Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 24. aprfl 1965 f TÍMINN "■ -Jö 55’"""'"""»» iii '••".'•.' • • "•••• ■ _ VÍSINO! Einn starfsmaður á hvern sjúkling Á heimssýningunni í New York, sem var opnuð aftur þann 21. apríl, er til sýnis ný gerð af sjúkrahúsi, sem þykir vera mjög heppileg fyrir fá- menn byggðarlög og vanþró- aðar þjóðir, þar sem mikil þörf er fyrir sjúkrahús. Þessi nýja gerð sjúkrahúsa er köll- uð Atomedic-sjúkrahús, en nafnið er dregið af orðunum Atom Age Medicine (atómald- ar-lækn'ingar). Einn slíkur spítali hefur þegar verið tekinn í notkun í Montgom ery í Alabama, og sá sem er á heimssýningunni er notaður sem slysavarðstofa fyrir sýningargesti og starfslið sýningarinnar. Þessi gerð sjúkrahúss þykir mjög at- hyglisverð, því auk þess, að hún kostar mjög iítið miðað við vénjuleg sjúkrahús er starfsliðið mjög fámennt. Á sjúkrahúsum þarf yfírleitt 2.5 starfsmenn á hvern sjúkling, en á þessum Ato- medic spítala þarf aðeins einn starfsmann á sjúkling. Atomedic spítalinn er eins og kaka séð úr lofti, því hann er hringlaga Og þáð, sem er íurðu- legast við hann, er að engir glugg j ar eru á byggihgúnni. í miðju húsinu er athafnasvæði iyrir ■ hjúkrunarkonur og hin ýmsu tæki. sem notuð eru til að ‘ylgjast með : sjúklingunum Sjúkraherbergm eru í spítaianum 22 sjúkraher- bergi. Miðsvæðið er algjörlega sótt hreinsað, og þess vegna mega gest ir ekki koma þar inn. í þessum Atomedic spítala er hvorki eldhús né þvottahus. Allur Aliur matur kemur tilbúinn og og hraðfrystur, og búinn til samkvæmt þörfum hvers sjúkl- ings. Þessum frosna mat er svo komið fyrir í sérstökum kæli í miðsvæðinu, og er hitaður með rafmagni rétt fyrir matmálstím ann. Allur matur er á plast- og pappa dískum, og er þeim brennt á eftir notkun. Sama máli gegnir um rúmáklæði, þau eru búin til úr ódýrum gerviefnum, sem má brenna í stað þess að þvo þau. Öll sjúkratæki, svo sem röntg enmyndavélin, skurðarborg, rann sóknartæki, og rannsóknarstofa, eru staðsett í miðju húsínu, þann ig að sjúklingamir eru í ör- skammri fjarlægð frá þeim. Hand lækningaáhöldin eru sótthreinsuð á þann hátt að þau fara á litlu færibandi í gegnum sérstakt tæki, sem útbúið er með ,,cobalt-60“ ’ geislum, svo ekki þarf að nota hina gömlu gufusótthreinsunarað- ferð. Þá hefur spítalinn sérstakt sjón varpskerfi, svo hjúkrunarkonurn ar geta fylgzt með öllum sjúkling j unum i einu, svo sjúklingur sem j þarf sérstaka umönnun og eftirlit krefst því ekki aukins liðs. Þessi Atomedic spítalí er um 30 metrar í þvermál, og settur Þetta er skurðarborðið, sem er til sýnis í Atomedic-sjúkrahúsinu. Það er þannig útbúið, að hægt er að hafa sjúklinginn í hvaða stellingu sem er, og um lcið láta fara sem bezt um hann. Skurðarborðið er framleitt af Hausted-deiidinni hjá Simmons Company í Bandaríkjun- um. plötur liggja saman, en á milli | að tengja við hvaða rafkerfi sem þeirra er plasteinangrunarefni. Atomedic sjúkrahúsið er hægt að framleíða í fjöldaframleiðslu, I sem sker niður allan kostnað, og i mjög auðvelt er að setja húsið jsaman. Þeir sem eru kunnugir | þessu fyrirkomulagi segja að ! hægt sé að byggja þennan spítala, | á tvisvar sinnum styttri tíma og • fyrir helmingi minna verð en ; venjulegt sjúkraihús, miðað víð er, á mjög auðveldan hátt, og eins má útbúa hann með eigin raf mótorum. Það var bandarískur læknir, Dr. Hugh C. MacGurie, sem átti hug myndina að Atomedic spítalanum. Hann stjórnaði því að tilrauna- spítalinn var reistur i Montgom ery í Alabama, og er látið mjög vel að þessari nýju gerð. liggja svo í hring umhverfis : saman úr alúmíníumplötum, Nsem ! hvert s.iúkrarúrn. Fimm menn geta ’ þetta miðsvæði, en yzt er gangur, sem ætlaður er ii yz.i cr gctugurj i GI*U xiviieiiictit fyrir gesti. A’ls I plastkvoðaðar .. .J hvítemaleraðar að utan, en að innan. Tvær byggt þennan spítala. Gert er ráð fyrir að hægt . j 4M-. ;« m iiuJ ? - - ft I - !1 Ull sement Fundin hefur verið upp ný gerð • scments, sem er frábrugðin öðrum 1 tegundum að því leyti, að það j springur ekki við þornun. Þessi nýja tegund er bandarísk og er kölluð ChemComp. Sementíð þenst lítillega út fyrstu dagana, eftir að það hefur verið sett í mót. Þessi þensla kem ur í veg fyrir að það springi síðar meir. Þetta gerir það að verkum að hægt er að steypa stærri fleti, eins og t. d. þjóðvegi.í án þess að hafa bil á milli flatanna. Hin nýja tegund inniheldur efni sem kallað er „ettringite“ sem er bætt coicium sulfoaiuminate. Þessi efnistegund hefur lengi ver Ið kunn efnafræðingum, en verið lítið notuð vegna þess að erfitt hefur verið að takmar.-ta þenslu efnisins. Nú hefur verið fundin upp aðferð tii að stemma stigu við þenslu „ettringite“ og því unnt að nota það í sement. Fram ieiðslan á ChemComp-sementi er að nokkru frábrugðin framleiðslu venjulegum sementstegundum. Þ^ssi aðferð var fundin upp af • . A . ..., , ° . ®em Alexander Klein, prófessor við einnig er notað sem slysavarðstofa. Neðri myndin synir fynrkomulagið a þessu nytizkuiega sjukra- Kaliforníuháskólann og Chemi- húsi. Fyrir miðju má sjá eftirlitsstöðina, og skurðstofuna. Umhverfis það liggja svo 22 sjúkraherbergi, caiiy Prestressed Concreté Corp og yzt er gangur fyrir gesti. i oration of Van Nuys í Kalifornfu. Efri myndin er af Atomedic-sjúkrahúsinu, sem er til sýnis á Heimssýningunni New York, nýtízkulega Á VÍÐAVANGI B 1 „Trausta gengið" j Vísir birtir í gær svo a8 t segja alla Iangræðu Bjarna Ben j ediktssonar við setningu lands | fundar Sjálfstæðisflokksins og 1| finnst það merkast úr ræð- V unni til stórfyrirsagnar, að Bjarni hafi sagt að ríkisstjórn inni hefði „tekizt að halda geng inu tryggu“. Ef þetta er eitt mesta afrek stjórnarinnar á löngum ferli, hefur eitthvað annað gengið úrskeiðis verr en skyldi, því að hver mundl telja gengið tryggt eftir að dýrtíðin hefur hækkað um rúm 90%. Mundi ekki einhver segja, að raunverulega væri gengið fallið þó eftir væri að breyta skráningunni? „Treystum ekki mannmergð" En auðvitað þarf meira eri eina þversíðufyrirsögn á slíká risaræðu. Næsta gullkorn, sem Vísir notar á næstu síðu í þessu skyni verður því: „Treystum ekki á mannmergA heidur manndáð“. Eins og all- ir vita er Sjálfstæðisflokkurinn og hefur verið langfjölmennast ur flokka á íslandi, og mundi ' ýmsum finnast, að þarna væri Bjarni að búa flokk sinn undir að taka verulegu fylgistapi á næstunni en huggar hins vegar með því, að ekki sé allt komið undir fjölmenni i flokki. Taki þeir sneið, sem eiga Bjarni talaði um síðustu kosningaúrslit í ræðu sinni oí sagði, m. a. um útkomu Sjálf stæðisflokksins: „Úrslit f einstökum kjöf- dæmum urðu misjöfn eins of gengur. Til þess liggja mar/- háttaðar ástæður. Óhagstæðust voru úrslitin þar sem ósani- komulag var um frambjóðend- ur, cða á milli frambjóðendá: Sums staðar hafa menn ekkj enn til hlítar áttað sig á, aí bin gömlu, litlu kjördæmi eril úr sögunni, rígur þeirra á milií þess vegna með öllu úreltur og getur ekki leitt til annars en ills. Frambjóðendur verða að hafa forystu um að bæta úr . þessu. Þeir eru þvi aðeins í trausts verðir, að þeir kunni að vinna með öðrum og noti f. ekki ríg á milli sveita sem nú í, eru ekki lengur sérstök kjör- dæmi sjálfum sér til ímyndaðs a framdráttar. Eðlilegt er, að trú- i, in á afturgöngur, leiði til aftur f farar, látum andstæðinga okk- i ar, hvern með sínuin hætti, eina g um fylgispekt við úreltan hugs I anahátt. Sækjum sjálf • eftír I sigri og hann er vænlegastur, | ef menn horfa fram og láta ;■'■ sátt og samlyndi ráða til § styrktar góðu málefni.“ ý Af þessu má ráða, að Bjarna | þykir eitthvað hafa gengið önd | vert við framboð í flokki sín- um og ætlar þeim að taka sneið, sem eiga. Samdráttur Dagur á Akureyri segir ný- lega um atvinnuástandið nyrðra: „Hvarvetna berast fregnir af lélegri og minnkandi atvinnu hér norðanlands. Iðnfyrirtæki a Akureyri hafa fækkað starfs fólki vegna sölutregðu á fram- ieiðslunni og peningavandræða. Ýmsi? gæðingar í stétt við- skiptamanna hafa fengið leyfi til að flytja inn iðnaðarvörur, Framhald á 14. síðu. i i-i; ^VVVí|(Mjiji;-: ;Tj; Tt 1 i I! 17 T« I í7 i i ’14 • hijhmm' ‘.rniiitisi ■: i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.