Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ \ 4 Sunnudagur 7. marz 1954 j Fliót afpreiðsla Hungarian Machine Indust. Forcign Trade Company Budapest 62. P.O.B. 183 — Hungary. Bæjarbókasaíníð. LESSTOFAN er opin alla TÍrka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá ki. 1—10 e. h. — Laugardngn fró k!. 10—12 f. h. og Irá M 1— 7 e. h, — Sunnudaga frá ki 2— 7 e. h. ÍTTLÁIVADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h — Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. Rithöfundafél. íslands heldur aðalfund sinn í dag kl. 2 síðd. að Hótel Borg (Dyngj- unni). flugbíta, endast vel, en eru þó ódýr. Fást víða. Starfsir.annaféiag Reykjavíkurbæjar heldur aðalfund sinn í Tjarnar- kaffi kl. 1,30 í dag. Dagbók 1 dag er 66. dagur ársins. ÍÁrdegisflæði kl. 6,43. • Síðdegisflæði kl. 19,05. Næturvörður er í Ingólfs Apó- )teki, sími 1330. Næturlæknir er í Læknavarð- Btofunni, simi 5030. Helgidagslæknir er Hulda iSveinsson, Nýlendugötu 22, sími 6336. O EDDA 5954397 — 1. Atkv. I.O.O.F. 3 = 135388 = I • Messur • Bústaðaprestakali: Messa kl. 3 *íðd. — Barnasamkoma kl. 10,30. -— Séra Gunnar Ámason. Guðsjónusta á Elliheimilinu með •dtarisgöngu kl. 10 árdegis. — Séra -Sigu rbjörn Á. Gíslason. • Afmæli • Sjötug verður í dag frú Guðrún Ingvarsdóttir frá Merki í Grinda- ivík, nú til heimilis að Baldursgötu 4, Keflavík. Hjónaefni Nýlcga opinberuðu trúlofun eína ungfrú Anna Jónasdóttir frá •Ólafsfiiði og Páll Guðbjörnsson xafvirki frá Siglufirði. Síðastl. laugardag opinberuðu itrúlofun sína Hermína Jónas- ííóttir frá Siglufirði og Karl Th. Xilliendahl hljóðfæraleikari, Birki- anel 8 A. Á föstudaginn opinberuðu trú lofun sína ungfrú Kitty Óskars <lóttir frá Seyðisfirði og Sverrir Guðlaugur Ásgeirsson frá Norð- firði. • Skipafiéttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Antwerpen 6. þ. m.; fer þaðan til Rotterdam, Jlull og Reykjavíkur. Dettifoss Jkom til Hamborgar 6.; fer þaðan f). til Rotterdam og Reykjavíkur. í’jallfoss fer frá Reykjavík á anorgun kl. 22 til Patreksfjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Húsa- víkur, Akureyrar og Reykjavík- «r. Goðafoss fór frá New York 3. til Reykjavíkur. Gullfos fer í dag frá Leith til Reykjavíkur. Lagarfos fór frá Brcme«i 4. til Ventspils og Reykjavíkur. Reykja- Toss er á Reyðarfirði; fer þaðan •ti) Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Selfoss kom til Reykjavíkur 23. f. m. frá Leith. Tröllafos fór frá New York 5. þ. m. til Nprfolk og þaðan aftur til New York og Jíeykjavíkur. Tungufoss er í Rio . de Janeiro; fer þaðan til Santos, Recife og Roykjavíkur. Dranga- jökull fór frá Rotterdam 1.; var væntanlegur til Reykjavíkur um kl. 23 í gærkvöldi. SkipaútgerS ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morg- un austur um land í hringferð. Ésja er á Austfjörðum á norður- ^eið. Herðubreið fer frá Reykja- vík um hádegi á morgun til Keflavíkur og þaðan austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill var á Isa- firði síðdegis í gær á norðurleið. Helgi Helgason átti að fara frá Reykjavík síðdegis í gær til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Akureyri. Arn- arfell átti að fara frá Reykjavík í gær áleiðis til vestur-, norður- og austurlandshafna. Jökulfell er í New York. Dísarfell er í Am- sterdam. Bláfell er í Bremen. SameinaSa: Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn 5. marz áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. Flugferðir §onnai-E%tra Rakvélablöðin Millilanda fl ugvél frá Pan American er væntanleg frá New York aðfaranótt þriðju- dagsins; heldur áfram til London. Aðfaranótt miðvikudagsins kemur flugvél frá London og fer til New York. MiIIilandaflugvél LoftleiSa er væntanleg í dag kl. 4 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stavangri. Vélin heldur áfram til Bandaríkjanna eftir 2 klst. við- dvöl hér. Fundur tun áfengismál. Stórstúka íslands efnir tíl al- menns fundar um áfengismál á Alþingi í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 8 (4 e. h. Ræðumenn á fundinum verða séra Jakob Jóns- son, frú Guðlaug Narfadóttir og Guðmundur Gíslason Hagalín rit- höfundur. Dómsmálaráðherra og allsherjarnefnd neðri deildar Al- þingis er boðið á fundinn. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. (Frétt frá Stórstúku Is- lands). Eva í Nýja bíói. Ný.ja bíó sýnir um þessar mund- ir mynd, er nefnist „Allt um Evu“ (All about Eve, á frummálinu). Er þetta bandarísk stórmynd, sem fjallar um leikkonur. Eru úrvals- leikarar í öllum hlutverkum: Bette Davis, Anne Baxter, George Sand- ers, Celeste Holm, Gary Merrill. — Einnig hefur Marilyn Monroe aukahlutverk' á hendi í myndinni. Merkjasala Ilvítabandsins. Það er takmark Hvítabandsins, að l.iósastofa félagsins eignist sitt eigið húsnæði, og því er. efnt til merkasölu í dag. — Hvítabandið treystir bæjarbúum til þess að 'kaupa mprki félagsins og styrkja með þvi gott málefni, og leggja sinn skerf fram til þess að yngstu börnin njóti ljósbaða og fái betri heilsu. Laugardaga fró kl. 2—7 e. h. títlán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. h. • Útvarp • 9,20—100,00 Morgunútvarp. 11,00 Messa í dómkirkjunni. 13,15 Er- indaflokkurinn „Þættir úr ævisögu jarðar“. 15,15 Fréttaútvarp til ís- lendinga erlendis. 15,30 Miðdegis- tónleikar (plötur) : Þættir úr óper- unni „Ástardrykkurinn" eftir Donizetti (Margherita Carosio, No- cola Monti, Tito Gobbi, Melchiorre Luise o. fl. syngja; hljómsveit og kór óperunnar í Róm aðstoða; Ga- briele Santini st.iórnar). 18,30 Barnatími (Þorst. ö. Stephensen): Meðal efnisins: „Fólkið á Steins- hóli“; IV. (Stefán Jónsson rit- höfundur). 19,30 Tónleikar: Ema- nuel Feuermann leikur á celló (plötur). 20,20 Erindi: Brezka biblíufélagið 190 ára (Ólafur Ól- afsson kristniboði). 20,40 Tónleik- ar: Músik fyrir strengjasveit og trompet eftir Armin Kaufmann (Paul Pampichler og strengja- flokkur Sinfóníuhljómsveitarinnar leika; dr. Victor Urbancic stjórn- ar). 21,000 Erindi: Fjarlæg lönd og framandi þjóðir; I. Bahama- eyjar (Rannveig Tómasdóttir). 21,30 Einsöngur: Axel Schiötz syngur dönsk lög (plötur). 21,45 Upplestur: „Hjáleigubóndinn", smásaga eftir Jacob Bull, í þýð- ingu Karls Isfelds (Klemenz Jóns- son leikari). 22,05 Danslög (plöt- ur). 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 8. marz: 13,00 Erindi bændavikunnar. 18,55 Skákþáttur (Guðmundur Arn- laugsson). 19,15 Þingfréttir. Tón- leikar. 20,20 ÍJtvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundson stjórnar: a) Syrpa af alþýðulögum. b) In- h!enzkir námshesia? BUNAÐARÞING hefur nýlega samþykkt ályktun um kynningQ íslenzkra hesta erlendis. Er svo tii ætlazt, að valdir verði átta hestar í þcssu skyni og „skulu þeir dvelja í reiðskóla í Skotlanði um tíma í vor“ éins og komizt er að orði í ályktuninni, Um þetta efni hafa blaðinu borizt eftirfarandi vísur. Lag: Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn — Landsins fákar öldum saman áttu afarlítinn kost á skólavist. Loksins skal þó hafa aðra 'háttu, hestum vorum kenna mennt og list. Og hér eftir telzt engu hrossi reitt, sem hefur ekki lestur og bóknám þrcytt. Mér er sem ég sjái hrossin ungu, sigld og menntuð, aftur koma heim. Hátt þau munu hneggja á skozka tungu, hlaupa síðan beint í næsta „geim“. Og vitanlega heimta þau hestaskál, heilan sjúss af viský — í bæði mál. termezzo eftir Ignacy Waghalter. 20,40 um daginn og veginn (séra Jakob Jónsonz). 21,00 Einsöngur: Sigurður Björnson syngur; Fritz Weisshappelz aðstoðar. 21,20 Er- indl: íþrótt mannlífsins (Pétur Sigurðsson erindreki). 21,45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðm, hæstaréttarritari). 22,20 Útvarps-< sagan: „Salka Valka“. 22,45 Dans^ og dægurlög: Eddie Fisher syngur (plötur). 23,00 Dagskrárlok. VIBRATOR R Staf-vibratorar — Plötu-vibratorar — Gatna-vibratorar — Borð-vibratorar — ómissandi fyrir steinsteypubyggingar. Fáanlegir bæði raf- og vélknúnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.