Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 15
Sunnudagur 7. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 QÍ'B «BBBBBBBBMBBBBBMBBBBB»á*ááaBBB«B ; Vinno s Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. T a pað S. 1. mánudng tapaSist GIJLLUR með rauðum steinum á leiðinni Baldursgata — Bergstaðastræti — Hellusund að Verzlunarskólanum. Finnandi vinsaml. skili því á Baldursgötu 22 A. Sími 5785. ■■IBBBBBBIBBBBI ■ ■ ■■ ■■■■■■ 4 í M'iiáWMBa—•■■■»■ Félagslíl ilandknattleiksstúlkur Ármanns. Æfing í dag kl. 4,20. — Mætið allar vel og stundvíslega. Nefndin I. O. G. T. St. Víkingur nr. 104. Fundur annað kvöld kl. 8 Fundarefni: 1. Inntaka nýrra fé- Jaga. 2. Árni Böðvarsson magister eér um hagnefndaratriði. Mætið i’éttstundis. Barnastúkan Æskan nr. 1. ' Fundur í dag kl. 2. — Gæzlu- menn. Bazar. Bazar G.T.-Reglunnar verður þ 10. þ. m. í G.T.-húsinu. Templar- ar! Eflið bazarinn sem mest og komið munum til Guðrúnar Sig urðardóttur eða Jóhönnu Stein dórsdóttur. Einnig í Templara húsið á miðvikudagsmorguninn þ 10. marz n. k. frá kl. 9. - Stjórnin St. Framtíðin nr. 173. Fundur annað kvöld. Venjuleg f undarstörf. Hagnef ndaratriði: Eeglumál: Árni Óla. — Templar- ar, fjölmennið! — Æ.T. Samkomur Zion, ÓSinsgötu 6 A. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8,30 e. h Hafnarf jörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. HjálpræSisherinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma. Laut inant Kristján Jörundsson talar. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. .8,30 Hjálpræðissamkoma. Kapt. Óskar Jónsson stjórnar. Allir velkomnir. — Mánudag kl. 4 Heimilasambandið. BræSrahorgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Sigurður Þórð arson talar. Allir velkomnir. Keflavík Fíladelf íusöfnuðurinn heldur almenna samkomu í dag -heimilinu, Tjarnargötu kl. 4 Allir velkomnir. ■Fíladelfía. Sunnudagaskóli kl. 1,30. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu menn: Erik Martinson, Guðm Markússon. Allir velkomnir. Hragtir eg kápur nýkomnar. MARKAÐURINN .Laugavegi 1P0. I | ; ir okkar og vörugeymslur verða lokaðar á morgun. ^JJ. dÁenedihtóóon djJ* Cdo. h.j. L O K A Ð á morgun vegna jarðarfarar Haifigríms Benediktssonar stórkaupmanns. RÆSIR H.F. Vegna jarðarfarar Hallgríms Benediktssonar stórkaupmanns ver6a skrifstofur vorar og verksmiðjur lokaðar á morgun. H.f. Brjóstsykursgerðin Nói, H.f. Hreinn, H.f. Súkkulaðiverksmiðjan Sirius. Lokað Lokað eftir hádegi á mánudag vegna jarðarfarar. dddteypuátö/in h.j. \ Skrifstofu vorri verður lokað eftir hádegi mánudaginn 8. þ. m. vegna í jarðarfarar. dddameinad'u' ueditalar ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»< L0K4Ð ■ ■ : verður frá hádegi á morgun vegna jarðarfarar Hallgríms • Benediktssonar, stórkauþmanns. ■ j FRIÐRIK BERTELSEN & Co H/F. : BIFREIÐAVERZLUN FRIÐRIKS BERTELSEN ■ ! Hafnarhvoli. \{ | Vegna jarðarfarar ■ ■ ■ Hallgríms Benediktssonar, stórkaupmanns, verða skrif- stofur vorar lokaðar frá hádegi á morgun. ^Jd.j. Jdliell á Jóíandi Skrifstofum vorum verður lokað mánudaginn 8. marz n. k. vegna jarðarfarar * Hallgríms Benediktssonar, stórkaupmanns. Jinnuueitendaóamland Jóíandó • mánudaginn 8. marz frá kl. 1—4, vegna jarðarfarar j ■ Hallgríms Benediktssonar, stórkaupmanns. ■ ■ ■ ■ ■ ■ LÚLLABtJÐ : Hverfisgötu 61. : ■ ■ M ■ j VERZL. SIGURÐAR HALLDÓRSSONAR : Öldugötu 29. j ■ ■ MliiMijlMi BA-MJULf(JLlJXPXR>ajJLMJML4JL> ■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■■■ ■■■-■.■■ ■JJJJJUJUUUi Maðurinn minn, GUÐNI STEFÁNSSON, andaðist 5. þ. m. Valgerður Björnsdóttir. Jarðarför mannsins míns SVERRIS SIGURÐSSONAR, lyfjafræðings, fer fram frá Fossvogskirkju þxúðjudag 9. marz kl. 1,30 e.h. Emilía Sigurðardóttir Jarðarför föður okkar og bróður RÍKHARÐS RUNÓLFSSOMAR er lézt þann 1. marz s.l. fer fram mánudaginn 8. marz klukkan 1,30 frá Fossvogskirkju. Arnfríður Ríkharðsdóttir, Kristín Ríkharðsdóttir, Pétur Runólfsson. Kveðjuathöfn um systur okkar GRÓU DIÐRIKSDÓTTUR frá Vatnsholti, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 9. marz kl. 1,30. — Jarðsett verður að Mosfelli laugar- daginn 13. marz kl. 1. — Ferð frá Bifröst kl. 9. Systkinin. Jarðarför eiginmanns míns, sonar og föður SNORRA HALLDÓRSSONAR vélvirkja, Skipasundi 1, sem lézt 1. þ. m. fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 11. marz klukkan 4,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, móður og barna hins látna, Geirlaug Jónsdóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóður MARGRÉTAR MAGNÚSDÓTTUR er lézt 28. febrúar, fer fram frá Fossvogskirkju 9. marz kl. 3 e. h. — Blóm afþökkuð, en þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, láti líknarstofnanir njóta þess. Inga Magnúsdóttir, Ósltar Sigurðsson, Laufey Magnúsdóttir, Grímur Engilberts, Þórunn Magnúsdóttir, Jón Þórðarson, Gunnar A. Magnússon, Þórunn E. Eiðsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengda- móður og ömmu GUÐRÚNAR STEFÁNSDÓTTUR Strandgötu 31, Hafnarfirði. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR, Bergþórugötu 53. Alveg sérstakar þakkir færum við þeim sem sýndu henni ástúð og kærleika í veikindum hennar. — Guð blessi ykkur öll. Börnin. ilimkiHatatiMMIíiiiMaaiiM*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.