Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 7. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ Minningarspjöld Styrktar og sjókrasjóðs verzlunarmanna í Reykjavík fást hjá: Skrifstofu V. R. Vonarstræti 4. Jörgen I. Hansen, Tjarnargötu 4, Guðm. Þórðarsyni, S. í. F. Húsmæður Lærið að búa til páskaeggin sjálfar. — Námskeið í konfektgerð, marsipan o. fl. — Uppl. í síma 3380. alla virka daga fyrir hádegi. Friðrik Haraldsson. bakari. Mikið úrvai af trúlofunar- hringum, steinhrmgjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. AUt úr ekta gulli Munir þessir eru smíðaðir 1 vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásniundsaoii, gullsmiðiir. Sími 1290. — Reykjavík. BEZT AÐ Al’GLÝSA í fo,sBGIil\RLAÐIl\U GömSu dansarnir BRElÐFIRBiNG^M SÍMÍ í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Dansstjóri Baldur Gunnarsson. JÓNARNIR TVEIR skemmta. Aðgöngumiðar frá kl. 7. KVINTETT Gunnars Ormslev leikur. frá klukkan 3,30—5. Styrktar- og sjúkrasjóður verzlunarmanna í Reykjavík heldur aðalfund fimmtudaginn 18. marz í Tjarnarkaffi kl. 8,3fl e. m. STJÓRNIN O. M Enginn kæliskápur er öðrum eins kostum búinn og Crosley Shelva- dor. í þessum skáp er t. d. íshólf þvert yfir breidd hans fyrir fryst- an mat og ísmola. Þetta er hin fræga Shelvador gerð með rúm- góðum hillum í hurðinni fyrir egg, flöskur og ýmsa aukahluti. Skáp- urinn er laglegur að innan og mót- orinn gengur hljóðlega og vel. Velja má milli fjölmargra gerða. Skoði og kaupið Crosley kæliskápa! náon —J^aciber Lf. HAFNARSTRÆTI 1 Nýkomi STÓRGLÆSILEGT ÚRVAL AF FATA- OG FRAKKAEFNUM Vegna sérstaklega hagstæðra innkaupa get ég nú selt I. flokks föt úr úrvalsefnum á 1750 kr. Einnig velbirgur af vönduðum og dýrum, enskum efnam. Verið vel klæddir. Fimmtíu mismunandi gerðir. Verzlið á réttum stað. Hreiðar Jónsson klæskeri. Laugaveg 11, 2. hæð. Sími 6928.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.