Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 4
r i MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. jan. 1953 1 22. dagur ársins. j Árdegisflæði kl. 10.20. Síðdegisflæði kl. 22.40. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóíekf, sínii 1617. 0 Heigafell 59531237 - □ Edda 39531227 ^ VI — 2. ' D- -□ • Veðrið • 1 gær var vaxandi suðaustan kaldi um allt land, dálítil snjó- koma einkum vestanlands og 1 austan en þiðnaði suð-vestan- lands undir kvöldið. — í Rvík I var hiti 0 stig kl. 14,00, 4-6 st. { á Akureyri, 4-4 stig í Bolung- 1 arvík og 4-4 stig á Dalátanga. I Mestur hiti hér á landi í gær kl. 14,00, mældist í Yestm.- ! eyjum, 1 stig, en minnstur 1 hiti var 4-12 stig á Möðrudal. 1 1 London var hiti 6 stig, 7 ! stig í Höfn og 4-1 stig í París. D------------------------□ L • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Boulogne í gærdag til Antwerpen og Rotter- dam. Dettifoss fór frá New York 16. þ.m. til Reykjavíkur Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Hull, Bremen og Austur-Þýzka- lands. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Reykja- víkur 20. þ.m. frá Leith. Reykja- foss fór frá Antwerpen 19. þ.m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 18. þ.m. til IJublin, Liverpool og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 14. þ. m. til New York. 'Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á laug- ardaginn austur um land í hring- ferð. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík ki. , 24,00 í gærkveldi austur um land til Þórshafnar. Þyiill fór frá Jicykjavík í gær vestur og norður. Baldur fór frá Reykjavik í gær til j fítykkishóims og Króksf iarðarness. Skaítfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaevja. —| Helgi Helgason er væntanlegur í dag frá Breiðafirði. Skipadeild SÍS: I Hvassafell fer í dag frá Á!a- horg áleiðis til Stettin. Arnarfcll lestar í Mántyluoto í Finnlandi. | Jökulfell er í New York. SameinaSa: Mrs. Dronning Alexandrine fór frá Færeyjum á hádegi I gær. — Væntanleg til Reykjavíkur í fyrra málið. Fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar á laugardag. j • Flugferðir • Flugfclag ísiands h.f.: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss og Sauðárkróks. — Á morgun eru ráðgerðar flugfcrðir til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæj arklausturs, Fagurhólsmýrar, — Homafjarðar, ísafjarðar og Pat- reksfjarðar. • Alþingi í dag • Efri deiid: — 1. I.eigubifrciðar í kaupstöðum, frv. Frh. 2. umr. (Atkvgr.). — 2. Löggilding verzl- unarstaðar í Vogum, frv. 1. umr. — 3. Menningarsjóður, frv. 3. umr. — Neðri deild: — 1. Skipun læknis héraða, frv. Frh. 2. umr. (Atkv.- gr.). — 2. Saia Kollafjaiðarness, Staðar í Steingrímsfirði o. fl., frv. Frh. 2. umr. (Atkvgr.). — 3. Út-, flutningsgjald af sjávarafurðum, frv. Frh. 2. umr. (Atkvgr.). — 4. Verðlag, frv. Frh. 2. umr. (Atkv.- gr.). — 5'. Hitaveitur utan Rvíkur frv. Frh. einnar umr. — 6. Eyðing svartbaks, frv. 1. umr. — 7. Erfða leiga á hluta af prestssetursjörð- um, frv. 1. umr. — 8. Klakstöðv- ar, frv. 1. umr. — 9. Framkvæmda banki Islands, frv. 1. umr. Ef leyft verður. — 10. Eftirlit með opin- berum sjóðuni. Frh. 2. umr. -— 11. Landshöfn í Höfn í Hornafiiði, frv. 2. umr. Síðdev'iskaífi í V.R. Framvegis verður opin kaffi- sala í félagsheimili Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, milli kl. 3 og 5. Verða þar á boðstólnum alls konar veitingar. Drekkið síð- degiskafíið í V.R. framvegis. Skrifsíofa Krabbameinsfél. Reykjavíkur er opin kl. 2—5 daglega nema laugardaga. Skrifstofan er í Lækj argötu 10B. — Sími 6947. Kvenfélag óltáða Fríkirkjusafnaðarins heldur bóndadagsfagnað í Skáta heimilinu við Snorrabraut, á morg un, Þorradag, kl. 8.30 e.h. Spilakvöld Sjálfstæðisfél. í Hafnarfirði Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði j halda sameiginlegt spilakvöld n.k. j föstudag kl. 8.30, í Sjálfstæðishús- inu í Hafnarfirði. Spiluð verður félagsvist og verðlaun veitt. Til skólapiltsins Starfsfólk á skrifstofu hæjarverk- fræðings krónur 160,00. ÍSLENDINGAR! Með því að taka þátt í fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jaínframt því, sem við stuðlum að öruggri varð veizlu þeirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. □----------------------□ Sóllieimadrengurinn Aheit frá Ðundu krónur 50,00. N. N. krónur 50,00. „Happy go Iovely“ heitir myndín, sem Ilafnarbió Tfnir um þessar mundir. Þett.a er slccmmtikg og ballettrajtnd Forssfi öö Þetta er VValter Reuter, sem ný- Iega var kosinn forseti verka- lýðssambandsins CIO í Banda- ríkjunum. in leika David Niven, Vera-Ellen og Cesar Romero. Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandrískur dollar .. 1 kanadiskur doilar .. 1 enskt pund ....... 100 danskar kr. .... 100 norskar kr. .... 100 sænskar kr...... 100 finnsk mörk .... 100 belsk. frankar .... 1000 franskir fr. .... 100 svissn. frankar .. 100 tékkn. Kcs...... 100 gyllini .......... 1000 lírur ......... kr. 16.32 kr. 16.79 kr. 45.70 kr. 236.30 kr. 228.50 kr. 315.50 kr. 7.09 kr. 32.67 kr. 46.63 kr. 373.70 kr. 32.64 kr. 429.90 kr. 26.12 2.30. Fyrir kveíuð börn einungis Éopið frá kl. 3.15 til kl. 4 á íöstu- 5 dögum. • Söfnin • LandsbókasafniS er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga Þjóðminjasafnið er opið Kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13,00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einarg Jónssonar er kl. 10—12 og 13.00—19.00. lokað vetrarmánuðina. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.00—15.00. Vaxmyndasa fnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Listasafn rtkisins er opið þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1—3 e.h. og á sunnudögum frá kl. 1—i e.h. — Aðgangur er ókeypis. Leiðrctting. Það leiðréttist í grein í blaðinu í gær, að þar var sagt, að Ágúst Böðvarsson, landmælingamaður hefði safnað 800—1000 örnefnum, en á að vera 8—10 þúsund örnefni. „Ég bið að heilsa“. Það skal tekið fram, að þýðing- una í óbundnu máli á kvæðinu „Ég bið að heilsa“ gerði Ágúst Sigurðs- son, magister, fyrir Þjóðleikhúsið. i»>U CKN'TKUl-l í KSS. ^jiii w y Utvarp • Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl. □- -□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — □------------------ D Fimm mínúfna krossgáfa Limmtudaffur 22. janúar: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varþ. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla II. fl. — 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta vil ég heyra! Hlustandi velur sér hljómplötur. 19.00 Þingfréttir. 19.20 Tónleikar: Danslög (plöt- ur). 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 20.40 Tónleikar: Strengjakvartett í Es-dúr op. 74 (Hörpukvartett- inn) eftir Beethoven (Björn Ólafs son, Jo3ef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon). 21.05 Erindi; Benjamín Disraeli (Baldur Bjarna son magister). 21J30 Einsöngur: Heinrich Schlusnus syngur (plöt- ur). 21.45 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 223.10 Sinfón- ískir tónleikar (plötur): a) Fiðlu- konsert (Symphonie Espagnole) eftir Lalo (Huberman og Phil- harmoníska hljómsveitin í Vínar- borg leika; George Szell stjórnar). b) Sinfónía nr. 1 op. 10 eítir Shostakovitch (Sinfóníuhljómsveit in í Philadelphíu leikur; Stokow- sky stjórnar). 23.10 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvarr Noregur: — Bylgjulengdir 202.S m., 48.50, 31.22. 19.78. Fréttir kl. 17.00 — 20.10. Auk þess m. a.: kl. 17.35 Útvarpshljóm sveitin leikur vinsæl lög. 18.30 Leikrit. 20.30 Strokkvartett, eftir Johan Svendsen. Danmörki — Bylgjulengdir J 1224 m.. 283, 41.32, 31.51. Auk þess m. a.: kl. 18.00 10. fimmtudagshljómieikarnir. 20.15 Frá útlöndum, erindi um „The Far East“. SvíþjóS: -— Bylgjulengdir 25.47 m., 27.83 m. Auk þess m. a.: kl. 18.50 Leikrit 19.50 Danslög, 20.30 Vinsæl lög af plötum. England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Auk þess m .a.: kl. 10.20 Úr rit stjórnargreinum blaðanna. 13.15 Hallé-hljómsveitin leikur. 14.30 Leikrit. 15.30 Óskalög hlustenda, létt lög. 16.45 Skemmtiþáttur. 18.30 Leikrit. 20.00 BBC Concért Orchestra. 22.15 Jassþáttur. SKYRINGAR. I.árétt: — 1 menntastofnunirnar — 7 hæðir — 9 tveir eins — 10 samhljóðar — 11 bókstafur — 13 barn — 14 stúlka — 16 samhljóð- ar — 17 forfeður — 18 dökkra. j Lóðrétl: — 2 bókstafur — 3 von -— 4 mála — 5 korn — 6 tómar — 8 vargur — 10 hreinsar — 12 fyrir utan — 15 mann — 17 veizla. — Lausn siSustu krossgátu. Lárétt: — 1 stelpur — 7 ofar — 9 FS — 10 Si — 11 Ra — 13 trúr — 14 aula — 16 la — 17 óa — 18 skipinu. lalCrétt: — 2 te — 3 eff — 4 las 10 17 5 PR — 5 roíra — ' súlan ói. — 12 au 15 lúi — Konan þín er alveg fyrirtaks 1 ræðusnilliugur, ég mundi hafa get að hlitstað á hana í alla nótt. i i — Ja-há, það er einmitt það, sem ég vcrð að gera! I * ' 1. Eskimóafrú: — Er maðurmn þinn lengi úti á löngu vetrarnótt- unum? j ! 2. Eskimóafrú; — Það er nú lík- ast til. í gærkveldi kom hann ekki j heirn fyrr en eftir miðjan janúar!( kr Frú Jóhanna: — Mikið þótti mér það leiðinlegt þegar ég frétti um að maðurinn binn hafði farið að heiman með maíreiðslustúlk-! unni þinni. Frú Sigiíður: — Já, það er al- veg voðalegt. Ég er viss um að mér tekst ekki að fipna eins góða matreiðslustúlku og hún var! •k Lögfræðingurinn: — Frú mín góð, þór hafið nú verið giftar þrisvar sinnum og fyrsti eigin- maðurinn yðar fyrirfór sér, ann- ar varð brjálaður, og sá þriðji varð gjaldþrota og drekkti sér síðan. Og nú viljið þér giftast aftur? I'.'ú— Jú, lö.gfræðingijr, ég hef kiöiorðiC: „Fullreynt í fjóiöa Kaupmaðurinn: — Mér leiðist að ég skuli ekki getað skrifað meira hjá yður, en reikningurinn er þegar orðinn stærri heldur en hann ætti að vera. Viðskiptavinurinn: — Þá skul- uð þér skrifa reikninginn eins og „hann á að vera“, og ég skal greiða hann samstundis! k Frú Nýgift: — Mér líkar ekki, hvernig þessi þorskur lítur út. Fiskkaupmaðurinn; — Ef þér kaupið fiskana eftir útliti, vildi ég ráðleggja yður að kaupa þá held- ur gullfiska! ★ Dómarinn: —- Þér eruð ákærður um að hafa hent tengdamóður yð- ar út um gluggann ntður á aðal- götu hæjarins! Jóhannes: — Já, ég veit það, en ég gerði það í hugsur.arleysi. Dómarinn: — Þú hefðir átt að* gera þér grcin fyrir því, hve hættulegt þetta var, hugsaðu þér bara ef einhver hefði verið á gangl fyrir neðan gluggann! ★ — Ilvers vegna borða hvítar kindur meira hcldur en svartar? — Vegna þess aS bxr cvu f'eiri (ha; ha: ha). t i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.