Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 2
TÍMINN LAUGARDAGUR 24. aprfl 1965 Mestu loftárásirnar á NorSur. Víetnam til þessa geriar / gær FÖSTUDAGUR, 23. aprfl. NTB-London. — Leiðtogar sósí- aldemókrataflokka 13 Vestur- Evrópulanda og Kanada eru komnir til London til þess að sitja fund á landssetri brezka forsætisráðherrans. Meðal þeirra, sem komu í dag til London, voru Willy Brandt, borgarstjóri, Jens Otto Krag, forsætisráðherra, og Tage Er- lander, forsætisráðherra. NTB-Túnlis. — Heiftarleg deila er í uppsiglingu milli Habib Bourgiba, forseta Túnis, og g Nassers, forseta Egyptalands. | Deilan hófst vegna tillögu Bour i gibas um, að arabísku ríkin Í ættu að taka upp stjórnmála- I samband við ísrael gegn því, 0 að ísraelsmenn gæfu eftir ' hluta af landi sínu og vísuðu airabískum flóttamönnum til baka til arabísku ríkjanna. Þessu var vel tekið í Túnis, en í Egyptalandi urðu ráðamenn ofsareiðir eins og Bourguiba hefði sv'ikið Arabaríkin. NTB-París. — Gromyko, utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna, kemur á sunnudaginn í fimm daga heimsókn til Parísar. Er þgð, í fyrsta sinn síðan Krúst- joff kom á fund æðstu manna í 1. París 1960, að sovézkur ráð- herra kemur , heimsókn þang- að. NTB-Stokkhólmi. — Tilraun til þess að fá Nóbelsverðlaunahaf- ann Albert Luthuli til Svíþjóð- ar til þess að halda aðalræðuna 1. maí, tókst ekki. Luthuli er í dag í stofufangelsi á heimili sínu í Suðuir-Afríku, og stjórn Verwoerds hefur engan hug á að leyfa ho«um að heimsækja Svíþjóð. Alþjóðleg vandamál munu mjög setja svip sinn á 1. maí-hátíðarhöld'in í Svíþjóð, og þá einkum Suður-Afríku- málið. > NTB-Prag. — Michael Stewart utanrikisráðherra Breta, full- “ vissaði ráðamenn í Tékkósló- f vakíu um það í dag, að Bretar | teldu ,að Miinchensamningur- £ inn frá 1938 gæfi Þjóðverjum Á engan rétt til kröfu á hendur ja Tékkóslóvakíu. Jafnframt sagði S hann, að þeim mun fastar, sem V-Þýzkaland væri bundið NA- TO, þeim mun betra væri það fyrir Tékka. NTB-París. — Frakkar hafa, að því er öiruggar heimildir segja, ákveðið að taka ekki þátt í sameiginlegum flotaæfingum SEATO-ríkjanna, sem hefjast eiga 1. maí o>g standa yfir í 24 daga. Er þetta talið enn ein siwinun þess, að Frakkland ætli að slíta sambandi við SEATO — Varnarbandalag Suðaustur- Asíu. NTB-Boston. — Dr. Martin Luther King stjórnaði i dag 5000 manna mótmælagöngu í Boston í dag til þess að mót- mæla kynþáttamisrétti i skól- um og efnahagslífi Norðurríkja í Bandaríkjanna. Meðal þeirra | hvítu manna, sem fóru í göng- f una, var Francis Bellott, að- | stoðarríkisstjóri í Massachu- S isetts. B NTB-Saigon, föstudag. , - 200 bandarískar og suður-víet- namískar flugvélar gerðu í dag hörðustu loftárásina til þessa á Norður-Víetnam. Flugvélarnar eyðilögðu sjö brýr á þjóðvegum landsins, herstöð og ferju. 190 flugvélanna voru bandarískar en 10 í eigu Suður-Víetnam. Notuðu flugvélarnar m. a. 340 kílóa sprengjukúlur og eldflaugar af Bull-Pup-gerð, en þeim er stjórn- að með radíómerkjum, og er þetta í annað sinn, sem þessar eld- flaugar eru notaðar þar um slóðir. Vélarnar mættu lítilli Ioftvarnar skothríð í Norður-Víetnam og engin herflugvél Norður-Víetnam var sjáanleg. Hluti flugvélanna kom frá flug völlum í SuðurVíetnam, en hin- ar komu. frá flugvélamóðurskip unum Hancock og Midway Her þotur af gerðinni Skyhawk notuðu Bull-Upu-eldflaugar í loftárás á brúna Pho Son á Nghan-ánni 240 km. suður af Hanoi. Hittu eld- flaugarnar nákvæmlega í mark. Brú þessi er 110 metrar að lengd, byggð á fimm stöplum. Míð stöpullinn eyðilagðist og féll brú in saman í miðjunni. Herþoturnar köstuðu síðan sprengjum á tvær brýr á Din- áuni rétt fyrir norðan landamær in. Brýrnar eru 100 og 61 meter á lengd. 10 flugvéjlar Suður-Víetnam- stjórnar köstuðu sprengjum á herbækistöð um 50 km. fyrir nurían landamærín og eyðilögðu a. m. k. eina byggingu. Siðar gerðu bandarískar herþot ur af gerðinni Thunderchief og Supersabre og Voodoo árás á hina þýðingarmiklu brú Ly Nhan á þjóðvegi, sem liggur í norður- suðurátt eftir Norður-Víetnam. Flugvélarnar sökktu ferju á Phu Qui-ánni rétt hjá brúnni og sprengdu brúna Phuc Thien, sem er 43 metra löng, á þjóðvegi sjö, 195 km suður af Hanoi. Síðar í dag flugu herþotur á ný yfir sama svæði og eyðilögðu Pho Son-brúna að mestu og gerðu eldflaugaárás á Som Gia-brúna. Að lokum gerðu flugvélarnar árás á brúna yfir Kiem-ána á þjóðveginum Bon Dianh rétt við landamærin. Talsmaður Banda- ríkjanna sagði, að allar brýrnar sjö hefðu eyðilagzt meira eða minna. Hluti þeirra var sprengd ir í loft upp og þær því ófærar til umferðar. í fyrri loftárásum hafa aldreí verið eyðilagðar jafn margar brýr á einum degi. Nokkrar bandarískar flugvél MB-Reykjavík, föstudag. Ungmennafélag Ölfusinga minn ist þrjátíu ára afmælis sín= næstu vikuna með fjölþættum hátíða- höldum í Hveragerðí. Hátiðahöldin | hsf jast laugardagskvöld með dans leik og fjöibreyttum skemmtiatrið um í Hótel Hveragerði. Á þriðju dagskvöld frumsýnir ungmennafé la þð hinn kunna gamanlei'k 1,'Fræriku Charleys“ éítlr Branton Thomas í þýðingu Lárusar Sig urbjörnssonar Leikritið verður að KJ-Reykjavík, mánudag. Nú geta húsbyggjendur fengið plastglugga í hús sín hér á landi, en notkun þeirra ryður sér nú mjög til rúms í mörgum lönd um Evrópu. Ingvi Guðmundsson boðaðí fréttamenn á sinn fund i dag, en hann hefur einkaleyfi á innflutn- ingi og samsetningu plastglugga hér á landi. Sett hefur verið á stofn sérstök verksmiðja til að setja gluggana saman hér, og er hún tii húsa að Suðurlandsbraut 2 í húsi Kr. Krístjánssonar, en Páll Jónsson húsasm.m sér um sam setningu Efnið í gluggana kemur hingað frá Þýzkalandi, þar sem í það er framleitt og gerfiefnið í ! ,,prófílana“ var fundið upp Plast- ! gluggarnir eru settir ; eftir að ! búið er að steypa, og þarf ekki að i gera sérstakar ráðstafanir við i steypu fram yfir þegar nota á venjulega glugga Eru gluggarnir glerjaðir innan frá, sem sparar mikla vinnu og fyrirhöfn. Glerjun er mjög auðveld. og er auðvelt að skipta um rúður í plastglugg unum Gluggana þarf ekki að mála. en þeir eru fáanlegir í þrem litum. hvítum. svörtum og grágrænum ar gerðu árásir á stöðvar Viet Cong í Suður-Víetnam í dag, en ekkert nánar hefur verið gefið upp um þær árásir. Talsmenn í Da Nar.g, hinni þýðingarmiklu herstöð Bandaríkjanna um 600 km norðaustur af Saigcn, sagði í dag, að Víet Cong hefði gert margar djarfar skyndiárásir örfáa km. frá herstöðinni Lest ók á larðsprengju 11 km. írá Da Nang á fimmtudagskvöldið, < g skærulið ar gerðu árás á útvarpsstöð að- eins 8 km. frá Da Nang. eins sýn fjórum sinnum og að eins í Hveiagerði. Á sunnudag, 25. apiíl, verður barnaskemmtuii klukkan 3 og á fimmtudagskvöld félagsvist, þar sem aðalvinning- urinn verður flugferð til Glasg. Unglingadansleikur verður é föstudagskvöld, og gömlu dansam ir á iaugardagskvöld 1. maí, Skemmtanimar eru eingöngu ætl- aðar fyrir innansveitarfólk, gamla íélaga og gesti, nema sýningarnar á Frænku Charleys. þrútna, gisna eða veðrast, og eins að þola sýmr og sjávarseltu. Byggingaefnarannsóknir At- vinnudeildar Háskólans hafa skoð að sýnishorn af plastgruggaefnínu, og fer hér á eftir umsögn deild arinnar um efnið. ..Byggingarefnarannsóknir At- vinnudeildar Háskólans hafa að sinni ekki möguleika á að fram ; kvæma nauðsynlegustu rannsókn : ir á þessu efní, en eftir lestur ! lýsinga á efni, framleiðslumátum | og skoðun sýnishorna, teljum við ! líklegt að hér sé um efni að ræða, | sem geti haft mikla þýðingu fyr- ir byggingariðnaðinn í framtíð- inni Flest tæknileg útfærsluatriði teljum við mjög vel leyst, og hæfa vel aðstæðum hér á landi.“ íbROTTIR Framhald af 13 síðu. 10. Helgi Hólm, ÍBK, 9.35.0. 11. Gunnar Snorrason, Breiðablik 9.36.0. 12. Marteinn Sigurgeirsson, HSK, 9.37.0. ORGINAL"ÍMBL. /A rSkiítin fá ekki frið! DOQODnnaú dddddddoc .......... » ........ m i ii i^ Öðru hverju hafa verið að birtast teiknimyndir í Morgunhlaðinu, sem ritstjórum blaðsins hlýtur að finnast „orginal“ í bezta máta. Hér að ofan er ein slík mynd eftir Sigmund. Hún er eftir danska teikn- arann Bo Bojesen og birtist í bók, sem Politiken gaf út árið 1961. Það má segja að hugkvæmnin hjá Bojesen dugi að skaðlausu í nokkr- ar myndir. De blufmrdige Verðið er mjög samkeppnisfært víð þá glugga sem nú eru hér á markaðnum, eða um kr 340.00 lengdarmeterinn í fullunninn giugga. Þola gluggarnir fjörutíu gráðu frost og allt að áttatíu gráðu hita. Þeir eiga ekki að 13. Karl Hermannsson, ÍBK, 9.37.2 14. Sölvi Sigurðsson, ÍBK, 9.37.2 15. Vilhjálmur Björnsson, UMSE 9.46.0. UMFð MINNIST 30 ÁRA AFMÆLIS SMlDA GLUGGA ÚR PLASTI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.