Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 16
Persónuritiö „Islenzkir samtíöarmenn“ komiö út • r Rússneski verksmiðjutogarinn í Reykjavfkurhöfn. Hann gat ekki fengið legupláss við bryggjuna vegna þrengsla í höfninni, og ilggur þarna utan á elnum „fossinum". (Tfmamynd KJ.) 6ETA SMiÐAÐ SLÍKA TOG- ARA FYRIR 32 MILUÚNIR GB-Reykjavik, föstudag. „Islenzkir samtiðarmenn“ nefn- ist nýtt rit, sem kcmur út fyrra bindi af í dag, uppsláttarrit um íslenzka mann og konur núlifandi. Þetta bindi hefur að geyma nöfn 2342 persdna, sem eiga upphafs- stafina A—J, en síðara bindi er væntanlegt um sama leyti að ári. Höfundar ritsins eru séra Jón Guðnason og Pétur Haraldsson, en útgefendur eru Gunnar Einarsson prentsmiðjustjóri í Reykjavík og Oliver Steinn bóksali í Hafnar- firði, og ræddu þeir við frétta- menn í dag um útgáfuna, sem und- irbúningur hófst að fyrir tæpum þrem árum og hefur því útgáfan gengið furðu fljótt. Einu ‘sinni áður hefur komið út sams konar rit hér á landi: „Hver er maðurinn?“ eftir Brynleif Tobí asson, sem Guðmundur Gamalí- elsson gaf út fyrir röskurn 20 ár- um, og þótti það slíkt þarfaþing, að það rit seldist upp á fáum ár- m í>ó var það rit frábnxgðið að því leyti, að þar voru skráðir 1380 menn, látnir fyrir alllöngu. Alls Skagfirðingar Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna í Skaga- fjarðarsýslu verður haldinn í Varmahlíð sunnudaginn 25. apríl kl. 9. Dagskrá: 1. Venju leg aðalfundarstörf. 2. Már Pétursson, erindreki og Gutt- ormur Óskarsson, formaður kjördæmissambands Fram- sóknarmanna, flytja stutt á- vörp. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjómin. voru í því riti, sem var tvö bindi éins og „íslenzkir samtíðarmenn", en í hinu fyrra riti eru samtals álíka mörg nöfn samtíðarmanna og eru í fyrra bindi þessa rits. Sumarið 1962 ákváðu þeir Gunnar og Oliver Steinn að hefjast handa um útgáfu þessa rits, og skyldi það eingöpgu fjalla um menn, sem voru á lífi, þegar undirbún- ingur stóð yfir. Var unnið að því sumarið og langt fram á haust það ár að safna nöfnum þeirra, sem taka átti í ritið og báru þeir þrír sem að því unnu, sig vendilega sa.man um endanlegar ákvarðanir, þeir séra Jón Guðnason og feðg- arnir Haraldur - étursson safna- húsvörður og Pétur Haraldsson. Voru síðan send út eyðublöð til þeirra, sem áttu að vera í rit- inu. Margir brugðust skjótt og vel við, en aðrir dræmt eða alls ekki, og tafði það mikið útgáfu verks- ins. Urðu starfsmenn útgáfunnar Framhald á 15. síðu MB—Reykjavík, föstudag. Á síðasta fundi Borgarráðs var lögð fram umsókn frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu um lóð und ir geðsjúkrahús ríkisins. Klepps- spítalinn er löngu orðinn alltof Iítill, og skipulagsyfirvöld leyfa ekki frekari byggingar þar, og gert er ráð fyrir því, að þær bygg- KJ-Reykjavik, föstudag. Á sunnudaginn kom til Reykja víkur rússneskur skuttogari 3.170 lestir að stærð, og er hann hingað sendur til þess að kynna íslenzk um útvegsmönnum og fiskimönn um slík skip. Verzlunarfulltrúi rússneska sendiráðsins tjáði frétta mönnum í dag, um borð í skipinu, ingair, sem nú eru þar, verði að þoka fyrir nýju skipulagi. Blaðið spurðist fyrir um þessi mál í dag hjá Baldri Möller, skrif stofustjóra dóms- og kirkjumála- ráðuneytisins. Baldur kvað þessi mál lengi hafa verið á döfinni, þar eð ekki mætti byggja meira á Kleppi og mjög aðkallandi að að Rússar gætu smíðað skuttogara af þessari stærð fyrir um 750 þúsund sterlingspund. Skipstjóri skuttogarans gaf stutt lega lýsingu á skipinu, sem er smíðað árið 1960. Sagði hann að um 200 slíkir verksmiðjutogarar hefðu verið smíðaðir í Rússlandi, og væru þeir nýjustu mun betur auka sjúkrarými fyrir geðsjúklinga enda allt of lítið sjúkrarými fyrir hendi fyrir slíka sjúklinga. Baldur kvað þessa umsókn hafa verið lagða fram samkvæmt ábend- ingu nefndar, sem landlæknir og læknar Kleppsspítalans hefðu átt sæti í. Læknamir hefðu orðið sam- Framhald á 15. síðu útbúnir að tækjum og útbúnaði heldur en þessi sem hér er. Um borð í þessum togara er fiskur- inn heilfrystur, og með fiski- mjöls- og niðursu&uverksmið j u um borð. Þeir nýju væru aftur á móti með flökunarútbúnaði í vinnusal, og færí öll fiskvinnsl- an fram í vélum. Aðalvél skips ins er 2000 h. a. diesel vél, en auk þess eru fjórar hjálparvélar 300 h. a. hver, sem eru aðallega fyrir verksmiðjuna um borð. Af- köstin í verksmiðjunni eru 30 tonn af fullunnum fiski á sólar- hring. Þeir toga yfirleítt í einn og hálfan til tvo tíma, og geta fengið allt að 25 tonnum af fiski í hali. Aðalveiðisvæði rússnesku verksmiðjutogaranna eru við strendur Kanada og vestur og suð vestur Afríku. Úthaldstíminn er að meðaltalí 135—140 dagar í hverjum túr, en skipið getur ver ið 80 sólarhringa úti í einu. Áhöfn in er 98 manns þar af 6 kven menn, og hefur um þriðjungur af áhöfnínni sérm. í viðkomandi greinum. Vinnan skíptist niður í Framhald á 15. síðu VILJA REISA GEÐVEIKRA- 5JÚKRAHÚSÍ F0SSV0GI Það er gott að geta setið á „háhest“ á pabba þegar maður er ekkl hár í loftinu, eins og litlu herramennirnir tveir með hattana á myndinni hér fyrir ofan gerðu á sumardaginn fyrsta í Lækjargötunni. Þar fóru fram hin árlegu hátíða- höld BarnávinafélagfJns Sum- argjafar, og var hið bezta veð ur meðan á hátíðahöldunum stóð. Jónas Jósteínsson form. Sumargjafar flutti ávarp, lúðra sveitir drengja undir stjórn Karls O. Runólfssonar og Páls P. Pálssonar léku, litlar stúlk ur á upphlutum sýndu þjóð- dansa og séra Frank M Hall- dórsson ávarpaði börnin. (Tímamynd K.J.) SKIP BRJÚTAST TIL NORÐURLANDSHAFNA MB—Reykjavík, föstudag. Ekki hafa miklar breytingar orðið á hafísnum hér við land yfir sumardaginn fyrsta né í dag. Landhelgisgæzlan gekkst fyrir ís- könnunarflugi í dag, og sagði Sig- ’ urjón Hannesson blaðinu svo frá, ' að ekki væru miklar breytingar i frá því á síðasta vetrardag, nema j þá helzt á Húnaflóanum, en þar j hefði ísinn heldur greiðzt fyrir ; utan Steingrímsfjörð, en er þeir i voru á leið norður með Ströndum mættu þeir vonzkuveðri af norðri og urðu að snúa við við Selsker. Fyrir Norðurlandi er ástandið líkt og var á miðvikudag, farar- tálminn er eins og hann var & vest anverðum Húnaflóa og fyrir Skaga og síðan cr íshrafl á allri leið- inni austur með. Sigurjón kvað skyggni hafa verið slæmt út af Sléttuí og því ekki gott að gera sér grein fyrir ástandinu þar, og þegar þeir komu að Langanesi, var komin svo mikil þoka, að þeir urðu að snúa við. Eitt sddp hefur brotizt til NorS- urlandshafna með vörur. Það er Stapafellið, sem kom í nótt til Framhald á 14. siðu. FUF-félagsfundur Félag ungra Framsóknar- manna í Reykja vík efnir til al- menns félags- fundar næstkom- andi miðvikudag, 28. apríl, að Tjarnargötu 26 og hefst fundur inn kl. 8.30. Fundarefni er: „Endurskoðun stjórnarskrár- innar“. Framsögumaður verður Tómas Árnason, lögfræðingur. Allt Framsóknarfólk er velkomið á fundinn. Stjóm F.U.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.