Morgunblaðið - 13.01.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.01.1965, Blaðsíða 16
16 MCRGUNBLADIÐ Miðvikudagur 13. janúar 1965 Skrifsfofuhtjsnæði JeppEhlfreiðin Y-475 Guðny Frí- mannsdóttir í Brautarholti 20 er til leigu 36 ferm. skrifstofu- húsnæði, 2 herbergi. Nánari upplýsingar í skrifstofu Verkfræðinga- félags íslands, Brautarholti 20, og í síma 19717. Verkfræðingafélag íslands. Nofið frísfundirnar — Lærið vélritun Kenni almenna vélritun (blindskrift). Einnig upp- setningu og frágang verzlunarbréfa. Fámennir flokkar — einnig einkatímar. Ný námskeið eru að hefjast. — Innritun og allar nánari upplýsingar í síma 38383 á skrifstofutíma. Röngvaldur Ólafsson. (lengri gerð) er til sýnis og sölu við lögregluvarð- stofuna í Kópavogi að Digranesvegi 10. Upplýs- ingar um verð og greiðsluskilmála á staðnum. Bæjafógetinn í Kópavogi. Verzlunarhúsnæði oskast Oskum eftir að taka á leigu verzlunarhúsnæði á góðum stað í bænum. Tekið á móti tilboðum í síma 32232. Seitdisveinn oskast strax á skrifstofu seinni hluta dagsins. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Ægisgötu 10j Heimsmet í sölu kúlu- penna Þess vegna er BIC framúrskarandi. Enginn annar penni á sama verði og BIC, hefir kúlu úr harðmálmi. BIC skrifar þess vegna betur og lengur en pennar, sem eru margfalt dýrari. Heildsala: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. IMinning Hin garnla göfuga kona varð gyðja í augum mínum kvað skáldið. Frú Guðný Frímannsdóttir frá Hvammi í Langadal var jarðsett í Reykjavík 2. janúar s.'l. Einn af ok'kar ágætu ræðu- og mælskumönnum séra Árelíus Ní elsson, hélt líkræðuna og lýsti í stórum dráttum æviatriðum þess arar ágætu konu. Presturinn hafði verið beðinn að flytja þeim þakklæti — mér þar á mieðal — er átt höfðu þátt i að rétta hinni látnu konu hjálpandd hönd á lokakaifila ævi hennar. En þvf sikrifa ég þessar línur, að ég er í þakkarskuld við hana. Frú Guðný var greind og göf- ug kona, sem haifði yndi af lestri góðra bóka og heffiaðist atf þvi sem herani fanrast vel og vitur- lega sagt, bæði í bundnu og ó- bundnu máli. Þegar kymni okkar hófust var sjón henraar mjög tekin að biia og kom því í minra hlut að lesa fyrir hana stundar- korn á degi hverjum. Er mér í fanskiu minni 'hve þessi kona sem komin var yfir nírætt, gat lifnað ölrl við og orðið hugfang- in af öllu því bezta er í bókun- um stóð, hvort heldur við lásum í biblíunni og sálmaibókinni bæk ur Kiljans og Kvarans eða hvað- sem þeir annars hétu höfundar ■bókanna, sem fyrir okkur urðu. FjöLimöng ljóð og vísnabrot, tengd minningum frá lönigu liðnuim dögiurn, léku henrai enra á tungu. Sakna ég aillra söngfiugla, er svifiu um hjalla og bala. Sakna ég vallar sóleyja, sakraa ég fjaiLla og dala. Það leyndi sér ekki hve sterk ítök fögur ljóð og sögiur áttu í hug og hjarta þessarar ágætu koraiu og að hún hatfði yradi af að 'iáta aðna verða þátttakendur i gleði sinni yfir öllu sem henni þóti fagurt og gott. Það var þvi ekki að undra þótt ég við nánari kynni hlyti að laðast að þessari hrifraæmu, greindu og göfugiu korau og auðgast af viðkynning- unni. Ég á henni því sízt minni þakkir að gjalda en hún mér. Anna Stefánsdóttir . Helsingfors, 9. jan. NTB: 828 MANNS fórust í umferða slysum í Finnlandi sl. ár. Er það 10% aukning frá fyrra ári. Madrid, 9. jan. — NTB: Á SL. ÁRI komu rúmlega 14 mdljónir erlendra ferða- manna til Spánar, 29% fleiri en árið 1963. I.O.C.T. Stúkan Minerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8.30 í G.T.-húsinu. Æ.T. EGILL SIGURGEIRSSON Hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Ingólfsstræti 10 - Simi 15958 Voniar íbúð 2—3 herbergi og eldhús frá næstu mánaðamótum. Regina Stefánsdóttir hjúkrunarkona. Sími 21682. Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Símar 15939 og 34290 Áusturstræti 12, 3. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.