Morgunblaðið - 13.01.1965, Side 11

Morgunblaðið - 13.01.1965, Side 11
Miðvikudagur 13. janúar 1965 MORCUN BLAÐIÐ 11 Þjóðin þarf að vakna til meðvit undar um háska af áfengisneyzlu Um Landssambandið áfeiMpisbölinu gegn A1>ALFUNDIR landssambands- ins -eru annað hvert ár og var sá <S. í röðinini laiuigardaginn 14. tióvember s.l. að Frikirkjuvegi 11 í Reykjavik. Fucndinn sátu 42 íuiJtrúair frá aðildarféJögunujm 27, en auik þeirra áfengisivarna- ráðunautur og íormaður lands- sajxkbandsins. Formaðuir fkitti tveiggja ára fikýrslu stjórniar landssatmbands ins og einniig nokkurt yfirlit yf- ir bindinidisstairf í landiniu og á- ifengismáilin. Um þetta fLutti á- íengi.wa.rniará ðunautur, séra Kris-tin,n SteÆánsson, einnig ræðu. >á gerði féhirðir sam- bandsins grein fyrir fjárhag þess, en tekjur þess eru Jit'lar, en viðhafður hinin ítrasiti sparn- eður og fékk sitjómin hrós fyrir góða fjármá lastj órn. Félhirðir er Ax»l Jónsson, ailiþinigdsmaðiur. >egiar svo neifndir höfðu skil- eð störfuim, hófius uimreeiður um ekýnsi'ur stjórnarinnar, uan tá'l- lögsur, áiyktaauir oig önnrur mál íundarins. Ániæigjiuleigit var það, hversu lfund.armenn komu yíirleitt etundvísilega og tókiu skemimti- lega þátt í utmræðuim. Góður endi, samihugiur og áh/ugi rikti é fundinum. Að loknu kaffi hléi minntist séra Kriistinn Ste- Æánsson no'kkiunra samiherja, sem íátizít höfðu á þossu tvegigja ára tiiri'abili, og eru sæti þeirra vand fyllt. Stundum er spurf: Hvað gerið þið? Hvað gerix þessi eða hinn? Því miður eru iþessar spurning- þótt þeim sé svanað bæði opin (berlega og á annan hátt, ekki eevinlega frambornar af góðvild eða fróðleiksþörf og svörin vilja ofta.st gleymast fljótlega. >au 6 árin, sem umdirritaður hefur verið fomiiaður Landssam. bandsins gegn áfengisibölinu, hef ur stjóm þesis reynt ýmsar leiðir og aðferðir til þess að vinna xnálefninu gaign. Hún hefiur efnt fil bindindiism,á'lavilk'U í Reykja- vík, til >ingvallaifunidar, komið é námskeiði, boðað ýmsa framá- *nenn tifl. funda, svo seim aJlþinig- isimenn, skólaistjóra, preista og eóknamefndarformienn, haldið þing sin anmað hvert ár og full trúaráðsfiundi árlega, fetnigið 10- 20 þjóðkunna menn til þess að ílytja útvarpserinidi um bindindi og áifenigismál, og klcnmið á al- mennum bindindisdeigi þrjú síð- uséu árin. Fengið þeikikta rnenin til að skriifa í blöðin oig flytja Ú1 varpserindi. Samkomur hafa þá verið hér og þar uim þessi mál og suonir prestanna haála ftuft bindindisræður þann sunnu dag, >á stofnaði Landssaimband ið Bindindisxáð kristdnna satfn ®ða og eru nú í því fulltltrúar fiá 1:1 kirkjusöfnuðuim í Reykja vi\k, Kópavoigi og Hafnaríirði, tveir frá hverjum söfnuði. Einn merkasti þáttur séarfsdns á þesu tiimiafoil i var svo ráð- stefnan um áfengisviandamáJið, en til hennar boðuðú á s.l. vori, dómsmiáliaráðuneytið og lands- saimibandið, og fór hún Anam eins og bezt var á kosið. >ar komu samian til heildagstfundiar yíir 40 emibætitismien.n og foruistumenn ýmissa féiagsméla. Árangiur ráð etefnunnar hefur þegar orðið nokkur og á vonandi eftir að verða meiri. Frá ráðstetfnunni skýrðu biöð og útvarp ailvem- Jega á siniuim tima. Stundium hafa aðildiarfélög landssamibandsinis rétt fúsQega og dreugiiiega fram hönd táfl sam slarfs, en á bak við aðeins það, eem hér er nefint, liiggiwr meiri vinna en miargaon grunar. Nokjkur breyting varð á stjóm eaimbamdsims. Tveir báðutst und- an eindiurkjöri, þeir Maignús Jóns son og undirritaífur. Magmús Jónsson er bæðd bankastjóri og ailþinigismaðJur, en sinnir auk þess ihargvíslegum störfunx Hann var tfyrsti formaður lands- sambandsins og hetfur verið í st.jórn þess frá upphafi eða 9 ár. Hann hefur verið góðux liðsmað ur og hlýtur nú beztu þafckir okkar alira, sem [hödúm sam- starfað hon.um í stjómdnni. í stað þassana tvegigja frétfar- amdi voru kosnir Pétur Bjöms- son, erindreki Áiflengdsvamar- ráðs og Sigiurður Gunnarsson,, kennarastoólaikenn'ari. Hinir í stjóminni em: Bjöm Magnús- son, próflessor, séra Árelíus Ní- elsson, frú Jakobína Mathiesen, Tryggvi Emilsson og Axei Jóns- som, allþm. Helztu tillögur og ályktanir fundarins voru þessar: 1. Sjötti aðalfundur Landssaim- bandsins gegn áfemgisbölinu lýs ir ámægju sinni ytfir þátttöku rík isstj óm.airinnatr í undirbúningi og framtovæimd ráðstetftnu þeirr ar um átfenigismál, sem haldin var á síðastliðmu vori, og vin- samileguim undirtetotum undir til.lögur til úrfoóta á átfenigás- vandaimólinu. Emnig ytfir því, að A'lþingi hetfur nýlega kosið netfnd alþingismamna tifl rann- ■sókmar á áfengismálunuim. Vænt ir fundurinn góðs árangurs atf þessum ráðstöfunum og bendir sérstakOega á nauðsyn þess, að þeim verði fyflgt etftir með því að veita aukið fé til áfemgis- vama, svo að unnt verði að máða nokkra fasta starfSmemn, er hafi það aðalstarf að fræða uim skaðsemi átfengis- oig tóbaks- nautnar, leiðbeina um félags- starf að bindindismáliium og etfia Iþann bindindisfélagsskap, sem fyrir ex. 2. Fundurinn þakkiar framtak .sýsluyfirvalda í Borgarfjarðar- héraði um áfengisiausar sam- komiur ungmenna og önniur af- skipti aí æskuiýðsmálum, og skorar á önnur sýsliufléiliög cg bæi að hefja sams kpnar starf- semi eftir því sem unrnt er, og að efla hana þar sem hún hefur þegar verið hatfin að eimhverju leyti. 3. Funduirinn skorar einniig á stjómarvöQd rikis og bæja að legigja niður á 1 eng isvei ti nigax í opinberuim samkvæmium. Sömiu- leiðis skorar Aundurinn á félags- samtök, hverju natfni sem nefn- ast, að atfnema áÆengásveitingar á samkomum sínuim, Sérs'taklega telur flumduiinn þá tízku, sem þróa®t hefur með hinum svonetfndu kokkteil-hoð- um, vera hættu'nega og spiOlandi, þar siem hún á sinn dirjúga þátt í því að venja bæði karila og kon ur á áfengisnaiuitn. 4. Aðalfundur landseamibands- tekur undir þá áskforun aðal- fundar 3andaiiags kvenna í Reykjavik (2.-3. nóvember 1964) að fjöilgað verði þeim mönm/uim, sem eftirlit eiga að hafa méð víraveitingaihúsum og herf á eftir liti með því, að regfíum sé þar framtfyiligt, svo sem því að urag'l- inigium sé ekki veitt þar átfengi og ekki fleirum hleypt þar iran en leyfileigt er, treystir fund.ur- inn því, aS vagarétfsskylda komi hráðlega ti'l framkvæmda. >á skorar fundurinn á Mut- aðeigandi ráðameran að sjá til þess að hraðað sé rammsófcraum og dómsuppkvaðiiiragu varðamdi Framhald á bls. 17 Bryndís Böðvarsdóttir linníng í sigrandi viðleitni markinu ná og ganga á Guðsríkis braut. Fædd 13/5 1923 Dáin 13/12 1964 Oss himneskur geisli í skuggan- um skín og skjól gefur brákuðum reyr, sem bugaði harmur, er tayrgt hafði sýn, því bjartasta vonin oft hjaðnar og dvín sem ljósið, er lifnar og deyr. í hljóði vér spyrjum, því horfin nú strax sé hún, er vér kveðjum í dag, sem birti oss hljómblæ hins litríka lags í lifandi guðstrú til síðasta dags með glitofnum geislandi brag. Vér lútum Guðs valdi og lítum hans ráð í lotning, þótt skiljum vér fátt. Með orð hans að leiðsögn var lífsköllun skráð. >ar leit hún í æsku hans frels- andi náð, er trúfastur tók hana í sátt. Hún geymdi í barmi þá brenn- andi þrá og bað þess í gleði og þraut að æskan í trú mætti sannleik- ann sjá >ar átt hefur skjól gegnum ald- anna nið og athvarf hin leitandi sál, því hann, sem oss veitt hefir frelsi og frið, ljær fulltingi jafnan og veitir þeim lið, sem fús boðar friðarins mál. Hún markaði grandvör sitt gró- andi skeið, — þann gróðurhug þökkum vér nú, — svo fórnfús í starfi, svo hugljúf og heið, í helguðu dagfari benti oss leið, sem lýtur hin lifandi trú. Svo máttug var trúin, svo traust reyndust bönd, sem tengd voru frelsarann við, að þungri í raun sá hún sólroðin lönd, í sárustu þjáning hans líknandi hönd, er bar henni blessun og frið. Hún birti oss roða frá rísandi sól, í reynslunni sigursins krans. >að huggun er stærst, að hún föðurnum fól sín fótmál og erfir nú himinsins skjól og samíögnuð hátignar hans. Jóhann Sigurðsso: íbúðir til sölu 2ja herb. nýleg hæð í góðu standi í sambýlishúsi við Safamýri. 3ja herb. nýleg hæð í sambýlishúsi á Melunum. 3ja herb. íbúð í smíðum á 2. hæð við Kársnes- braut. 4ra herb. skemmtilegar endaíbúðir í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Góðar suðursvalir. Ágætt útsýni. Afhendast tilbúnar undir tréverk í febrúar. 4ra herb. uppsteypt íbúð í lítið niðurgröfnum kjall- ara við Brekkulæk. Allt sér. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. 4ra herb. hæð, uppsteypt, í húsi við Brekkulæk. Allt sér. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. Skemmtileg teikning. 5 herb. fokheld hæð í 2ja íbúða húsi við Hlíðarveg í Kópavogi. Góð teikning. Skemmtilegt um- hverfi. 5 herb. skemmtileg hæð í vestur enda í sambýlis- húsi við Fellsmúla. Tvennar svalir. Sér hita- veita. Afhendtst tilbúin undir tréverk um næstu mánaðamót. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasíeignasala Suðurgötu 4 Sími 14314. Eftir kl. 8 — Sími 34231. AustMingamót 1965 Austfirðingamót verður haldið í Sigtúni laugar- daginn 16. janúar og hefst með borðhaldi kL 8 stundvíslega. — Skemmtiatriði Bonny systur. Hljómsveit hússins undir stjóm Þorsteins Ehíks- sonar leikur og syngur fyrir dansi ásamt hinum landskunnu Hljómum úr Keflavík sem leika og syngja. Austfirðingar mætið vel og takið með ykkur gesti. Miðar að borðhaldinu verða afhentir fimmtudag og föstudag eftir kl. 5 í Sigtúni (borð tekin frá um leið). STJÓRNIN. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzlunin ÖRNÓLFUR, Snorrabraut. Skrifstofustúlka óskast á opinbera skrifstofu hér í borg til af- greiðslu- og skrifstofustarfa. UpplýsingaT um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Ábyggileg — 6537“. Skrifstofumaður óskast á opinbera skrifstofu hér í borg. Upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Ábyggilegur — 6536“. Gjafa- og nau^syrejavömr Umboðsmaður óskast til að sjá um sölu fyrir dankst fyrirtæki. Allt úr eir, kopar og nauðsynjavörur úr ryðfríu stáli. JYDSK LERVARE Viby J, Danmark.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.