Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 7
25 mismunandi gerðir. Verð frá kr. 29.00, Hvítir vasaklútar, fjölbreytt úrval f Sunnudagur 7. marz 1954 MORGUNBJLAÐIÐ J JÖRUNN VIÐAR ' PÍANÚTðNLEIKAB þriðjudaginn 9. marz kl. 7 í Austurbæjarbíó. Viðfangsefni eftir: Schubert, Bach, Schumann og Chopin. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bókum og ritföngum, Austurstræti 1 Tilboð óskast í óinnréttaða neðri hæð hússins Hvaleyrarbraut 9, Hafn- arfirði. Til sýnis í dag og næstu þrjú kvöld, enda sé tilboðum skilað til undirritaðs fyrir 14. marz. Þorvarður Magnússon. HIJSMÆÐUR P Þegar gömlu þvottaefnin bregðast vonum yðar, þá reynið í hinn nýja og handhæga þvottalög „Veralon“ sem aldrei P bregst. — Aukið ánægjuna og biðjið kaupmann yðar um £ flösku af Veralon. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. <«■■■ (!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■«■■■■■•■■■•■■■■•■•■•••■ Vegnn jnðarknu Hallgríms Benediktssonar, stórkaupmanns, verða verzl- anir okkar lokaðar frá hádegi mánudaginn 8. marz. Félag íslenzkra byggingarefna kaupmanna Lokað á morgun kl. 12—4 Lýsi h.f. Hafnarhvoli. Vegnn jnrðnrSnnir er lokað eftir hádegi á morgun. Elecfric h.f. Túngötu 6 UTGERÐARMENN - SKIPSTJÖRAR - VELSTJÖRAR Veitið athygli því sem hér er sagt Myndirnar hér fyrir neðan sýna yður það nýjasta og fullkomnasta í framleiðslu DIESEL bátavéla. — BUDA verksmiðjurnar hafa nýlega lokið við verulega um- bætta gerð hinna kunnu BUDA dieselvéla, sem alkunnar eru innan íslenzka fiski- flotans, sökum yfirburða gangöryggis. Hin nýja BUDA dieselvél er 8 cyl. vél, og gefur 240 hestöfl við aðeins 900 snúninga, en við 1300 snúninga, 347 hestöfl. Með yfirkrafti, svo kallað SUPER-CHARGE gefur sama vél við aðeins 900 mín./ snúninga 324 hestöfl, og við 1200 snúninga 400 hest- öfl, og 1300 snúninga ef um léttan bát er að ræða, 455 hestöfl. Meðal mikilvægra kosta vélarinnar, er að hún hefir aftakanlegar „lúgur“ á sveifarhúsinu, svo hægt er, án þess að taka niður vélina, að komast að aðalleg- unum, bæði á sveifarás og stimpilstöng. Gildleiki sveifarásins (krúmtappans) er 4”/íu” — en hann liggur í 9 aðallegum eða einni fleiri en cylindrarnir. Stjórna má vélinni að öllu leyti frá stýrishúsi, með þar til gerðum þrýsti- loftstækjum. Framan á vélinni er umbúnaður fyrir dráttarspil. Vélin er sett í gang, hvort heldur menn vilja með þrýstilofti eða rafmagni. Með véiinni má fá og sambyggt við hana, DYNAMO ca. 1500 Vött, sem nægir til lýsingar bátsins. Verð þessarar BTTDA vélar er mjög stillt í hóf, og er VEL samkeppnisfært. Án skrúfuumbúnaðar vigtar vélin ca. 11000—12000 lbs., eftir því hvort er að ræða um yfirkraft eða ekki Útgerðarmenn ættu að athuga þunga, þ. e. a. s. styrkleika BUDA vélarinnar, borið saman við aðrar vélar. Einnig að BUDA vélin getur gengið hindrunarlaust — en ekki bara skamma stund — og skilað fullri orku. Ending BUDA vélarinnar, — en góð ending hefir jafnan þótt mikilsvirði, er nær því takmarkalaus. Loks skal á það bent, að setja má vélina á undirstöður — vinkiljárn sem sett er ofan á langstykkin — í heilu lagi, og ætti það að spara mjög niðursetn- ingarkostnað. Myndalistar og frekari upplýsingar hjá umboðsmanni BUDA verksmiðjanna isli <3. <3ofínsen Elsta vélasölufirma landsins, stofnsett 1899 Túngötu 7 — Reykjavík — Símar 2747 og 6647

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.