Morgunblaðið - 13.01.1965, Side 4

Morgunblaðið - 13.01.1965, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. janúar 1965 Trésmiðir Trésmíðaverkstæðið Álf- hólsveg 40 óskar að ráða trésmiði. Verkstæðisvinna. Uppl. í síma 40181. ÞÓRIR LONG Hreinar léreftstuskur kaupum við hæsta verði. Litbrá h.f., offsetprentsm. Höfðatúni 12, 3ju hæð, Sími 22865 og 22930. 3 stór herb. og eldhús til leigu við Miðbæinn. — Tilboð merkt: „Fyrirfram- greiðsla“, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld. Skrifstofuhúsnæði til leigu. Tilboð merkt: „Garðastræti", sendist af- greiðslu Mbl. fyrir fimmtu dagskvöld. Ódýrt sængurveraefni H O F, Laugavegi SVAVAR GESTS, "ll' Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Skuldabréf Ríkistryggð skuldabréf til sölu að upphæð kr. 4—500 þús. Tilboð merkt: „Skulda bréf — 6558“ sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. Stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu e. h. Er vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 41384. Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu íbúð með húsgögnum og síma. Uppl. í síma 24558. Miðstöðvarketill óskast Óska eftir góðum 4 ferm. katli ásamt kynditækjum og dælu. Uppl. í síma | 22946. Dekk á felgum af Ford ’47, 750x20 og vatns kassi til sölu. Einnig útvarp úr Ford ’55. Uppl. í síma 40686. — Óska eftir íbúð Lítil íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. UppL í síma 21027. Bílskúr — Reykjavík með hita, óskast til léigu. Uppl. í síma 93-1799. íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð með eld- húsi til leigu. Uppl. í síma 36347. Húseigendur Ung hjón vantar 2—3 herb. íbúð í Kópavogi, Hafnar- firði eða Reykjavík. Uppl. í síma 50856. — Hvernig farið þér að því að vera svona grannur? VIÐ fengum ágætis bréf frá 13 ára stúlku í Vestmannaeyjum um daginn. Hún segir: Kæta Morgunblað! Ég hef lesið þig frá því ég man fyrst eftir mér. Þakka þér sérstaklega vel fyrir myndasög- urnar. Ég sendi þér með þessu bréfi mynd, sem ég hef verið að dunda við að gera um jólin. Ég hef klippt þetta út úr Morgunblað- inu. Höfuðin af ýmsum þekktum mönnum, en sjálfar myndirnar úr skrítlum. Ég óska þér svo gæfu og gengis á nýja árinu og kotm- andi árum, Herbjört, 13 ára. Við þökkum kærlega fyrir bréfið og myndirnar, sem voru bráð- fyndnar, og hugmyndin ágæt. Með þessum línum birtum við eina myndina, sem sýnishom af hugmyndaflugi stúlkunnar. ÉG bið fyrir þeim, fyrir heimiuum bið ég ekki heldur fyrir þeim, sem þú gafst mér (Jóh. 17. 9). í dag er miðvikudagur 13. janúar og er það 13. dagur ársins 1965. Eftir lifa 352 dagar. Geisiadagur. Árdegis- háflæði kl. 1.13. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavikur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heílsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan soltr- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapóteki vikuna 9. jan. — 16. jan. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau rardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl. 1—4 Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í janúarmán- uði 1965. Helgarvarzla Iaugardag til mánudagsmorguns 9. — 11. Eiríkur Björnsson s. 50235. Að- faranótt 12. Kristján Jóhannes- son s. 50056. Aðfaranótt 13. Óiaf- ur Einarsson s. 50952. Aðfara- nótt 14. Eiríkur Björasson s. 50235 Aðfaranótt 15. Bragi Guð- mundsson s. 50523. Aðfaranótt 16. Jósef Ólafsson s. 51820. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—J, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlaeknir í Keflavik frá 11/1—20/1 er Guðjón Klemens- son simi 1567. Orð lífslus svara 1 síma 1000«. I.O.O.F. 9 = 146113S<4 = I.O.O.P. 7 = 1461138% = K1 HELGAFELL 59651137 IV/V 3. □ GIMLI 59651147 = 2. VÍSUKORiM Illt er þetta aldarstig oft á gömlum sprundum. Andinn kemur yfir mig ekki nema stundum. Guðlaug Guðnadóttir, 85 ára. Akranesferðir með sérleyfisfoílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dag* kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 22. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Akraborg: Miðvikudagur Frá R. kl. 7:45, 11:45 og 18, frá A. kl. 9, 13 og 19:30. FimTntudagur Frá R. kl. 7:45, 11:45 og 18, frá A. kl. 9, 13 og 19:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla fór í gær frá Kricstiansand í Noregi til Siglufjarðar og Akureyrar. Askja lestar á Vestur- og Norðurlands höfnuan. Il.f. Jöklar: DrangajökuU kom í gær til Rvíkur frá Le Havre og Rotter- dam. Hofsjökull kom í gær til Grimsby og fer þaðan til Fredriksihavn, Brem- I erhaven og Hamborgar. Langjökull I fór í gærkvöldi frá Vestmannaeyjum til Gloucester. Vatnajökull lestar á Austfjarðarhöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjóltfur fer frá Rvík kL 21:00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er f Rvík. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag að austan frá Kópa- skeri. Ilafskip h.f.: Laxá er í Rvik. Rangá fer væntanlega frá Eskiifirði í dag tll Gauitaborgar og Gdynia. Seló er á Raufarhöfn. Sigrid S fór frá Eskifirði í gær til Dublin og Sharpness. Nacie S fór frá Riga 7. þ.m. til Húsavíkur. Flugfélag íslands h.f. MilliLandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hatfnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntan leg aftur til Rvíkur kl. 16:05 á morgun InnanlandsfTug: dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópa- skens, Þórshafnar, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyj a, ísafjarðar og Egilsstaða. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss kom til Rvíkur 10. 1. frá Gdansk. Brúarfoss fór frá Rvíik 8. 1. til Rotter- dam og Hamborgar Dettifoss fór frá Rvik 9. 1. til Dublin. Fjallifoss kom til Siglufjarðar 10. 1. fer þaðan til Ólafs fjarðar, Seyðisfjarðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Goðafoss fer frá Ham- borg 13. 1. til Hull og Rvíkur. Gull- foss fier frá Kaupmannahöfn 13. 1. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Hulil 14. 1. til Grimsby og Fin.nlands. Mánafoss kom til Húsavlkur 11. 1. fer þaðan til Kópaskere, Raufarhafnar og Eskifjarðar og þaðan til Sharpness og Manchester. Reykjarfoss er í Ham- borg. Selfoss er í NY. Tungufoss kom til Rvíkur 11. 1. frá Rotterdam. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 1 gær frá Antwerpen til Carteret og New Haven. Jökulfell er 1 Rvík. Dísar fell er á Reyðanfirði. Litlafell fór 11. frá Hvaifirði til Le Havre. Helgafell fer væntanlega í dag frá Gdynia til Kaupmannahafnar og Rvíkur. Hamra- fell fór 10. frá Trinidal til Avonmouth Stapafell fór í gær frá Rvíkur til Akramess og Austfjarða. Mælifell er á Fáskrúðsfirði. Minningarspjöld Minningaspjöld Rauða kross íslands eru afgreidd á skrifstofu félagsins að Öldugötu 4. Sími 14658. Málshœttir Flest er í neyðinni nýtandi. Fer orð og flýgur. Fátt er það, sem fulltreysta má ÞETTA barn er alveg eðlilegt að öðru leyti en því, að það fæddist alveg augnalaust. Höfuðbein þess voru alveg heil, þar sem augu áttu að vera, utan smárra dælda í húðina, á þeim stað. Drengurinn fæddist 1925 í Sa- blonceux í Frakklandi, og hann á 6 alheiibrigð systkin. (Tekið úr Gazette Medicale de Paris). Spakmœli dagsins Þjáningin er meiri mynda- smiður en Fidias. — J. Edfelt. Nýlega voru gefin saman i ihjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Bósa Guðbjörns og Jóakim Snæbjörnsson, járn- smiður. Heimili þeirra er að Sólvallagötu 37. (Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18). Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Krist- insdóttir og Ingimar Einarsson iðnnemi. Heimili þeirra er í Esihlíð D. Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18). Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína. Ungfrú Eyrún Ósk arsdóttir, Réttarholtsveg 51 og Karl Karlsson, Hvammi Kjós. Ungrfrú Helga Jónsdóttir, Lang- holtsvegi 134 og In.gvar Óskars- son, Réttarholtsveg 51, Annan í jólum voru gefin sam- an í hjónaband í Hafnarfjar’ðar- kirkju af séra Garðari Þorsteins- syni ungfrú Steinunn Alfreðs- dóttir og Henning Þorvaldsson húsgagnasmiður. Heimili þeirra er að Reykjavíkurvegi 22, Hafn- arfirði (Ljósmyndastofa Hafn- arfajrðar, Strandgötu 35 C). Á 2. í jólum'Trþ\nberuðu trú- lofun sína ungfrú Valgerður Kristín Jónsdóttir Lindangötu 53 og Pétur Ólafsson, Safamýri 42. Aðfangadag jóla opiniberúðu trúlofun sína Ágústa Ágústsdótt- ir, Mjóstræti 10 Reykjavík og Gylfi Þ. Ólafsson, Ásabraut 13, Keflavík. Nýlega kunnigerðu trúlofun sína Erla Gunnarsdóttir, Njörva- sundi 38 og Birgir Thomsen, Hringbraut 47. Á gamlársdag opinberuðu trú- trúlofun sína ungfrú Helga Jós- epsdóttir Ásgarði 127 og Guð- mundur Jóhannesson, Mellbraut 47. Seltjamarnesi. UMU og COTT Leirulækjar-fúsi kom að bæ I dimmviðri og beiddist gistingar. Smalinn var sendur til að gæta að, hver úti væri. Fúsi sagði til nafns síns, en hinn hreytti að honum illyrðum og lokaði hann úti. Næsta dag eftir hittir Fúsi smalann úti í skógi, færði hann úr fötunum og hýddi hann, gekk síðan heim að bœ og kváð þetta á gluggann: Hríslan lamdi beran búik á bóndans hérna smala. Nú er úti frost og fjúk, fer hann brátt að kala. sú NÆST bezti Um síðustu aldamót bjó maður nokkur hér á Suðurnesjum er Sigurður hét. Hann var miikill hagleikssmiður svo orð fór af. Svo var það einu sinni að maður nokkur, sem þurfti að tala við Sig- urð og fer heim til hans og hitti þá búsfreyju fyrst manna, og ávarpaði hann hana þannig: „Góðan daginn kona gó'ð, er hann heima hann Sigurður svína- bezt?“ „Hér býr enginn Sigurður svínabezt“, svaraði húsfreyja með þungum þjósti. „Ég sagði hann Sigurður, sem smíðar bezt, heiliin i góð,“ svaraði maðurinn og þöttist alveg steinhissa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.