Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 5
Sunnudagur 7. marz 1954 í________________________ MORGUNBLAÐIÐ Sheli ryður enn brautina fyrir betri og édýrari akstiir ADDITIVE Hið endurbætta „SHELL“-benzm eykur orku hreyfiisins I.C.A. kernur í veg fyrir glóðarkveikju og hindrar skammhlaup í kertum. — Hreyfillinn vinnur því jafnar við öll akstursskilyrði. Allt of mikið eldsneyti og orka fara forgörðum sökum kolefnisútfellinga í hreyflinum. Útfellingarnar orsaka glóðarkveikju í brunaholinu og skemm- hlaup í kertum og draga þannig úr eðlilegri orkunýtni hreyfilsins. — Nú hefur tekist að ráða bót á þessum vandkvæðum. „Shell“-benzín með I.C.A. (Tgnition Control Additive) breytir efnasamsetningu útfellinganna þannig, að þær mynda ekki glóð, jafnvel við mjög hátt hitastig, og valda ekki skammhlaupi í kertum. „Shell“-benzín með T.C.A. tryggir þannig, að hreyfillinn vinnur jafnt og eðli- lega við öll akstursskilyrði. Eldsneytið nýtist því betur, og hreyfillinn fær hluta af upphaflegri orku sinni að nýju. „Shell“-benzín með I.C.A. er þrautreynt við hin erfiðustu skilyrði. Tilraunir á rannsóknarstofum og milljóna kilómetra reynsluakstur, bifreiða af öllum gerðum, sýna, að hið endurbætta benzín hefur áður óþekkta yfirburði fram yfir annað benzín með sömu oktan-tölu. Eðlileg kveikja Ótímabær kveikja I.C.A. kemur í veg fyrir hin skaðlegu áhrif glóðarkveikju Glóðarkveikja orsakast af því, að rauðglóandi kolefnis- agnir í brunaholinu kveikja í eldsneytishleðslunni, áður en neisti kveikikertisins gerir það. — Þessi of fljóta íkveikja vinnur á móti þjappslagi bullunnar og afleið- ingin verður orkutap, óþarfa benzíneyðsla og skemmdir á ýmsum hlutum hreyfilsins. I.C.A. breytir efnasam- setningu útfellinganna, Og kemur þannig ,í veg fyrir glóðarmyndun í þeim. Öll hætta á glóðarkveikju er því útilckuð. I.C.A hindrar skammhlaup í kertum. Þér verðið fljótlega varir við, ef Árangurinn kemur í ljós eftir tvær áfyllingar eitt kerti bilar, en þér. verðið ekki varir við, ef eitt eða fleiri kerti í fyrsta skipti, sem þér takið ,,Shell“-benzín með I.C.A., eru ennþá kveikja óreglulega. Þetta á sér þó eftirstöðvar af hinu gamla bénzíni í geyminum. Það er því ekki fyrr en / ' í rauninni oft stað í hreyfiinum, eftir tvær áfyllingar að þér í rauninni verðið varir við. hverju hið end- er eitt eða fleiri kerti „leiða út“ urbætta ,,Shell“-benzín með I.C.A. fær áorkað — Eftir það, munið wwmnfX i'-'.V'-V- vegna útfellinga, er safnast á ein- þér fihna, að hreyfillinn skilar meiri orku og gengur þýðar en hann ||||||| angrun þeirra. hefur nokkru sinni gert síðan hann var nýr. Þar eð eðlileg kveikja og réttur bruni eru skilyrði fyrir fullri orkunýtni, munið þér fljótlega is§i I.C.A. dregur úr leiðsluhæfni út- komast að raun um, að notkun „Shell“-benzíns með I.C.A. er leiðin fellinganna og hindrar því skamm- til hagkvæmari aksturs. hlaup af þeim Sökum. Árangurinn verður betri orku- og benzínnýtni í bifreið yðar. — Þrátt fyrir aukin gæði er verðið óbreytt —- AIJKIN ORKA - JAFISIARI GANGUR - LENGRI ENDING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.