Morgunblaðið - 13.01.1965, Side 5

Morgunblaðið - 13.01.1965, Side 5
Miðvikudagur 13. janúar 1965 MORCUNBLAÐIÐ 5 Keflavík Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í simum 2095 og 2376. Kleifabúi og Keflavík — Njarðvík Óska eftir að taka á leigu bílskúr. Uppl. í síma 1205 milli kl. 7—8 e.h. Húsmæður Hænur til sölu. Sent heim föstudag. — Jakob Hansen, sími 13420. OKKUR bárust þessar mynd- ir á dögunum að vestan, vest- an úr fjörðum. Þar situr grúskari og fræðaþulur á tróni, sem ekki vill láta nafn síns getið,. en allt fyrir því / ÞEIM, þokkahjúunum, Kleifa guddu og kleifaibúa er vork- unn, þótt þau vermi sér eftir vonhretin og vinnuhjúaskil- dagann. Þau skötuihjúin kunna til valsins upp á gamla mát- ann, og mun þeim í minni forn ar venjur Garpa, (svo hétu höndlunarinnar forstandarar á íslandi í Hansatíð), bænda búaliðs, er allir unnu að sögn Þórðar sýslumanns Henriks- sonar hinu einstæða „Kúm- en, anís, maga, sítrónu og einiberjabrennivíni út úr Flensborg, sem hann lýsir svo 1647: í sjöunda máta afskiljum vér, a'ð kaupmenn eða þeirra þénarar láti sjó eða vatn sam- an við það brennivín, þeir oss selja, því úr þesskonar sjó eða vatni fáum vér hvorki fisk né silung, (nú síld), til gagns, þurfum og hvorki kaupa sjó eður vatn á fslandi, því vor Guð veitir oss 1 það hvorttveggja til þarfa. Svo höfum við nægan skilning fengið sjálfir, að blanda brennivínið eftir vorri hugar lund. f sama máta afskiljum vér það brennivín, sem í skál inni lætur eftir sig grugg og berrna svo beiskt, sem pipar brennur hálsinn, e'ða ramt og illa smakkandi, heldur beið- umst vér af kauphöndlurum þess brennivíns, sem af bong- meistaranum og Lukkustaðar ráði er kennt gott og nýtt að vera, og þess vert, að pottur- inn sé seldur upp á 8 skild- ínga í einu kaupi, en 4 skild- inga í hundraðskaupi. FRETTIR Félag austfir/.ka kvenna helfiur pkemmjtifujþd að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 14. janúar kl. 8.30. Cýndar verða skuggamyndir. • Æskulýðsstarf Nessóknar. Fundur ty rir pilfa 13—17 ára verður í kvöld kl. 8.30 í fundar®al Neskirkju. Opið hús fró kl. 7.30 Séra Franik M. Hall- dóusson. Fermingarbörn Nesprestakall Fermingarböm 1 Nessókn, íem fermast eiga í vor og að hausti komi til prestanna, sem hér segir: Til séra Jóns Thorarensen, lumir hann á ýmsu góðgæti frá fyrri tímum. Þeir, sem ekið hafa Kleifaheiði kannast við þessar góðkunnu vörður, sem mestan part eru handa- verk vegavinnu manna, og nú á síðri árum hefur ein bætzt Annars er samband íslands við Flensborg meira og eldra en eldvatns höndlunin. Það- an var það, sem hertoginn af Holtsetalandi, Ghristian III samdi 1535—36 um veðsetn- ingu íslands og Færeyja til tryggingar 100:000 punda láni við stjórn Hinriks VIII, og er þar brennisteinninn talinn mestu landgœðin. Næst er til að taka, þá er þrír vetrarsetukaupmenn voru fluttir með fógetavaldi í járn um til Amsterdam, úr varð mikill úlfaþytur, töldu“ garp- ar sig af brjóstgæðum um margra ára skeið lagt hafa mönnum m.eð leyfi fógetans til báta, og hafi þeir fiskað bæði fyrir bátinn og sig frá Pálsmessu til Krossmessu, en mátt róa í eigin þágu þaðan í frá. Eftir mikið þras gaf Christian III út í Flensborg 20—3—1550 tilskipun þá, er lesin var á Öxarárþingi sama ár, sem ákvað, „að haldazt skyllde vmm alldur og æfi ad enguer vtlenzkar menn skylldi hafa vintralegu hier j Jslande . . . og giore huorke m.enn nie skip til siofar“, en þrátt fyrir öll forboð eru það mestmegn- is Flensborgarar, er stýra í aldaraðir kauphöndlunni hér- lendis, og mun það, sem ann- að, réttmæli Laxness, að ekki voru þeir allir norrænir. Á seinustu öld bar mest á „gróssera" ætt Peter Chr. Knudtzon, sem hélt á all flest- um kauptorgum Suðvestan- í hópinn, þegar lagt er á Dynj andisheiði úr Vatnsfirði, í mynni Pennárdals. Og hér koma svo skrif veztfirzkra grúskarans um Kleifaguddu og Kleifabúa, ásamt myndun- um af þeiin. lands, lét skip sín sigla salt- fiski til Genova, byggja korn- mylluna ofan Hólakots, þar áður stó'ð stjörnuskoðunarhús ið, reisa Bernihöftsbakaríið, sem nú er í Árbæ, og vildi vinna brennistein í Krisuvík. Fyrir seinustu aldamót varð Edinborgarverú'.unin eigandi eigna hans, og þar nú til húsa einasta og mesta kornmylla þjóðarbúsins, má því með réttu segja, að vonir Gests Vestfirðings hafi ræzt, sem voru: Það tel ég mestu sældina fyrir land og lýð, gæti frjálsa verzlunin komið því til leið- ar, a’ð enginn verzlunarmaður hefði aðsetur sitt ytra, en þeir allir, og afspringi þeirra eirðu hér á landi, svo fé þeirra drag- ist ekki burtu. Hefðu til að mynda allir verzlunarmenn, sem keyptu kauptorgin af kóngi 1787/88 setið hér á landi, og niðjar þeirra eftir þá, þá væru mörg hundruð þúsund ríkisbankadalir fleiri' í landinu og landsins eign enn meiri. Jæja. mega nú ekki fleiri vel við una, en Kleifabúar, þegar loksins allt Ásmundar- jáirnið, ríkisbafnkaidalagirínið, sem og allt Fróðamjöli'ð er nú undir komið í einum allsiherj- ar, íslenzkum ríkisbanka, þar áður stóð Lukkuborgar kúg- unarvald. Ásmundarjám, gamal nor- rænn m.vntfótur Fróðamjöl gull. Hjón með tvö börn óska eftir 2ja —3ja herb. íbúð í Rvík eða Kópavogi. — Uppl. í síma 14894. — Keflavík Til sölu 7 V-i t. vörubifreið pall- og sturtulaus. Uppl. í síma 2398 eftir kl. 7 s.d. Gítarkennsla! Kenni á gítar. Get bætt við nemendum. Ásta Sveinsdóttir Njálsgötu 10. Sími 15306. Kennsla Get bætt við mig nokkrum nemendum í ensku, dönsku og stærðfræði. Uppl. í síma 51144. — Árni Halldórsson, Bröttukinn 12, Hafnarfirði. Ung, dönsk stúlka óskar eftir vist strax. — Nánari upplýsingar sendist Poulsen, Korsvej 21 Tarm, Jylland, Danm. HárgreiSsludania óskar eftir vinnu, helzt hálfan daginn. Sími 30130. NÝIR AMERÍSKIR KVENSKAUTAR nr. 7, mjög fallegir, til sölu. Sími 32601. Vil taka á leigu 3—4 herb. ibúð. 4 fullorðn- ir í heimili. Vinsamlegast hafið samband í síma 13457 eftir kl 7 á kvöldin fyrir 20 janúar. — NjarSvík — SuSurnes ÚTSALA Seljum næstu daga vinnu- fatnað og úlpur á mjög hagstæðu verði. Verzlunirt L E A Njarðvík. — Sími 1836. TakiS eftir Saumum skerma og svunt- ur á barnavagna. Höfum áklæði. Sendum í póstkröfu. Öldugötu 11, Hafnarfirði. Sími 50481. fimmtudagskvöld kl. 8 (stúlk- ur) og kl. 9 (piltar). Til séra Franks M. Hall- dórssonar: Stúlkur og piltar á föstudagskvöld kl. 8. Ferm- inagrbörnin mœti í kirkjunni. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur aö Hlégaröi fimmtudag'nn 14. janúar kl. 2.30 Mætið vel, Stjórnin. AUSTFIRÐINGAMÓT verður í Sigtúni laugardaginn 16. janúar kl. 8. Dansk Kvindeklub hold-er móden í Tjarnarbúð (Tjarnarcafé) tirsdag den 12. jan. kl. 8:30. Be«tyrelsen. Hœgra hornið Hann tók ósi.grinu.m eins og maður — kenndi konu sinni um hann. Miðvikudagsskrítlan Lítil telpa spurði mömmu sína: — Mamma, hver skapaði mig? — Guð skapaði þig, svaraði móðirin. — Og skapaði guð þig líka, mamma? — Já. — Og ömm-u og langömmu líka? — Já, barnið mitt. — Ætlarðu að telja mér trú um það, mamma, að ekkert ásta- lif hafi átt sér stað innan fjöl- skyldunnar í meira en 200 ár? | íbúðir við Hringbraut til sölu 2ja — 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hring- braut. Einnig 2ja herb. kjallaraíbúð í sama húsi með sér inngangi. Báðar lausar strax. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. og kl. 7,30 — 8,30 e.h. Sími 18546. Verzlunarhúsnœði óskast til leigu í eða sem næst miðbænum, sem fyrst. Tilboð ásamt upplýsingum sendist á afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. meikt: „Anart — 6571“. Lager — Bílskúr Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir 40 — 60 ferm. lagerplássi. Þarf að hafa góða innkeyrslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Lager — 6570“. Kleifagudda Til leigu lítið verzlunarhúsnæði, hentar einnig heildsölu o. m. fl. Uppl. í síma 16076. Ráðskonustaða óskast Reglusöm stúlka með 6 ára dreng óskar eftir ráðskonu- stöðu á rólegu heimili. — Uppl. í síma 20085 eftir kl. 1 í dag. Múraranemi Óska eftir nema í múrara- iðn. Gott kaup. Uppl. í síma 33836. Herbergi til leigu á 1. hæð í húsi við Spítala- stíg til íbúðar eða skrif- stofu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Spítalastígur — 6572“. Fullorðinn maður óskar eftir herbergi, helzt á neðri hæð eða í kjallara. Uppl. í síma 22150. Heimavinna Óska eftir að taka að mér heimavinnu. Er vön öllum algengum skrifstofustörf- um. Uppl. í síma 30095. Til sölu að Hlíðarveg 39, lítil Hoov- er þvottavél, vel með farin. Einnig ýmsir varahlutir úr Renault '46. Sími 40950.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.