Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 7
' Fimmtudagur 22. jan. 1953 ’RORGUflBLAÐfB 7i ^JJvenLióÉin og, ^JJeimiíiÉ Ef>fittniitnf?ifiiicn>»fiinifmcfmfi>iitimf>ntiittnnniinnnniininni«t rim o rudu FYRIR nokkrum dögum hitti ‘ Kvennasíðan að máli unga hús- móður hér í bænum, frú Helen Þórhallsson, sem komin er alla leið vestan úr Kaliforníu, en hef- ur verið búsett á íslandi í fimm ár, eða síðan hún gifti sig, árið 1946, íslenzkum manni, Svein- birni Þórhallssyni, flugvéiavirkja hér í bænum. HAFOI ALDREI SÉÐ SNJÓKOMU EÐA FROST Á GLUGGA — Eg gleymi aldrei deginum, sem ég kom hingað — var meðal þess fyrsta, sem frú Hclen sagði við mig. — Við komum fljúgandi vestan um haf í nóvember-mán-' uði og á leiðinni í bílnum frá Keflavíkui’flugvelli til Reykjavik ur sá ég í fyrsta skipti á ævinni frost á rúðu. Ég skildi ekkert í,: hvað mér gekk illa að þurka móðuna, sem ég hélt að væi-i svo,1 af bílrúðunni með vasaklútnum mínum. En svo var mér sagt, að þetta væri frosthúð, sem ekki léti sér segjast, þóað nuddað væri á henni með litlum vasaklút og þar við sat. Ég hafði heldur aldrei séð snjókomu áður en ég kom til íslands, snjó hafði ég hins vegar , oft séð uppi í fjöllum í Kali- forníu. kom til ísk tiiiiiiiinniiiniffnttintfnfmttiifrffttiftfnmtfiiififMftufmiiicmfifmmnttifttm atseðill vikuniir HOLLYWOOD-DYRDIN! ORÐUM AUKIN — Þér áttuð heima í Holly- wood, var ekki svo? — Ekki í Hollywood sjálfri, heldur í einni af útborgum Los Angelos, sem kölluð er Glendale og er reyndar rétt hjá Holly- wood. I — Og hvað fannst yður um Reykjavík í samanburði við þess- ar miklu og glæsilegu heims- borgir? — Auðvitað er Reykjavík minni, húsim með nokkru öðru sniði, skemmtistaðir fábreyttari og götulýsingin ekki eins glæsi- leg og þar. Annars er svo sem ekkert sérstakt við Hollywood. Hún er hvorki stór né sveipuð í neinum dýrðarljóma í raunveru- leikanum, eins og svo margir virð ast ímynda sér hana, í sambandi við allar kvikmyndahetjurnar og kvikmyndaiðnaðinn, sem þeir halda, að yfirskyggi allt annað í borginni og setji sinn svip á borg- arlífið, sem eigi sér engan líka i Öllum heiminum. Þetta er mesti misskilningur, Hollywood er snotur og viðkunnanleg smáborg og ekkert meira. PRESTURINN GAF MÉR MERKI — Og þér giftuð yður hér í Reykjavík? — Já, ég hafði kynnzt manns- efninu vestur í Kaliforníu, en hann var þar við nám, og giftum við okkur hér um einum mánuði eftir áð við komum til Reykjavík ur. Þá kunni ég ekki nema fáein orð í íslenzku og skildi þar af leiðandi heldur litið af þyí, sem presturinn sagði við giftinguna, svo að mér fannst vissara að biðja hann að kinka til mín kolli í laumi, þegar að því kæmi, að ég ætti að segja „já“! BRÚDKAUP UNDIR BERUM HIMNI — Er íslenzkt brúðkaup ólíkt því er gerist í Ameríku? — Það fer auðvitað nokkuo eftir því, hvaða trúarbrögð eru annars vegar. Ég og fjölskylda mín erum Meþódista-trúar og er hún ekki ýkja mikið frábrugðin Imterstrú. Ciftingih fer ýmist fram i kirkju eða í heimahúsum Helen með syni sínum og dóttur, Stefáni cg Jónínu Maríu. Elzti sonurinn, Jón Þór, var í leikskólanum, þegar myntíin var tekin. eða líka stundum úti í garði, á J — Ég held, að það hafi farið sumrin, þegar veðrið er gott. nokkuð í vöxt í seinni tíð, vegna Brúðurin er í hvítum kjól, nema þess, hve dýrtíð hefur aukizt þar að hún hafi verið gift einu sinni mikið, svo að húsmæðurnar eru áður eða oftar, þá klæðist hún oft neyddar til að reyna að afla aldrei hvítu á brúðkaupsdaginn. sér aukatekna. Ekki sízt fyrir þær konur er það þægilegt að Sunnudagur: Grænbaunasúpa. Sviknir fuglar. Hrísgrjónabúð- ingur m/saítsósu. Mánudagur: Heilhveitimjólkur súpa. Soðin ýsa. Þriðjudagur: Fiskur í ofi. Hrís- grjónaeplagrautur m/mjólk. Miðvikudagur: Kjöthringur m/ gulrófujafningi. Sítrónusúpa. Fimmtúd.: Fiskboilui:, steiktar m/feiti. Flauelssúpa. Föstudagur: Heilagfiskisúpa m/ heilagfiski. Laugardagur: Rúllusíld m/ heitum kartöflum. Brauðsúpa. Grænbaunasúpa. 14 dós gr. baunir. 100 gr. gulrætur. 1 matskeið súpujurtir. 35 gr. smjörlíki. 35 gr. hveiti. 1 V-> ]. kjötsoð. Gulræturnar eru hreinsaðar og skornar í ferkantaða, litla bita og soðnar ásamt súpujurtunum í j kjötsoðinu í 20 mín. Grænu baun ; irnar látnar út í og súpan jöfnuð | með hveitibolla. Kryddað eftir | smekk. (___ Sviknir fuglar. 1 kg. kálfa-; kinda- eða hrossakjöt. Salt og pipar. Svolítið kjötdeig. 50 gr. smjörlíki. 5 di. mjólk, sósulitur. 30—35 gr. hveiti. Kalt vatn. Bezt er kálfakjöt, en nota má fleiri tegundir. Bezt er góður vöðvi úr læri eða annað bein- laust stykki. Kjötið er skorið í 50 gr. sykur. 50 gr. rúsínur. Nokkuð af mjólkinni er hituðí í suðu ásamt rúsínunum. Hail- hveitíð hrært út með því sem eft- ir er og jafningnum síðan hrært út í. Kryddað eftir smekk með sykri og salti. I Fiskur í ofni. i.t , 1 Vi kg. fiskúr. { 3 msk. brauðm. 2 tsk. sait. * 14 tsk. pipar. 125 gr. smjörlíki. Fiskurinn er hreinsaður, flak- aður og roðflettur, skorinn * stykki. Eldfast mót smurt með smjörlíkinu. Fiskstykkjunum snúið upp úr brauðm., sem í hef- ur verið blandað salti og pipar. Stykkjunum raðað í mótið og smjörlíkið sett yfir í bitum. — Steikt í vel heitum ofni í 20—30 mínúturl •„ Hrísgrjónagrautur. 114 1. vatn. 100 gr. hrísgrjón. 100 gr. þurrkuð epli. 1 tsk. salt. I !7T{ frs í Tl ERFIÐAST AÐ VENJAST ÍSLENZKA MATNUM — Hvað fannst yður erfiðast við umskiptin frá, Kaliforníu til íslands? — Ég held mataræðið. Ég sakn aði mikið allra ávaxtanna og grænmetisins, sem við höfum heima. Islenzkuna gekk mér mjög sæmilega að læra og lofts- lagið átti ég heldur ekki í nein- um eríiðleikum með, enda eru næturfrost algeng í Kaliforníu, svo að ég vissi hvað það er að vera kalt. •— Eru íslenzk hús og heimilis- venjur ólík því, sem þér höfðuð vanizt? — Ég heí tekið eftir því, að for- stofur í íslenzkum húsum eru yfirleitt miklu stærri en í amer- ískum, eða þar sem ég þekki til — í Kaliforníu. SÓLSKINID 1 KALIFORNÍU SPARAR MIKLA VINNU geta farið í næstu matvörubúð og keypt máltíðina svo að segja til- reidda á borðið, sáralitlu dýrari heldur en þótt hún hefði verið klukkutíma eða meira til að út- búa hana heima. Kartöflurnar fóst t.d. soðnar í dósum og það er hægt að kaupa hverskonar kökudeig, hrært og lagað, svo að ekki þarf annað að gera en að bæta í það ofurlitlu af vatni og láta það síðan beint í bökunar- ofninn. — Hvað er að segja um mennt- un húsmæðra í heimalandi yðar? — Svipað og hér eru sérstakir Framh. á bls. 12 K.jöthringur. 300 gr. nýtt kjöt (með bein- um, afg. frá sunnudags- rétti). , 300 gr. saltkjöt. , 114 bolli hveiti. , 14 tsk. pipar. ^ j 1—114 bolli mjólk. 5/á laukur. Saxa kjötið 3—4 sinnum og laukinn, síðast með hveiti og pipar blandað saman við og mjóíb: 12 cm þykkar sneiðar, barið og, inni smá-hrært í. Hrær farsiíS salti og pipar stráð á. Ein mat- þar til það er vel samfellt. LátiS skeið af kjötdeigi sett á hverja, í vel sxnurt hringmót, soðið 2—3 ftjokkus* Grð uiti véE*tur VÖRTIJR eru eiginlega einkenni- legur sjúkdómur, því þekkzt Þar er oft gengið beint að utan hafa margskonar húsráð til að inn í stofú. Auðvitað er það veðr-J losna við þær og mörg ráðin haLa áttan, sem veldur þessum mis- dugað, að minnsta kosti stund- mun. Þar sem veðrið er að jafn- um- aði þurrt og hlýtt, bei-st minna : Það ernu vitað að vortur koma af óþriíum inn i húsin. Það þarf af virus (eiturefni) en ekkx er heldur ekld að ætla eins mik.ð hv‘ ^ ueitað að v°rtur kum rúm fvrir skóhlífar og yfirhafn- f af uðrum urs°kum’ Ast*ðan ir, þar sem þeirra er svo miklu fynr^V1 uð hm ym^u rað hafa 4 >_ •• e t X 4. -i n oft dugað, er senmlega su, að siður þorf. Það er sem sagt mikill f ^ . * vortur hverfa oft af sjalfu ser. yinnusparnaður aci solskinmu x Qftast em það börn> gem fá Kaliíormu, ekkx sxzt fyrxr hus-'vörtur Qft er það svo að ein mæður. Börmn geta næstum þvi vartan er gtærri Qg , kring um alltaf verið ut), an þess að hugsa hana aðrar minni þurfi um að dúða þau út gegn j gf menn snúa sér til læknis kulda oða regni og öll þjónustu- fif að iosna við vörtur, getur ösð verða við það mxklum mun ^ann valið um margar aðfeiðir. sneið. Sneiðarnar vafðar upp og bundnar saman með bómullar- garni. Fuglarnir brúnaðir á pönnu. Settir í pott og sjóðandi mjólk hellt á. Soðnir ca. 1 klst. Sósan jöfnuð með hveitijafningi og krydduð og lituð efti rsmekk. í stað kjötdeigs má nota smjör- líki og steinselju. Ilrísgrjónabúðingur. 14 1. mjólk. 70 gr. hrísgrjón. 14 tsk. salt. 14 tsk. vanilla. 50 gr. sykur. 20 gr. möndlur. 3—4 bl. matarlím. 2 dl. rjómi. Soðinn venjulegur hrísgrjóna- grautur (suðutími 30-—40 mín.). Möndlurnar flysjaðar og saxaðar og settar út í ásamt sykri og stundarfjórðunga. Gulrófujafningur. 500 gr. gulrófur. J 6 dl. vatn. , { 1 V-i tsk. salt. { 14 tsk. sykur, pipar. 25 gr. smjörlíki. 25 gr. hveiti. Gulrófur eða gulrætur em hreinsaðar, skornar í ferkantaða bita og soðnar 20 mín. Jafning- urinn jafnaður með hveitibolla. Sítrónusúpa 114- I. vatn. 2 msk. hveiti (ca. 50 gr.). 114 msk. smjörlíki. 4 msk. sykur. 5 1 egg. 2 sitrónur. Börkur af háifri. Sjóðið gula börkinn af hálfri sítrónu í 10 mín. Baka svo upp léttari. ÚR MATVÖRUBÚÐINNI 3EINT Á BORÐID Það er hægt að \ eýða þeim, brenna þær, frysta þær eða skera. Og loks; er hægt að ná þeim með röntgengeislum eða — Er inikið um það í Ameríku,' x adium. Tvær síðastnefndu að- að húsmæður vinni utan heimilis, fei’ðirnar eru notaðar sérstaklega jins? jef vörtui'nat' eru undir nögium. Framh. á bls. 12 salti. Matarlímið brætt og hrært , út í grautinn. Stíiþeyttum rjóm-! suPuna- Þeytt e«* °« sykur. * anum ásamt vanillu blandað í supuskahnm og jafna supunnx t þagar grauturinn er næstum kaldur og byrjar aðeins að hlauþa saman. Saftsósa. 1—114 dl. saft. 214 dl. vatn. 1 msk. kartöflumjöl. ENDA þótt margir kunni a» Vatn og saft hituð í suðu og álíta að blekblettir séu óafmá- siðan jafnað með kartöflumjöls- anlegir, þá er ekki svo. Það er jafningi. Soðinn fiskur. 114—2 kg. þorskur eða ýsa. 2 1. vatn. 2 msk. salt. 1—2 msk. edik. I0Ö—150 gr. tólg eða smjörlíki. 1 kg kai’töflur. Heilhveitimjólkursúpa. 114 1. mjóik. 45 gr. heilhveiti. BlekbKettir i fatiiaði árangurslaust að reyna að blekblettum með sápuvatni. — Sápuvatnið gerir aðeins ilit verra. Hellið brennsluspíritus upp í skál og dýfið blettinum of- an í það, skiptið um spíritusinn í skálinni, þangað til hann verð- ur ekki lengur blár. Skolið ekkí blettinn úr köldu vatni, en vefj- ið heldur um hann hreinu lér- eftsstykki og látið hann þorna. Þegar hann ér orðinn nokkum veginn þurr, er hægt að viðra fatið þangað til spíritusiyktin er horfin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.