Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 7. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 Gólfteppi Teppamotfur fyrirliggjandi. 99 GEYSIR46 H.f. Fatadeildin. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma geg öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385. Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. Að gefnu tilefni viljum við taka fram: Við höfum aldrei notað gaber- dine eða annað líkt efni í tjöld á barnavagna eða barnakerrur. Höfum nú fengið hina margeftirspurðu barnavagnadúka í 6 litum: svarta, rauðbrúna, bláa, dökkgráa, ljósgráa og ljós- gula. FÁFNIR Laugavegi 17 B. Sími 2631. Tek menn í þjónustu geri við og sloppa í sokka. Sími 2556. IBtiO Neðri hæð í 80 ferm. fok- heldu steinhúsi í Hafnar- firði er til sölu. Tilboð, merkt: „Óinnréttað — 260“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Barna- samfestingar Verð kr. 180,00. Barnanáttföt. Verð frá kr. 36,00. iC&C&dLo? Fischersundi. Keflavík — Reykjavík: Bílgarmur Fólksbíll eða lítill vörubíll óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „173“.- Höfum opnað bílaviðgerða- verkstæði í sambandi við smurstöð vora að Sætúni 4. Þeir, sem óska, geta fengið bíla sína eftirlitna af fag- mönnum, um leið og þeir eru smurðir. Kjötsagarbloð nýkomin fyrir Biro-sagir. 6H0B8IÍIWS80N 8 J0HN8BW * Grjótagötu 7. Símar 3573 og 5296. Brezka sendiráðið óskar eftir 2ja herb. íbúð (með baði) sem fyrst. — Uppl. í sima 5883 og 5884. mm Einnig reimskífur af mörgum stærðum. Verzl. Vald. Poulsenh Klapparstíg 29 — Simi 3024 Maskínuboltar. Borðaboltar. Stálboltar SAE (Bílaboltar) Maskinuskrúfur. Franskar- skrúfur. Tréskrúfur. Stál- skrúfur (Boddy). Verzl. Vald. Pnulsen h/f Klapparstig 29 — Sími 3024 A SeSfjarnarnesi óskast til kaups húSeign með 2 íbúðum eða meiru. Má ver gamalt hús. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja— 3ja herb. íbúðum í bænum. Útborganir frá kr. 50 þús. til 200 þús. Nýlegt 3ja íbúða steinhús í Höfðakaupstað til sölu. — Hagkvæmt verð. Skipti á húseign eða íbúð í bænum eða úthverfum æskileg. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. •• Sími 1518. Hreinsum fatnað á 2 dögum. TRrCHLOR-HRErNSUM BJ@RG Sólvallagötu 74. Sími 3237. Barmahiíð 6. Ennþá eru nokkur sett eftir af amerisku Barna- göllunum Tækifærisverð. | J Vesturgötu 4. Kuldaúlpur á telpur og drengi. Vesturgötu 4. S'toresefni Og eldhúsgardínuefni í miklu úrvali. Vesturgötu 4. MikiS úrval af alls konar kjóla og BEússuefnum Veslurgötu 4. Sem nýr Ford keyrður rúml. 6 þús., fæst í skiptum fyrir annan eldri, amerískan bíl eða nýlegan enskan. Tilgreinið númer og milligjöf. Tilboð, merkt: „Ford — 25“, sendist Mbl. fyrir þriðjudag. VERKFÆRI Stjörnulyklar. Fastir lyklar — Þjalir, margar gerðir. — HS Spiralborar frá 1 mm. Carbon do. frá 1 mm. Járnklippur, margar gerðir. Tengur. Snittbakar (Thúrmers) Snitttappar Wittw. og SAE. Verzl. Vald. Poulsenh/i Klapparstíg 29 — Sími 3024 F ermingarkjólar Og ferm- ingark jóla- efni. Vesturg. 3 Húsnæði oskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til kaups í Austurbænum. Uppl. í síma 3157. MAKT IHYRKRANlNiA Saga frá Skutulsfirði er ein af sex sönnum frásögnum, sem tíma- ritið S A T T birtir í nýútkomnu marzhefti. SATT fæst hjá öllum blaða- og bóksölum og kostar kr. 9,50. p ..- NÆLONTJULL margir litir. XJerzí Jngiljaryar JJoknson Nýkomið kveninniskór barnainniskór karlmannainniskór unglingabomsur kvenbomsur. SKÓVERZLUNIN FRAMNESVEGI 2. Kæliskápur. og frysVihólf Til sölu notaður Norge- kæliskápur, 9 cub.fet. Þarfn- ast viðgerðar. Einnig frysti- hólf, hentugt fyrir heimili eða verzlun, í sæmilegu lagi. Hvort tveggja til sýn- is í ameríska sendiráðinu mánud. og þriðjud. kl. 2—6. Uppl. í síma 5960 eftir kl. 9 á mánud. Fokhefld íbúð Á annarri eða þriðju bæð á góðum stað rétt við miðbæ- inn, verður til sölu 1 3ja og 1 4ra herbergja íbúð, sólríkt, fallegt útsýni Og hitaveita, stærð 90 og 115 ferm. Til- búið í ágúst eða sept. Út- borgun 75—85 þúsund. Eft- irstöðvar eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir 15. marz, merkt: „Fokhelt — 244“. n ÍJtsala 30 sett karlmannaföt verða seld til miðvikudags með 300 kr. afslætti. — Dragtir verða seldar með 3—400 kr. afslætti. Vesturgötu 12. Sími 3570. Dans- leikurinn í kvöld fellur niður, vegna fundarins um áfengislagafrumvarpið. S. K. T. ««■< Dansskóli RIGMOR HANSON .Síðasta námskeið i vetur fyrir fullorðna byrjendur hefst á laugard. kemur. Skírteini afgreidd á föstudag 12. marz kl. 6—7 i Góð- templarahúsinu. Uppl. í síma 3159. MáutfI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.