Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. marz 1954 1 V 3 Höfundurinn sjálfur hefir stjórnað kvik- myndatökunni. Frægasti gamanleikari Frakka - FERNANDEL in Marcel Pagnol’s Bráðskemmtileg ný frönsk amanmynd gerð eftir hinu vinsæls leikriti eftir Marcei Pagnol, er leikið .rnr hér. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Fjársjóður Afríku Sýnd klukkan 3. P*nr«« ó caJ)ncf ói^óca^d Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl 8. Sími 2826. VETBAEGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIK1IR í Vetrargarðinum í kvöld kl 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. r»» Þdrscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT Björns R. Einarssonar. AðgöngumiOar seldir frá kl. 5—7. HLJÓMLEIKAR: TANNER SYSTUR K. K. SEXTETTIIMN MUIMIMHÖRPUTRÍÓIÐ Allra síðasta sinn. í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 11,15 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói !■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ Jersey-efnumi 8 litir. íbúð 2—4 herbergja íbúð óskast keypt nú þegar. Lysthaf- endur sendi nöfn (helzt með upplýsingum um eignina) á afgreiðslu Morgbl. merkt: „Mikil útborgun" —254, fyrir fimmtudag næstkomandi. MARKAÐURINN ................................. Bankastræti 4 — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu | 3 i 3 3 l 3 3 3 3 1 © I I 3 3 I 3 ? i l 3 3 3 i 3 3 3 3 í I i l i l 3 3 í i $ i GAMLAR BÆKUR - GÓÐAR BÆKUR ÓDVRAR BÆKtR Næstu daga seljum við fjölbreytt úrval af gömlum bókum, sem varlia hafa sézt árum saman. Verðið er ótrulega lágt, svo sem eftirfarandi listi sýnir: Svipleiftur samtíðarmanna, 25,00 Fróðárundrin nýju, 2,00 Kötlugosið 1918, 2,50 Fimm höfuðjátningar evang.-lút. kirkju, 5,00 Smáþættir eftir Matth. Jochumson, 2,50 Trú og þekking, 5,00 Frá heimi fagnaðarerindisins 8,00 Heilsufræði handa íþróttamönnum, 2,00 Sögur frá ýmsum löndum, II—III, 20,00 Samtalsbók, ísl.-frönsk, 10,00 Mannkynssaga I—III, 15,00 Alm. kristnisaga I—III—IV, 15,00 Á öðrum hnöttum, 1,50 Frá sjónarheimi, 5,00 Móðurmálsbókin, 5,00 íslenzkt þjóðerni, 10,00 Hafræna, 10,00 Börn, 3,00 Nokkrar sjúkrasögur, 10,00 Ljóð úr Jobsbók, 5,00 Heiður Og hefnd, 38,00 Susanna Lenox, 85,00 Leyndardómar Parísarborgar I—V, 50.00 Fyrsta sjóferðin, 17 00 Heima og heiman, 10,00 Tatjana, 25,00 Bára blá 1947—’'48—’'50, 120,00 Bára blá 1951, 60,00 Hesper, 12,50 Handbók húsmæðra, 40,00 í fótspor hans, 40,00 Faust, 30,00 Siglingafræði Páls Halldórssonar, 10,00 Vor um alla veröld, 25,00 Sveinn Elversson, 20,00 Árbækur Reykjavíkur, 100,00 Bautasteinar, 5,00 Völundarhús ástarinnar, 20,00 Leonardo da Vinci, 35,00 Jakob Ærleggur, 30,00 Spádómabók, 15,00 Rósa, 15,00 Jalna, 10,00 Glettur, 18,00 Litið til baka I—II, 30,00, 50.00 Lyklar himnaríkis, 30,00 Einn gegn öllum, 18,00 Kvæði Bjarna Thorarensens, 25,00 Sumargjöfin I—IV, 25,00 Roosevelt, 10,00 Spænskar smásögur, 10,00 Gísla saga Súrssonar, 5,00 Vanadís, 10,00 Dulrúnir, 10,00 Tuttugu smásögur Maupassant, 15,00 Moldin kallar, 5,00 Þú hefur sigrað, Galílei, 30,00 Hundrað sannanir fyrir framhaldlífi, 37,50 Æfintýri Laurence í Arabíu, 20,00 Allt í lagi í Reykjavík (Ólafur við Faxafen), 8,00 Blámenn og villidýr, 4,00 Skögultanni (Indíánasaga), 9,00 Dularfulla eyjan, 15,00 Fagri Blakkur, 10,00 Hver var morðinginn, 10,00 Konungur leynilögreglumannanna, 10,00 Njósnari- í herráði Þjóðverja, 17,50 Satt og ýkt, 17,50 Sagnakver, 18,00 íslenzkar þjóðsögur I.—5. bindi, 43,25 Jarðabók Páls Vídalíns og Árna Magnús- sonhr, 30,00 bindið Safn Fræðafélagsins um ísland og íslend- inga, allt sem óselt er af þessu mikla safni. Ársrit Fræðafélagsins, 3,00 árg. Handbók í íslendignasögu I—II íslenzk rit síðari alda I—V Athöfn og uppeldi, 35,00, 45,00 Formannsæfi í Eyjum, 70,00, 85,00 Minningar Ara Arnalds, 50,00, 65,00 Örlagabrot Ara Arnalds, 50,00, 68,00, 85,00 Fornir dansar, 50,00, 60,00, 90,00 Minningar Sig. Breiðfjörðs, 36,00, 57,00 Sjálfsævisaga Þorst Péturssonar, 55.00. 65,00, 85,00 Sonur gullsmiðsins, 40,00, 55,00 Húsfreyjan á Bessastöðum, 34,00 Þjóðsagnakver Magnúsar Bjarnasonar 18,00, 25,00, 38,00 Frá Tokio til Moskvu, 15.00 20,00 Fylg þú mér, 15,00, 20,00 Guð er oss hæli og styrkur, 10,00, 20,00 Guð og menn, 5,00. 10,00 Hetjur á dauðastund, 5,00, 10,00 í grýtta jörð, 15,00, 30,00 Lifið í Guði, 5,00, 10,00 Með eigin augum, 25,00, 30,00 Með orðsins brandi, 10,00, 20,00 Með tvær hendur tómar, 10,00, 15,00 Rétt og rangt, 5,00, 10,00 Við Babylonsfljót, 10,00, 15,00 Vormaður Noregs, 10,00, 15,00 Ásamt fjölda annarra bóka og pésa Komið, gerið góð kaup! Bókaverzlun Sigfúsar Eymuiuisser fícíi fl. © r í 3 t 3 t 2 £ 3 | I | I í Q\ 3 t 1 £ ■3 | i § % I 0 s I ð t Morgunblaðið með morgunkaííinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.