Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. jan. 1953 MORGUNBLAÐIÐ r g i Ssi?íða!ianirar ágætis tegund, nýkonmir. GEYSIR h.f. V eiðarf æradeildin Telpukáptw (Piastik). — Nýkomnar. GEYSIR h.f. Fatadeildin. Lán — IHáBamvinna Málarameistari getur tekið að sér málningarvinnu nú þegar og síðar, gegn því að lána vinnu og efni um lengri eða skemmri tíma. — Öll vinna vel af hendi leyst. Tilboð merkt: „örugg við- skipti — 786“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. öllum tilboð um svarað. — KÁPIIEFNI einlit krónur 122,50. — Vírofin kjólaefni Hverfililuð kjólaefni Ódýrt taftsilki í 7 litum Ullar döniu- og barna sokkar í úrvali. Vcrzlunin HÖFN Vesturgötu 12. VÉLHITUW Tek alls konar vélritun. — Tilboð merkt: „Vélritun — — 808“, leggist á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. Sumarbústaður 2—3 herbergi óskast til kaups. Aðeins kemur til greina bústaður, sem hægt er að flytja. Tilboð merkt: „Bústaður — 807“, sendist blaðinú fyrir laugardags- kvöld. — FræBIbæktaa1 fyrir trésmiði og fleiri. — Bókin 52 húsamyndir grunn og útlitsmyndir með málum hagaulegar innréttingar, sem margt má læra af. — Verð kr. 35,00. Handbók; fræðitöflur og myndir nauðsynleg öllum 1 trésmiðum. Verð kr. 20.00. Teningsmálstafla 84 mismun andi breiddir og þvkktir timburs, nauðsynleg öllum, sem fást við kaup og sölu timburs, sérstaklega þeim, sem viðskipt.i þurfa að hafa við Fjárhagsráð. Verð kr. 5. Verð allra bókanna fvrir sama kaupsnda er kr. 55.00. Mér er ánægja að geta þess að hinn fjölfróði skólastjóri herra Guðmundur Jónsson á Hvanneyri. lét þess getið, að 2 hinar síðastnefndu bækur væru jafnvel nauðsynlegar á hverju heimili, í sveit. — Sent gegn póstkröfu. — VirSingarfyllst Huraldur Jónsson Byggingameistari. Vonarstræti 12 -- (Útbyggingin).' Reykjavík. Nælon-efni Ódýr nælon-efni, hvít og mislit, nýkomin. nonnabCð Vesturgötu 27. TIL LEIGU einbýlishús, 3 herbergi og eldhús á Brekku, Álftanesi. Upplýsingar á staðnum. 2 !4 ferm., sem nýr, til sölu á Hofgerði 7, Kópavogi. *— Verð kr. 800,00. F Á E I N G ÓLFTEPPI Axminster A-1 til sölu. Laugaveg 28, sími 1676. V Ö N Ráðskona óslcar eftir ráðskonustöðu við bát eða annað. Upplýs- ingar í síma 4120 næstu daga. —• RENAULT eins tonns í góðu lagi til sýnis og sölu í dag og næstu daga á Ren- ault-verkstæðinu. 4ra manna BILL óskast keyptur. — Tilboð er greini tegund, aldur og verð leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir laugardag, merkt: „Bíll — 810“. —__________ Óska eftir að kaupa 2ja— 3ja herbergja ÍBiJÐ strax. Tilboð, ásamt uppl. um útborgun sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt „Sjómaður — 812“. ÍBIJP 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag rnerkt: „Miililandasiglingar — 811“ T V O V A N A og II. vélstjóra vantar á M.s. Faxaborg. Uppl. um borð í bátnum við Granda- veg. — WýkomiÖ Baðblöndunartæki. Eldhús- blöndunartæki. Handlauga- kranar. Botnventlar. Stopp- kranar. Slöngukranar. A. Jóhannsson & Sinith h.f. Bergstaðastr. 52, sími 4616. Linoleum gólfdákur C-þykkt kr. 67.00 pr. m. — 2ja m. breiður. A. Jóhannsson & Smith h.f. Bergstaðastr. 52, sími 4616. S.l. mánudag (19. jan.), TAPADIST Síveaifaska sennilega á Furumel eða þar í grennd. Vinsamlegast hringið í síma 2091. Fund- arlaun. — G Ó ö 2fn Bieo'b. íbúð með svölum, á hitaveitu- svæði í Austurbænum, til sölu. — 2ja; 3ja og 4ra herbergja kjallaraíbúðir til sölu. — Vægar útborganir. 3ja: 4ra; 5 og 6 herbergja íbúðarhæðir á hitaveitu- svæði og víðar til sölu. — Ennfremur einbýlis- og tvíbýlishús. Fokheldur kjallari 75 ferm., sem verður 3ja herbergja íbúð með sérinn- gangi og sérhita til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—S.30 e.h. 81546. — 4thugíð 2 ungir sjómenn óska eftir herbergi sem næst Miðbæn- um. Æskilegt að húsgögn fylgi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hád., laugardags, merkt; „Rólegir — 814“. Lán — íbúð 2ja herbergja íbúð til leigu í sumar, gegn 25—30 þús. kr. láni nú þegar. Lág leiga. Tilboð merkt: „Nýtt hús — I 787“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir 23. janúar. Nýr vandaður SVEFNSÓFI Gjafverð. — Dívanar 250,00. Djúpir stólar 750,00. Gólfdreglar 30,00. Gólf og bílamottur 15,00. Grcttisg. 69; kjallaranum. Hnepptar HERRAPFYSUR Laugaveg 33. Er kaupandi að góðum 3 manna bíl Tilboð, er greini aldur og tegund, óskast send Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Bíll — 817“. LÉREFT 90 cm.; hvítt, blátt, rautt Grisju-léreft Lakaléreft Damask Dúkadamask Bendlar Tautölur Teygjutvinni Rennilásar m. stærðir Skábönd Freyjugötu 1, sími 2902. 1 dag og á morgun seljum við verulega gott taft moire svart og dökk- blátt á kr. 30.00 pr. meter. Freyjugötu 1, sími 2902. Enskt grátt ULLARJERSEY Breidd 140 cm. Verð kr. 135.00 pr. meter. REZT, Vesturgötu 3 Litlir kaífidúkar fallegir og ódýrir. VerzL ]3n^rfjar^ar ti Lækjargötu 4. Eilí herb. og eldhús óskast til leigu nú þegar. — Get setið hjá börnum 2—-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 1660. — Ibúð óskast 4ra til 5 herbergja. Upplýs- ingar i síma 1968 frá kl. 10 —12 f. h. Einbýlisbús óskacf óska eftir að kaupa einbýl- ishús í bænum eða nágrenni. Skipti á íbúð koma til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt: „50 þús. út — 816“. óska að kynnast Góðri slúfkai með nánari félagsskap fyrir augum. Full þagmælska. — Tilboð ásamt mvnd, heimilis fangi og símanúmeri, legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld, merkt: — „Alvara — 815“. I hafa verið notuð hérlendis undahfarin 5 ár. Kynnið yð- ur verð. — H A N S A h.f. Laugaveg 105, sími 81525. Einnig ný gerð: VERÐ KR: 795.00 SKINNKRAGI — ALPAKKAFÓÐUR FELDUR H.F. Austurstræti 10. VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og vara- manna, fer fram í húsi félagsins og hefst laugardaginn 24. þ. m. kl. 2 e, h. og stendur yfir þann dag til kl. 10 e. h. og sunnudaginn 25. þ. m. frá kl. 1 e. h. til kl. 9 e. h. og er þá kosningu lokið. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. KJÖRSTJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.