Freyjugötu. Húsið stendur á stórri lóð. Upplýsingar veita Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, sími 77, Sauðárkróki, og Konráð Þorsteinsson, sími 2-16-77, Reykjavík. A

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.