Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 2
2 MORGÍNBLAÐIÐ • Sunnudagur 7. marz 1954 Happtelfi S!BS í 3. flokki 1054. Kr. 50.000.00 23914 Kr. 10.000.00 16903 í ' Kr. 5.000.00 3489 8916 36211 43734 Kr. 2.000.00 3592 18702 26551 48692 ( Kr . 1.000.00 -4532 19327 21818 32796 34828 37398 40396 45913 46421 47723 Kr. 500.00 81 818 10316 11317 13209 15658 16341 20261 20903 21741 22716 26990 30315 31523 32736 37092 44910 46032 47007 49300 Xftirtalin númer hlutu 150 kr. vinning hvert: 278 358 518 679 691 728 738 792 935 949 1000 1061 1137 1169 1370 1432 1568 1721 1767 1837 1878 2013 2447 2699 3035 3107 3200 3448 3568 4055 4407 4455 4603 4757 5030 5185 5578 5586 5741 5770 5910 6064 6362 6506 6522 6625 6673 6702 6714 6719 6983 7166 7490 7749 7919 «544 8548 8746 8781 8902 9147 9267 9310 9506 .9519 9526 9555 9915 9917 10237 10554 10958 11081 11488 11540 11643 11698 11721 11895 12061 12112 12265 12435 12600 12669 12764 12778 12781 13396 13570 13579 13824 13836 13923 13976 14248 14654 14858 15097 15355 15383 15930 16017 16024 16563 16783 16994 17030 17278 17609 17718 17878 18119 18120 18270 18282 18416 20139 20275 20380 20430 20713 21040 21164 21706 21717 21742 21744 21783 21998 22614 22723 23088 23244 23463 23517 23676 23682 ! 23775 23790 24072 24096 i 24190 24356 24427 24742 1 24920 25074 25130 25293 25468 25663 25675 25715 | 25887 26087 26237 26247 26304 26573 26854 26975 i 27043 27857 27925 27947 1 28049 28209 28288 28674 1 28859 28973 29559 29660 I 29661 29728 29885 30081 t 30121 30288 30347 30711 ! 30719 30735 30820 30851 i 31246 31419 31520 31652 t 31940 32113 32298 32308 1 32525 32582 32815 32852 1 33181 33309 33318 33356 1 33365 33557 33658 34013 I 34071 34262 34311 34355 i 34407 34725 35048 35098 t 35615 35633 35663 35970 1 36027 36105 36168 36401 1 36611 36722 36768 36852 1 36855 37234 37477 37633 1 37782 38055 38198 38701 i 38719 38720 38781 38828 1 38900 39115 39153 39172 39595 39807 39814 39982 40046 40151 40156 40284 40531 40634 40745 40861 40972 41067 41388 41389 41539 41634 42063 42341 42593 426Í2 42687 42775 42854 42894 42946 43012 43526 43994 44036 44254 1 44406 44542 44710 44766 [ 44911 45100 45186 45279 1 45397 45419 45440 45608 1 45613 45647 45930 46525 t 46594 46870 46905 46928 46930 47022 47580 47763 t 47771 47783 47951 48013 i 48161 48196 48431 48716 48731 48753 48777 48834 ' 49117 49263 49291 49338 49371 49447 49541 49809 49879 49988 (Birt án ábyrðar). Ekki sameímp, hrópvðu þeír BEIRUT, 6, marz. — Stúdentar söfnuðust saman við þinghöllina og kröfðust þess að nýja sýr- lenzka stjórnin hætti öllum til- launum til að sameina Sýrland íðrum Arabaríkjum. —Reuter. Eru isienzkar konur andvígar endurreisn Skálhollssiaðar! UNDANFARIN ár hefir oftlega verig á það minnst bæði í blöðum og útvarpi að það væri þjóðinni ekki vansalaust að hið fornfræga biskupssetur að Skálholti væri áfram í þeirri niðurníðslu, sem það er nú. Þetta er hverju orði sannara, enda hafa margir ágætismenn á seinni árum beitt sér fyrir því að þetta verði lagfært, Eitt slíkt ávarp er í Morgunblaðinu i gær, 4. marz. Þar stendur meðal ann- ars: „Óvirðing og afskiftaleysi um helga dóma þjóðarinnar er ómenning og boðar ófarsæld í tímanlegum sem andlegum efn- um. Nú á þjóðin að skilja sinn vitjunartíma, greiða skuldina og hefjast handa.“ , Ég er alveg á sama máli. En þegar ég fór að lesa nöfnin, sem undir ávarpinu standa. varð mér á að hugsa: Hvað skyldu undir- skriftashfnendur eiginlega hafa haft í huga þegar þeir skrifuðu að „þjóðin“ ætti nú að skilja sinn vitjunartíma, því að undir ávarp- inu standa nöfn 292 karla og 5 kvenna. Segi og skrifa fimm kvenna. Og þessar fimm konur virðast hafa fengið að fljóta með vegna atvinnu sinnar utan heim- ilis. Hvar er nú virðingin fyrir hús- móðurstöðunni, sem , blessaðir karlmennirnir aldrei þreytast á að lofsyngja, þar sem engri konu, sem „bara“ er húsmóðir er gefinn kostur á að vera þarna með. Það hefir þó aldrei verið siður hér í landi að „gleyrna" konunum þeg- ar um fjáröflun er að ræða. Enginn skilji orð mín svo að ég sé að hvetja konur til að vera á móti, eða láta vera að leggja góðu málefni lið vegna þessarar „gleymsku". Mér kemur ekki til hugar að þeir hugsjónamenn, sem gengizt hafa fyrir þessum undir- skriftum, hafi vísvitandi ætlað sér að móðga konur, en hinsveg- ar er þetta svo táknrænt dæmi um áhrif kvenna í okkar þjóð- félagi að ég get ekki annað en vakið eftirtekt á því. Sigríður Jónsd. Magnússon, form, Kvenréttindafélags fslands. 65 ára á morgun: Bjami Snæbjömsson læknir Á MORGUN, mánudaginn 8. marz, verður Bjarni Snæbjörns- son læknir í Hafnarfirði 65 ára. Hann er einn vinsælasti borgari bæjarfélags síns, bæði sem mað- ur og læknir. Hefur hann unnið fjölmörgum málum Hafnarfjarð ar og íbúa hans mikið gagn, enda verið þingmaður kaupastaðarins um langt skeið og tekið mikinn þátt í margháttuðU félagsmála- starfi. Hafnfirðingar senda þessum mæta manni hugheilar afmælis- óskir. Morgunblaðið árnar hon- um gæfu og gengis. „Morgun á miðinu“ eitt af málverkum Sveins Björnssonar. Málverkasýning UNGUR hafnfirzkur sjómaður hefur nýlega opnað sýningu á málverkum sínum í Listamanna skálanum. Þessi maður er Sveinn Björnsson, og hefur hann einu sinni áður tekið þátt í málverka- sýningu hér í Reykjavík. Var það á samsýningu frístundamálara, sem haldin var fyrir nokkrum • árum. Myndir hans vöktu þegar eftirtekt vegna litameðferðar Sveins. Síðan hefur Sveinn unnið af kappi og notað allar sínar frí- stundir til þess að mála. Mun hann hafa byrjað að mála fyrir fimm árum síðan, en notið lítillar tilsagnar og er því alger byrjandi í málaralistinni enn sem komið er. Það er sterk tjáningarþörf, sem knýr togarasjómann til að eyða dýrmætum svefntíma sínum á miðum úti, til að festa liti á léreft. Sá heimur, sem hann lifir í, ann honum ekki hvíldar. Það er eitthvað, sem knýr hann til að tjá umhverfið, hafið, skipin, sjómennina, fiskinn. Hann sér allt í litum og fyrirmyndum, og möguleikinn, sem hann þekkir til tjáningar, nær það sterkum tökum á hug hans, að hann fær ekki hvíld frá stritinu á sjónum nema með þeirri fróun, er hon- um veitist af að eiga við liti og form. Það ólgar í blóði þesea unga manns. Hann málar hverja stund, sem hann hefur aflögu frá fiskv'eiðunum. Margar myndir hans á þessari sýningu eru mál- aðar á togurum í veiðiferðum á höfum úti, aðrar eru gerðar, þég- ar Halaveðrin hafa hrakið flot- ann í var inn til Vestfjarða. Á sumrin hefur Sveinn málað frá umhverfi síldveiðanna. En heima höfn sjómannsins, Hafnarfjörður, hefur heillað hug hans allan. Þar hefur hann fundið fyrirmyndir, sem hann leggur mikla rækt við og málar upp aftur og aftur, og nær stundum ágæturn árangri. í Sveinn er náttúrubarn með sterka eðlishvöt til myndgerðar, ! og hæfileikar hans eru auðséðir. Litameðferð hans er fínleg og sýnir þann næmleik, er honum er í blóð borinn gagnvart litnum. En teikning mynda hans og bygg ing er ekki eins góð, og kemur þar greinilega fram vöntun hans á skólun og þekkingu á undir- stöðuatriðum myndlistarinnar. Margar af myndum Sveins hafa aðlaðandi þokka og eru heiðarlega gerðar, en oft skortir hann tæknilega getu til að tjá sig fyllilega. Dálítilla áhrifa gætir stundum frá Gunnlaugi Scheving, en ekkert er eðlilegra en að byrj- andi sé undir áhrifum frá öðrum málurum. Sveinn virðist ekki hafa haft verra af kynnum sínum við verk Schevings, og vonandi verður það ekki farartálmi fyrir hann. Sýningin er gölluð, hvað val málverkanna snertir, of margar myndir sýndar. Hefði Sveinn átt að velja betur og hafa færri myndir en jafnbetri. Við það hefði sýningin unnið mikið, hvað heildarblæ snértir. Hæfileikar Sveins sem málara eru gott vegnesti fyrir þann, sem hyggst ganga listabrautina. Of snemmt er samt enn sem komið er að spá um framtíð þessa unga málara, því að engin veruleg reynsla er fengin á hæfileikum hans. Hæfileikar einir eru ekki nægilegir, ef vel á að fara. Þekk- ing og slitlaus vinna er mikill hluti af hvaða listamanni sem er. Allir þeir, sem við listina fást, jafnvel snillingarnir, verða að ganga fet fyrir fet og kunna sitt ABC á þeirri löngu og krókóttu leið, er liggur að þeirri duttlunga fullu gyðju. Sýning Sveins Björnssonar er vel þess verð, að henni sé gaum- ur gefinn. Valtýr Pétursson. Hafskip komst á réttan kjöl LIVERPOOL, 6. marz. — í dag tókst að koma hafskipinu „Em- press of Canada“ á réttan kjöl, þar sem það liggur í höfninni í Liverpool. Þetta er 20 þús. smál. skip, sem brann fyrir 14 mán- uðum og lagðist á hliðina í höfn- inni. Undirbúningur undir verk- ið tók heilt ár, en þegar öllum talíum hafði verið komið fyrir, tók það ekki nema klukkustund að rétta skipið við. —Reuter. Framh. af bls. 1. honum að sleppa gegnum op á fangelsismúrnum. Dvaldist hann fyrst lengi hjá vinum sínum í Prag. S.l. haust komst tékkneska lögreglan á slóð hans, en honum k lánaðist enn að sleppa í banda- ríska sendiráðið í Prag. — Þar dvaldist hann þar til fyrir skömmu, að tékkneska stjórnin sá sér þann kost vænstan að „láta hann lausan“ og vísa hon- um úr landi. Annars vill maður þessi sem fæst um þessi hrakningaár sín k tala. Segir sem er, að allar upp- lýsingar kunni að koma vinum sínum í koll. Þá ber hann og fyrir brjósti unga tékkneska stúlku, sem hann kvæntist í fangelsinu, en um örlög hennar er honum alls ókunnugt. - * \ Fyrðrspura Guðm. á Núpiáfundi ! Búnaðarjsíngs Á FUNDI Búnaðarþings í gæt beindi Guðmundur Erlendsson á Núpi, þeirri fyrirspurn til stjórn- ar Búnaðarfélags íslands, hvernig á því hefði staðið, að Búnaðar- þing hefði ekki verið kvatt ráða í sambandi við hina nýju búnað- arfræðsiu, sem fyrir skömmu er hafin. Að sjálfsögðu væri slík fræðsla æskileg og nauðsynleg en eðlilegt hefði verið, að Búnaðar- þing hefði fjallað um undirbún- ing hennar. Þorsteinn Sigurðsson formaður B. í. svaraði fyrirspurn Guð- mundar. Hann kvað undirbún- ing þessa máls m. a. hafa staðið svo lengi yfir, að tími hefði ver- ið orðinn of naumur til þess að unnt væri að bera það undir Búnaðarþing. Fyrirspyrjandi þakkaði upp- lýsingar formanns en kvað það skoðun sína að ekki ætti að snið- ganga Búnaðarþing þegar um væri að ræða ákvarðanir um þýð ingarmik'l búnaðarmál. Slíkt mætti ekki henda í framtíðinni, Bidaiilt hrósar happi soldáns PARÍS 6. marz: — Bidault utan- ríkisráðherra Frakka sendi sol- dáninum af Marokko skeyti, þar sem hann samgladdist honum, hve vel hann slapp frá morðtil- ræðinu í gær. Hann sagði að Frakkar væru staðráðnir í að binda enda á slíkar ógnaraðgerðir í Marokko. — Reuter. Rússar semja við Argenfínu BUENOS AIRES 6. marz: — Rúss nesk verzlunarsendinefnd er kom in til Argentínu. Hún mun hafa í hyggju að gera verzlunarsamn- inga um 20 milljón dollara gagn- kvæm vöruskipti. — Reuter. I Þjóðleikhúsinu HIÐ vinsæla leikrit Holbergs, Æðikollurinn, verður enn sýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Skaufahlaup KR ÆTLAR enn að reyna að halda innanfélags-skautamót á Tjörninni í Reykjavík kl. 4 í dag. Keppt verður í 500, 1000 og 1500 metra skautahlaupi.__ Háseti brákasf á fæli EINN skipverjanna á togaranum Skúla Magnússyni brákaðist á fæti er skipið var á veiðum. — Skipverjinn, sem heitir Gunnar Guðmundsson, var fluttur i land hér í Reykjavík í gærdag. —i Sprungið hefur úr völubeininu. Gunnar liggur í Landsspítalan- um. — _____________ Miii aðsloð Washington, 6. marz frá Reuter. A þessu ári munu Bandaríkja menn veita Frökkum 1000 milljón dollara hernaðarað- stoff í baráttunni gegn komnn únistum í Indó-Kína. Harolð Stassen yfirmaður fjárhags- aðstoðar Bandaríkjanna við önnur lönd skýrði frá þessu s í dag. Hann skýrði og frá því að mcstöll þessi hernaðaraðstoð yrði veitt fyrir áramót. Mynds nú verða hraðað sendingum hergagna til Indó-Kína og eru þar á meðal hergögn, sem áð- ur voru ætluð til stríðsins i Kóreu. a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.