Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGHJK 24. aprfl 1965 'MWMueV'' Osta og smjörsalan s.f. TSMINN Ljósavél LISTER-LJÓSAVÉL 1,5 kw. í góðu standi, til sölu. Upplýsingar Lambleiks- stöðum, A-Skaftafells- sýslu, og í Reykjavík 1 síma 1 63 15. Akureyr i - . ■ ' .r-- - U1 M » * ,»•' ■ , ásamt útibúum. verksmiðjum, ogöðruni þess, óskar starfsfólki og viðskiptavinum um land allt, góðs gengis á komandi sumri og þakkar liðinn vetur. ■ „ í;J5%mu flov im liviW Bændur—Ámessýslu VANTAR YKKUR SMIÐI? Þá hringið í síma 54, HveragerSi. LOFTÞJÖPPÖR (Roterandi) fynr 3—4 tælu útvegum vér txa V -ÞýzkalancU með stuttum fyrirvara og á hagkvæmu verði. Eigum oftast fyrirliggjandi: Loftslöngur Stái t lofthamra og Skotholubora — Slöngutengi og petti FJALAR H.F. Skólavörðustíg 3, simar 17975 — 17976 Ms. Hekta fer vestur til ísafjarðar 1. maí. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þing- ( eyrar, Flateyrar, Suðureyrar og ' ísafjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. Prjónavél Ný PASSAP-DUOMATEC- PRJÓNAVÉL til sölu. Upplýsingar í síma 1 63 15. DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefniS — þessvegna varð DIXAN til. • DXIAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálfvirkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri. einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. Laxveiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt á vatnasvæði Tungufljóts í Biskupstungum fyrir ofan Vatnsleysufoss. Til- boðum sé skilað til Jóns Einarssonar, Neðradal, Biskupstungum, sem gefur nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Undirbúningsnefndin. V TRELLEBORG - ÞEGARIIM KJOLBARDA ER AD RÆDA W alltaf PAÐ LANGBEZTA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.