Morgunblaðið - 15.12.1965, Síða 12

Morgunblaðið - 15.12.1965, Síða 12
 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. des. 1965 LEIKFONG FYRIR ALLA KJÖRIÐ BEZTA LEIKFANG í FRAKKLANDI í ÁR. TÓMSTUNDABÚÐIN Nóatúni — Aðalstræti — Grensásvegi 50. Kópavogsbúar Spyrjið eftir happdrættismiðum yðar í síma 41790. Happdrætti Styrktarfélags Vangefinna. ALUIWINIUIVf YFIRBYGGIINIG Ryðskemmdir á yfirbyggingum bíla eru mjög kostnaðarsam- ar í viðgerð og erfitt að varna því að þær myndist. — Bílar, sem þurfa að standa úti í allskonar veðrum verða að hafa endingargóða yfirbyggingu. _ Land-Rover hefur fundið lausnina með því að nota alumíníum. Það ryðgar ekki, en þolir hverskonar veðráttu; er létt og endingargott. Ytirbyggingin er sérstaklega rúmgóð, tekur 7 manns í sœti, lofthœð er !23cm Ba l. Lo G;KA epc>Crd- Grindin er úr ferstrendu holu stáli, gerir Land-Rover bíln- um fært að standast hvers konar þolraunir í torfærum. Grindin er böðuð í ryðvarnarmálningu, sem rennur inn í holrúm hennar og verndar hana ótrúlega vel gegn tæringu. Form grindarinnar er afar einfalt og er því mjög auðvelt að komast að undirvagninum. MUSTEKK GRIND LAND - ~ RO\ OVER EKKERT FARARTÆKI JAEilAST Á Vlfl LAHD- -ROVER Afi f.KÍLHífM OC NOTACILDI r Lz AHD— -ROVt R VERD Leitið nánari upplýsinga um fjölhæfasta farartækið á landi DIESELBÍLAR KR 170.000.- BENZÍNBÍLAR KR. 152.000.- KlilDViRZLUNt N HEKLA m epoca Simi 21240 Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.