Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 24. aprfl 1965 TÍMINN 15 GEÐVEIKRASJÚKRAHÚS ÍSL. SJÓNVARP Framh. af bls. 16. mála um það ,að mjög væri æski- legt að reisa slíkt sjúkrahús í ná- grenni fullkomins sjúkrahúss, og lægju til þess ýmsar ástæður. Hefði því verið ákveðið að sækja um lóð fyrir hið nýja geðsjúfcra- hús í nágrenni hins riýja Borgar- sjúkrahúss í Fossvogi. Á fundi borgarráðs var ákveðið að vísa þesaari umsókn til ■sjúkrahúss- nefndar og sikipulagsnefndar til umsagnar. Eins og gefur að skilja er mikið hagræði að því að hafa slíkt sjúkra hús í nágrenni fullkomins sjúkra- húss, og 'kemur þar bæði til betri nýting tæfcja sjúkrahússins, og svo ef til vill lika hitt, að geðsjúfcling- um er að því sálrænn styrkur að vera á „sjúkrahússsvæði", en ekki lokaðir inn í enangrun á svæði sem eingöngu er fyrir þá. ÍSL. SAMTÍÐARMENN Fram'h. af bls- 16. að semja h.u.b. eina af hverjum fjórum æviskrám þeim, sem eru í fyrra bindi og leita upplýsinga eftir öðrum leiðum en beinum frá viðkomandi. Ekki reyndust tök á að fá fullnægjandi upplýsingar um nærri alla, sem tilætlað var, en reynt verður að bæta úr því, þegar síðara bindi kemur út. Búast ristjórar við að fá margar athugasemdir við ritið af því að þar vanti marga, en þeir gátu ekki gert betur, úr því að þeir brugðust svo margir, sem sent var eyðublað. Þegar til samningar verksins kom, átti Haraldur Pétursson svo annríkt við önnur störf, að hann treystist ekki til að takast þetta verk á hendur. En nú er fyrri hluti verksins kominn út og verður áreiðanlega mörgum kærkomin handbók. Bók- in er bundin í mjög sterkt band og smekklegt, sem Atli Már hefur gert teikningu að. Bókin er prentuð í Leiftri og bundin í Bók- felli. Verður enn tekið á móti á- skrifendum í tíu daga frá mánu- degi ni. í Gleraugnasölunni Fók- us í Lækjargötu 6 B, og fá áskrif- endur þetta bindi á 550 krónur, sem annars kostar 645 krónur, þegar það kemur í bókabúðir eftir tæpan hálfan mánuð. SKUTTOGARAR Framh. af bls- 16. þrjár vaktir, átta tímar hver vakt, en þess á milli hefur fólkið frí. Um borð er útvarp, sjónvarp, kvik myndir, bókasafn með um 400 bindum, og fleira til að drepa tím ann. Verksmiðjutogararnir geta verið að í allt að 9 vindstigum, án þess að þéim eða áhöfninni sé nokkur hætta búin. Skipti skrúfa er á skipinu, sem gerir það að verkum að það getur snúið á þrem skipslengdum, og rúmar þrjár skipslengdir þarf skipið til að stöðva og fara aftur á bak. Ganghraðinn er 13 sjómílur á siglingu og fimm sjómílur á togi. Verzlunarfulltrúi rússneska sendiráðsins tjáði fréttamönnum um borð í skipinu í dag, að nýja verksmiðjutogara af svipaðri stærð og þessi er, væri hægt að smíða fyrir um 1750 þus sterlings pund handa íslendingum. Stofnað hefur verið íslenzkt fyr irtæki, er hefur umboð fyrir fyr- irtækið, Sudoimport sem hefur með útflutning á fiskiskipum að gera. Er Eggert Þorbjarnarson framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sem nefnist Borgarey. Á morgun, laugardag, munu nokkrir útvegsmenn og skipasér fræðingar fara með togaranum á veiðar, og kynnast þar með þess um fljótandi verksmiðjum á veið um. Framhald af 1. síðu lendís um ýmiss konar vandamál, sem úrlausnar bíða. Blaðið átti í dag tal við Vil- hjálm Þ. Gíslason útvarpsstjóra og spurðist fyrir um þetta mál. Vilhjálmur sagði blaðinu, að tals vert lengi hefði verið rætt um að koma á samvinnu milli Ríkis útvarpsins og sjónvarpsstöðva á hinum Norðurlöndunum um tækni aðstoð og aðra þá aðstoð sem Ríkisútvarpið ákvæði. Nú nýlega hefði þessi samvinná endanlega tekizt og koma hinna norrænu verkfræðinga hingað væri ávöxt ur af henni. — Það er gert ráð fyrir að þessi samvinna komi til með að flýta framgangi málsins, sagði útvarpsstjóri, bæði tilraunasjón varpi og æfingu og námi starfs- fólks og þar af leiðandi endanlegri stofnun íslenzks sjónvarps. Eru allar horfur á því að tilrauna sjónvarp geti hafizt talsvert fyrr en áður hefur verið áætlað. Það standa yfir fundir hjá okkur og ég á því dálítið erfitt að úttala mig um það, hvenær búast má við því að tilraunasjónvarp hefj ist, en það verður fyrst miðað við Reykjavík og nágrenni eins og áður hefur /erið sagt frá, en síðan þegar tilraunum er lokið mun sjónvarpsnetið ná til allra landsmanna. Blaðið hefur það eftir örugg- um heimildum, að búast megi við því að tilraunír með íslenzkt sjón varp muni hefjast innan eins árs, og má þakka það þeirri að- stoð, sem hinar Norðurlandaþjóð- irnar hafa nú ákveðið að veita, bæði tæknilega og með þjálfun strafsfólks og fleíru. Mun þess væntalega skammt að biða að frétt þessi fái staðfestingu. FRÉTTIR í STUTTU MÁLI Framhald af 14. síðu. , eigenda var haldinn 3. marz og var í skýrslu stjórnarinnar skýrt frá fjölþættu starfi félagsins á liðnu ári. Margir félagsmenn nutu lögfræðilegrar aðstoðar og tækni- legra leiðbeininga, einkum í sam- bandi við kaup og sölu á biíreið- um og viðgerðum á þeim. Tímarit félagsins „Öku-Þór“ kom út í fjórum heftum, tveimur bindum á árinu. . Þótt upplagið væri 7000 eintök er fyrra bindi þess orðið ófáanleggt. Ritstjóri er Valdimar J. Magnússon. Þá var skýrt frá umsókn félags- ins um lóð fyrir athafnasvæði í útjaðri Reykjavík, þar sem fyrir- hugað er að reisa hús fyrir skrif- stofur félagsins og aðra starfsemi þess ásamt tjaldsvæði og stæði fyrir hjólhýsi, einnig er ætlunin að þarna verði í framtíðinni reist mótel, sem einkum verði ætlað bifreiðaeigendum utan af landi. Stjórn félagsins athugaði vega- áætlun þá, er lögð var fram á Al- þingi fyrir s.l. áramót og skrifaði greinargerð um hana. Félagið mótmælti hækkunum á aðalflutningsgjöldum á bifreiðum, sem ákveðin voru fyrir s.l. ára- mót. Varðandi bifreiðatryggingar kom fram, að stjórn félagsins teldi eftirfarandi endurbætur nauðsynlegastar: a) Að meiri ábyrgð sé látin hvíla á þeim, sem títt valda tjónum. b) Að heimilt sé að taka sjálfs- ábyrgð að nokkrum hluta í ábyrgðartryggingu. c) Að iðgjöld séu mismunandi eft ir ökualdri, ökukunnáttu, starfi manna, ökureynslu og fleiri atrið- um svipað því, sem nú tíðkast í Bandaríkjunum. d) Að iðgjöld á kaskótryggingu með sjálfsábyrgð :ði lægri en nú tíðkast, hins vegar sé iðgjald á kaskótryggingu með fullri ábyrgð hækkuð frá þvi sem nú er. Félagsmönnum fjölgaði á árinu Simi- 50249 Þrjár stúlkur í París Sérstaklega skemmtileg ný dönsk gamanmynd í litum. Sag an birtist í Hjemmet í fyrra. Aðalhlutverk: Daniel Gelin, ,, Ghita Nörby og' Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras stmar 1207.- >e ,/Alamo" Ný amerísk stórmynd, tekin í Todd-AO. 70 mm. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. OPIÐ i KVÖLD Kvöldverður framreiddur frá kl. 7 GUNNAR AXELSSON við pianóið ímlmmTÉs bilaloicja ** magnúsai . Bkipholli 81 CONSUL simi 811 90 CORTINA um rútn 1600 og voru í lok starfs- árs 5700. Stjórn félagsins skipa Arinbjörn Kolbeinsson, form., Magnús Hösk- uldsson, ritari og Valdimar J. Magnússon, gjaldk. Meðstjórnend ur eru Gísli Hermannsson og Laukur Pétursson. Síml 11544 Síðsumarsmót (State Fair) Gullfalleg og skemmtileg erjsk stórmynd i litum CinemaScope. PAT BOONE, ANN-MARGRET, BOBBY DARIN, TOM EWELL. Sýnd kl. 5 og 9. am- og íslenzkur texti. Barrabas Hörkuspennadi og viðburðarjk ný ítölsk-amerísk stórmynd í Utum og Cinema-scope Mynd in er gerð eftir sögunni „Barab bas‘ ‘eftir Per Lagerkvist, sem iesin var upp i útvarpinu. ANTHONY QUINN SILVANA MANGANO. ERNST BORGINE. sýnd kL 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hlmi 11384 Dagar víns og rósa Mjög áhrifamikil araerísk stór mynd með íslenzkum texta. JACK LEMMON,. . I LEE REMICK sýnd kL 5 Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BI0 Siml 1147? Og bræður munu berjast — (The Four Horsemen of the Apocalypse) Bandarisk stórmynd með ís- lenzkum texta. GLENN FORD, fNGRID THULIN. Sýnd kL 6 og 9. Hækkað verð. T ónabíó Slml 11182 (slenzkur texti. „McLintock" Víðfræg og sprenghlægUeg ný amerísk gamanmynd i Uttun og Panavision. JOHN WAYNE. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð. Simi 22140 Ævintýri Hoffmanns Hin heimsfræga orezka dans og söngvamynd i litum frá Rank Byggð á samnefndri óperu eftir Jacques Offen- bach Sýnd ki b. 7 og 9 Örfáar sýningar eftir. Póhscaflí Samtíðin er í Þórscafó. Clfc ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ira. Uppselt. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. jUausúui Sýnlng sunnudag kl. 20. Uppselt. Næsta sýning miðvikudag kl. 20 Tónleikar og list- danssýning í Lindarbæ sunnudag kl. 2». Aðgöngumiðasalan opin frá kJ. 13.15 Ul 20. Sími 1-1200. Cfeíig LEIKFÉUfiL REYKJAVlKDÖ Ævintvri á gönguför Sýning f lcvöild kL 20.30. Uppselt. Sýning þriðjudag ld. 20.30. Hátíðasýning miðvikud. Jd. 20.30 50 ára leikafmæli HARALDS BJÖRNSSONAR. Almantor konungsson I Sýning í Tjamarbæ, sunnudag ld. 15. Fáar sýningar eftir. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan { Iðnó er \ opin frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasalan i Tjamarbæ er opin frá kl. 18. Simi 15171. , Slrru 50184 Fuglasalinn Hrifandr óperettu Kvikmynd i Utum og Últrascope. Aðalhiutverk: CONNY FROBAESS, PETER WECK. Sýnd kl 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3. HAFNARBÍÖ Sínn 1644« „40 pund af vandræðuml!" Bráðskemmtiieg ný gamanmynd I Utum og Panavlsion. með TONv CURTIS Sýnd kl b 7 og 9. KÖRAyidc.SBÍO stmi 4198? Sverð sigurvegarans (Sword of the Conqueror) Stórfengleg og hörkuspennandi ný amerlsk-ltölsk stórmynd í Utum og Sinema-scope. JACK PALANCE- Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.