Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. marz 1954 j • “* *“ _ |y 1 SRGM FORSYTRNNR ] - RÍKI MAÐURINN —' Eítir John Galsworthy — Magnús Magnusson íslenzkaði ■ > • t * * ! .» h * «.•»)) ■■■■•»•» v a * ■ 1 Sflysavarnadeildin Hraunpryði j ■ ■ ■ ■ j Funaur vefeur haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjuaaginn i • 9. marz klukkan 8,30 e. h. — Til skemmtunar verður :j ; kaffidrykkja og dans. ■ ;■ Mætið vel og stundvíslega. j ■ STJÓRNIN ■ ;■ tséð stóð með kræklóttar lauf- lausar greinar í kvöldhúsinu. — Kundurinn Balthazar spígspor- a|Si drýgindalega fram og aftur njeð hringað skottið, hnusaði að píöntunum og lyfti öðru hvoru uj> annarri löppinni og studdi hpna við vegginn. lOg nú hvarflaði að Jolyon gamla: Var honum önnur ánægja eftirskilin en sú að gefa. Það var Ijúft að gefa, þegar vitað var, að gjöfin var með þakklæti þegin — og þegar þeim, sem var hold af manns hoidi og blóð af manns blóði var gefið. Það var ólíkt ininni ánægja að gefa þeim, sem varu manni óviðkomandi og áttu enga kröfu til þess. En að gefa eins og hann hafði nú gefið var var að styrkja trú sína sjálfs á miátt og gildi og starf einstaklings ins, sanna það, að hann, eins og tugir þúsunda af Forsytum á uhdan honum, tugir þúsunda af sámtíma mönnum og tugir þús- upda á komandi árum, hefði ávallt treyst á sig sjálfa og rutt sér sjálfum braut. | Loks kom Jolyon ungi, ánægð- ur yfir því, sem hann hafði gert qg endurnærður af útiloftinu. Er honum var sagt, að faðir hans biði í dagstofunni, spurði hann okjótt, hvort frú Forsyte væri heima, og þegar honum var sagt að hún væri það ekki, létti hon- ujn mikið Hann bjó vel um höld in sín í litla skápnum og gekk inn til föður síns. Jolyon gamli sneri sér djarft og umbúðalaust að málefninu. „Ég var að enda við að breyta yfleiðsluskránni minni, Jó,“ sfigði hann. „Þú getur sniðið þér •cjáLítið rýmri stakk hér eftir. Þú færð þegar þúsund pund á ári. June fær fimmtíu þúsund pund, |>egar ég fell frá, og þú afgang- ipn. Hundurinn þarna eyðilegg- úr garðinn gersamlega. Ég myndi ekki hafa neinn hund, ef ég væri í þínum sporum.“ Hundurinn Balkrazar sat á miðjum grasblettinum og athug- áði skottið á sér gaumgæfilega. Jolyon ungi leit á dýrið, en sá það ógreinilega, því að augun voru rök. ; „Það verður ekki langt fyrir þeðan hundrað þúsund, drengur’ xhinn“, sagði Joiyon gamli. ,.Ég ■ hélt, að það væri betra, að þú íengir að vita þetta. Ég er nú kominn á þann aldur, að ég get ekki búizt við áð eiga langt eftir ólifað. — Svö tölum við ekki meira um þetta. Hvernig líður konunni þinni? Berðu henni kveðju mína.“ Jolyon ungi lagði hendina á öxl föður síns. Báðir þögðu. | Jolyon ungi náði í vagn handa föður sínum og gekk svo inn í ftofuna og nam staðar þar sem aðir hans hafði staðið horfði hiður í litla garðinn. Hann reyndi að gera sér grein fyrir því, hvað allt þetta hafði að segja fyrir hann, og vegna þess, að hann var Forsyte blasti við honum framtíð sem ekki varð metin til verðs og aldrei kom aftur í sínum heita, ljúfa unaði — hún rann nú upp fyrir honum. Hann gekk til konunnar sinn- ar, þegar hún kom heim, og faðm aði hana að sér. Þannig stóð hann lengi og sagði ekkert. Með lokuð augun þrýjti hann henni að sér, en hún horfði á hann með aðdá- un, undrun og efa. FJÓRÐI KAFLI Helförin Morguninn eftir nótt eina, er Soames loks hafði neytt réttar síns og hagað sér eins og karl- manna er háttur, sat hann einn að morgunverði. Hann snæddi við gasljós, því að nóvemberþokan hjúfraði sig svo þétt að borginni, að trén í garðinum fyrir utan voru naum- ast sjáanleg. Hann át viðstöðulaust, en stund um var eins og hann ætti örðugt með að kingja matnum. Hafði hann breytt rétt, þegar hann lét undan hinni áköfu fýsn sinni undanfarna nótt og með valdi Hann virti hana ekki þess, að spyrja hvað hún ætti við, en spurningin gróf um sig í huga hans. Og þessi orð hennar kveiktu hjá honum ákafa afbrýðissemi, sem magnaði girnd hans um all- an helming. Ef hann hefði ekki orðið fyrir þessari ögrun frú Mac Ander mundi hann máske aldrei hafa gert þetta. En það var þessi ögr- un og sú tilviljun að koma að dyrunum á herbergi konu sinnar ólokuðum, sem olli því að hann læddist inn til hennar sofandi. Svefninn hafði dregið úr efa hans, og nú kom hann aftur. Hann sefaði sig með því, að eng- inn gæti fengið vitneskju um þetta — þessu var þannig háttað, að hún gat ekki rætt um það við neinn. Og þegar hin daglegu störf hans, sem kröfðust lifandi athygli og skýrrar hugsunar, hófust með því að lesa bréfin, sem honum höfðu borizt, óskýrðust og föln- uðu þessar geigvænlegu skugga- myndir hugans og samvizkubitið bældi niður þann mótþróa sem j'sjatnaði. í raun og veru var ekki þessi kona, sem hann var lög- formlega og hátíðlega kvæntur, hafði oflengi sýnt honum? Endurminningin um andlit hennar, er hann sleit hendur hennar frá því og vildi sefa hana, sótti fast á hann — og endur- minningin um hinn sára niður- bælda ekka, sárari en hann hafði nokkru sinni heyrt, og enn lét hann í eyrum hans. Og enn var hann hrjáður af_ þeirri iðrun og blygðun, sem hann hafði' kennt, þegar hann leit á hana í bjarm- anum frá kertaljósinu og læddist hljóðlega frá henni. Og nú furðaði hann sig á því, að hann skyldi hafa hagað sér svona. orð á þessu gerandi. Konur gerðu að vísu mikið veður úr þessu í bókum sínum, en allir skynsamir og reyndir menn myndu líta svo á, að hann hefði gert það sem hann mátti til að vernda helgi hjónabandsins, og'aftra henni frá því að bregðast skyldu sinni, já jafnvel, ef hún enn hafði stefnu mót með Bosinney, frá því að — nei, hann þurfti einskis að iðr- ast. Og nú, þegar fyrsta skrefið til sátta var stigið, þá mundi verða tiltölulega — tiltölulega — Hann stóð upp og gekk út að glugganum. Enn var honum eitt- hvað órótt innanbrjósts. Enn kvað þessi sári ekki við í eyrum Tveim dögum áður hafði frú j hans. Hann gat ekki losað sig við Mac Ander verið sessunautur, hann. hans í miðdegisverði hjá Wini-1 Hann fór í loðfrakkann sinn og fred Dartie. Þá leit hún á hann j gekk út í þokuna. Á leiðinni til stingandi grænum augunum og ' City fór hann með neðanjarðar- sagði: „Er konan yðar góður vin- brautinni til Sloam Square stöðv- ur herra Bosinneys?“___________| arinnar. GULLFUGLINM — Finnskt ævintýri — gullbúr, og í því sat gullfuglinn, sem kóngssonur var að leita að. „Þarna er fuglinn, en þú mátt ekki snerta á búrúnu." Pilturinn ætlaði þá að taka fuglinn úr búrinu, en þegar hann sá hve búrið var fallegt, tók hann það einnig. En þá birtust varðmenn, sem hlupu að kóngssyni og tóku hann fastan. Kóngssonur bað þá ákaft að láta sig lausan, en þá svöruðu riddararnir því til, að hann skyldi sleppa, ef hann gæti fært þeim gullbeizli nokkurt úr næsta ríki. Pilturinn hljóp nú til ljónsins, og sagði því frá öllu, sem í alisnægtum. Þau ár, sem hann borið hafði fyrir hann. Ljónið varð afarreitt og ávítaði kóngsson fyrir óráðvendni. Pilturinn fór þessu næst á bak ljóninu, sem þaut þegar af stað til næsta kóngsríkis. Kóngssonur hélt þegar inn í hesthúsið. Gullhesturinn var þar á sínum stað og beizlið á „ ._ .... , .. . , jhonum. Áður en pilturinn fór inn í hesthúsið sagði ljónið an Te?,gl f JOinir!-imeniJ,Umvið hann: „Taktu nú aðeins beizlið, en láttu hestinn eiga og Jolly litla fengi litinn hest I . „ ” ’ ° Slg. En pilturinn hugsaði með sér, að það væri öllu betra að hafa hestinn líka, því að hann virtist vera góður gæðingur. Þegar kóngssonur var að hagræða beizlinu á hestinum, Hamingja *__ hryggð. Vikket? ; þustu hermenn að og tóku piltinn fastan. Vikket? j „Nú geturðu bjargað lífi þínu með einu móti,“ sögðu her- : Fortíðin — hin beiska, dásam mennirnir. „Ef þú getur fært okkur fallegustu stúlkuna í lega fqrtíð, þrungm af þjáning- næsta kóngsríki skaltu fá að fara frjáls ferða þinna, og um, þtungin af hamingju; hún, hestinn þar áð auki.“ /hafði búið výð þröngan kost, höfðu ekki svift hann þeim eigin- leikum, sem honum voru ískapað ir. Það hvarflaði þegar að hon- um að nú gæti hann ferðast, kon- og margt og margt annað. En það brá líka fyrir í hug hans mynd- inni af Bosinney og ástmey hans og hann heyrði þröstinn syngja í Vegna breytinga á verzlun okkar, Laugaveg 43, verður gengið inn í búðina um vesturdyr hússins í nokkra daga. jUUslfiiUli, Sterkur peningamaður óskar eftir að komast í samband við verzlun eða iðn- fyrirtæki. — Til greina geta komið kaup á hlutabréfum. Mikið fjármagn fyrir hendi og örugg bankaviðskipti. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín í bréfi til Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Öruggt fyrirtæki — 256“. 2 • < LOKAÐ mdnudag og þriðjudag vegna hreingerninga. Komið þér til Kaupmannahafnar — ? þá megið þér ekki fara á Húsgögnin geta verið heim- mis við þá ánægju að líta ilisfólkinu til daglegrar inn og skoða útstillingar ánægju og nytsemdar, en vorar af fallegum, stíl- skemmtileg nýjung fyrir hreinum húsgögnum. gestina. Vanti yður einstök ^ húsgögn á heimilið, í heil- ar stofur eða hluta af þeim, Af fegurð og samræmi þarf getum vér veitt yður ómet- að velja hin einstöku hús- anlega aðstoð með hinu gögn, til að skapa heimili fjölbreytta úrvali voru af með fallegum heildarsvip — f allegum og stílhreinum en það er nánast sagt list, húsgögnum, ásamt margra sem ekki er á allra færi. ára fagþekkingu. Biðjið um verðlista. Ceorg Kofoeds MÖBELETABLISSEMENT A/S St. Kongensgade 27. Ctr. 8544 — Palæ 3208 Köbenhavn — Danmark Vér tryggjum yður stílhreinar stofur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.