Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 14
MORGVNBLAÐFÐ Fimmtudagur 22. jan. 1953 f 14 luiwiJiiiiHiniiiiuionRwnaafl Hamingjan í hendi mér Skdldsaga eítir Wmston Grahom ftmviiémiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiitiiiKiiiiiJUUiimiSftnHl Framhaldssagan 25 „Hvar á Clive FÍ3her heima?“ „í Kent, um fimm mílna leið frá Lewis Manor. Hvers vegna spyrðu að því?“ „Við förum að heimsækja hann“. Milli þess sem ég borðaði sagði ég henni alla söguna. Ég sagði henni þó ekki að hverju ég hefði spurt Victo. Moreton. Hún var svo áköf að hlusta að hún gleymdí að borða sjálf. Eftir nokkra umhugsun sagði hún: „Hvernig lítur Ambrosine Fisher út?“ „Mér hafði ekki dottið sá mögu leiki í hug“. —II— Sarah horfði niður á borðið. „Eg hafði enga hifgmynd um að Clive gæti lagzt svo lágt að fremja fjárþröngvanir. Ég hef alltaf vitað að siðferðishugmynd- ir hans voru ekki háar *.... ég vissi að hann mundi ekki hika við að vinna sér inn nokkur pund þótt þeirra væri aflað á óheiðar- legan hátt. En slíkt sem þetta (I „Jæja, við munum komast að sannleikanum í kvöld“, sagði ég. —II— Hún sat við stýrið því að hún þekkti leiðina. Mér datt í hug þegar ég sat í fyrsta skipti við hliðina á henni í bíl í myrkri. Mér fannst tilhugsunin þægileg, vegna þess að hún var þarna við hliðina á mér, þótt allt annað væri öfugt og snúið við það sem það átti að vera. Við töluðum ekki mikið sam- an. Klukkan var tæplega hálf níu, þegar hún nam staðar fyrir framan stórt hús. „Þú situr kyrr hér“, sagði ég. „Ég skrepp inn og spjalla svolítið við hann“. „Ekki aldeilis“, sagði hún og opnaði dyrnar sín megin. „Ég kem með þér“. Henni var alvara svo að ég lét undan. Við gengum í rigningunni upp að aðaidyrunum. Ég barði að dyr um með hamrinum. Við heyrðum fótatak. Dyrnar opnuðust og í Ijós kom gráhærð, úfin kona. „Gott kvöld, frú Payne“, sagði Sarah. „Er herra Fisher heima?“ Konan starði á hana. ..Er þetta frú Moreton? Góða kvöldið. Mér þykir það leitt, en herra Fisher er farinn til útlanda". „Til útlar.da? Hvenær fór hann?“ „Fyrir rúmri viku. Ég held að hann hafi farið til Madeira, en ég er ekki viss. Kann skildi ekki eftir neitt heimilisfang". Sarah leit á mig. „En ungfrú Fisher?" „Hún er í Skotlandi hjá Dun- donalds-f ólkínu? “ „Ef herra Fisher ætlaði að vera lengi burtu. bá hlýtur hann að hafa gefið yður upp hvar væri hægt að rá sambar.di við hann“, sagði ég. „Hvert sendið þér bréfin hans?“ „Þau eru öll hér“, Hún benti aftur fyrir sig. „Mér þykir leitt að geta ekki hjá’pað ykkur“. Hún var 'farin að halla aftur hurðinni. Ég stöðvaði hana. „Meg um við koma ir.n?“ „Hvað? .... Hvað gengur á? .... frú Moreton, ekki datt mér í hug....“ Við fó um irsn. „Vinnustofan hans er hinum , megin í húsinu“, sagði Sarah. „Uppi á lofti“. Konan kom á eftir mér. '• i.Snautið út strax", sagði hún. .JEieyrið þér ekki jtii- tr.in? Spaut- hé út“. ifiinMiiiiiiiiiiiiiiiiit*iiiiiiiiiii*iii*<ii***t**<*»*m«w Ég leít yfir höfuðið á henni á jöruh. „Getum við stungið henni nn nokkurs staðar?“ „Hérna er fataskápur“, sagði Sarah. „Ef þið dirfist að leggja hend- rr á mig, þá hrópa ég á hjálp“, agði frú Payne og hrökklaðist mdan, Um leið og ég snerti har.a, sló íún mig utan ur.dir af alefli og ak upp óp um leið. Ég dró hana á eftir mér að kápnum og hún barðist um á æl og hnakka. Sarah lokaði skáp kurðinni og við læstum. Vinnustofan var stór með stór- ■m þakglugga. Hálfgerð mvnd ■tóð á grindinní. Á gólfinu stóðu Ua vega vasar og krukkur og 'airmunir undarlegir að lögun. strauk fingrinum eftir borð- 'nu. Þar var þykkt lag af rvki. „Heyrir nokkur í henr.i?“ ég j;f>etta eru voðaleg ó- hljóð“. „Það er annað hús neðar við götuna“, sagði Sarah. „Okkur er bezt að vera fljót“. Ekki kom ég auga á neitt, s°m gæti leitt okkur á rétt spor. Ég leit á málverk, sem stóðu hvert upp við annað við vegginn. Það eina, sem skipti nokkru máli þar, var ljósmyndt nákvæmlega af sömu stærð, af málverkinu eftir Watteau, sem hangið hafði í stof- unni í Lowis Manor. Ég tók mynd ina frá. „Hvar er svefnherbergið hans?“ spurði ég. „Hinum megin við ganginn. Ég skal sýna þér það.“ Hún gekk að dyrunum og ég á eftir. Frammi á ganginum kom ég auga á dálítið í öskubakka, sem ég stakk í vasann án þess að hún yrði þess vör. Gulröndótt ábreiða var yfir rúminu og rauðleit gluggatjöld fyrir gluggunum. Mér fannst á öllu þar inni að rétt væri að það hafði ekki verið notað í eina viku. Þótt einkennilegt sé, er oft hægt að finna það á andrúms- loftinu. Konan byrjaði að hrópa á nýj- an leik. „Ég held að bezt sé að við hættum þessu og komum okkur burt,“ sagði ég. „Mig langar ekki til að komast aftur í kast við lögregluna." Við fórum aftur niður. „Þú ætlar þó ekki að skilja hana eftir í skápnum?" „Nei. Þú ferð út og setur bílinn í gang. Þegar ég heyri í vélínni, sný ég lyklinum og kem“. Hún samsinnti því og fór út. Frú Payne hætti að hrópa eins skyndílega og hún hafði byrjað. Mér datt í hug að spyrja hana um þetta sem ég hafði fundið, en vissi að það mundi tilgangslaust. Ég var feginn þe^ar ég hevrði í bílnum svo ég gat snúið lykl- inum og farið. En mér var ekkj róft. ve^na þess sem ég hafði furdið. Það var há!fre,’kt sígarptta af sömu te»rund off Trace” re-'-kti.... búin til úr einhverú’"'-’ grösum. —II— Ég fór ekkert á skrlf-tnfima næsta lauCTarda«. Ég blá'nað' Söruh að flvtia fXvpv.r okkar rf gistihúsinu og só+ti mitt dót, sem ég átti í George Sb eet. Sunnudeginum vörðum mð til þess að heimsækja fólk, ?era Sarah þekkti oe sem eæti ef Hl. vill sagt okkur, hvað hefði orðið að Clive. En við feneum ersgar sannanir fvrir þvi, að hann væri ekki á leiðinni til Madeira. Fyrst fórum við til Veru Litchen, en þar var alit lokað og læst og tjöld dregin fyrir gluggana. Mér datt í hug að hún hefði ef til vill farið með honum. Sarah sagðist ekki mundi gefast unp fvrr en bún vissi mcð vissu hvar hann væri niður kominn. —II— Á mánudaginn fann ég að eitt- hvað var í bígerð hiá Abercom- bie og síðar um daginn kallaði lirói höttur snýr aftur eftir John O. Ericsson 104 — Ég veit um eina leið enn, sem við getum komizt inn. Það veit enginn um hana nema ég og Ríkarður. — Segir hann þér frá slíkum leynistöðum? Þú hlýtur að vera í miklu áliti hjá honum- Allir fóru að skellihlæja, en Tom lét sem hann tæki ekki eftir því. — Eg er fæddur hér í þorpinu. Dag nokkurn — það eru um tólf ár frá þeim atburði — var ég úti í skógi að skjóta héra. Veiðimennskan gekk hálfilla, svo að ég gekk í áttina til strandar. Þetta var um mitt sumar og því mjög heitt. Ég hugðist hvíla mig lítið eitt og lagðist því niður bak við þétt heslikjarr. Ég hlýt að hafa sofnað, því að ég hrökk upp við einhvern skruðning í kjarrinu rétt hjá mér. Fyrst hélt ég, að það væri villisvín þarna á ferð eða eitthvert annað dýr. Ég lagðist nú á fiórar fætur og reyndi að láta sem rninnzt á mér bæra. Nokkru seinna sá ég mann nokkra metra frá mér. Ég lagðist nú alveg niður, en sá þó, að þetta var Ríkarður Lee. Þaðan, sem ég Iá, gat ég vel fylgzt með því, sem hann aðhafðist. Lengi vel heyrði ég mikinn skruðning, eins og verið væri að róta einhverju til. Loksins hætti hávaðinn. Eg beið þó lengi vel án þess að hreyfa mig. Þegar ég hélt, að öllu væri óhætt, stóð ég upp, en gat hvergi komið auga á Ríkarð Lee. Ég gekk þangað, sem hann hafði verið og sá þá, að það var búið að róta mikið í jarðveginum. Þegar ég var að róta í laufinu kom ég allt í einu við eitthvað, sem virtist vera járn. Og þegar ég gætti betur að, kom í Ijós járnhringur, sem festur var á járnhlemm. Ég lyfti honum varlega upp og gekk niður nokkrar tröpp- ur, en fyrir neðan virtist vera lítið op- Þegar ég leit inn í holuna, sá ég, að þetta var þröngur gangur — jarðgöng. Með því, að ég var ekki með lukt, hætti ég við að skríða inn í jarðgöngin. M i V&m : Töktian upp í dasg: < ■ 11 jj Innkaupatoskur \ Barnatöskur m m \ Seðlaveski | Skra u tgripakassa ^deldur hí. Austurstræfi 10 Siumanémskdð IHæðrafélagsisis er að hefjast. — Uppl. í síma 80221, eítir kl. 8 að kvcldinu. í HEn.Ds5.LaBr»coi!i’ O L MERKI Sl MI S2.l<iA AUOTuaSTHffi.TI 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.