Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 2
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. jan. 1953 Eæða utanríkisráiherra Efni í fiskhjaila Framnald al bls. 1 ’ is, en allsendis er óvíst að eigi runa. Stjórnarskrárákvæði okk- við okkar hætti. ar eru eins og hin dönsku, að j Stjórnarvenjur okkar hafa nú langmestu leyti tekin eftir öðr- j þegar fest svo rætur í íslenzku Um vestur-evrópeiskum stjórn- 'þjóðiífi, að mjög' varhugavert er arskrám frá 19. öld. Allar eru' að kippa þeim upp, án þess að þessar vestur-evrópeisku stjórn-'vera öruggur um að til bóta sé arskrár að verulegu leyti og með breytt. ýmsum afbrigðum sniðnar eftir) Síðustu árin hefir samt mjög þeim hugmyndum, sem menn þá mikið verið talað um þörfina á gerðu sér um stjórnarhætti í setningu nýrrar íslenzkrar Bretlandi. jstjórnarskrár. Til þcssa liggja Á sama veg og Vestur-Evrópu- ýmsar ástæður. þjóðirnar með mismunandi hætti ! Þegar iýðveldi var stofnað á og eftir ýmsum krókaleiðum Islandi reyndu sumir að eyða því leituðu fyrirmynda í Bretlandi, liöfðu Bandaríkjamenn nokkru áður eða á síðari hluta 18. aldar, jþegar þeir stofnuðu sjálfstætt með tali um, að ekki tjáði að gera slíka breytingu eina, heldur yrði jafnframt að endurskoða alla stjórnarskrána. Þetta tal ríki, einnig leitaö fyrirmynda í fékk aukinn hljómgrunn vegna Bretlandi. j þess, að um þær mundir hafði Mismunandi aðstæður á hverj-j Alþingi reynzt ómegnugt að nm stað gerðu auðvitað að verk- \ gegna einni höfuðskyldu sinni, nm, að ákvæðin urðu innbyrðis þeirri, að sjá landinU fyrir lög- •ólik, þegar þau voru heimfærð á mætri þingræðisstjórn. Til við- •ólíkum stöðum, en við það bætt- þþtar kom þgg, ag skþmmu áður ist að það voru harla mismun- andi hugmyndir sem menn á hverjum tíma gerðu sér um ^tjórnarhættina í sjálfu fyrir- myndirlandinu, Bretlandi. Þetta varð því frekar vegna J>ess, að þótt Bretland hafi orð- ið uppspretta hinna skrifuðu stjórnarskráa víðsvegar um heim, J>á hefur þetta land sjálft enga slíka skrifaða stjórnarskrá. Ein- stök stjórnlög eru auðvitað til þar í iandi, en þau eru ekki í heildarbálki og hafa ekki meira lagagildi en hver önnur lög. "Ýmsar mikilvægustu reglurnar um stjórnarhætti eru óskráðar og hafa samt reynzt haldbetri og haft meiri helgi í hugum þegn- anna en flestar eða allar skrif- aðar stjórnarskrár. STJÓENSKÍPUN ÞROSKAST Á LÖNGUM TÍMA í þeim löndum, sem sett hafa skrifaðar stjórnarskrár, hefur xeynslan orðið sú, að þótt á- Lvæðin hafi verið hin sömu eða svipuð í upphafi, hefur fram- hvæmdin orðið harla ólík í hverju landi um sig. Það er sem sé óhagganleg stað- yeynd, að stjórnskipun hvers Jands þroskast á löngum tíma, ®g mótast mjög af aðstæðum «Hum. Hefur í þessu farið á sama veg hér á landi eins og annarsstað- ar. Flest eða öll ákvæði núgild- •andi íslenzku stjórnarskráririnar hafá að vísu einhverjar fyrir- myndir í erlendum stjórnar- skrám, en samt hefir framvind- an orðið með sérstökum hætti hér. Er hægt að nefna ýmis dæmi þess, að fyrirmæli, sem ætlunin var að taka upp eftír erlendri fyrirmynd í fyrstu, hafa í fram- kvæmd verið skilin hér allt öðr,u vísi en í landinu, sem fyrir'- jnyndarinnar var leitað í. Þetta er skiljanlegt. Stjórnar- skrárákvæði eru yfirleitt fáorð. Af hinum fáorðu fyrirmælum hefur því fremur leitt mjög mis- munandi framkvæmd í hverju landi íyrir sig. Alveg' eins og þetta hefur ver- ið fram til þessa, verður það sjálfsagt einnig héðan í frá. Þó nð menn taki erlendar fyrir- myndir og breyti gildandi stjórn- arskrárákvæðum til samræmis við þær, er engan veginn víst, að tilgangurinn náist. Aðstæður og <iil atvik eru yfirleitt svo ólík, ■rö nær víst má telja, að fram- Jcvæmdin verði með allt öðrum hætti en í því landi, sem fyrir- anyndarinnar var leitað í. w BEZT AÐ BYGGJA Á INNLENDRI REYNSLU Þetta er sjálfsagt að hafa í huga, þegar endurskoða skal og breyta ákvæðum stjórnarskrár- innar. Auðvitað er sjálfsagt að Itynna sér eftir föngum hinar heztu erlendu fyrirmyndir, en óruggast er og haldbezt mun reynast, að byggja sem mest ó þeirra reynslu, sem fengin er í íslenzku þjóðlífi, en apa ekki umshugsunarlítið eftir því, sem Atl líanh dð Jfafá'reýnZt etléntf- hafði verið gerð breyting á kiör- dæmaskipuninni, sem ýmsir voru andvígir og fæstir töldu fullnað- arlausn. Allt varð þetta til þess, að sú skoðun varð ríkjandi, að endur- skoða þyrfti alla stjórnarskrána. Sem betur fór tókst þó að koma í veg fyrir, að sú allsherjar end- urskoðun yrðí sett í samband yið eða gerð að forsendu fyrir stofn- un lýðveldis á íslandi. Ef svo hefði verið gert myndi það hata frestað lýðveldisstofnuninni um ófyrirsjáanlegan tíma. Þess yegna var 1944 breytt þeim stjórnar- skrám ákvæðum einum, sem nauðsynlcgt var að gera beinlínis vegna lýðveldisstofnunarinnar. ENDURSKOÐUN ÁKVEÐIN En upp úr því var ákveðið að efna til allsherjar stjórnarskrár- endurskoðunar. Hafa síðan marg víslegir tilburðir verið hafðir í þá átt, en lítil niðurstaða orðið hingað til. Nú um nokkurt árabil hefur verið starfandi stjórnarskrár- nefnd, sem ég er formaður í og skipuð er fulltrúum allra flokka landsins. Nefndin hefur að von- um orðið fyrir gagnrýni vegna þess, að verkið hafi sotzt seint og skal ég þó skjóta inn í, að ekki hafa nefndarmenn reynzt svo seinvirkir, sem raun ber vitni um, vegna þess, að þeir hafi verið að slægjast eftir á- framhaldandi launum fyrir starf sitt, því að ekki hefur nefndin sjálf fengið einn eyri borgaðan vegna funda sinna eða starfa þann tíma, sem ég hef verið í henni. Ilér eru allt aðrar ástæð- ur, sem ráða. HvorttVeggja er, að verkið sjálft er vandasamt og meira um það vert, að sk.aplegt samkomu- lag fáist um það að lokum, að minnsta kosti hjá sæmilegum meiri hluta, en að skjótt sé unn- ið. Sem og hitt, að þrátt fyrir almennt tal um þörf á endur- skoðun stjórnarskrárinnar, hafa a. m. k. stjórnmálaflokkarnir og forystumenn þeirra undantekn- ingarlaust verið mjög tregir til þess að gera í þessu efni ákveðn- ar heildartillögur. * Auðvitað hafa ýmsar lauslegar og óákveðnar bollaleggingar átt sér stað. Menn hafa velt vöng- um yfir úrlausnarefninu, en þegar koma skyldi að því, að hpra fram fastmóteðar tillögur, hafa menn mjög dregið sig í hlé. TILLÖGUR SJÁLFSTÆÐISMANNA Þar sem ég öðrum fremur sem formaður nefndarinnar, ber ábyrgð á störfum hennar, samdi ég á síðastliðnu hausti frumdrög að tillögum eða< umræðugrund- veili í málinu. Esar ég mig síðan saman við flokksbræður mina, einkanlega þá, sem með mér eru í þessari nefnd, Gunnar Thor- oddsen borgarstjóra og Jóhann Hafstein alþingismann. ‘; Við þrit'báTUm'siðan' fram til- lögur okkar í stjfýrnarskrárnefnd ! inni um miðjan nóvember og óskuðum eftir því, að aðrir full- , trúar, sem þar eiga sæti, létu uppi álit sitt um þær, eða bæru fram aðrar tillögur. Enn hefur I lítið heyrst frá flestum þess- ! ara manna, en anrar fulltrúi Framsóknarflokksins sagt sig úr nefndinni, en hinn hvarf úr nefndinni á s.l. sumri án þess nokkru sinni að leggja nokkra tiilögu fram, en i hans stað var nefndur annar maður. j Tillögur okkar voru bornar j fram scm trúnaðarmál, og gerði I þó hinn nýi formaður Alþýðu- flokksins einn, þátt þeirra að árásarefni á Sjálfstæðisflokkinn í nýjársboðskap sínum, og bar fyrir sig, að blað eitt sem kennir sig við vinstri socialista, hefði skýrt frá þeim. j Að öðru leyti hefur lítt heyrzt um undirtektir meðnefndar- manna okkar, þangað til fulltrúi Framsóknarfl. tjáði mér í gær, að hann hefði tilbúnar tillögur j um að efna til stjórnlagaþings eða þjóðfundar um málið. I ' Siálfur vék ég um áramótin í blaðagrein að hugmvndum mín- um um kjördæmaskipunina. Að svo vöxnu máli vona ég, að eðli- legt þvki. að ég geri nú nokkra grein fyrir málinu í heild. uiningur mmnKar KRISTIANSUND, 21. jan. — Útflutningur Norðnranna til Brasilíu á saltfiski minnkar nið- ur í 28 þús. tonn úr 40 þús. s. 1. ár, vegna þess að Norðmenn geta 1 ekki keypt meira kaffi. Annars hefur Brasilíumönnum líkað vel við norska fiskinn og því er hugsanlegt að aðrar leiðir finn- ist. Framhald af bls. 1 nazistunum á dögum Hitlers, svo að er.gar líkur eru til að þeir fáu menn, sem eru með brambolt og þykjast vera að endurvekja naz- ismann, fái nokkuð fylgi að ráði. Kvaðst Adenauer þess fullviss að þetta myndi koma berlega í ljós í kosningum þeim, sem væntan- lega fara fram í Þýzkalandi i september komandi. Mikill áhugi er nú íyrir aukinni fiskherslu meðal útgerðarmanna víða um land og kaup á efni í fiskhjalla hafa átt sér stað undan- farið frá Finnlandi. — Mynd þessi birtist fyrir nokkru í einu dag- blaðanna í Helsingfors. Sýnir hún hlaða af fiskhjallaefni á hafn- arbakkanum þar, sem fara á að skipa út í m.s. „Bes“ og s.s. „Vest- jyden“ til flutnings til ísiands. Virðist þessi flutningur því hafa vakið nokkura athygii. Hækkun til sveiíasíma, hafnarbóta, húsmæðraskóla og abnannatrygginga. — Ábyrgð fyrir SÍBS, j hitaveitu í Hveragerði o. fl. í GÆR voru lagðar fram breytingartillögur frá fjárveitinganefnd Alþingis við fjárlagafrumvarpið. Er það 33 breytingatillögur. Eru þær allar varðandi gjalda’nliðina. Ekki liefur nefndin hinsvegar cnn gengið frá tekjuhliðinni. Helztu breytingarnar, ,sem nefnd l i.n leggur til að verði á gjalda- hliðinni, eru þessar: HÆKKUN Á GJÖLBUM Til notendasíma í sveitum komi 2 millj. kr. í stað 1,740.000. Nýr liður komi til rekstrar blóðbankans, kr. 100 þúsund. Til hafnarsjóðs komi 1,660.000 í stað 1,430.000. Til byggingar húsmæðraskóla komi 740 þús. í stað 440 þús. kr. Nýr liður komi til jarðborana Húfuverksmiðjan é Ésafirði fimmtáa ér ÍSAFIRÐI, 21. jan.: — í dag 22. þ. m., eru 15 ár liðin síðan húfu- verksmiðjan Hektor á ísafirði hóf starfsemi sína. Stofnendur verksmiðjunnar voru þau syst- kinin Sigríður Jónsdóttir kaup- kona og Kristján H. Jónsson yf- t irhafnsögumaður á ísafiröi, og , haía þau rekið fyrirtækið óslitið I síðan 20. júní 1937. | Guðrún Stefánsdóttir íór á j vegum verksmiðjunnar til Lund- I úna, þar sem hún lærði huíusaum 1 og pantaði vélar til starfseminnar en hún hófst 22. jan. árið eftir. Stjórnaði Guðrún vinnu í fyrir- tækinu þar til er hún lézt, 25. apríl 1945. Núverandi verkstjóri er María Benediktsdóttir. Áður en verk- smiðjan Hektor hóf starfsemi sína, voru allar karlmannshúfur : fluttar til landsins frá Englandi, : en framleiðsluvörur verksmiðj- unnar stóðust strax fyllilega sam- anburð við erlendar húfur og hefir hún á þessu tímabili selt um 250 þúsund húfur. % Á þessu tímabili hafa 80 stúlk- I! ur unnið við fyrirtækið í lengri eða skemmri tíma. Lengst hefui; sama stúlkan*unnið í 3 ár-sam- fleytt. — Nú vinna sex stúlkur hjá fyrirtækinu, en þegar verk- smiðjan vinnur með fullum af- köstum, geta 12 stúlkur unnið þar. Framkvæmdastjóri hefur verið frá upphafi Kristján H. Jónsson yfirhafnsögumaður, og hefir hann gert sér sérstakt far um að vanda framleiðsluvorur verk- smiðjunnar, enda eru Hektors- húfurnar fyrir löngu orðnar þjóð kunnar fyrir gæði og vandaðan frágang. Á undanförnum árum hefur verksmiðjan unnið að ýmsum öðrum amáiðnaði, þegar litið hefur verið að gera í húfufram- leiðslunni, svo sem framleiðslu á gólfklútum, vasaklútum, hals- bindum og treílum. f tilefni afmælisins bauð fram- kvæmdastjóri verksmiðjunnar fréttamönnum að skoða húsa- kynni hcnnar við Hafnarstræti. Er verksmiðjuhúsið tvær hæðir, bjartur og vistlegur vinnusálur á efri hæðinni, en skrifstofa og vörugeymsla á neðri hæðinni. — Einnig er þar íbúð fyrij: forstö$uí konu. • —J, . vegna kolarannsókna á Skarðs- strönd gegn jafnmiklu framlagi annars staðar að kr. 150 þúsund. Til Almannatrygginga komi 9,5 milljón kr. í stað 8,5 millj. Til dvalarheimilis fyrir afvega- leidd börn komi 300 þúsund í stað 150 þúsund. ÁBYRGBIR Nýir heimildarliðir m. a. : Að ábyrgjast fyrir Samband íslenzkra berklasjúklinga allt að 3 milljónum króna til byggingar vinnuskála að Reykjalundi. Að ábyrgjast lán allt að 500 þús. kr. er hreppsnefnd Hvera- erðis hyggst taka til að leggja hitaveitu um þorpið. Að fella niður leyfisgjald af fólksbifreiðum, sem fjárhagsráð lýsir yfir að inn séu fluttar fyrir atvinnuhílst j óra. IS Framhald af h!s I IIÓGVÆRIR KOMMÚNISTAK Kommúnistar gerðu þegar út sendinefnd á fund Einaudi for- seta, þar sem mótmælt var hin- um nýju kosningalögum og'for- setinn beðinn um að neita að undirrita lögin. Auk þess efndu kommúnistar til mótmælaverk- falla m. a. í Genúa. LÖGREGLA VIBBÚIN Um 10 þúsund lögreglumenn voru viðbúnir í Róm, ef komm- únistar skyldu efna til uppþota. Kom aðeins til smávægilegra upp þota, sem lögreglan bældi niður á skammri stundu. Svia vantar skriðdreka. LONDON, 21. jan., — Svíar fóru þess fyrir nokkru á leit við Breta að þeir fengju að kaupa af þeim skriðdreka af nýjustu gerð. Munu þeir kaupa skrið- c'reka fyrif 9 milljón sterlings- pund, - - ..........

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.