Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 6
6 TÍMINN GRASFRÆBLÖNDUR 1965 GRASFRÆBLANDA Þetta er alhliða blanda, sem hægt er að nota víðast hvar á landinu í ýmsan jarðveg, en þó einkum i mýrar, valllendismóa valllendi og Hög í gömlum túnum. Inniheldur 50% Engmó Vallafoxgras. Sáðmagn 20 til 25 kg. á hekt. GRASFRÆBLANDA ,B' Þessi blanda er ætluð þeim svæðum þar sem kalhætta er mest og harð- viðrasamt er, en auk þess má nota hana til sáningar í beitilönd. Háliðagras er ríkjandi þáttur í blöndunni. Sáðmagn 25 til 30 kg. á hektara. GRASFRÆBLANDA „C" Þetta er sáðskiptablanda. í henni eru tvær skammærar tegundir, Rýgresi ag Axhnoðapuntur, sem eru snemmvaxnar og gefa mikla uppskeru strax á fyrsta sumri. Sáðmagn um 30 kg. á hektara. ÓBLANDAÐ GRASFRÆ. Vallafoxgras Engmo Háliðagras Rýgresi Vallasveifgras KÁLFRÆ Túnvingull Skriðlíngresi Hvítsmári Axhnoðapuntur Fóðurmergkál Rape Kale Fóðurrófur Smjörkál Silona fóðurraps Sáðhafrar (Sólhafrar ED PANTIÐ TlMANLEGA. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA INNFLUTNINGSDEILD „FARMHAND" HJÓLBARÐAR LOKS GETUM VÉR BOÐIÐ HJÓLBARÐA Á DRÁTTAR- VÉLAR MEÐ NYLON- STRIGALÖGUM VERÐIN eru ótrúlcga hagstseð: 4.00x19 kr. Í30,— 6.00x16 kr. 890_ 10.00x28 kr. 2750,— 11.00x28 kr. 3310,— FORÐIÐ FÚASKEMMDUM — KAUPIÐ NYLON jD/vóLtíaSzAAéZœSi. A/ R Ráöskonu vantar á gott sveitaheimili ekki langt frá Reykja- vík. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 20 7 18, Reykjavík. Bændur Drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheim- ili; er duglegur. Upplýsingar í sima 36915. LAUGARDAGUR 24. aprfl 1965 Ertu orðinn breyttur á sígarettunum sem þú reykir ? * Langar þig til oð breyta til, en veizt ekki hvaða tegund jbú átt oð reyna? Nennir svo ekki að hugsa um betta meir, en kaup- ir gömlu tegundina hálf- óánægður ? -K Við skulum gefa þér ráð, en þar sem smekkur manna er misjafn, leggj- um við til að þú reynir a.m.k. þrjár tegundir, en þá munt þú líka finna það sem bezt hæfir... Lark, L&M og Chesterfield

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.