Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 24. apríl 1965 —Þ------------------- TÍMINN Mjólkurtæknifélag íslands stofnað Hinn 12. marz komu nokkrir áhugamenn um mjólkurmál sam an í Reykjavík og stofnuóu félags skap til stuðnings framförum í mjólkuriðnaSi. Félagið hlaut nafn- ið Mjólkurtæknifélag íslands. Markmið þess er að vera umræðu vettvangur mjólkurfræðinga um málefni mjólkurframleiðslunnar og styðja nýjungar, sem þekking og reynsla benda til að til hags bóta horfi. f þessu skyni hyggst félagið m. a. efna til fundar halda, kynnisferða, námsskeiða og hl'iðstærðar fræðslu og hafa samband við hliðstæð, erlend fé- lög. Stofnendur félagsins voru 27. Félagsmenn geta orðið mjólkur samlagsstjórar, verkstjórar, í mjólkursamlögum og aðrir þeir, sem þekkingu hafa og áhuga á málefnum mjólkuríðnaðarins og félagsmenn telja, að geti orðið starfsemi félagsins til styrktar. Stjórn félagsins skipa 5 menn. Formaður, Hafsteinn Kristinsson mjólkurfræðiráðunautur, og aðrir í stjórn eru Sveinn Tryggvason framkvæmdastjóri, Grétar Símonar son mj'ólkurhússtjóri, Oddur Magnússon m j ólkurstöðvarstj óri og Eiríkur Þorkelsson verkstjóri. Aðalfundur Félags áhuga- Ijósmyndara 24. febrúar síðastliðinn hélt Félag áhugaljósmyndara aðalfund sinn. Fráfarandi formaður setti fundinn og stjórnaði honum. Lagði hann fram skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins síðastliðið ár. Fundir voru haldnir í Breiðfirð ingahúð síðasta miðvikudag hvers mánaðar, september — nóvemher og janúar — apríl, samtals 7 fund ir. Á fundunum er reynt að hafa efni bæði fróðlegt og skemmti- legt. Á síðastlíðnu starfsári fluttu erindi m. a. dr. Sigurður Þórar insson og Þorleifur Einarsson, jarðfræðingar. Örnólfur Thorlac ius rakti sögu svarthvítu filmunn- ar, gerð og framköllun. Eyþór Ein arsson, grasafræðingur, Björn Björnsson frá Norðfirði og fleíri fluttu fróðleg erindi og skemmti- flutti Bolli A. Ólafsson, formaður félagsins, skýrslu um starfsemi fé Iagsins á liðnu starfsári og gjald kerinn, Ólafur E. Guðmundsson, lagði fram reikninga félagsins. Fé lagið gerðist á s. 1. ári einn af stofnaðilum Sambands bygginga- manna. Á árinu var hafinn undir- búningur og athu.gun á því livort ekki væri hægt að taka upp ákvæðisvinnn í húsgagnasmíði hér á landi. Hagur félagsins er mjög góður. Árgjald félagsmanna er kr. 1560. 00. Félagsmenn eru nú 89. f stjóm félagsins vora kjömír: Formaður Bolli A. Ólafsson, vara- formaður, Eyjólfur Axelsson, gjaldkeri, Ólafur E. Guðmunds- son, ritari Jón Þorvaldsson og aðstoðargjaldkeri Ottó Malmherg. í varastjóm; Jón V. Jónsson, Hauk ur Pálsson. í trúnaðarmannaráð vora kosnir auk stjórnar: Guð- mundur Benediktsson, Guðmund- ur Samúelsson, Auðunn Jóhannes son cg Sveinn Helgi Sigurðsson. Endurskoðendur: Guðmundur Penediktsson og Auðunr, Þorsteins son og varacndurskoðrndi Þórólf- ur Beck. Sveínafélags húsgagna- smiða hefur aðsetur að Skipholti 19. Aðalfundur Félags bifvéla- virkja Aðalfundur Félags bifvélavirkja var haldinu 31. marz s.l. í Lindar- bæ. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin og er hún þannig skipuð: Formaður Sigurgestur Guðjónsson, varaformaður Karl Árnason, ritári Kristinn Hermaiwisson, gjaldkéri Eyjólfuir Tómassori, 'aðstoðargjald- keri Gunnar Adólfsson. Gjaldkeri Styrktarsjóðs var endurkjörinn Árni Jóhannesson. f varastjórn eru: Svavar Júlíussom, Kolbeinn Guðnason og Björn Indriðason. Félag hifvélavirkja varð 90 ára 17. janúar s.l. og var þessa merka áfanga minnzt með veglegu hófi í Tjarnarlundi. Á aðalfundinum var samþykkt einróma að segja upp samningum félagsins við verk- stæðiseigendur og falla þeir því úr gildi 5. júní n.k. Aðalfundur Félags 3.447.514.05. Heildartekjur af fé- lagsgjöldum námu 561.263.00. Rekstrarafgangur varð 159.741.76. Auk venjulegra aðalfundar- starfa gaf form. skýrslu œn kjara- málin, þátttöku H.f.P. í nýafstað- inni ráðstefnu verkalýðsfélaganna. í samninganefnd, sem ráðstefnan kaus, var kjörinn form. félagsins Pjetur Stefánsson. Svohljóðandi tillaga var samþykkt á fundinum: Aðalfundur H.Í.P. 11. apríl, samþykkir að fela stjóminni og fulltrúa sínum í samninganefnd verkalýðsfélganna að beita áhrif- um sínum til þess að réttur prent- ara og annarra bókagerðarmanna verði gætt til hlítar í komandi samningum verkalýðsfélaganna, en nfremur samþykkir fundurinn að fela stjórn félagsins að athuga möguleika á því að segja upp samningum við prentsmiðjueig- endur með lengri fyrirvara en gert er ráð fyrir í samningum og vinna að því að samningar við Fé- lag íslanzkra Prentsmiðjueigenda verði teknir upp svo fljótt sem verða má, og verði í þeim samn- ingum lögð höfuðáherzla á stytt- ingu vinnuvikunnar og hækkað kaup svo dagvinnutekjurnar einar nægi stétt okkar til menningarlífs. j Aðalfundur múrarmeistara | Aðalfundur Málarameistarafé- j lags Reykjavíkur var haldinn 29. i marz s. 1 . i Formaður félagsins, Ólafur I Jónsson, flutti skýrslu stjórnar- jinnar frá liðnu starfsári, sem var ! 37. starfsár félagsins. í Starfsemi félagsins var mjög fjöl- iþætt á árinu. ] Félagið mun á þessu ári flytja í I eigið húsnæði með starfsemi sína i að Skipholti 70, sem félagið hefur ibyggt í félagi við meistarafélög i innan Meistarasambandsins. __ j Stjórn félagsins skipa: Ólafur I Jónsson formaður, Kjartan Gísla- j son varaformaður, Ástvaldur Stef- j ánsson ritari, Einar Gunnarsson \ gjaldkeri og Sighvatur Bjarnason j aðst.gjaldkeri. i i Aðalfundur Meistarasambands i [ byggingarmanna leg og sýndu jafnframt litskugga myndir máli sínu til skýringar. Stærsti þáttur starfsins er Ijós myndasamkeppnin, en henni var breytt á árinu, þannig að nú er þriggja funda samkeppni og dóm nefnd skipuð, sem dæmir um þær myndir, sem berast. Veitt voru þrenn verðlaun fyrir beztan árang- ur. Miðvikudaginn 27 janúar 1965 voru verðlaun afhent og hlutu eftirtaldir menn silfurbik- ara í verðlaun: 1. Jakob Líndal ,Krfstinsson, 2. Haukur Kristófers son. 3. Ólafur Sigurjónsson Að loknum umræðum um skýrslu stjórnar og reikninga fé- lagsins var gengið til stjórnar- kjörs. Fráfarandi formaður, Berg ur Ólafsson og Eyjólfur Jónsson. meðstjórnandi báðust báðir und- an endurkosningu og voru þeim þökkuð mikil og góð störf fyrir félagið. í stjórn voru kosnir: Ól- afur Skaftason, formaður. Sveinn Bergsson, gjaldkeri. Otti Péturs son, meðstjórnandi, og fyrir eru þeir Skúli Gunnarsson ritari og Paul R. Smith. meðstjórnandi Aðalfundur Sveinafélags búsgagnasmiða Aðalfundur Svcinafélags hús- gagnasmiða í Reylijavík var hald íun 16. marz s. 1. Á fundinum úfvarpsvirkja Þriðjudaginn 6. apríl var hald- inn aðalfundur Félag útvarps- virkja i Reykjavík. Auk venju- íegra aðalfundarstarfa fóru firam urnræður um lagabreytingar, m.a. um breytingu á heit!i félagsins, sem raunverulega er landsfélag útvarpsvirkja, en sú lagabreyting nær þó ekki fram aS ganga fyrr ; en á næsta félagsfundi. Fráfarandi formaður Einar. S-tefánsson, baðst ttndan endurkos«ingu og einnig fráfarandi ritari, Þórmundur Sig- urbjarnason. Núverandi stjórn skipa: Vilberg Sigurjónsson, for- maður, Jóhannes Helgason, ritari og Bjarni Kairlsso'n, gjaldkeri. Aðalfundur Prentarafélagsins Aðalfundur var haldinn i Hinu íslenzka Prentarafélagi, sunnudag- inn 11. apríl s.l. Á fundinum var lýst stjórnarkjöri. Stjórn félagsius skipa nú: Pjet- ur Stefánsson fórm. Jón Ágústs- son varaform., Stefán Ögmunds- son ritari, Jón Már Þorvaldsson gjaldkeri, Pálmi Arason meðstj., Ragnar Magnússon meðstj. Guð- rún Þórðardóttir form kvenna- deildar. Eignir félagsins voru í árslok, Aðalfundur Meistarasambands byggingamanna í Reykjavík var haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum h. 2S. marz s.1. Fundinn sátu um 40 fulltráar frá sex meistarafé- lögum í byggingariðnaðinum í iíeykjavík . Framkvæmdastjóri Meistarasam ■ bandsins, Oíto Schopka, fluttij skýrslur um starfsemlna á síðasta i ári og framtíðarhorfur. f skýrsl-- iMium kom fram, að unið liefurj verið að mörgum málum og starf-j semi sambandsins verið mjög' mikil Á fundinum var einig rætt um það alvarlega ástand, sem væri að skapast í sumum greinum bygging- ariðnaðarins, vegna þess, hversu erfitt væri að fá unga menn til að fara í nám. Á þetta einkum. við um múrverk og pípulagnir. Þórir Bergsson hélt stutt erindi á fundinum um ábyrgðartrygging- ar atvinnurekenda. Grímur Bjarnason var einróma endurkjörinn formaður. Aðrir í stjórn Meisfcirusambundsins eru þeir Ingólfur Finnbogason, húsa- smíðameistari, Halldór Magnússon málarameistari, Finnur B. Kristj- ánsson, rafvirkjameistari, Hörður Þorgilsson. múrarmeistari og Ein- ar Þorvarðarson, veggfóðrarameist ari. 7 Meðlimir Meistarasambandsins eru nú rúmlega 550 að tölu. Aðalfundur húsasmiða- meistara Aðalfundur Meistarafélags húsa- smiða var haldinn 20. marz s.l. Formaður félagsins, Gissur Sig- urðsson flutti skýrslu um starf- semma á síðasta ári. Daníel Einarsson, gjaldkeri, las upp reikninga fclagsins, og fjár- hagsáætlun. Fjárhagur félagsins er góður. Stjóm félagsins var öll endur- kjörin, en hana skipa: Gissur Sig- urðsson, formaður, Gissur Símonar son, varaformaður, Kristinn Sigur- jónsson, ritari, Daníel Einarsson, gjaldkeri og Karl Jakobsson, með- stjómandi. Fulltrúi í stjórn Mestarasam- band byggngamanna var endur- kjörinn Ingólfur Finnbogason. Aðalfundur pípulagninga- manna Félag pípulagningameistara liéit aðalfund í Þjóðleikhússkjallaran- um þ. 7. marz s.I. Stjóm félagsins var öll endur- kjörin, en hana skipa: Grím'jr Bjarnason, formaður, Tryggvi Gíslason, varaformaður, Hallgrímur Kristjánsson, ritari, Hanaildur Salómonsson,, gjaldkeri og Bergur Jónsson, meðstjórnandi. Aðalfundur Þ'ingstúku Reykjavíkur Laugardaginn 27. marz, s.l. var lialdinn aðlafundur Þingstúku Reykjavíkur, en það er samband allra undirstúkna og barnastúkna í Reykjavík. Þingtemplar flutti skýrslu um störfin á liðnu ári. Starfað var með svipuðum hætti og undanfar- in ár. Sumardvöl fyrir börn var starfrækt að Jaðri s.l. sumar, yfir mánuðina júní og júlí, en að Jaðri er heimavistarskóli að vetrinum, rekin af Reykjavíkurborg. Böðvar S. Bjarnason, húsasmíða meistari, formaður Húsráðs Templ ara, skýrði frá byggingafram- kvæmdum við hið nýja hús sem verið er að byggja fyrir starfsemi reglunnar á Skólavöruhæð. Framkvæmdarnefnd Þingstúk unnar var að mestu endurkjörin, en hana skipa fyrir næsta starfs- ár: Indriði Indriðason, þingtempl ar, Einar Björnsson, Lára Guð- mundsdóttir, Óskar Þorsteinsson, Jörína Jónsdóttir, Sindri Sigur- jónsson, Grétar Þorsteinsson, Kristinn Vilhjálmsson, Jóhann E. Björnsson, Sigurður Jörgens- son og Njáll Þórarinsson. Aðalfundur Iðnaðarbankans Aðalfundur Iðnaðarbankja ís- lands h.f. var haldinn í samkomu húsi Lido s.l. laugard-ag og hófst hann kl. 14.30. Sveinn B. Valfells, formaður bankaráðs flutti skýrslu bankaráðs um starfsemi bankans síðast lið- ið ár. Kom fram í henni, að starf- semi bankans er í örum vexti. Á árinu var opnað útibú frá bank- anum í Hafnarfirði. Rekstur þess hefur gengið mjög vel og námu innistæður þar um s.l. mánaðar- mót nálægt 12 millj. kr. Ennfremur gat formaður banka ráðs þess, að bankinn hefði fyrir skömmu fest kaup á húsnæði á Akureyri og vænti bankinn þess að geta opnað þar útibú. Bragi Hannesson, bankastjóri, lagði fram endurskoðaða reikn- inga bankans fyrir árið 1964 og skýrði þá. Aukning innstæðu í sparisjóði nam 49.2 millj. kr. á árinu eða 24.1%., Pétur Sæmund sen, bankastjóri, skýrði frá starf- semi Iðnlánasjóðs á s.L ári. Þá fór fram kjör bankaráðs fyr- -ir næsta starfsár og voru eftirtald- ir menn endurkjörnir: Sveinn B. Valfells, forstjóri, Sveinn Guð- mundsson, forstjóri, Vigfús Sig- urðsson, húsasmíðameistari. Iðn- aðarmálaráðherra endurrskipaði í bankaráð þá Einar Gíslason, mál- arameistara og Magnús Ástmars- son prentsmiðjustjóra. Endurskoðendur voru endur- kjörnir Guðmundur Halldórsson, og Þorvarður Alfonsson. Aðalfundur Félags íslenzkra bifreiðaeigenda Aðaifimdur Félags ísl. bifreiða Framhald á 15. siðu ★★ Á miðvikudag hélt Þórarinn Þórarinsson ræðu um tillögu til þingsályktunar um útfærslu landhelgi við Vestfirði. Svaraði hann ræðu Bjarna Benediktssonar er hann flu.tti, er tillagan var síðast til umræðu í Sameinuðu Alþingi. Bjarni Benediktsson hafði talið aðildarsamning fslands að S.Þ. óuppsegjanlegan. Rakti Þórarinn þann skilning, sem lagður hefði verið í þetta atriði á stofnfundi S.Þ., þar sem talið var að þjóðir gætu sagt sig úr S.Þ. þegar sérstakar ástæður væru fyrir hendi, þótt ekkert uppsagnarákvæði væri I stofnsamningnum. fslendingar liefðu byggt stefnu sína í iandhelgis- málum á því að meðan ekki væru til nein alþjóðalög um víðáttu fiskveiðilandhelginnar, eins og nú ætti sér stað, væri ríki heimilt að færa út fiskveiðilandhelgi sfna, ef efnahagslegar og fiskifræði- legar ástæður væru fyrir hendi að mati viðkomandi ríkis. Á þessum grundvelli hefði fiskveiðilögsagan verið færð út og fram til 1961 hefði fsiand verið forysturíki í réttarþróun á þessum vettvangi. Með samningnum við Breta hefði verið sett haft á frekari aðgerðir fslendinga og yrðu þeir nú að híða eftir aðgerðum annarra ríkja. Vinna yrði að því að fá þetta haft afnumið og væri athugandi, hvort ekki ætti að vitna til stofnsamnings S.Þ. varðandi heimild til upp- sagnar, þótt ekkert uppsagnarákvæði væri í landhelgissamningnum við Breta frá 1961. Ef máiið væri sótt nógu. fast og lengi mundi sanngirnin að síðustu verða ofan á hjá Bretum. ★★ Emil Jónsson svaraði á miðvikudag fyrirspurn frá Guðlaugi Gíslasyni um undirbúning stofnunar Fiskiðnskóla skv. þingsályktunar- tillögu Ingvars Gíslasonar o. f!., sem samþykkt var á síðasta þingi, en skv. ákvæðum hennar átti að leggja frumvarp að stofnun skól- ans fyrir þetta þing. Emil Jónsson sagði að nefndin hefði verið skipuð á s. 1. vori og hefði hún unnið að gagnasöfnun en störfum hennar væri ekki svo langt komið að unnt myndi að leggja málið fyrir þetta þing. ★★ Ingvar Gíslason sagðist geta fallizt á það, að málið biði enn og nefndin flaustraði ekki að neinu heldur undirbyggi málið sem bezt. Guðlaugur Gíslason hafði lagt áherzlu á að skólinn yrði staðsettur í Vestmannaeyjum. Sagði Ingvar að sú tillaga væri full- komlega athugunarverð en taldi að fleiri staðir kæmu til greina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.