Morgunblaðið - 13.01.1965, Síða 21

Morgunblaðið - 13.01.1965, Síða 21
Miðvfkudagur 13. janúar 1965 MORCUNBLAÐIÐ 21 Verkamannafélagi<ð DAGSBRÚN TILLÖeUR uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1965 liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 14. þ.m. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dags- brúnar fyrir klukkan 6 e.h. föstudaginn 15. þ.m., þar sem stjórnarkjör á að fara fram 23. og 24. þ.m. Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjör- gegni hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1964. Þeir sem enn skulda eru hvattir til að greiða gjöld sín strax í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Dagsbrúnar. FULLTRIJARÁ0 HEIHfDALLAR F.U.S. Fundur verður haldinn í fulltrúaráðinu fimmtudag- inn 14. jan. kL 20,30 í Valhöll v/Suðurgötu. • FRATÍÐARSTARFSEMI FÉLAGSINS. • ÖNNUR MÁL. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að sækja fundinn. HEIMDALLUR F.U.S. Sendlar óskast til starfa hálfan daginn, fyrir eða eftir hádegi. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytin, Arnarhvoli. Afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun alian daginn. Tilboð merkt: „Vön — 6544“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Okkur vontor nú þegar nokkra ábyggilega og lag- henta menn til aðstoðar við uppsetningu á lyftum. BræBurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3. HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN S V A R T A ufllar og siflliiefnið komið, þrjár gerðir. AUSTURSTRÆTI 4 S I M I 17 9 SHtltvarpiö Miðvikudagur 13. janúar 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar 14:40 Framhaldssagan „Katherine*4 eftir Anyu Seton, í þýðingu Sigurlaugar Árnadóttur; Hildur Kalman les (32). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:40 Framburöarkennsda í dönsku og ensku. 16:00 Útvarpssaga barnanna: „Sverð- ið“ eftir John Kolling: 3. lestur. Sigurveig Guðmundsdóttir þýðir og les. 16:20 Veðurfregnir. 16:30 Þingfróttir — Tónleikar. 16:50 Tilkynningar. 19 .30 Fréttir. 20:00 Kvöldvaka: a) Arnór Sigurjónsson rithötf- undur flytur erindaflokk um® Ás og verja; II. erindi: Upp- haf Ásverja. b) Þegar Alvaldur fjötraði tvær straumrastir. Frásaga Sigur- lirnia Póturssonar. — Stein- dór Hjörleifsson les. c) íslenzk tónilist; lög eftir Sig- fús Einarsson. d) Erindi: Hreppurinn og sýslan ^ Árni G. Eyland'S. 21:30 Á svörtu nótunum: Hljómsveit Svavars Gests, Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason skemmta. 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:10 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir lögin. 23:00 Dagskrárlok. DE LAVAL DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hentugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitusvæðL Þeir eru mjög fyrirferðalitlir. — Hitatapið er ótrúlega lágt. DE LAVAL forhitarinn er þannig gerður að auð- velt er að taka hann í sundur og hreinsa. Enn- fremur er auðvelt að auka afköst hans eða minnka með því að bæta í hann plötum eða fækka þeim. ★ Fjöldi forhitara af þessari gerð er þegar í notkun í íbúðar- og verksmiðjuhúsum í Reykjavík, Hveragerði og á Selfossi. Leitið nánari upplýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara. Einkaumboð fyrir DE LAVAL forhitara. LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680 ÚTSALA Kjólar, úlpur, stretchbuxur, kjólaefni og bútar. * ■ > lltsala — lltsala Barnapeysur verð frá kr. 50.— Barnaútibuxur verð frá kr. 85.— Gammosíubuxur (hvítar) verð kr. 55.— Barnanáttföt verð kr. 65.— Barnaúlpur amerískar verð kr. 350.— o. m. fl. GERIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN. ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. HAPPDRÆTTIHÁSKÓLA ÍSLANDS 1. flokkur: 2 á 500.000 kr. .. 1.000.000 kr. 2 - 100.000 — . . 200.000 — 32 - 10.000 — .. 320.000 — 120 - 5.000 600.000 — Dregið verður föstudaginn15. ianúar 124° k 1:°0#_ i2um- ■ Aukavmnmgar: 1.400 VINNINGAR AÐ FJÁRHÆÐ 3.400.000 KRÓNUR. 4 á 10 000 kr. — 40.000 kr. Tveir vinningar ú húflfa milljón 1.400 3.400.000 kr. B3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.