Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 10
10 MORGVWBLA019 Fimmtudagur 22. jan. 1953 1 Þ TIIR Litlð um éxí tsm áramóf V„ AÐ liðnu árinu 1953 líta ís- lenzkir skíðamenn björtum augum á framtíðina. — Það hefur komið á daginn að um framför er að raeða, a.m.k. hjá svigmönnunum, og því til -m sönnunar má gera samanburð á árangrínum, sem náðist í St. Moritz 1948 og svo nú í fyrra í Osló. Hvort um fram- för er að ræða í öðrum keppn- || isgreínum skíðaíþróttarinnar er erfitt að segja, enda var þátttaka göngumannanna í Ólympíuieikunum tiiraun tií þess að fá úr því skorið, þótt svarið komi ekki fyrr en á næstu leikum. Margir fundu Ólympíunefnd það til foráttu að svo margir skíðamenn skyldu valdir til þátt- töku í Osló, en fullyrða 'Vná, að sú aðfinnsla er út í hött, því að frammistaða þeirra var mun betri en nokkrir aðrir íslenzkir íþróttamenn hafa náð á Ólympíu- leikum. Ég er heldur ekki í nokkrum vafa um það, að ef vel verður vandað til undirbúnings næstu leika í Cortina 1956, verð- ur árangurinn ennþá betri en í fyrra. ongu vskus* ntc'3ta afhygli innan Enskn Á LAUGARDAG áttust við í 2 Everton 25 8 7 10 44:39 23 leikjum lið, sem hafa möguleika Doncaster 25 6 10 9 33:43 22 á efsta sætinu, Arsenal og Wolv- Lincoln 25 5 12 8 34:44 22 es og WBA og Preston. í annað Brentford 25 8 5 12 35:44 21 sinn á 8 dögum fengu Úlfarnir á Huil 26 8 5 13 37:46 21 sig 5 mörk, en talið var, að 7:2 Swansea 26 6 9 11 44:61 21 hefði verið betri mynd áf leikn- Bury 26 7 6 13 33:52 20 um en 5:3. Arsenal byrjaði með Southampt. 27 5 8 14 45*59 18 því að skora úr vítaspyrnu, sem Barnsley 26 5 4 17 34:65 14 Reykjavlkursveitin, sem sigraði í sveiíakeppni í svigi á íslands- mótinu. — Talið frá vinstri: Ásgeir Eyjólfsson, Valdimar Örnólfs- son, Magnús Guðmundsson og Eysteinn Þórðarson. (Ljósm. V. Guðm.) 1200 VIRKIR SKÍÐAMENN f>að er athyglisvert, að tala virkra skíðamanna í landinu er um 1200 og er skíðaíþróttin því einhver fjölmennasta íþrótta- grein hérlendis. Auk þeirra eru svo fjölmargir, sem fara á skíði, þótt þeir geri það ekki í þeim tilgangi að sefa undir keppni. — Það er því staðreynd, að þessi holla íþróttagrein á fjölmarga unnendur og er það að vísu eng- in furða. En það er svo annað mál, hvort gert er nægilega mik- ið til þess að gera almenningi kleift að stunda skíðaferðir. Það hefur margsinnis borið við hér sunnanlar.ds, að vegir til skíða- landa hafa verið lokaðir vikum saman, þegar skíðafæri hefur verið upp á það bezta. Að vísu hafa bær og ríki oft rétt hjálpar- hönd með að halda opnu, en ekki hefur það alltaf nægt. Sennilegt er að í íramtíðinni verði það snjó bifreiðir, sem bjarga þcssu vanda máli. ÞAÐ SEM ATIIYGLISVERT ER Því miður liggja enn ekki fyrir skýrslur um öll skíða- raót á síðastliðnu ári, en sé landsmótið lagt til grundvall- ar frekari hugieiðinga, er það einkum tvennt, sem vekur at- J^ygli: Breiddin í A-flokki svíg manna og aukin þátttaka í göngu. Hinn aukna áhuga fyr- ,ix göngunni má vafalaust . jþakka þeirri ráðstöfun að .léyfð var þátttaka í Ólympíu- leikunum «g fenginn hingað, ipeð nægum fyrirvara, ágætis þiálfari frá Noregi, Johanncs Tenmann að nafni. Sjyigið hefur venjulegast átt me&ju fylgi að fagna, enda má segja að þar hafi framfarirnar orðið mestar. Mikið hefur líka verið gert til þess að svo gæti orð ið; fengnir hingað heimsþekktir kappar og okkar beztu menn styrktir utan til frekari þjálfunar og keppni. SKÍÐAMENNSUNNANLANDS Ifyrra var Ásgeir Eyjólfsson, l’pá'iíjavík, fremstur svigmann- anía, þótt á landsmótinu yrði hann fyrir óheppni að verða af sigrf, en á Ólympíuleikunum varð aratitilinn í fyrrá hann 27. í röðinni af um 90 þátt- takendum og á landsmótinu var hann einn Reykvíkinganna, sem skipuðu sveitina, er sigraði þar. A Reykjavíkurmótinu sigraði hann og mörgum fleiri mótum. Má með sanni segja, að hann hafi borið höfuð og herðar yfir flesta keppinauta sína í fyrra, þótt fyrir kæmi að mjóu munaði. Af Reyrkvíkingunum eru allmarg ir í sérflokki og má t.d. nefna Magnús Guðmundsson, scm sigr- aði í tvíkeppninni og bruninu á síðasta landsmóti; Valdimar Ornóifsson og Eystein Þórðarson, sem voru ásamt Ásgeiri og Magnúsi í sveitinni, sem um get- ur að ofan; Stefán Kristjánsson, Guðna Sigfússon, Þórarinn Gunn arsson og marga fleiri, sem vafa- laust láta til sín taka aftur í vet- SKIÐAMENN VESTANLANDS OG NORDAN VestanJands eru það einkum bræðurnir Haukur og Jón Sig- urðssynir, sem mest kveður að og kepptu þeir báðir á Ólympíuleik- unum. Var Haukur íslandsmeist- ari í svigi í fyrra. Af öðrum Vest- íirðinpum eru bræðurnir Gunnar og Oddur Péturssynir, ásamt Ebenezer Þórarinssyni, orðnir velþekktir skíðamenn. en þeir hafa einkum heigað sig göngunni í seinni tíð og orðið vel ágengt. Er þess skemmst að minnast að þeir tóku ailir þátt í Ólympíu- leikunum og var einkum frammi- daða Gunnars athygiisverð, þar sem hann varð 32. í röðinni af um 75 keppendum. Ebenezer keppti eftir leikana í ýmsum mótum og stóð sig vel og má vafalaust bú- ast við mikiu af hn-ujm í fram- tíðinni. Hann varð Islandsmeist- ari í 30 km göngu í fyrra Strandamaðurinn Magnús Andrésson sigraði í fyrra í tví- keppr.inni á landsmótinu. Hann er góður skíðamaður, en þess má gjarnan geta, að Haraldur Pálsson írá Siglufirði var ekki moðal þátttakenda, en hann hef- ur um á,-abil-verið einn slyngasti| keppandinn í þeim greinum. Siglfirðingarnir Guðmundur Árnason, Jónas Ásgeirsson og Skarphéðinn Guðmundsson voru að vonum fremstir í stökkunum og sá fyrstnefndi hreppti meist-j i SKIÐASTOKK I Siglfirðingar eru nú orðið þeir einu, sem einhverja rækt leggja við stökkin, en vonir standa til, að fleiri taki til við þau áður en mörg ár líða. i í Ólafsfirði er aðeins einn skíðamaður, sem getur talizt meðal hinna beztu í landinu. Það er Ármann Þórðarson, sem hin síðari ár hefur verið í röð beztu svigmanna okkar. Akureyringar hafa dragizt aftur úr um sinn, a. m. k. ef litið er á árangur þeirra á síðasta landsmóti, en vonandi láta þeir aftur til sín taka svo um munar. Þingeyingarnir hlutu tvö meistarastig á siðasta landsmóti, og voru þau bæði fyrir göngu, sem er í miklu uppáhaldi hjá þeim. Jón Kristjánsson sigraði í 15 km göngu og hann ásamt Matthíasi Kristjánssyni, ívari Stefánssyni og Finnbogi Stefáns- syni unnu í sveitakeppninni (4x10 km boðganga). Hefur ver- ið mjög skemmtileg keppni milli þeirra og ísfirðinga undanfarin ár, en ísfirðingar jafnan haft betur í boðgöngunni þar til nú. SLÆM SKILYRÐI FYRIR STÖKKMENN Eins og að framan getur, þá er skíðaíþróttin mest iðk- uð i fimm stöðum á öllu lantl- inu, ísafjarðarsýslu, Stranda- sýslu, Eyjafirði, Þingeyjar- sýslu og Reylcjavík og ná- grenni. Misjöfn er aðstaðan til iðkana og verst þar sem mannfjöldinn er mestur, og þar að auki mjög kostnaðar- samt. Töluvert hefur verið gert til úrbóta, en einkum stendur á, að stökkmenn fái betri skilyrði, t. d. Jengri brautir og meiri starfskrafta til undirbúnings æfingum, þ. e. brautirnar séu tilbúnar er æfingar hefjast, svo þeir þurfi ekki sjálfir að standa í snjómokstri. Svigmenn þurfa dráttarbraut- ir til þess að flýta fyrir og auð- velda æfingarnar. — Við íslend- ingar byrjuðum svo seint á skíðaiðkunuin, að enn hefur ekki unnizt tími né nægilegt fjár- magn til þess að aefingaskilyrði geti talizt sómasamleg. En samt hefur það áunnizt, að skíðamenn okkár geta talizt liðtækir þátt- takendur á erlendum vettvangi og reiknað er nú orðið með þeim Framh. á bls. 12 miðfrv. Daniel tók, en innan skamms hafði h.úth. Úlfanna, Hancocks, tekizt að jafna. Við það komst Arsenal-vélin í gang og þegar 3 mín. voru af síðari hálfleik höfðu Líshman (2), Log- ie og Milton komið stöðunni upp í 5:1. Það, sem eftir var leiksins var sagt að Arsenal hefði gengið, og því fengið á sig 2 mörk. Leikur WBA og Preston ein- kenndist af fáum marktækifær- um og yfirtökum varnanna. — Preston lék yfirleiít betur, og hélt allan síðari hálfleikinn uppi stöðugri sókn, en WBA var heppn ari með þau tækifæri sem gáfust. Þetta var fyrsti ósigur Preston í 10 leikjum. Newcastle hélt um 80 mín. af leiknum gegn Burnley uppi stöð- ugri sókn, en veittist erfitt að skora gegn 10 manna vörn. Tvö af sterkustu liðum fyrstu áranna eftir stríðið, Liverpool og í BRÉFI, sem Kristján Árna- son, skautamaður, hefur sent heim, getur hann þess, að hann haíi tekið þátt í skautamóti í Noregi í byrjun janúar. Keppti hann þar í 500 og 1500 m hlaupi. í 1500 m hlaupinu náði hann tím- enum 2:36,6 min. og er það nýtt íslenzkt met. Gamla metið átti hann sjálfur. Var það 2:45.4 mín. Þegar mótið fór fram, var ís- inn slæmur. Kuldi var mikill, 10—12°, en beztur er hann í 0-— 1 ° kulda. —GA. VEGNA GREINAR í Morgun- blaðinu þ. 11. jan. s.l., eftir Hann- es Sigurðsson um handknattleiks Portsmouth, nálgast nú óðum, íÞróttina, langar mig að biðja fallsætin. Portsmouth er nú ekki nema skugginn af stórliðinu, sem vann deildina 2 ár í röð. Það hef- ur aðeins hlotið 3 stig í 9 leikj- unum síðústu og slapp vel með aðeins 1:0 gegn Manch. Utd. — Síðan Liverpool sigraði Wolves 1. nóv. hefur það ekki unnið leik og hrapað úr 3. sæti í 16. Það gerir aðstöðu þessara tveggja enn tvísýnni, að öll 5 neðstu liðin fengu stig á laugardag. Staðan er nú: L U J T Mrk St WBA 26 15 3 8 43:35 33 Sunderland 26 13 6 7 48:42 32 Burnley 25 11 9 5 39:27 31 Arsenal 23 12 6 5 52:36 30 Wolves 26 11 8 7 50:44 30 Manch. Utd 26 12 6 8 40:38 30 Preston 24 11 7 6 50:37 29 Charlton 24 11 6 7 50:42 28 Blackpool 26 11 6 9 51:48 28 Tottenham 26 10 7 9 44:33 27 Sheffield 26 9 .8 9 41:41 26 Newcastle 26 10 6 10 41:45 26 Middlesbro 26 8 7 11 39:51 23 Aston Villa 24 7 8 9 31:35 22 Bolton 24 8 6 10 37:43 22 Liverpool 25 8 6 11 39:45 22 Derby 26 8 5 13 35:40 21 Portsmouth 26 7 7 12 41:47 21 Cardiff 23 6 8 9 27:28 20 Chelsea 25 6 6 13 32:42 18 Stoke 26 6 6 14 31:48 18 Manch. C. 25 6 5 14 38:53 17 í 2. deild er baráttan efst og neðst elcki svo jöfn og hörð, sem í 1. deild, því að heldur dregur sundur en saman, pg aðeins þriðj- ungur leikjanna enn eftir. Barnsley 2 — Huddersfield 4 Birmingham 2 — West Ham 0 Blackburn 3 — Brentford 0 Bury 1 — Leicester 4 Hull 1 — Doncaster 1 Leeds 4 — Rothcrham 0 Lir.coln 3 — Swansea 1 Luton 2 — Fulham 3 Nottingham 3 — Everton 3 Sheffield Utd 5 Southampton 1 Plymouth 0 Notts Co 11 blaðið fyrir eftirfarandi athuga- semd. í upphafi greinar sinnar, telur höf. sig skorta heimildir frá fyrstu árum handknattleiksins, en einmitt þess vegna dregur hann rangar ályktanir um upp- haf leiksins hér á landi. Hann segir að þróun og saga leiksins sé svo nátengd höfuðstaðnum, að segja megi, að vagga hans hafi staðið í Reykjavík. (Mennta- skólanum). Enn fremur að þar hafi jafnan verið bezt skilyrði fyrir iðkun hans og þar standi rætur hans. Ég vilid mega benda á það, að þróun og saga leiksins er ekki tengdari Reykjavík en Hafnarfirði. Ég geri ráð fyrir, að greinarhöf. muni eftir því, að hér va rháð landsmót í handknatt- leik kvenna árið 1950 og þá var um leið minnst 25 ára afmaelis handknattleiksins hér í Hafn- arfirði. Þá vil ég og geta þess, að um nokkurt skeið var hand- knattleikur kenndur af sama manni á sama tíma bæði í Rvík og Hafnarfirði, en það var Valdi- mar Sveinbjörsson, sem kenndi leikinn í Flensborgarskóla og Menntaskólanum. Leikurinn hef- ur síðan verið stundaður af engu minna kappi í Hafnarfirði en Reykjavík, og hafa Hafnfirðing- ar átt meistara bæði karla og kvennaflokka síðan, og ofsinnis komizt í úrslit á landsmótum í handknattleík. Um vöggu leiksins er það að segja, a ðhún stóð ekki síður í Flensborgarskóla en Menntaskól- anum eins og áður er vikið að. SStrax á fyrstu árum handknatt- leiksins voru margir keppleikir háðir á milli þessara skóla og vann Flensborgarskóli flestalla leikina. Þess má líka geta, í því sambandi, að fyrsti gripurinn, er keppt var um í handknattleik hér á landi, var unninn af Flensborg- arskólanum i keppi við Mennta- skólann, en gripur þessi var lítill silfurskjöldur. Af þessu má sjá, L U J T Mrk St að Hafnfirðingar voru engir eft- Sheff. Utd 28 17 6 5 69:38 40 irbátar Reykvíkinga, sem höfðu Huddersfld 26 15 7 4 49:20 37 úr mun fjölmennari hópi að Leicester 26 15 5 7 65:50 33 velja. Luton 26 14 4 7 56:33 32 Hvað snertir skilyrði til iðkun- Birmingh. 26 12 7 7 44:39 31 ar leiksins, voru þau framan af Nottm For. 26 13 3 10 57:45 29 sízt betri í Reykjavík en Hafn- Leeds 26 9 10 7 44:33 28 arfirði, hvað sem nú er. Og fari West Ham 26 9 10 7 37:32 28 rrienn að grafa fyrjr rætur flokks- Plymouth 26 11 6 9 37:39 28 ins, verða þeir að koma til Hafn- Rotherham 27 13 2 12 51:47 28 arfjarðar og grafa þar, því þar Fulham 26 11 5 10 49:45 27 eru þær að finna, ekki síður en í Blackburn 27 11 3 13 38:46 25 Reykjavík. * Notts Co 26 9 6 11 40:51 24 Gmall Flensborgari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.