Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 5
r Fímmtudagur 22. jan. 1953 LUUKCUTSDLAÐIÐ rR 5 » Uirdirbúningnr fiaí ina aí Jiátitöb ’ ísl. stúdenta í sumarháskó mm gnvík - ■ i¥ik - Sandparii I Viðíangsefni hans verSsir: Hlulverk vísindanna í þjóSfélaoinu. STJÓRN íslandsdeildar hins Norræna sumarháskóla hefur ákveðið, að hefja undirbúning að þátttöku íslenzkra stúdenta og kandidata, að væntanlegu námskeiði, sem haldið verður að sumri í Svíþjóð, þar sem viðíangsefnið er: Hlutverk vísindanna í þióðfélaginu. rVISVAR AÐUR Þeir próf. Oiafur Björnsson og eru þag margar greinir, sem und Sveinn Ásgeirsson, sem ásamt j.. þgtta viðfangsefni falia. Höskuidi Ólafssyni stud. jur. eiga | Auk hinna 15 námshringa skól sæti í fyrrnefndri stjórn, skýrðu ang eru giagiega haldnir sjálf- i blaðamönnum í gær frá starf- sfægir fyrirlestrar á almennum semi sumarháskólans, en bæði funcjum þátttakendanna. stúdentar og kandidatar hafa tekið þótt í þeim tveim nám-' fyRSTI FRÆ3SLU- skeiðum, sem haldin hafa verið HEINGUR HÉU frá stofnun hans sumarið 1950. | jjér þefur verið komið A hinum Norðurlöndunum er mikill og sívaxandi áhugi meðal menntamanna á starfsemi þessa háskóla og komast miklu færri að en vilja. KYNNI NOFRÆNNA STÍJDENTA EFLD Hugmyndin að stofnun hans er sótt suður í Þýzkaland. Mark- mið skólans er að efla viðkynn- ingu norrænna stúdenta. Efna til námskeiða er liggja á mörkum tveggja eða fleiri fræðigreina. Á námskeiðum þessum hafa mætt á fót einum fræðsluhring. Hann mun taka fyrir áhrif opinberra aðilja og stéttarsamtaka á tekju- skiptinguna. Mun próf. Óiafur Björnsson veita þessum fræðslu- hring leiðbeiningar. Leiðbeiningar verða væntan- lega gefnar tvisvar í viku, slíkt er venja á hinum Norðurlöndun- um. — Þeir próf. Óiaíur og Sveinn, kváðu það von sína að geta komið a. m. k. á fót einum eða tveimur fræðsiuhringum til viðbótar. Ættu þeir stúdentar og kandidatar, er hafa hug á að frá hinum Norðurlöndunum alls taka þátt { þeEsari starfs emi, að 250 stúdentar, en ísland hefur iejta nánari upplýsinga hjá öðr- leyfi til þátttöku fyrir 10 stúd- um hvorum þeirra eða hjá Hösk- enta. Margt kunnra fræðimanna uldi ólafssyni stud. jur. hafa sótt sumarháskólana og Menntamálaróðuneytin á Norð hafa þeir verið í meirihluta, er lokið hafa kandidatsprófi. FRÆÐSUA UM yiÐFANGSEFNIN í lok hvers sumarháskóla er valið með almennri atkvæða- greiðslu þátttakenda, hvert vera skuli viðfangsefni næsta sumar- háskóla. Seinni hluta vetrar koma deild írnar í hinum einstöku löndum á fót fræðsluhringum er fjalla um þau efni, sem væntanlegt við íangsefni snertir á einn eða ann- an hátt. VIÐFANGSEÉNI NÆSTA SUMAR Eins og fyrr getur, verður sum- arháskólinn í ár í Svíþjóð, í há- skóJabænum Sigtuna og verður þar tekið til meðferðar hvert sé hlutverk vísindanna í þjóðfé- laginu. Innan þess ramma, sem þetta hugtak er látið ná til, eru 15 greinar og meðal þeirra eru: Frelsi vísindanna og ábyrgð þeirra gagnvart þjóðfélaginu. Andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigði. Þjóðfélagsvísindin og hagsmunabaráttan. Vísindaleg rannsókn á athöfnum stjórnvald- anna. Áhrif opinberra aðilja og stéttarsamtaka á tekjuskipting- una. Áróður og áróðursaðferðir <og fleira. Eins og sjá má af þessu, urlöndunum styrkja þessa starf- semi og munu væntanlegir 10 þátttakendur Iiéðan njóta farar- styrks, en auk ríkissjóðs styrkja sumarháskólann Sáttmálasjóður og stúdentaráð. — Þeir, sem taka þátt í undirbúningsstarfinu, ganga að sjálfsögðu fyrir um fararstyrk. KYNNA SÉR FJARSKYLD EJFNI Próf. Ólafur Björnsson gat þess, að á sumarháskólanum væri það mjög oft svo, að kandi- •datar leggja þar stund á þá fræðigrein, sem á litla eða enga samleið með þeirri fræðigrein, sem viðkomandi hefur lokið kandidatsprófi í. Þannig leggja hagfræðingar stund á læknis- fræðileg efni og öfugt. En öllum er frjálst um val í hvaða fræðslu hring þeir kjósa að talca þátt í, en takmark skólans er einmitt að víkka sjóndeildai’hring hinna sérmenntuðu háskólaborgara. Mótmæla pólitísku verfefalli. TOKÍÓ, 21. jan. — Verkalýðs samband hægri manna í Japan ákvað í dag að ganga úr alls- herjar verkalýðssambandinu. Ástæðan var að kolanámuverk- fall, sem fyrir nokkru stóð, var pólitískt verkfall. Iiarðrækteiidur í Reykfavík Áburðar- og útsæðispantanir séu gcrðar í skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5. ^rir 10. fcbr. "».(V næslkomandi. Ræktunarráðunaulur Reykjavíkur. Scrleyfishafarnir á leiðinni hafa sett upp afgreiðslur í biðskýlunum á Digraneshálsi og við Álfafell í Hafnar- firði. — Farþegar á leiðinni geta, á þessum stöðum feng- ið allar upplýsingar um ferðirnar og keypt farmiða og verða aðeins teknir á viðkomandi stöðum. Til þess að tryggja sér sæti þurfa farþegar að kaupa farseðla einum klukkutíma fyrir burtför bifreiðarinnar. Farþegar sem ætla að fara með ferðinni kl. 6.30 að morgni á Keflavíkurflugvöll, þurfa að kaupa farseðla kvöldið áður. Eins og að undaníörnu verða farþegar á þessari leið teknir við Miklatorg og Þóroddsstaði, en því aðeins að þeir hafi keypt farseðla áður á afgreiðslunum í Reykj’avík, mcð klukkutima fyrirvara. SÉRLEYFISIIAFAR Tílboð óskast í áð pússa innan hæð og kjallara í 130 fermetra húsi. — Teikningar fyrir hendi. Upplýsingar í síma 89388 og 82342. Trúloíunaihringar Við hvers manns smekk. Póstsendi. — Kjartan Asmundsson gullsmiður Aðalstr. 8. Reykjavík. Aimennur fundur smásaia B ■ verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, í kvöld, föstudag, 3 ■ klukkan 8,30. : FUNDAREFNI: ■ AfstaSa kaupmanna til viðskiptanna við Austur-Þýzkaland. ■ ■ Stjórn sarhbands smásöluverzlana. AðaEfusidur Slysavarnardeildar I N G Ó L F S í Reykjavík verður haldinn næstkomandi sunnudag 25. janúar klukkan 14,30 í Fundarsal Slysavarnafélagsins að Grófin 1. STJÓRNIN. ■■■■■■■■■■■■■■ [■■■■•■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■: 3 ■ m -% Höfum enn nokkrar af hin- um viðurkenndu píanohar- monikum ISorsíni; Orfeo og Artiste 120 bassa með 5—7 og 10 hljóðskiftingar. Verð frá kr. 3.975,00 með tösku og skóla. Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í llýjar. Ný sending tek- in upp næstu daga af hnappaharmonikum og pía- noharmonikum, Soprani og Sabadini, m.jög glæsilegar harmonikur og sanngjarnt verð. Úr þessari sendingu eru aðeins 2 hnappahar- monikur óseldar. Fyrri send ingar hafa selst upp á skömmum tíma. — Höfum mikið úrval af notuðum harmonikum. Verð frá kr. 650,00. — Póstsendum. Verzl. RBN Njálsgötu 23. Sími 7692. Háseta vantar á vélskipið Ágúst Þórarinsson. Upplýsingar um borð í skipinu, scm stendur í drátt- arbraut Daníels Þorsteinssonar og í síma 7220. N Ý K O M I N fídleg ensk fataefni 17 og 18 oz. í ýmsum litum. Gjörið svo vel að líta inn. GUÐMUNDUR ÍSFJÖRÐ, klæðskeri, KIRKJUHVOLI. Fyrirliggjandi: Enskt Gerduft „Queens“ í 116 gr. staukum. j BÚÐINGUR ÖTKERS með rommessensglösum er ekki ■ ■ ■ áfengur, en samt einhver sá ljúffengasli réttur, sem hús- ■ ta ■ freyjan getur framreitt á borðið. lHTftimftin'niitbMð; i rrrrrrmtrerr*Tjir*Tri'«rí)i • rtMnlllUllnflnKííiinT > • t!• t■ íí,(irnti«ítitn att**r«v«««rr«»■ rrn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.