Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.04.1965, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG LAUGARDAGUR 24. aprfl 1965 í dag er laugardagur 24. apríl — Georgius Tungl í hásuðri kl. 7.09 Árdegisháflæði kl. 11.54 Heilsugæzla ie SlysavarðstoKan . Hellsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—b. simi 21230 ie Neyðarvaktln: Sunl 11510. opið hvern virkan dag. fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Nætur- og helgidagsvörzlu annast Austurbæjar Apótck. koma í Sjómannaskólanum kl 10.30. Séra Arngrímur Jónsson Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í kvöld kl. 8 á Freyju götu 27. Ferskeytlan Stefán Vagnsson, Hjaltastöðum kveður: Fjöllin óma af klakakoss, körlum sómlr vakan, snjöllum rómi yflr oss öllum hljómi stakan. Kirkjan Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. 'Frklrkjan í Hafnarflrði. Messa og altarisganga kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Grensásprestakall. Barnasamkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30, engin guðsþjónusta sið- degis, en altarisguðsþjónusta í Frí- kirkjuimi mánudag kl. 8. Séra Felix Ólafsson, Ásprestakatl. ’ Bamasamlkoma í Laugarásbjó kl. 10 árdegis. Almenn guðsþjónusta kl. 11 sama stað. Séra Grímur Gríms- son. Bústaðaprestakall. Fermingarguðsþjónusta í Kópavogs- skóla kl. 10.30 árdegis og kl. 2 síð- degis. Séra Ólafur Skúlason. Nesktrkja. Ferming kl. 11. Séra Jón horaren sen. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30 f. h. Ferming og altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Hllgrimskirkja. Fermimg kl. 11. Séra Jakob Jóns- son. Ferming kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. ÍÓlafur Ólafsson, kristni boði, prédikar. Neskirkja. Ferming kl. 2. Séra Frank M. Hall- dórsson. Dómkirkjan. Ferming kl. 11. Séra Jó nAuðuns. Ferming kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall. Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 11. Séra Jón Þorvarðson. Bamasam ÚTVARPIÐ Laugardagur 24. apríl. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútyarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. _________________ 14.30 í vikulokin. 16.00 Veður- fregnir. Gamalt vfn á nýjum belgjum. Troels Bendtsen kynn- ir lög úr ýmsum áttum. 16.30 Danskennsla. Kennari: Heiðar Ástvaldsson. 17.00' Fréttir. Þetta vil ég heyra. Magnús Fr. Áma son hæstaréttarlögmaður velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Hvað getum við gert? Björgvin Haraldsson flytur tómstundaþát fyrir börn og unglinga. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Frétt 20.00 Tvelr valsar. Sinfónju- hljómsveitin í Bamberg leikur. 20.15 Lefkrit: „Gauksklukkan" eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri Benedikt Árnasón. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Skipadeild SÍS. Arnarfell kemur í dag til Gloucest- er, fer þaðan 26. til Reykjavíkur. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dís- arfell kemur til Zandvoorde í dag, fer þaðan til Rotterdam og íslands. Litlafell er í Vestmannaeyjum, fer þaðan j dag til Bergen. Helgafell er í Gufunesi. Hamrafell fór 14. frá Reykjavjk til Aruba. Stapafell fór í gær frá Akureyri til Reykja- víkur. Mælifell er væntanlegt til Gufuness í kvöld. Pollendam er væntanlegt til Þorlákshafnar á morg un. Skipaútgerð ríklsins. Hekla er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Esja er í Reyikjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðu breið fer í dag vestur um land til Norðurfjarðar, Gjögurs og norður landshafna. mannahöfn og Osló kl. 15.00 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (tvær ferðir), Vest.mannaeyja (tvær ferðir) og til ísafjarðar, Eg isstaða, Húsavíkur og Sauðárkróks Flugferðir, sunnudaginn 25 apríl 1965. Innanlandsflug: Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Frá Flugsýn. Flogið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjavík kl. 9.30 árdegis. Frá Norðfirði kl. 12. Gengisskráning Nr. 1—22. janúar 1965. Félagslíf Ferðafélag Islands fer tvær ferðir á sunnudaginn. Gönguferð á Skarðsheiði og öku ferð suður með sjó. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9.30 frá Austuryelli. Farmiðar við bílana. Upplýsingar í skrifstofu félags ins, Öldugötu 3, sfmar 19533 og 11798. Skagfirðingafélagið j Reykjavjk. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins 1 Reykjavík vill minna félagskonur á basarinn og kaffisöluna í Breiðfirð ingabúð 1. maj n. k. £ 119,64 119,94 Bandarlkjadollai 42,95 43,06 Kanadadollar 39,91 40,02 Danskar krónur 620.65 622,25 Norsk króna 599,66 601,20 Sænsk króna 831,15 833,30 Ftnnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 878,42 Belglskui frankJ 86,34 86,56 Svissneskur franki >94,50 997,05 Gyllini 1.1.193,68 1.196,74 Tékknesk króna 596,40 598,00 V.-þýzkl mark 1 080.8C L.088.62 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr schillingui 166.46 166,88 Peset) 71,60 71.80 Retkningskróna - Vöruskiptalönd 9’.,86 100,14 Reikningspund Vöruskiptaiönd 120,25 120.55 Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar er lokað i sumar vegna viðgerða. Sýning Heimilisiðnaðarfélags Islands er opin daglega kl. 2—10 í Boga- DENNI ■suospM sueq iuung.njsjn>|S|lq e DÆMALAUSI nBn|^ edajp ge ejeq jba 63 — rM Flugáætlanir Flukfélag íslands h. f. Flugferðir laugardaginn 24. apríl 1965. Millilandaflug: Gulifaxi fór til Glasg. eg Kaupmanna hafnar kl. 8.00 í morgun. Væntanleg ur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi er væntanlegur frá Kaup sal ÞjQðminjasafnsins. ■ff Bókasafn Dagsbrunar, Undargötu 9, 4. hæð, til hægri. Safnið er opið á timabilinu 15. sept til 15 mai sem hér segir Föstudaga kl. 8—10 e.h Laugardaga kl. 4—9 e. h. Sunnu- daga kl 4—7 e. h. Árnað heilla 60 ára er f dag, 24. aprfl, Marel Bjarnason/ Suðurlandsbraut 62b. Hjarta- og æðasjúk- dómavarnaféiag Reykja vfkur minnii félags- menn á, að allir bank ar og sparlsjóðir * borginn: veita vigtöku árgjöldum og ævifélagsgjöldum félagsmanna. Nýir félagar geta einnig skráð sig þar. Minningarspjöld samtakanna fást 1 bókabúðum Lé-usar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldar Baldvin Halldórsson, skáld, River- ton Manitoba, kveður: Vakir foss, og viðum lágt vindum hossar þýður. Sólarblossi af austurátt árdags kossa býður. Mlnningarsp jöld Ásprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: í Holts Apótekl við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegl 36 og hfá Guðnýiu Valberg, Efstasundi 21. Ráðlegglngarstöð um fjölskylduáætl anir og hjúskaparvandamál, Lindar götu 9, 11. hæð. Viðtalstími læknis: mánudaga kl. 4—5. Viðtalstími prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrímsklrkju fást hjá prest- um landsins og í Reykjavík hjá: Bókavcrzlun Sigf. Eymundssonar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Samvinnubankanum. Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðu- hæð. Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. f THe RISHT or>r~-niirn t?ur f \ or ' 1A Hitfr í dag — Pabbl er aldeílis í klípu, hann vant- — Vlð gætum opnað sparibaukana okk- — En ef vlð förum báðir að vinna? ar peninga. ar. — Já, en bezta leiðin er að finna graf- — Já, en það yrði ekki nóg. Inn fjársjóðl DREKI Afi Dreka dróst með erfiðismunum > hann gegnum runna. Hann var illa særður og nærri dauður þegar dvergarnir fundu — Sæklð lækni. Dr. Cary hét ungur læknir, nýkominn i frumskóglnn. — Komdu læknirl i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.