Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 1
16 síður og ♦ Lesbók 11. árgangur. 55. tbl. — Sunnudagur 7. marz 1954. Prentsmiðja Morgunblaðsins Donska stjórnarblaðið segir að Politiken-tillögurnar séu góð lausn - minni d Kolumbusar-egg Flóttiiin BERLÍN 6. marz. — Vikuna, sem nú er liðin, hafa 2800 flóttamenn komið til Vestur- Berlínar. Er það hæsta tala flóttamanna á einni viku s.l. þrjá mánuði. Svo virðist, sem vonhrigðin yfir því, að sam- komulag náðist ekki á Berlín- arfundinum valdi þessari f jölg un. —Reuter. En viðurkennir bó að allir verði ekki ánægðir með þær KAUPMANNAHÖFN, 6. marz. Einkaskeyti frá Páli Jónssyni. ÍDAG ræðir Socialdemokraten, sjálft málgagn dönsku* stjórnar- innar, um handritatillögur þær, sem birtust í Politiken í gær. Gerir blaðið enga tilraun til að hnekkja upplýsingum Palitikens. Þvert á móti virðist það og önnur dönsk blöð ganga að því vísu að Politiken skýri rétt frá tillögum dönsku stjórnarinnar. Júgóslavar reyna að verjast njósnum Maður gæti ætlað, eftir myndinni að dæma, að jeppinn á þessari mynd hefði verið grafinn úr skriðu. — Svo er þó ekki. Myndin er vestan frá öskuhaugum. — Maðurinn, sem var með jeppann átti þangað erindi. Meðan hann brá sér frá bílnum, seig jörðin skyndi- lega undan þunga bílsins og valt hann fram af haugunum ofan í f jöru og mölbrotnaði húsið og á honum urðu ýmsar aðrar skemmd- ir. — Sjór og mennirnir, sem þar ganga á fjörur, höfðu grafið svo langt inn í hauginn, í leit sinni að einhverju verðmætu, að haug- urinn þoldi ekki jeppann. Fengin var bíll með krana til að draga hinn stórskemmda jeppabíl upp aftur. Ljósm. Mbl. Ó. K. M. Kvæntist í tékknesku fang- elsi, komst síðan undan Hefur farið hnldu höfði undanfarin fvö ár BELGRAD skv. frétt frá dpa. RÚSSNESK njósna- og undirróðursstarfsemi mæðir mjög á Júgó- slövum, sem eðlilegt er, þar sem Rússar munu enn ekki hafa gefið upp alla von um að velta Tito úr valdasessi. Hefur verið skýrt opinberlega frá því að 11,600 manns hafi verið handteknir í ' fré j gær s£u ágætar málamiðl Júgóslavíu fyrir njqsnir í þágu kommúnista síðan 1948, er slitnaði unartillögur. „Þær minna á egg- ^EGGIÐ HANS KOLUMBUSAR!! Socialdemokraten segir að það hafi nú dregizt lengi að bera fram stjórnarfrumvarp um lausn handritadeilunnar. Sá dráttur stafi af þýí að ekki hafi verið auðvelt að segja nákvæmlega fyrir um það með lagaákvæði, hvaða handrit skyldi afhenda ís- lendingum. Nú telur blaðið hinsvegar að tillögurnar, sem Politiken skýrði upp úr vináttunni milli Rússa og Júgóslava. Það var júgóslavneski innan- ríkisráðherrann, Stefanovic, sem skýrði frá þessu nýlega í þjóð- þinginu í Belgrad. Hann sagði að lögreglan gerði ýtarlegar varúð- arráðstafanir vegna þessarar ágengni Hússa. Hinsvegar beittu Júgóslavar ekki sömu ógnarað- gerðum sem tíðkuðust í Sovét- og undirróðursstarfsemi fyrir Kominform verið fangelsaðir. Af þeim hefur þó 10 þúsund manns þegar verið sleppt úr haldi. Um 350 manns hafa verið handtekn- ir skömmu eftir að þeir komu yfir landamærin og höfðu þeir meðferðis ýmis áróðursgögn og jafnvel vopn frá Rússum. ríkjunum. Það væri yfirleitt ekki venja að taka njósnara þessa afj KAUPMANNAHÖFN 6. marz lífi, heldur væru þeir settir í j I sumar hefst smíði danskrar uppeldisstofnanir. | flotabæk'stöðvar í Korsör við Frá því árið 1948 hafa 11,600 Stóra Belti. Smíðin er styrkt af manns sem störfuðu áð njósnum 1 Atlantshafsbandalaginu. NEW YORK, í febr. — Skommu , eftir að kommúnistar brutust til valda í Tékkó-Slóvakíu tóku þeir ( höndum Bandaríkjamanninn 1 John Hvasta og dæmdu hann í 10 ára fangelsi fyrir njósnir. Er hann hafði setið í fangelsum í 3 ár, tókst honum að sleppa, en hefur síðustu 2 árin farið huldu höfði. Hann komst loks heim um seinustu helgi. DÆMDUR í FANGELSI Saga þessa manns er öll hin furðulegasta. Áður en kommún- istar ióku völd gekk hann að störfum sinum eins og hver ann- ar friðsamur borgari. Valdhaf- Naglb segist og þmgræði Almennar kosningar í sumar stefna að lýðræði fyrir Egyptaþjóð KAIRÓ, 6. marz frá REUTER NAGÍB, forseti Egyptalands, lýsti í dag ánægju sinni yfir þeirri ákvörðun byltingarráðsins að láta fram fara almennar kosn- ingar í sutnar. Hann lofaði því sem forseti landsins að beina stjórn- arnir iitu þó öðrum augum á iðju g^jpyjgg^ þjóðar sinnar yfir á brautir lýðræðisskipulags, sem virti hans og dæmdu hann i 10 ara frelg. mannréttindi. fangelsi. FALDIST HJA VINUM SÍNUM Á BLAÐAMANNAFUNDI Hann sagði þetta á fyrsta fundi með erlendum blaðamönnum, Framh. á bls. 2. Frakl 'ík ar nera Fyrir einskæra tilviljun tókst Sem hann hefur setið síðan hon- um var sagt upp embætti og sett- ur inn í það aftur með skömmu millibili. — Ég og félagar mínir í bylt- ingarráðinu höfum alltaf og mun- um alltaf stefna að því að koma á í Egyptalandi frjálsu lýðræð- SAIGON 6. marz: - Setulið is’egu þingræðislegu stjórn- Frakka í virkisbænum Dien Bien arfari- sa8ðl Nagib. Phu gerði í dag enn eina útrás úr borginni. Skriðdreka og fall- býssulið þeirra sótti upp í hæð- irnar umhverfis borgina, eyði- erlent herlið verði landinu. á brott úr útrás lagði umsátursvirki kommún- ista og hrundu einni gagnárás þeirra. — Reuter. KREFJAST BROTTFARAR ENGLENDINGA Nagíb sagði að hin erfiðu inn- anlandsvandamál Egypta myndu ekki beina huga Egypta frá því sem þeir stæðu allir sameinaðir um — að krefjast þess að allt MISSKILNINGUR Um valdaafsal sitt, sagði Nagíb það eitt, að hann væri ekki ein- valdur, heldur væri hann einn meðlimUr í stjórnarsamstarfi margra. Stundum kæmu upp deilur og misskilningur milli þessara manna og sú væri ástæð- an til að hann hefði talið það bezt fyrir þjóðina að segja af sér. En hitt hefði komið í ljós að þjóðin hefði viljað að hann sæti áfram sem forseti. HVAÐ VERÐUR UM BYLTINGARRÁÐH) Er hann var spurður, hvað yrði um byltingarráðið, eftir að löggjafarþing hefði verið kosið, kvaðst Nagíb ekki geta sagt um það. Stjórnmálafréttaritarar telja að byltingarráðið hafi tekið þessa ákvörðun um þingkosningar, til þess að lina á herstjórninni, þar sem jafnvel almenningur hafi nú séð að vald herfo’Nngjanna er ekki öruggt. ið hans Kolumbusar," segir Socialdemokraten. — Með henni væri komið í veg fyrir alla tog- streitu og fjandskap milli Dana og íslendinga. í stað þess að ríf- ast um hvað er mitt og hvað er þitt, yfði samkomulag um að handritin eru „okkar.“ EKKI VERÐA ALLIR ÁNÆGÐIR Þó segir blaðið að ólíklegt sé, að allir séu ánægðir með tillög- una. Ýmis öfl í Danmörku munu berjast gegn henni og sama er að segja um þjóðernissinnaða ís- lendinga, sem heimta að fá öll handritin skilyrðislaust. „En r.auðsynlegur er gagnkvæmur skilningur til að finna lausn máls- ins. — Ella geta liðið mörg ár þar til lausn á vandamálinu finnst og það gæti orðið til að spilla áfram vináttu Dana og ís- lendinga," segir blaðið. ORLÆTI! Berlingske Tidende segir um málið: — Danska ríkisstjórnin vonast til að tillögur þessar fái einróma samþykki danska þings- ins. Segir Berlingur að tilboðið sýni örlæti Dana, en sé þó líklega engin endanleg lausn, þar sem það fullnægi hvorki kröfum Dana né íslendinga. Rússneskur liðsforingi flýr til Vestur Berlín ★ BERLÍN, 6. marz: — Rússnesk ur pólitískur liðsforingi, að nafni Michail Tulin kom yfir markalínu Vestur-Berlínar að næturlagi og gaf sig fram sem pólitískan flóttamann. ■Ar Hann var háttsettur liðsfor- ingi við rússnesku flugflutn- ingadeildina í Staaken og kom til Vestur-Berlínar i einkennis búningi, með hlaðna skamm- byssu við hlið sér. Við her- deild hans voru átta aðrir pólitískir liðsforingjar, en þeir ganga undir sérstök námskeið í kommúnískri stjórnmála- fræði. Tulin kveðst hafa bilað í trúnni á kommúnismann, er hann sá uppreisn þýzkrar al- þýðu gegn kommúnistastjórn- inni 17. júní s.l. Þessa upp- reisn gerði fólkið, þrátt fyrir ailan áróðurinn um að’öll al- þýðan stæði að baki komm- únistum. — Skv. dpa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.