Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 8
8? MORGUNBLAÐIÍf Fimmtudagur 22, jan. 1953 Otg.: HJ. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni óla, sími 3041. Auglýsingar: Arni Garöar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiSala: Austurstræti 8. — Simi 1600. Askxiftargjald kr. 20.00 & mánuði, lrnan.Iar.de, t lausasölu 1 krónu eintakUJ, Dóðleysi ;,muðuM flokkanua bitn BORGARNESl 18. jan. — Hér sem annars staðar hefur verið einmunaveðrátta í allan vetur. Sauðfé var ekki tekið í hús né lömbum kennt át fyrr en umjói. Snjó hefur aðeins fest hér í tvo daga nú í vikunni og eru allir or u fyrir að svo yrði gert og að bátur aðeins var til að svifta þá vinnu, sá, sem hreppurinn er stór hlut- er hana höfðu hjá verkstæðum, vegir sem á sumardegi og fjall- hafi 1 og á hér heima> Serði Það 5 Mjóíkursamlaginu og verzlun- vegir sr.jólausir þar til 'n"* að ná * vetúr. Þessi framkvæmd um, en ekki til nokkurs styrks nokkurn snjó setti niður í vest- ! stl'andar á deyfð og úrræðaleysi fyrir verkfallssamtökin í heild. oddvitans, sem er krati. , (Var það nú sefn oft áður, að Ei'tír þriggja ára stjórn þess- kommúnistar í trúnaðarráði ara ógæfusömu flokka hér'í Borg Verklýðsfélagsins, ginntu krata amesi, er þvi miður svo ástatt og Frainsóknarmenn eins og nú, sem lýst. er í . fyrrnefndum þursa tíl þessara óhappaverka. blaðagreinum. Má því segja að sporin hræði og ættu að véra næg l» \!> MUN BISTA YFIR áminning til almennings, að láta AÐ NÝJU Voru byggð og eru í bvggingu ekki slíkt g*fuleyE1 henda sig Þrátt fyrir verkfall og ýmsa aftur. óáran, er að okkur Borgnesing- anáttinni undanfarna daga og færð því erfið, t. d. á Bröttu- brekku, sem mun óíær venjuleg- um bílum. TfU ÍBÚÐARHÓS Byggingarframkvæmdir voru allmiklar í héraðinu s.l. sumar. 10 íbúðarhús, heimavistarbarna- skóli að Varmalandi gerður fok- heldur, endurbyggð kirkja að VERKFALLIB Víð forsetaskipti DWIGHT D. EISENHOWER hef- og fremst áhuga á því, að halda ur nú formlega tekið við for- áfram að þiggja fjárstyrk frá setaembætti í Bandaríkjum NVS- Bandaríkjunum. Hinar frjálsu ur-Ameríku. Lýkur þar með 20 þjóðir hennar stefna að hinu, ára valdatimabili demóKrata- að verða efnahagslega óháðar og flokksins og jafn langri eyði- geta staðíð eigin fótum eftir að merkurgöngu repúblikana. Heild- sár síðustu heimsstyrjaldar hafa arsvipur hinnar nýju stjórnar verið grædd. í því mikia upp- mótast af því, að megin hluti byggingarstarfi hefur efnahags- ráðherra hennar eru réyndiy aðstoð hins nýja heims verið fj£rmála- og athafnamenn. Yfir- þeim ómetanlega mikils virði. En gnæfandi meirihluti þeirra er hvorki Bandarikjamenn né aðrar einnig talinn fyigja frjálslyndri frjálsar þjóðir geta varðveitt frið stefnu í alþjóðamálum. Einangr- og öryggi í heiminum án víð- unarsinnarnir hafa ekki lengur tækra -samtaka og samvinnu sín yfirti&in í repúblikanaflokkn- í milli um landvarnar og ör- um, enda þótt þeir eigi áhrifa- yggismál. Meðan skuggi ofbeldis- ; mikia rnenn á þingi. Þannig er ins grúfir yfir eru öfiugar varnir jur dauft yfir atvirmúlífi öllu um t.vd. Robert Táft öldurigardeild- eina færa leiðin. j langt skeið uridanfarið og hefur V©lvClk(lIlCÍÍ slrrifnr armaður frá Ohio, leiðtogi 'stjórn- A þessu hafa hinar vest- því verið lýst í smágrein í Al-1 arflokksins í öldungardeildinni. rænu þjóSir fnllan skilning. þýðublaðinu 11. des. s.l. svo dauf- Hirm nýi fotseti hefur ekki látið Þær munu þess vegna halda legu, að margir íbúar kauptúns- áfram að treysta varnir srnar jns hyggi á brottflutning. Þá og vinna gegn þvi, að sú ó- kveður og mjög við sama tón í um hefur steðjað undanfarin ár, er þó Borgarnes ennþá meS Norðtungu í Þverárhlíð og auk 1 Hinn h des- s-h hófst hér verk- byggilegri stöðum á landinu þess alLs konar peningshús,°hlöð-* faI1> er náði ti] aUrar verlta- vegna legu sinnar við hið góða ur og v-otheysgryfjur á mörgum mannavinnu og iðnaðar þar sem hérað, og eins og dagur keif.ur bæjum. Brýr voru byggðar á ófaglærðir verkamenn unnu og eftir nótt mun birta að nýju yíir Reykjadalsá hjá Steindórsstöðum' tU mjólkurfi-æðinga. atvinnu og afkomu þessa kaup og Fitjaá hjá Fitjum. DAUFT VFIR ATVINNULÍFINU í Borgarnesi hefur verið held- Féll mjólkurvinnsla niður að túns þegar kaldar hendur dáð- mestu en næg mjólk var í kaup- leysis og vesaldóms hinna túninu. Var verkfall þetta sann- „rauðu“ flokka hafa misst tfikin. kallað glapræði hér, þar sem það . •— Friðrik. einangrunarsinnana innan flokks ins hafa mikil áhrif á skipan ráðuneytisins. Hann hefur þvert á móti farið þar sínar éigin göt- ur og jáfrivel skipað yfirlýsta demokrata í valdatnikil embættiý Að öBu þessu athuguðu er ekki Iíklegt að mikil breyting verði á utanríklsstefnu Banda ríkjanna. ' í ræðu‘ sinni lagði Eisen- hower forseti áiierzlu á það, að Bandaríkin væru reiðubú- in til þess að vinna með hvaða ’ þjóð sem væri að útrýmingu óttans, sem sett hefði svip sinn á líf mannkynsins und- anfarin ár. Baráttan stæði nd miili stefnu frelsis og • þrældóms. Bandaríkin hlytu nú, eins og ævtalega, að skipa sér í fylktagarbrjóst til varn- ar frelstau. í þeirri baráttu yrðu þaq að njóta samvinnu við lýðræðisþjóðir beimsins. Hann kvað það skoðun sína, gæfa hendi mannkynið að ný styrjöld, skelfilegri og örlaga- ríkari en nokkur önnur, brjót- ist út. Hið mikla htutverk þróttmestu „Tímanum" þann 16. þ. m. og taldir 32 menn atvinnulausir. Báðar þessar blaðagreinar eru skrifaðar af helztu krata- og ÚEK DAGLEGA LÍFINV Einstakur tilfinningar hyers eins, sem tek- skrælingjaháttur inri er þessari skeirtmdafýsn, að ILOK greinargerðar þeirrar, sitja á strák sínum og. hætta að i „ncoB oar 5011 vegáxnáilastjóri lét blöð- vihna slík óþurftarverk, sem heimstas Bandaríki'amanna^ IFramsoknarfor!íólfunum her °g;unum nýlega í té um vega- og setja ómenningarbrag á þjóS . ’ . . , . . undrast margir bersöglina. er þess vegna það, að standa ií i , . , f , . ,, fararbroddi um þessar varn- , * s.L þremur arum hefur A.l- araðgerðir. Það er ósk og von Þyðuflokkurmn asamt Framsokn brúargerðir á s.I. ári minnist okkar. Jafnframt vil ég skóra á hann á hin tíðu spellvirki á leið- kennara að leitast við að hafa ai-vísum og hættumerkjum við betrandi áhrif á unglinga i þessu þjóðanna að Eisenho'wer for-1°* kommúnistum haft ö!l vö)d þjóðvegi. í efni, því þessi spilling má ekki seta farnist etas gæfusamlega her 1 hrePPÍ Þar sem þeir sam- j Kemst hann þar að orði á halda áfram óátalið“. í hinu nýja og valdamikla einaðir skipa meiri hluta hrepps- embætti sínu og honum hing- að til hefur gert i þeim á- nefndar og allra nefnda, er máli skipta. Mætti því ætla, nð undir hann hefur gegnt, ekki aðeins í þágu sinnar eigin þjóðar, heldur og í þágu allra frjálsra manna í heimirrum. Verðjöinun as allt bæri aS gera til þess,! ð bdlZIRÍ 6Q OÍSUUI að efla samtök hinna Sam- ALt>INGI hefur undanfama etauðu þjóða. ^ Þau yrðu að (jggj, ræft frv. til laga um verð- * , verða virkt afl i barattu mann jöfnun á benzini og olium kynsins fyrir friði og oryggi. Kjarni þesg) er sá ag þessar vör. í lok ræðu sinnar dró forset- ur skuli ' seldar landsmönnum inn saman nokkur aðalatriði með svipuðu verði, hvar sem stjórnarstefnu sinnar. Kjarni þeir búa á lándinu. hennar væri sá, að Bandaríkin Alþingi hefur einu sinni eða stefndu að náinni samvinnu við tvisvar áður lýst yfir þeim vilja allar frelsisunnandi þjóðir. Þau sínum í þingsályktunartillögum, hefðu engin . heimsveldis- eða að sá háttur yrði upp tekinn að drottnunaráform uppi, en myndu verð væri jafnað á olíum og beita mætti sínum til þess að benzíni. En ríkisstjórnin hefur varðveita frið og mannhelgi í ekki talið það frámkvæmanlegt heiminum. Forsetinn lýsti því án lagasetningar um þessi efni. einnig yfir, að hann fordæmdi aíla kynþáttakúgun og teldi alla þjóðflokka jafn réttháa. Lýðræðisþjóðir heimsins munu áreiðanlega fagna þessum yfir- lýsingum hins riýja Bandaríkja- forseta. Um víða veröld verður fólkinu það stöðugt ljósara að framtíð þess, sjálfstæði landanna og persónuiegt öryggi þjóðanna, veltur fyrst og fremst, á því, að alþjóðlegt samstarf eflist og þroskist. Án slíks samstarfs er eSkert öryggi til. Á grundvelli þessa skilnings hafa hinar frjálsu byrgðarmiklu störfum, sem sijóin þessarar dyggðugu þrenn- ingar, sem sí og æ ber i munni sér orð hræsnarans, að beir séu betri en aðrir menn (Sjájfslæðis'- menn), hefði ekki átt að skapást það ástand, sem lýst er í áður- nefndum blaðagreinum, heidur hefði atvinnulíf og afkoma öll stórbatnað og þá ekki síður lækk- að álögur á mönnum, sem ald ei var þrevtzt á að býsnast yfvr meðan Sjálfstæðismenn réðu hér málum, næstu átta ár á undan þeim. DEYFÐ OG ÚRRÆÐAI.EYSI En þetta hefur nú farið öðru- vísi undir yfirstjórn kratanna. — Afvinnulíf hefur gjörsamlega fallið í rústir á þessum þremur árum. Útsvör hafa hækkað um þriðjung og fasteignagjöld hafa } þrefaldazt. Samt fyrirfinnst eng- inn peningur til stuðnings nokk- urri atvinnu. Höfundur Alþýðu- blaðsgreinarinnar segir, að úr- ræði til atvinnuaukningar • hér, sé meðal annars að leggja fisk þessa lerið: mé'' ■ p». t> í Kvartaff yfir sérleyfishafa Á ER hér bréf frá konu, sem. kvartar - yfir óliðlegheitum sérleyfishafa á leið milli Reykja- vikúr og nálægs byggðarlags. — Henni er töluvert niðri fyrir og lái ég henni það varla. Bréf henr.ar er á þessa leið: „Kseri Velvákandil Ástæðan til þess að ég skrifa þér er út af leiðinlegu atviki, sem kom fyrir hérna um daginn í sambandi við óliðlegheit sérleyfís hafa á leiðinni Reykjavík—Keöa vík. Mig langar til að biðja þig að birta þessa sögu, sem dæmi um hvernig sérleyfishaíi á e-kki .Loks vil ég nota þetta tæki- að hegða sér. færi til þess að víkja nokkrum Hún er á þessa leið: orðum að vegvísuin og háska- merkum þeim, sem sett eru upp meðfram vegum. Er illt til þess að vita, að þessir þörfu leiðar- vísar skuli ekki fá að vera í friði, en það er öðru nær. Þeir eru Míssti af . strætisvagninum 'AÐUR, sem vinnur suður á Keflavíkurflugvelli brá sér á land til verkunar. Það er rétt handafli. Skyldi enginn trúa, að ’um að fá sæti með Þeirri ferð og hafa Sjálfstæðismenn lagt !s]íkur óþokka- og stráksskapur r — fram tillögur í þá átt og barizt lýðræðisþjóðir Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku myndað með okkar Hér er um sanngimismál aff ræffa, sem einhvernvegiim verður að ráða fram úr. Aff sjálfsögffu væri æskilegast, aff I mögulegt reyndist að fram- kvæma verffjöfmm án veru- legrar hækkunar verðlagsins á þeim stöðum, þar sem það nú er lægst. Aff ieiffum til þess verffur aff leita til bins ýtrasta. Þetta mál má ekki verffa til þess aff koma á sfaff illmdum milíi einstakra lands hluta. Þess má geta í þessu sambandi,! ^ Verkamannaflokkurinn hafi þó komnir til vits og ára. Hefur ^ ' TÍ7 Ugt fram á þinginu. ! þessu frum jafnve, sést til bílstj skemmdir á ýmsan hátt, með 1 Þæinn á þriðjudagskvöld 6. jan. grjótkasti, byssuskotum eða jafn- ,og ætiaði suður aftur strax næsía vel brotnir með verkfærum eða !mor6un hl- 6 V2. Til að vera viss Einokunarverzíun fer- dæmd á norska þinginu í FRÉTTUM frá Osló segir, að í dag hafi hafizt á norska þing- inu umræður um nýtt frumvarp, værir jáfn almennur hér. Nokkur hundruð slík merki hafa verið sett víðsvegar um land með ærn- um kostnaði, en það er því miður sjaldgæft, að þau fái að standa óáreitt. Unglingar aff verki RUNUR leikur á, að hér séu helzt unglingar að verki, en tekin upp á þessum nauðsynja vörum, sem atvinnuvegir þjóð sér víðtæk samtök til verndar sjálfstæði sínu og öryggi. Hinn nýi Bandaríkjaforseti er einn þeirra manna, sem ríkastan þátt hafa átt í að byggja þau upp. Hjá því getur því naumast far- ið að samvinnan við hann og stjórn hans um eflingu þeirra verði góð. Hann hefur s. 1. ára- tug öðlast víðtæka þekkingu á allfi aðstöðu og högum Evrópu. 1 Er það þjóðum þessa heimshluta mjög mikiis virði. En Evrópa hefur ekki fyrst þess að skilja þetta. jóra, er fest varpi er gert ráð fyrir, að ein-1 hafa kaðli úr bílnum í merkis- okun verði sett á öll veiðarfæri, stöngina og lét hann síðan draga ánna " eru mjög' háðírf& Yfiríeitt flutt verða t!1 landsins. - ' og velta stönginni. Aðrir reyna má segja að nauðsynlegt sé, að i Hægn flokkunnn og Kristilegi | kraftana á merkjaspjoldunum og stefna í þá átt, að gera aðstöðu ■ ÞjóðRrikkurinn hafa andmælt fullnægja sjúklegri skemmdafýsn framleiðslunnar sem jafnasta um Þessu frumvarpi jafnaðarmanna' með því að beygja og beygla land allt. Mjög mikið ósamræmí hlýtur að leiða til jafnvægis- og benda á, að sú reynsla, sem spjöldin og stengurnar. Því mið- fengizt hefur af einokunarverzl- J ur hefur aldrei tekizt að hafa leýsis, sém bitnar á þjóðinni í j un. hafl margsinnis sýnt, að þær ] hendur í hári neins þessara söku- heild. Á það ekki sízt víð í þessu! vörur, sem einokun væri á, séu dólga. stóra og strjálbýla landi. Þeir,!mun dýrari en hinar, sem hægt j sem við-bezta aðstöðu búa verða j sé að kaupa á frjálsum markaði. | Áskorun til kennara að hafa þroska og víðsýni til J Umræðurnar voru allharðar á , 'I7IL ég hér með alvarlega skjóta 1 köflum. —G.A. I T því til drengskapar og sóma- keypti hann farseðil strax og hann kom í bæinn. En maðurimi tapaði þeirri rútu. Næsta ferð úr Reykjavík var svo kl. 9rþ ura morguninn, frá sömu stöð og þar sem aðeins væru 4—5 farþegar í þá ferð bjóst hann við því að geta komizt með án þess að greiða annan farseðil. En þá kemur af- greiðslumaðurinn á stöðinrií og ekur manninn út, nema hann. greiði annan farseðil. Það gerði maðurinn honum ekki til geðsu Var þá sama sem tómur rútu- biljinn látinn fara án hans. Ég heid að þetta sé ekki alveg lögum samkvæmt og ættu við- komandi stjórnendur umf&rða- mála að athuga þessi óliðlegheit, sem þessi stöð hefur í framroj. — Kunnug.“ n í stuttu máli sagt: ÉR finnst þáttur Carls BHIieÞ» Undir ljúfum lögum, í úí- varpinu, vera góður, yfirlætis- laus og smekklegur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.