Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 9
Fimmtuda'gur 22. íhtt. 1S53 MORGUNBLAÐIÐ >9 er dautt að siurii UMRÆÐUFUNDUR í Stúdenta- j félagi Reykjavíkur var haidinn í Tjarnarbíá í fyrrakvö-id og var fjörugur og skemmtilegur. Fjall- aði fundurinn um Áfengisvanda- málið og var húsið naer fullskip- að. Frummælendur voru fjórir: Gústav A. Jónasson, skrrfstofu- stjóri, Brynleifur Tobiasson yfir- kennari, Jóhann G. Möiler fram- kvæmdastjóri og próf. Björn Magnússon, stórtemplar. Má segja að með vaíi þessara ræðu- manna hafi það verið trj ggt að þetta mál væri, ræft. fyililega málefnalega. Tveir frummælend- anna voru fulltrúar stúkunnar, en hinir tveir, sem. einnig hafa kynnt sér þessi mál ýtarlega, efu hófsamir menn, er ekki geta faliizt á sjónarmið stúkumanna um bann. Er víst að- fúcdarmenn hofðu mikíð gagi> og gsiman af því að heyra þessum-. sjórsarmið- um báðum iýst niðnr i kjölinn í skemmtilegum ræSuaxj Skai tnú rakið lausiega, það sem ffam kom í ræðum, ú iund- ínum. Oúsfav A. Jónaneft Fyrstur tók tii máls Gústav A Jónasson, skrifstofustjórL Hann gerði að umræðuefni áfengislaga- frumvarp r í kisstjórna-ri nnar. sem efri deild Alþingrs vísaði £rá með rökstuddri dagskrá eins ©g þjóð- frægt er orðið. Mirmtist hann 4 þær breytingar sem ffumvarp þétta hefði haft i for með sér héfði það verið samþykkt. ÁFF.NGISDRYKKJA MEKk'KAS MEÐ ÖLI í fyrsta lagi öiið. Gústav kvaðst vera eindreginn fyJgúanaður áfengs öls, þar sem hanrv þykist þess viss, að með öli muni drykkja áfengis rmnnka. Samt valt það á hans atkvæði. að lagt var til í frumvarpimr að þjóðar- atkvæðagreiðsla færi fram um þetta. Var það fyrir það að hann taldi að frumvarpið kaemsst frek- ar í gegnum þingið raeð því móti, þar sem þingmetin gætu ekki sagt að háttvrrti,r kjósend- ur móðguðust, þótt þeír féngju sjálfir að ráða þessu> atriðL í öðru lagi að veita fleiri veit- ingahúsum en einu vírvveitinga- levfi. Það má segja að þetta sé rýmkun. Þó, sagði Gústaw,, má á það minna að eftir núgiidandi lögum höfðu samtais 1<$ veitinga- hús fengið einstok veitíngaleyfi og sum þeirra mjög oft. Ég tel, sagði Gústav, að það sé miklu hollara að borgarar geti Stt þess kost að neyta víns' á 3—<? góðum véitingastöðum. Þá ynrði um leið j að mestu levti hæff wita hin ! sérstöku leyfi. Með þéssu væri verið að veita straumnum ii lygr,- ari farveg. AUKNAR ÁFENGISVARNIR Þá var í frumvarpina gert ráð fyrir stórauknum áféngísvörnmn og áfengisfræðshí. Það átti að skipa 5 manna áfengisværnarráð og verja skyldi 3% af hagnaði áfengisverzlunarixmar tíí áfengis- varna. Ætlunin með þessu var að vinna að því grnndvaliarat- rjði i áfengismálnns ekkar að skapa rétt almem*i®gsáiit o. s. frv. t FULLTRÚI STÚKUN'NAR , Hin rökstudda cíagsVrá, sem efri deild Alþingis vísaði frum- varpinu frá með, var byggð m. a. á; því að ekki héfðí verið haít nóg samráð við sfórstöktma. — Þetta taldi Gústav fufðulega um- sögn. þar sem í áfengislaganefnd- inm hefði einmitt setið eírai mik- ílhæfasti fulltrúí bindindfehreyf- íngarinnar, Brynleifuí Xqþíasson. Rætt um áfengúsvandamálin af festu og einurð á funáá Stúdentafélagsins AFENGISVANDAMALIB ÓLEY’ST Þannig er málum því svo kom- ið nú, sagði Gústav, að Alþingi hefur vikið undan öllum vanda í vertiðarlok. Hefði því verið sæmdara að rannsaka frumvarp- ið betur. Frumvarþið er því dautt að sinni en eftir er áfengisvanda- málið óleyst. Bípleiiyr löbíasscn Næstur tálaði Bryxdeifur Tobí- asson, yfirkennari. Hann hóf má' sitt með þvi að talca undir orf Gústavs um að hann fu’ ðaði sig á að efri deild skvldi vísa mál inu frá á þeim forsendum, að ékki hefði verið leitað ráða stúk unnar. Því ég þykist vera þind indismaður, sagði harur. Og e' þingið gat ekki sætt sig við ti' lögur meirihlutans, þá þurfti það ekki að vísa málinu frá. heldur gat það þá tekið mínar tillögur til athugunar, sem fylgdu með og voru einmitt í samræmi við stefnu stúkunnar. FT' S OG HVERT ANXAD EITURLYF Siðan minntist Brvnleifur á stefnu bindindisfélaga Norður- landa, ssm kom fram á ráð- stefnu í Stokkhólmi 1947. Miðar hún að áfengislausum Norður- löndum. Við stefnum að því að sama meðferð verði á áfengi og öðr- um eiturlyfj.um, s. s. morfín og ópíum. Á þessum efnum öllum er enginn eðlismunur. TAKMARKANIR ÞYKJA SJÁLFSAGÐAR Brynleifur benti á það, að á síðustu öldum hefðu engar tak- markanir verið á neyzlu og með- ferð áfengis. Nú þykir ekki ann- að hlíta í hinum menntaða heimi en að setja ýmsar takmarkanir á og leiðir það til þess, að nú er miklu minna drukkið en áður var. Nú viðurkennir hið ópinbera starfsemi bindindishreyfingarinn ar og styrkir hana. í stuttu máli er svo komið nú, að það er ekki deilt um að áfengið sé óhugnan- legt vandamál. Það er aðeins deilt um aðferðir. Þegar ofdrykkjualdan gekk yfir Evrópu á 16. öld, sagði Bryn- leifur var hún síðust að ná hing- að. Við urðum líka fyrstir til að hnekkja henni með aðflutnings- banni. Við búum ennþá að þessu, þannig að áfengisneyzla er fninni hér en annars staðar. ÖT/D ER DRYTKKJUSKÓLI Eg er á móti bruggun á öli, sagði Brynleifur. Ég lít á það sem drykkjuskóla, þar sem ung- lingar læra að drekka áfenga drvkki. Leitað var álita 54 sam- taka um ölið og voru 34 á móti því, en aðeins 6 með því. nVRKEYPT REYNSLA Þá minntist hann á tilskipanir þær sem dómsmálaráðuneytið ?af út fvrir ársmót. M. a. það aðj vínveitingaleyfið var tekið af Hótel Borg. Ætli Reykvíkinrar j siái nokkuð eftir því? Nei. Hótel Eorg hefur orðið mörgum mann- inum dýrt bæði fjárhagslega og siðferðilega. Þeir hafa sára reynslu af því. Ég var á móti því ákvæði éfengislagafrumvarpsins að láta fleiri veitingahús fá vín- veitingaleyfi, því að ég tel að það vrðu aðeins fleiri eintök af Hótel Borg, — og sporin hræða. jéhiít!i 6. Hsíier Þá tók til míds Jóhann G. Möller, forstjó 'i tóbakseinkasöl- unnar. Hann hóf mál sitt með því að segja: Ég er bindindissinn- aður maður. Ekki þó svo að ég vilji banna, heldur vil ég þ.oska. RANNSTEFNAV FER HALLOKA Jóhann gat alþ’óða bindi-cVr- fundar, sem haldinn var fvrir nokkru í Pai'ís. Þar kom fram, kvað hann, að bannstefnan er nú ð fará hí'.lloka. Þar sagði Mr. Beclard það sem varð eir>s korsar s’avovð fundarins: — Það er mis- "otkun áfeneis. «?m við víljum afnema. Tveir Islendingar voru á þessu þin",i f á stúkunnú er> ég veit ekki til að þeir hafi skýrt frá þessu. Hann ,min"*ist á hnð að pAijr héfði éitt veitipFahús haft véit- Þangað hafi aPir safn- azt á jötuna og vegna þess hefur óstandið þar oft veríð ósæmandi. Ef fleiri stsðir hefðu Jeyfi, þá fe* é<r þntta yrði með cðrum og rólegri blæ. NOTUM REYNSLU FINNA Til sör>nunar máli sínu minnt- ist hann á hvernig þessum mál- «m er nú ha<rpð í Finnlandi. I Finnlandi er áfengiseinkasala o« þeir hafa nu gengið mikið til í gegnum þau vandaxnál, sem við eigum nú einkum við að stríða. Þeír telja. að það sé' hæfi'evt að 1 veitingahús hafi veitinvaleyfi fvrir hver 10 þús. íbúa. Þanni? tel ég að þessum málum vrði 'ét.t skinpð bér, pf 4—5 veitinvs- v**° vér í bæ hefðu vínveitinga- leyfi. "*" * r*’ í"PIR MFD ÖLINU H?rn gat p’'nrir* r'“,rnsTu Fin"p pT áfenmi öii. Áð'ir var ekki áfe""t öl í Fin’-'nndi. pSoínc sterkir drvkkir. Þá hóf firmska stjómin bru""un öls. Hp°skýrs'- ur síðan sýna greinilega, að neyzla stepkra d:\vkkja hefur minnkað síðan og þar af léiðir sérstaklega minni glæpahneigð. ;cn Siðastur frummælenda talaði •próf. Björn Magnússon,. stór- templar. —r Góðtemnlarareglan, sac’ði hann, stefnjr að algeru vín- bindindi m. a. með algeru banní. A’ rTRT BINDINDI Áfengið er eitur, sem befun- skað’eg áhrif á 'íkama og sá' o° veldur örbirgð, áfvinnutjóni, glæpum o’> spillingu. Þess vegna krefst stúkan algers bindindis og getur ekki fallizt á hófdrykkju Hófdrvkkjan er hættuleg bæð' þess að enginn -einstak- 'ÍTv"ur vé't fvrirfram,. hvort. ham getur staðizt nautnina ,og bar eð auki 'Verkar' 'éitftð " einnig hjá þeim sem neyta víns í hófi árum ssman. Sumir telja þetta ofstæk- isfuHa afstöðu,, en .hún er ekki ofstækisfyllri en það, að hún sfyðst við nékvæmar vísindaleg- ar rannsóknir. "Er.X.AN TEKUR EKKI Á RF.ITUNA Þá minntist próf. Björn á það ákvæði i áfengislagafrumvarp- inu sð veria ætti ákvéðnum hluta af hagnaði., áfengissölunnar.. til áfen pisvama, —: Framkvæmda- nefnd stórstúkunnar hefur mót- mælt því að stvrkur til hennar standi *i h'utfalli við áfenöisgrýð- ann. Peelan hefur bví litið•'á bpfta ákvæði sem heitu, sem sett hefur verið fyrir hana, að hún epncrj pnkinn stvrk. ef hún féllist á betta frumvarp. En reglan mun i-v: á bpijtuta. Hún er ekki tilbúin að ræða þetta. » "-X’TAtv A V»ri VÍNVEITINGAR P"óf. Ríö-n þé't áfram • o° minrtict ■> pð hamrað hefur verið á bví hvilíkt haásmunamál vín- veitingarnar séu. — M. a. missi Hans er feitað í Kenya Enn er mikil ólga í Kenya vegna hermdarverka Mau-Mau-manna. Meðal þeirra raanna, sem lögreglan þar í landi leitar nú að, er Eliud Mathu, leiðtogi innborinna manna á löggjafarsamkomu Kenya. Opinberlega er sagt, að Mathu sé leitað vegna öryggis hans sjálfs. — Eliud Mathu og kona hans komu til Lundúna í ágúsl mánuði. sem gestir neðri deiklar brezka þingsins. fjöldi manns atvinnu. við að vín- veitingar séu afnumdar. En, sagði hann, það er til margt þarfara starf i þessu landi, en að standa við að skenkja vin ofan í menn- Larsdið biður rækturiar, b’átarnir bíða ög æskan biðúí ekfci tií þess að jjáta aðra haghast á. ,þvi að ' kenna hen'rií að drekka. öuíbrsnsfur Jénsson Guðbrandur Jónsson próf. bað um orðið. Hann sagðist haí’a les- ið stjórnarskrána, og skildist á henni, að það- væru þrír liðir ríkisvaidsins, — jöggjafarvald, framkvæmdavald og dónrsvald. Þar stendur ekkert um- það, að til sé fjórðakf íkisvajelið regl- an. Hins vegar vðíri'ekki ánnað að sjá af 'ræðu próf. Björns, en að hann teldi regluna fjórða rík- isvaldið. RANGLÁT KRAFA REGLUNNAR Reglan hefði krafizt ■ þess að til þýrfti 3s þjóðarinnar til að samþykkja bruggun áfengs öls. Það kvað GuðbraiTdur ran?'átt vera, því að þannig..væri miálum háttað. að ef bannað er að bru?ea sterfct öl, þú‘ er þar með verið að skéra r'ett minn, . þó hins vegar væri leyfð bruggun sterks öls, þá er hiris vegar ekki vérið að skerða rétt. neins manns, ekki heJdtrr rétt stúkunnar. Það er tilgangur þjóðfélagsins ■ að vernda réttindi boi'garanna, sagði, Guðbrandur. — Ég hef hejmild til að gera það sem ég~ vil í þjóðfélaginu, ef ég ekki skaða aðra með þVí, ■ AÐFLUTNING SB ANNID OLLI ÓGÆFUNNI Þá minnti Guðbrandur á að- flutningsbannið gamla, sem hann kvað hafa v'aldið mikilli spillingu. Áður en lögin ufn það vt>ru sett, var komið hér hið rétta viðhorf í áíengismálunum. En eftir að lögin voru set.t, þá varð allt vitlaust. Menn notuðu síð- asta tækifæri —• drukku og drukku. Síðan var lakkspíritus spólaður o. s. fr”. og síðan hófst landabruggun. Öll þessi óham- ingja var beinlíriis reglunni að kenna. sem hafði komið banninu á. Síðan hefur reglan drýgt skemmdarverk á öllum tilraun- um til úrbóta, sagði Guðbrandur. FUNDURINN STÓÐ FRAM YFIR MIDNÆTTI Frú Aðalbjörg Sigurðardöttir tók stutt til máls til þess að skýra sjónarmið Áfengisvarnar-^ nefndar kvenna. Eftir það mæltu aftur nokkrir frummælendanna. I lok fundarins var samþykkt fundarályktun sú, sem sagt var frá í blaðinu í gær. Fundurinn stóð nokkuð yfir miðnætti og varð mönhum lærdómsríkur og eftirminnilegur. Hæsti vinníngur 462 kr. fyrir 13 réita ÚRSLITIN á laugardag voru nokkuð óvænt og náðist því ekki betri árangur en 10 réttar. Bezt- um árangri náði þátttakandi í Reykjavík, 2 röðum með 10 rétt- um og 10 roðum með 9 réttum á kerfi. Vinnirsgur hans verður 462 kr. Vinningar skiptust annars þannig: 1. vinningur 96 kr. fyrir 10 rétta (8). 2. vinningur 27 kr. fyrir ,9 rétía (57). ■Eftir jólahléið féll þátttakan nokkuð, en í síðustu viku jókst hún á r.ý um 1/3 0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.